Þjóðviljinn - 08.04.1961, Page 3

Þjóðviljinn - 08.04.1961, Page 3
Láugardagur 8. apr'il 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Samþykkt Aiþýðusatnbandsþings „rskalnys vit!aysa“ sagir fcrm. LÍV Efnt til samkeppni tl nýju nm msrki á- fellisdómurinn Mönnum kemur fátt á ó- vart lengur. Enginn undrast það að Vilhjálmur Þór hefur á nýjan leik verið skipaður seðlabankastjóri til frambúð- ar; þau málalok voru aug- ljós eftir að hann tók upp hið nána samband sitt við Alþýðuflokkinn. Og menn þykjast mega þakká fyrir meðan Axel Kristjánsson er iekki skipaður bankast.ióri með honum. En að því liður eflaust fljótlega «ð Axel öðl- ist þann frama, og' mun þá Vilhjálmur annast gjaldeyris- eftirlitið en Axel deildina sem fjallar um ríkisábyrgðir. Hitt vekur nokkra furðu að Alfreð Gíslason bæjarfógeti í Keflavík skyldi knúinn til að segja af sér embætti sama daginn og Vilhjálmur Þór tók aftur að fullu við ríki sínu. Reynsla annarra sýnir að á- stæðan getur ekki verið sú að hann hafi orðið uppvís að misfer'.i í embættisstörfum. V Hins vegar segir svo í frétta- tilkynningu dómsmálastjórn- arinnar um embættisfærsiu Alfreðs; „manngreinarálits hefur hinsvegar hvergi gætt í meðferð mála“ og um sjóði embættisins: „fjárreiður þess gagnvart ríkissjóði óaðfinnan- legar“. Maður sem þannig hegðar str hefur auðvitað ekkert að gera sem embætt- ismaður ISjálfstæðisií.okksins á valdaskeiði Vilhjálms Þórs og Axels Kristjánssonar. Hann myndi ekki einusinni fá inngöngu í Alþýðuflokkinn. — AustrL Dr. Sven.dsen (Gísli Ilalldórsson) o,g Andrés (Brynjólfur Jóliannesson) í gleðileik Sumarleikhús- ins( sem verður sýndiir í fjóiða sinn í Austurbæj- arblói i kvöld kl. 11,30. Dr. Svendsen: Enginn magi! Engin skeifugörn! Enginn ristill! Og livað er þetíla — Ekkert hjarta heldur. Eg var þó ekki líka búinn að taka úr þé. lijartáð, Amlrés minn. Andrés: Það veizt þú hezt sjálfur, dr. Svendsen. Eg hef yfirlcitt verið sofandi við þessar aðgerðir. Formaður Landssambands ís- ienzkra véráluríarmhnná 'séndi ÞjóJviljanum í gær mjög stór- ort svar við yfirlýsingu st'jórnar Alþýðusambandsins um kröfuna um að Fólagsdómur dæmi LÍV inní ASÍ. Fer . yfiriýsing for- rnannsins hér á eítir. Á opnu blaðsins í dag birtist viðtal við Hannibal Valdimarsson. íorseta Aiþýðusambandsins, um þetta mál. ..í blöðum .: gær birtist frétta- tilkvnning frá Alþýðusambandi IsJands vegna þess að Landssam- band ísl. verzlunarmanna hefur kært til Félagsdóms synjun ASÍ á inntökubeiðni LÍV. Þessi fréttatilkynning er ná- kvæmlega í þeim anda. sem öll afstaða núverandi forráðamanna ASI hefur markast aí'. Hvergi örlar á rökum heldur eingöngu um pólitíska afstöðu að teíla. Það, má öllum augljóst vera að samtök verzlunaríólks telja sór hag í að vera aðili að alls- herjarsamtökum launþega í landinu, ASÍ. Þetta hljóta for- ráðamenn ASÍ að skilja. Samtök verzlunarfólks eru hrein laun- þegasamtök, sem eiga ský-lausan rétt til aðildar að ASÍ samkvæmt anda þcirra laga, sem sett hafa verið um stéttarfélög og starf- semi þeirra. Enda eru þegar fyr- ir í ASÍ nokkur i'élög' skrif- stofu- og verzlunarfólks^ LÍV er nákvæmlega samskonar samtök og samtök vérzlunaríólks ó öðr- um Norðurlöndum, sem öll. eru í viðkomandi alþýðusamböndum. í ályktun Albýðusambands- þings, þar sem staðfest var sú samþykkt meirihlúta miðstjórnar ASÍ að synja LÍV um upptöku, er engin rök ,að flhna. Það er rakáláus yitlbýsa að kal'.a ' það forsendur í'yrir „synjuninni, að skipulagsmál Alþýðusambnnds- ins séu í deielunni, þegar af beirri óstæðu að algjörlega er útilokað að LÍV geti nokkru sinni orðið Þrándur í Götu nauð .syniegra skipujagsbreytinga ASÍ. Þær eru á allra vitorði" ..for-;. "endumar‘‘ f.yrir synjun inn- tökubeiðni LÍV. Þær ..forsendur" voru eingöngu af pólitískum toga spunnar. Við slíkt viil Landssamband verzlunarmanna ekki una og leitar þv: réttar síns hjá dómsíó'.unum. LÍV vi-11 fá úr því skorið hvort það nýt- ur ekki þess réttar í þjóðfélag- inu vsem önnur samtök launþega njóta. í fréttatllkynningu ASÍ segir: „Enda er vandséð hvað orðið cé af félagafrelsi í landinu ef dómstólar geta ákveðið aðild fé- lagasamtaka að Alþýðusambandi ísiand.s“. Umbúðalaust þýðir þetta að 'orráðamenn ASÍ þykjast ekki undir dómstóla í landinu settir. ^eir kalla það árás á félaga- frelsi í landiriu þegar laga og réttar er Icitað gegn rangind- um þeirra og yfirgangi. Forráðamönnum ASÍ er alveg óþarft að gera því skóna, eins og fram kemur í tilkynningu þeirra, að það sé ekki almenn- ur vilii launþeganna í samtök- um verzlunarfólks að laga sé 'eitað til að hindra pólitískt of- beldi þeirra í þessu máli. Sverrir Hermannsson, form. LÍV.