Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 10
• 'IUUlae.t vu : m ■■ur|/>bjnrnmr*i
ttO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 30. marz 1961
I SKÁ&iN
Framhald af 4. siðu.
. 13. Hermann Jónsson
14. Bra§i Þorbergsson
15. Guðmundur Magnússon v
16. Bragi Björasson
17. Jón Kristinsson
18. Bjarni Magnússon
I þessum flokki verður að
telja Guðjón Jóhannsson, Leif
Jósteinsson, Sigurð Jónsson
og Ejarna Magnússon sigur-
etrang'.egasta og er þó erfitt
að spá um úrsiit, því á ýmsu
getur oltið ekki sízt þegar
teflt er eftir Monaidkerfi, en
í báðum flokkunum eru tefld-
•ar 9 umfarðir eftir því kerfi.
T>ví ber ,?ð fagna, að Skák-
samband Islands hefur nýlega
.gert lagabreytingar, sem miða
að þvi m.a. að afnema hið
óvinsæla Monradkerfi. Er svo
til ætlazt að þetta verði í síð-
V. -asta sinn sem tefit er eflir
þessu kerfi á Skákþingi ís-
.lands. Þótt þátturinn telji
sumar greinar lagabreyting-
anna ekki hróss verðar, þá
er þetta a. m. k. breyting til
bóta.
Hér er svo skák ,frú keppn-
inni í landsliðsflokki, þar
«em tveir upprennandi skák-
sitjörnur leiða saman hesta
•sína:
Hvítt: Magnús Sólmundarson.
Svart: Ólafur Magnússon
I Kóngs-indversk vörn:
1. d4, Rf6; 2. c4, g6; 3.
Rc3, Bg7; 4. e4, d6; 5. í3,
(Þetta er hið fræga Sám-
1 ischkerfi, kennt við þýzkan
skákmeistara með því nafni.)
5.------0—0 6. Be3, e5;
‘ 7. Rg-e2,
(Önnurf leið allt eins al-
geng er 7. d5.)
- 7.------Rc6;
(Hér er algengara að le;ka
■ 7. — — c6 T.d. 8. Dd2,
-exd4; 9 Rxd4, d5; 10. exd5,
cxd5; 11. Be2, Rc6; 12. c5.
Þannig tefldu Bronstein
i (hvítt) og Gligoric í Portoroz
1958.)
8. Dd2, Re8;
! (I Moskvu 1931 lék Ala-
torzeff 8. — — Rd7 gegn
íBotvinnik. Framhaldið varð
«. d5, Re7; 10. g3, f5; 11.
Bg2, fxe4; 12. fxe4, Rf6; 13.
' h3, b6; 14. b3, Kh8; 15. g4,
og hvítur stendur vel.)
! 9. dxe5.
1 (Þessi leikur er óeðlilegur
að s.já, en brátt verður Ijóst
hvað fyrir Magnúsi vakir. 9.
-----dxe5. strandar nefnilega
á 10. Dxd8, Rxd8; 11. Bc5,
‘Rd6; 12. Rb5 o.s.frv. Það er
■þv'í ckki annað sýnna en Ól-
afur verði að gefa eftir m;ð-
•borðið með 9. — — Rxe5).
í).-----Be6?! t
* (En hann finnur þriðia úr-
'kostirin og fórnar' peði til
þess r-ð 'koma liði sínu fliót-
ar og betur á vettvaag. Eft-
ir framhaldi skákarinnar að
■ dæma gerir þetta meira en
vega á móti peð'nu.-)
10. exd6, Bxc4; 11. dxc7,
Dxc7; 12. Rf4
(12. O—O—O væri miög á-
hættusamt, þar sem hætt er
við að svartur næði sAkn
með peðrframrás á drottn-
inga rarmi.)
; 12. -----Bxfl; 13 Rf-d5,
Da5; 14 Hxfl, R16; 15. b3?
(Höfuðvandi Magnúsar var
sá að koma kóngi sínum í
«kjól. Nú voru síðustu for-
vö'ð að gera tilraun til slíks
og leika 15. Kf2 með það
fyrir augum að koma honum
til gl og í örugga höfn. T.d.
15. Kf2, Rc4; 16. De2, Rxe3;
17. Rxe3 og í fljótu bragði
verður ekki séð að svartur
pái úrslitasókri, þótt )iann
geþi að vísu unnið peðiðr til
baka á c3.)
15. ------f5!; -
(Ólafur gengur hvatlega
til verks og útilokar nú að
hvíti kóngurinn geti sloppið
um f2, Varla er nú um annað
að ræða fyrir hv'itan en að
langhrcka, þótt cglæsilegt sé.
