Þjóðviljinn - 30.03.1961, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN
Fimmtudagur 30. marz 1961
KARDEMQMMUBÆRINN
Sýning í dag kl. 15
NASIIYRNINGAXiNIR
eftir Ionesco
Þýðandi: Erna Geirdal
Leikstjóri: Benedikt Árnason
Leiktjöld: Disley Jones.
Frumsýning- annan páskadag
klukkan 20.
TVÖ Á SALTINU
Sýning miðvikudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin skír-
dag og annan páskadag kl.
13.15 til 20.
GLEÐILEGA PÁSKA
Leikíélag Hafnarfjarðar
Tengdamamma
Sýijjng í Góðtemplarahúsinu
annan páskadag kl. 8.30 síðd.
Síðasta sinn
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
4 til 6 sama dag.
Sími 50273
GLEÐILEGA PÁSKA
Nýja bíó
Sími 115-44
Leyndardómar
Snæfellsjökuls
(Journey to the Center of the
Earíh)
Æfintýramynd í litum og
CinemaScope byggð á sam-
nefndri skáldsögu eftir Jules
Verne.
Aðalhlutverk:
Pat Boone
James Mason
og íslendingurinn
Péíur Rögnvaldsson
(..Peter Ronson“)
Eönnuð börnum yngri en
10 ára
Sýnd annan páskadag
kiukkan 5, 7.15 og 9.30
(Ath. breyítan sýningartima)
Gullöld skopleikanna
Mynd hinna miklu hlátra með
Gög' og Gokke o.fl.
Sýnd klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
nn ' '1 *1 "
1 ripoliDio
Síml 1-11-82
Sýnd annan í Páskum
Hjákona
lögmannsins
(En Cas De Malheur)
Spennandi og mjög opinská, ný
frönsk stórmynd, gerð eftir
samnefndri söeu hins heims-
fræga sakamálahöfundar Ge-
orges Simenon. Sagan heíur
komið sem framhaldssaga í i
Vikunni. Danskur texti.
Brigitte Bardot
Jean Gabin
Bönnuð börnum.
Sýnd klukkan 5, 7 og 9
Skassið
hún tengdamamma
Barnasýning klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
Sýning í kvöld kl. 8.30
Qrfáar sýningar eftir
Sýning annan páskadag kl. 8.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
. Sími 1-31-91
GLEÐILEGA PÁSKA
Simi 3-20-75
Tekin og sýna í
TODD-AO
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra,
Shirley Mac Laine,
Maurice Chevalier,
Louis Jourdan.
Sýnd annan páskadag
klukkan 2, 5 og 8.20
Miðasala frá klukkan 1
GLEÐILEGA PÁSKA
cenfury Fox.
Sími 2-21-40
Elvis Presley
í hernum
(That CAN-CAN' G.rl')
TECHNICQlor Juliet Prowse
Sýnd annan páskadag
klukkan 5, 7 og 9
Leynifarþegarnir
Litli og Stóri
Sýnd klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA ,
Gamanleikur með söngvum
Sýning í Austurbæjarbíói ann-
an páskadag kl. 11.30 s.d.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 I
bíóinu.
Sími 11384
GLEÐILEGA PÁSKA
Stjömnlbíó
Sími 18-936
Babette fer í stríð
Bráðskemmtileg ný frönsk-
amerísk gamanmynd í litum
og' CinemaScope.
Aðalhlutverk leika hjónin fyrr-
verandi:
Brigitte Bardot og
Jacques Charrier
Enskst tal
Sýnd á annan páskadag
klukkan 5, 7 og 9
Bráðskemmtilegar
Teiknimyndir
Sýndar klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
Hafnarbíó
Sími 16-444
4. vika
Bleiki Kafbáturinn
Úrvals amerísk gamanmynd í
litum.
Cary Grant
Tony Curtis
Sýnd annan páskadag
klukkan 5, 7 og 9.15
Teiknimyndasafn
15 teiknimyndir
Sýnd klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
Sími 50-184
Frumsýning 2. páskadag
Flakkarinn
Hr’fandi litmynd um örlög
sveitastúlku sem strýkur að
heiman til stórborgarinnar
Freddy
(vinsælasti dægurlagasöngvari
Þjóðverja).
Marianne Holle
Sýnd klukkan 7 og 9
Þrælasalinn
Clark Cable
Sýnd kiukkan 5
Eldfærin
ævintýri H. C. Andersens
íslenzkar skýringar.
Sýnd klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50-249
Fellibylur yfir
Magasaki
(Tyfen över Nagasaki)
Skemmtileg og spennandi
frönsk-japönsk stórmynd í lit-
um, tekin í Japan.
Aðalhlutverk:
Danielle Darrieux,
Jean Maxais
og japanska leikkonan
Kishi Keike
Sýnd annan í páskum
klukkan 5, 7 og 9
Sprellikarlar
Dean Martin og
Jerry Lewis
Sýnd klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
AnsUirbæjarbíó
Sími 11-384
Ný Conny mynd:
Hula-hopp Conny
Mjög skemmtilég. og / sérstak-
lega fjörug', ný þýzk söngva-
og gamanmynd í litum.
Danskur texti.
Aðalhlutverkið leikur og syng
ur hin vinsæla:
Conny Ford Froboess
Ennfremur hinn vinsælt:
Rudolf Vogel
Sýnd annan páskadag
klukkan 5, 7 og 9
I ríki undirdjúpannat
Fyrri hluti
Sýnd klukkan 3
Gleðisöngleikurinn
ALLRA MEINA BCT
Sýning annan páskadag
klukkan 11.30 s.d.
GLEÐILEGA PÁSKA
Stórkostlegur
béksmarkaður ?
í Listamanna-
skálanum.
Bóksalaíélag
íslands.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Ævintýri í Japan
Óvenju hugnæm og fögur, en
jafnframt spennandi amerísk
litmynd, sem tekin er að öllu
leyti í Japan.
Sýnd annan páskadag
klukkan 5, 7 og 9
Syngjandi töfratréð
Ævintýramynd í Jitum frá
DEFA með íslenzku tali frú
Helgu Valtýs.
Barnasýning klukkan 3
GLEÐILEGA PÁSKA
Gamla bíó
Sími 1-14-75
Umskiftingurinn
(The Shaggy 'Dog)
Víðfræg bandarísk gaman-
mynd, bráðfyndin og óvenju-
leg — enda frá snillingnum
Walt Disney.
Fred Mac Murray
Tommy Kirk
Sýnd á annan í páskum
klukkan 5, 7 og 9
Frá íslandi og
Grænlandi
Vegna fjölda áskorana verða
litmyndir Ósvalds Knudsen
sýndar á annan í páskum
klukkan 3
iMiðasala hefst klukkan 1
GLEÐILEGA PÁSKA
Páskaliljur
Hósir Hyazinthur ]
Túlipanar Pottaplöntur
Sendum beim ]
Munið hringaksturinn um stöðina.
Áherzla lögð á fljóta afgreiðslu.
Útsalan Laugavegi 91 og Gróðrarstöðin við
Miklatorg. — Símar 22-8-22 og 19775. j