Þjóðviljinn - 08.04.1961, Qupperneq 1
London, 7/4 (NTB-AFP) — Togaraeigendur í Grims-
by gáfu í dag út yfirlýsingu þar sem þeir segjast hafa
fyllstu samúö með samtökum yfirmanna, og kyndara sem
hafa krafizt þess aö íslenzkum togurum veröi bannaö
aö landa afla sínum í höfnunum viö Humber-fljót.
í yí'irlýsingunni er sagt að tog-,
araeigendur geti ekkert gert til j
að koma í veg' í'yrir Iöndun úr
íslenzkum togurum í Grimsby.
Togaraeigendur hafa lofað
brezku stjórninni því að þeir
í Reutersskeyti sem barst
í gærkvöld var sagt að
lausn myndi bráðlega fást
á dcilunni. Talið var að
samningafundur myndi
lialdinn milli togaraeigenda
og samtaka yfirmanna i
Grimsby og Hull í dag.
Sennilegt er talið að deil-
an verði leyst á þann veg
að togaramönnum verði
boðin betri kjör, en þeir
falli hins vegar frá kröf-
unni um löndunarbann á
íslenzka togara.
muni halda Parísarsamkomulag-
ið sem veitir íslenzkum skipum
heimiid til að selja afla sinn í
Bretiandi og þeir eru þeirrar
skoðunar að brezkum fiskiðn-
aði sé fyrir beztu að menn sætti
sig við orðinn hlut og að Grims-
by-togarar byrji aftur veiðar.
Þrír togarar lögðu úr höfn
Hull í gær
Þrátt fyrir verktaljið fóru
brír togarar á veiðar frá Hull
í gær og höfðu þó verkfalls-
verðir verið settir á bryggj-
una sem þeir lágu við. Engin
átök urðu við brottför skipanna,
en að sögn Reuters voru gerð
hróp að skipsmönnum þegar
skipin lögðu úr höfn.
Reuter segir einnig að reynt
hafi verið tvívegis að sigla tog-j
aranum Boston Vanguard frá
Grimsby í gær. en hætt hafi
verið við það af því að skips-
menn stukku í land.
Blöð á móti verkföllum
Tvö brezku blaðanna, Timcs
og Daily Mirror, lýstu sig and-
v’g verkföllum togaramanna í
gær. Times segir að togaramenn
sýni meira kapp en íorsjá og
Baily Mirror segir að verkl'all-
ið sé algerlega ástæðu- og á-
byrgðarlaust.
Innrós á Kúbu er
sögð yfirvofandi
MIAMI, Florida 7/4 (NTB-Reut-
er) — Það er aðcins beðið eftir
því að kallið komi til að her-
sveitir fjandsamlegar stjórn
Castros liefji innrás á Kúbu,
sagði fréttamaður bandarísku
útvarpsstöðvarinnar CBS í
Miami í dag.
Hann sagði að landflótta
Kúbumenn hefðu búið sig vand-
lega undir árás og uppreisn á
Kúbu. Hersveitir bíða reiðubún-
ar i Guatemala og annars stað-
að í Mið-Ameríku og eru sam-
Þjóðþing Kongó
komi þegar saman
New York 7/4 (NTB-Reuter) —
Sovétríkin lögðu til á alls-
herjarþingi SÞ að þjóðþing
Kongó ýrði kvatt saman þegar í
stað. Jaíníramt er þess kraíizt
að gæzlulið SÞ í Kongó geri
nauðsynlegar ráðstafanir til að
vernda líí þingmanna.
tals i þeim 5.000 manns sem eru í
vel búnir vopnum.
New York Times skýrði frá
því í frétt frá Miami i dag að
í Bandaríkjunum væru einnig
þjálfaðar hersveitir sem ætlað
er að g'era innrás á Kúbu og
•lúta þær útlagastjórninni sem
stofnuð var í Bandarík.iunum í
s.’ðasta mánuði.