Eftir 16. Hcl hrynur staða
hans skjótlega saman.)
16. Hcl, Ha-e8; 17. exf5,
(Ljótur leikur,, enda fátt
gc.ðra kosta)
17. -------Rxf5; 18. Iíf2,
(Of seirt).
18. -----: Rxe3; 19. Rxc3,
Svart: Clafur
ABCOEFGH
ABCDIFUH
Hvítt: Magnús
19. — — Hxc3!
(Snotur leikslok. Kóngur-
inn verður að fara á stúf-
ana, þar sem 20. Dxe3 kostar
drottninguna.)
20. Kxe3, Bh6!; 21. f4,
Beaf; 22. Re4, Hxl'4 og
Magnús gafst upp.
.Yngir mann..'
Framhald af 7. siðu.
mikla baráttu. Það gera bölv-
aðir kommúnistarnir að þetta
er orðið svona! Og voru
kannski ekki Sigurjón A. Ól-
afsson og Jón Baldv'nsson
kallaðir bolsévíkkar meðan
þeir voru menn — síðan hafa
þeir ekki verið nefndir.
En Gylfi hefur aldrei náð
prófi í þv'i, hann er bara hag-
fræðingur. GyKi og Guðmund-
ur I. hafa aldrei öðlazt þann
heiðurstitil að vera kallaðir
kommúnistar.
Nei, það eru brjálaðir
menn sem finnst r.ð heimur-
inn sé ekki betri í dag en
hann var. .Jafnvel í guðs
eigin auðvaldslandi, Eanda-
ríkjunum, er nú talað um að
útrýma atvinnuleysi, hækka
kaupið og afnema kynþátta-
liatur. Ka^ítalisminn er þann-
ig allsstaðar að hopa — og
heimurinn að batna. 1
— Til hamingju með af-
mælið, Þorsteinn.
J. B.
TiL SÖLU
Sokkaviðgerðavél, Sýningar-
vél (18 mm), Ritvél, Skrif-
borð, Bóningarvél, Radio-
fónn, (8 I. Phillips), Rifl'ill
(16 sk. Rem.), Brýningarvél,
Rennibekkur (fyrir tré, lít-
ill), Útsögunarsö.g (18 t.)
ísskápur (10 kub), SeguÞ
bandstæki (Telefunken, sem
nýtt), Tvö lítil útvörp. —
Sími 32101.
Framhald af í). síðu.
að FH mundi ná sigri. enda íór
'svó: Sinrlobórg- sitoraði" síðastd
mark Svianna en Pctur bætti
tveim lokamörkum við. 26:21.
Góður leíkiir FIÍ
FIl sýndi öryggi. sem FH einu
er lagið. Hjalti var vörninni
mjög mikil stoð og varði oi't
mjög iallega ei'tir að HEIM-
menn höfðu náð að bora sér
gegnum fíleflda vörn FH, sem
yfirleitt sýndi ágætan leik.
Piagnar átti ágætan leik, og
sama má um i'Iesta bina leik-
mennina segja.
Svíarnir virðast ekki vera
„dús“ við húsið og er vart von,
Jarlenius sýnir skemmtilegustu
leikina og það gerði hann einn-
ig þetta kvöld.
Karl Jóhannsson. KR, dæmdi
leikinn mjög vel. Karl sér vel.
kann reglurnar og túlkár þær
skynsamlega. sem er heldur ó-
vanalegt um handknattleiksdóm-
ara. Annars var hlutverk flaut-
unnar í leiknum heldur stórt
og síðari hálfleikur a.m.k. oft
eins og flautukonsert.
— b i p —
handlegg. Dragtin er einkar
lieníug fyrir veðráttuna hér,
en það væri synd að segja
það um hattinn hcr við hliðina
rem er einnig nýjasta „Par-
ísarmodel“.
Vordrngt og •
sumarhattur
Dragtin hór til hliðar er
nýjasta „modeI“ frá Frakk-
landi. Hún er úr mjúku ullcr-
velourefni og ermarnar rá
aðeins fram á miðjan fram-
Smurt brauð
snittur •
fyrir ferminguna.
Miðgarður
Þórsgötu 1 — Sími 17514.
eftir Jennefer Aims.
Spennandi saga um ástir
og ævintýri.
Tilvalin bók að taka með
í páskafríið.
Verð aðeins 35 krónur.
Bókaúígáfan
Dverghamar
Ný hók:
Þióðviljann
Útbreiðið
Páskaegg
Geysifjölbreytt úrval.
Verð og gæði óviðjafn-
anlegt.
^TMAlú"4
plastmálningu
Konfekígerðin F I Ó L h s.f.
Vesturgötu 29.