“ Bankaráð og bankastjóri Verzlunarbanka Island, talið f.á \insíri: Péíur Samuiulsen, F.giU Guttormsscn, Höslaildur ól- afsson og Þorvaldu. Guðmundsson,. i Það er ,ekki allskostar rétt sem' sagði í írett hér í blaðinu jí fyrradag, að skilafrestur í hugmvndasamkeppni um tákn- ! rænt 'Verk til heiðurs og við- urkenningar hafnfirzkri sjó- ! mannastétt hafi verið framlengd- j ur. í rauninni hefur verið efnt til samkeppninnar að nýju og verðiaun hækkuð. Dómnefnd heíur þegar lagt dóm á þær hugmyndir sem bárust og þóttu þær ófullnægjandi. svo efnt var aftur til keppni og var frestur til að skila tillögum tii I. des. í ár. Verðlaun eru þrenn, 30.000,- 15.000 og 5000 krónur. í dag tekur Verzlunarbanki íslands h.f. til starfa í j hinum nýju liúsakynnum, sem hann hefur leigt að ! Bankastræti 5. Jafnframt hættir Verzlunarsparisjóöurinn starfsemi sinni og tekur bankinn viö öllum skuldbinding- um hans. I Fréttamönnum og fleiri gest- um var í gær boðið að skoða húsakynni bankans að Banka- Afli Reykjav.'kurbáta hefur verið tregur það sem af er ver- fíð, enda hefur fiskur ekki geng- ið upp á grunnið. Búast má við að handfærabát- ar fari að huga sér til hreyf- ings og að þeir hefji veiðar upp úr helgi. Afli útilegubáta' hefur verið all góður. Austan kaldi, léttskýjað. j stræti 5. Ilefur hann þar fengið j rúmgott og vistlegt húsnæði á j þrem hæðum auk gevmslu í | kjollara. Eru innréttingar allar og frágangur mjög smekklega unnið. Bankastjóri hins nýja banka. Hiiskuldur Clafsson, er verið heí'ur sparisjóðsstjóri. bauð gesti velkomna en síðan skýrði íormaður bankaráðs, Eg'ill Gutt- ormsscn. frá stofnun bankans. Bankir.n var stofnaður með lög- um 10. júní 1960. Nernur hluta- :é bankans 10,2 millj. kr. en á 'tofnfundi hans 4. febr. sl. var Ikveðið að auka hjutaiéð um 2 nillj. króna og verður það boð- 'ð út næstu daga. Bankinn mun annast alla innlenda banka- starfsemi og unnið verður að bví að afla heimildar til erlendra eiðskipta. Verzlunarsparisjóðurinn, sem aú hættir störfum, var stofn- aður 4. febrúar 1956 og hóf starfsemi sama haust. Hefur hann síðustu tvö ár verið stærsti sparisjóður hér á landi. Þótti forráðamönnum sjóðsins spari- sjóðsformið eigi henta lengur svo umfangsmikilli starfsemi og leituðu þvl til ríkisstjórnarinnar um heimild til bankastofnunar. Þakkaði formaður bankaráðsins ríkisstjórn og alþingi fyrir góða fyrirgreiðslu málsins. Eins og áður segir verður Höskuldur Ólafsson lögfræðing-. ur bankastjóri verzlunarbank- ans en bankaráð skipa, Eg'iil Guttormsson stórkaupmaður, formaður, Þorvaldur Guðnrunds- son forstjóri, og Pétur Sæmunds- son viðskjptafræðingur. Áttu þeir allir áður sæti i stjórn Verzlunarsparisjóðsins. Aðalbók- ari verður Lárus Lárusson og ^ aðalgjaldkeri Björgúlfur Bach-j mann. Er allt starfslið bankans ^ hið sama og áður var i spari- sjóðnum. Bankinn leigði húsnæðið í Bankastræti 5 fyrir starfsemi sína. Var hafizt handa um lag- færingar á því sl. haust en vegna eldsvoða þar í lok febrúar taíðist um mánuð að bankinn gæti flutt í húsið. Lífeyrissjóður verzlunar- manna, sem stofnaður var 1956. og starfað hefur frá ' öndverðu í nánum tengslum við Verzlun- arsparisjóðinn fær einnig skrif- stofur á þriðju hæð í Banka- stræti 5. Eignir sjóðsins aema nú 25 millj. króna. Formaður hans er Hjörtur Jónsson en fram- kvæmdastjóri Ingvar N. Pálsson. lE,gi R. Jóhannsson V hraðskákmeistari Islands Gitnsson hraðskákmeistari Islands 1861 Hraðskákmó'.i íslands lank i fyrrakvöld og varð Ingi R. Jó- hannsson hraðskákmeistari. Ingi vann 20 skákir, en tapaði aðeins einni. fyrir Ólafi Magnús- syni. 2. varð Guðmundur Pálma- son, sem vann 18 skákir, gerði 2 jafntefli og tapaði einni skák, fyrir Inga. 3. varð Lárus John- sen með 16 vinninga, 4. Jón Þorsteinsson með 15 JA vinn. og 5. Benóný Benediktsson með 15 vinninga.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.