Bandaríkjastjórn þykist
ekkert vita
Einn af talsmönnum banda-
ríska utanríkisráðuneytisins. Jos-
oph Reap. neitaði að segja nokk-
uð um þessar fréttir. Hann lét
sér nægja að segja að það væri :
á allra vitorði að mörg þúsund \
Kúbumenn hefðu ílúið land og
leitað hælis í Bandaríkjunum.
Það væri ekki nema eðlilegt að
margir þeirra vildu endurreisa
fre’.sið i landi sínu.
Ummæ'i talsmannsins eru
túlkuð sem staðfesting Banda-
ríkjastjórnar á því að andstæð-
ingar Castros séu að þjáli'a sig
undir baráttu gegn stjórn hans. !
.'íí:®
m
Wmmm
liiiiill ÉH
flllfÍ/: /I • '1||IIIIIlIÍíll ::S
lilllif/i III
J
: >>>;
ÍSS:iS«í
Þegar Ijósmyndarirn kom
að Síldar- og fiskimjölsverk-
smíðiumi á Kletti í gær lá
karfakösin og úldnaði móti
só'inni. Úr verksmiðju-
strompinum hnykluðust
gufubó'strarnir yfir þéttbýl
íbúðahverfin simnan Klepps-
vegar osr báru ójaun inní
hverja vistarveru.
Svona hefur þctta verið
i>m skcið, óþefinn frá
K'»t,ti legeur um mikinn
h’>ita Reykjavíkur í hvert
cp!r>*i sem norðanátt færir
1’ ifuðstaðnvm sólskinsdae. í
f >•'•»' a ao ákvað meir'hluti
hæi->rstjóvnar að þarnie
s’r-r’di v»ra áfram næstu
fip+no'i ár, borgarstióra var
),oi-'iilað að fram'cna.ia lóð-
pv’cíou verksmið.iunnav s»m
þcim tíma nemur. Hafður
xamjmaB
v'r b’*,;s'’ veniulegi fyrirvari
n*n rá^stafanir af bálfu
verksmiðiust.iórnar'nuar til
:> > ev*I ólyktinni, pr- menu ’
v’ta af revnsluntii að þeim
or*um fv’gir enerin alvara. " "
A uðvitað þarf að vinn
f’skúrvang, og auðvett er að | M ''
gera það án þess að eitva
andrúmsloftið fyr'r tugbús-
undum marna ef nokkur
vilji er fyrir hendi. —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.)
Allar líkur taldar ó mikilli
vinnudeilu í Danmörku
Kaupinannahöln 7/4 (NTB-
RB) — Allt bendir til þess að
mikil viimudcila muni skella á
innan skamms í Danmörku.
Enda þótt endanleg úrslit alls-
herjaratkvæðagreiðshi séu enn
eklti kunn má ganga að því
vísu að sáttatillagan sem
samninganefndir deiluaðila
liöfðu mælt með inuni verða
felld með mikluni meirihluta
af vérkamönnum í máliniðn-
aðinum, en 95.000 þeirra liaía
boðað verkfall. Flutningaverka-
menn íminu einnig hat'a hafn-
að tillögunni, en 40.000 þeirra
hafa boðað verkfall.
Sáttatillagan var á hinn bóg-
inn samþykkt í vefnaðar- og
fataiðm'ð’num, en atkvæða-;
greiðslu er enn ekki lokið i
matvælaiðnaðinnm. Búizt er
fastlega við að í þessum starfs- j
greinum og öðrum verði hún ^
samþykkt. Talningu atkvæða j
verður lokið á laugardags- j
morgun og verða þá úrslit
birt. I
Flutningaverkamenn geta
hafið verkfalllð á þriðjudag->
inn en málmiðnaðarmenn ekki
fyrr en á miðvikudagsmorgum
Ivom á óvart
Danska fréttastofan Ritzaií
Bureau segir að það hafi kom-
ið á óvart að málmiðnaðar-
menn skyldu fella sáttatillög'-
una, en sambandsstjórn þeirra
hafði samþykkt hana með yfir-«
gnæfandi meirihluta. Það vakti
Framhald á 5. síðu
■
i
I
(
1
t
I
1
i
I
i
1
I
t
I
i