Þjóðviljinn - 08.04.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 08.04.1961, Síða 11
Laugardagur 8. apr'íl 1961 — ÞJÖÐVILJINN —. (11 Útvarpið 1 dag er Iaugaidagur 8. aprfl. 25. vika vetrar. Tuugl í hásuðri klukkan 6.33. Árdeglsháflæði kl. 10.39. Síðdegisliáflieði ld. 22.53. Slysavarðstofan er opln allan sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, sím) 1-50-30 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15:00 Fréttir. — 15.20 Skákþáttur. 16.05 Bridge- þáttur. 16.30 Danskennsla. 17.00 Lög unga fólksins. 18.00 Útvarps- saga ba.rnanna: Petra litla. 18.30 Tómstundaþáttur barnia og ung- linga. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Frettir. 20.00 Tónleikar: Sir Thomas Beecham stjórnar Konunglegu fílharmoníu- hljómsveitinni í London við flutn- ing þriggja vinsælla hljómsveit- arverka. a) Spánn eftir Chabrier. b) Suðureyjar (Fingalshellirinn) eftir Mendelssohn. c) Mærin fríða. frá Perth, eftir Bizet. 20.30 Leik- rit: Þrjár álnir lands; Max Gund- ermann samdi með hliðsjón af sögu eftir Leo Tolstoj. Þýðandi: Bjarni Benediktsson frá Hof- teigi. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikendur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen, Helga Valtýsdóttir, Helgi Skúlason, Helga Bachmann. Gest- ur Pálsson, Valdimar Helgason, 2Evar Kvaran, Jón Aðils, Valur Gíslason, Guðrún Stephensen, Steindór Hjörleifsson og Erling- ur Gislason. (Áður útvarpað í nraí 1959). 21.45 Tónleikar: Dúett í A- dúr fyrir fiðlu: og gítar eftir Granyani (Leonid Kogan og Iv- anov-Kramskoy leika). 22.10 Úr skemmtanalifinu (Jónas Jónas- son). 22.40 Dans’.ög. 14.00 Dag- skrárlok. Brúarfoss kom til R- víkur 3. apríl frá Haimborg. Dettifoss fer frá -Vestmanna- eyjum i kvöld til Rotterdam og Hamborgar. Fjall- foss fer frá Akureyri í dag til Sigluf jarðar, Isafjarðar, Grund- arfjarðar, Stykkishólms og Faxa- flóahaifna. Goðafoss fer frá Ro- stpck i dag til Rvíkur. Gullfoss fór frá Hafnavfirði í. gærkvöldi til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Pat- reksfirði 6. þm. vaintánlegúr til Keflavíkur í gærkvöld. Reykja- foss fór frá Immingha.m 6. apríl til Hamborgar, Antverpen, Hull og Rvíkuir. Sslfoss kom til N. Y. 6. þm. fer þaðan 14. þm. til R- víkur. Tröilafoss kom til Rvíkur 1. april frá N.Y. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 6. þnr. til Aabo, Ventspils og Gdynia. Laxá er á leið til R- víkur frá Havana. Langjökull er i N. Y. Vatnajökull er í Keflavík, fer þaðan i dag til Vestmanna- eyja. Leiguflugvél félags- ins er væntanleg til Reykjavikur klukkan 23.30 annað kvöld frá ÍCaupmannahöfn og 'Gl'asgow. Tnnanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja.. Á rnorgun er áæt'iað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Dónikirkjan: Messa kl. 11. (Ferming). Séra Jón Auðuns. Messa kl. 2. (Ferm- ing). Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirk ja: Messa kl. 10.30. Ferming. Altaris- ganga. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messa klukkan 11. Ferming. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall: Barnasamkoma í hátíðasal. Sjó- mannaskólans klukkan 10.30 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Hekla er í Reykja- vík. Esja er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum lcl. 21.00 í ltvöld til Reykja.víkur. Þyrill kom til Reykjavikur i gær frá Akureyri. Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Hvassafell er í Þor- lákshöfn. Arnarfell fór ií gær frá Gdynia áleiðis til Rieme og Rotterdam. Jökulfell kemur í dag til Þrándheims, fer þaðan til Tönsberg, Drammen, Oslóar, Sarpsborg og Odda. Dís- arfell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er á leið til Rvikur frá Austfjörðum. Helgafell fer væntanlega í dag frá Ka upmanna- höfn áleiðis til Sas van Ghent og Rotterdam. Hamrafell fór 2. april frá Reykjavík áleiðis til Aruba. Kvenfélag Langholtssóknar, fund- ur mánudaginn 10. apríl klukka.n 8.30 s.d. í Safnaðarheimilinu við Sólheima. Frá, skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir i Reykjavík vikuna 19.- 25. marz 1961, samkvæmt skýrsl- uinr 48 (46) starfandi lækna. Há’sbólga 199 (184) Kvefsótt 163 (117) Iðrakvef 25 ( 27) Inflúenza 16 ( 3) Hvotsótt 1 ( 6) Hettusótt 17 ( 10) Kveflungnabólga 7 ( 7) Ra.uðir hundar 1 ( 0) Munnangur 2 ( ' 2) Hlaupabóla 15 ( 22) Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verður laugardaginn 8. april í Skátaheimilinu við Snorrabraut og hefst klukkan 21 stundvislega. Húsið opnað klukkan 20.15. Góð verðlaun. Mætið vel og stundvís- lega. a.n 22.00. 23.30. Þorfinnur Karlsefni væntanl. frá Ha.m- borg, Kaupmannah. og Gautaborg klukk- Fer til N. Y. klukkan Samtölc hernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin alla virka daga frá kl. 9—19.00 Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Símar 2 36 47 og 2 47 01. Minningarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konura: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötú 35, sími 11813. • Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlið 28 (12177); Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 (32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlið 7 (17659). Félag frímerkjasafnara. Herbergi •félagsins Amtma.nnsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00, og laugardaga kl. 16.00—18.00. — Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Minningarkort kiikjubygginga sjóðs Langholtssóknar fást á eft- irtöldum stöðum: Kamb^vegi 33 Goðheimum 3. Álfheimum 55 Efstasundi 69, Langholtsvegi 163 Bókabúð KRON Bankastræti. Genffisskráning’ Sölugengi i Kanadadollar 38.50 i. Bandar'kjadollar 38.10 i Kanadadollar 38.75 100 dönsk kr. 551.60 100 norskar krónur 533.00 100 sænskar kr. 737.60 100 finnsk mörk 11.88 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankai' 76.42 100 svissneskir frankai 881.30 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vestur-þýzk mörk 959.70 1000 Lírur 61.27 100 austurrískir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsta sa.umanámskeið byrjar bráðlega. Þær konur sem æt’a a.ð sauma hjá okkur gefi sig fram í símum 11810 og 14740. Tæknlfræðifélag Islands. Skrifstofa í Tjarnargötu 4 (3. hasð). Upplýsingar um tækni- fræðinám þriðjudaga og föstu- daga klukkan 17—19 og laugar- daga klukkan 13.15—15.00. Bókasafn Dagslirúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. íþróttir Framh'ald af 9. ' siðu. ( Áttust 'þár við F.H.—I.R. Leík-- urihn 5 'heild var líraður og“ harður á köflum. F.H. lék án. Einars Sigurðssonar og .fyllt- ist hvergi í skarð hans. Er fimmtán minútur voru af leik. stóðu 12—1\ en í íeikhléi 20—■ 13. Síðari hálfleikur hófst með; einni sókn F.H. og skora þeir- 8 mörk á 8 mínútum, 28—13» Eftir það var leikurinn mua jafnari og sýndu Í.R.-ingar offc gcð tilþrif. Leiknum lauk með verðskulduðum sigri F:H. 42—•• 27 Beztur ‘í liði Í.R. var Gunn- laugur, en flest mörk skoraöi. Hermann 11, en Gunnlaugur 9. Flest mörk í liði F.H. skoruðu: B'rgir 10, Pétur 7 og Ragnar 7. I liði F.H. léku tveir nýlið- ar, sem skiptimenn. Dómari. var Valur Benediktsson. H. í dag verður háð brur.imófc. i Skálafelli_ og ’hefst keppnin. klukkan 4, nafnakall klukkan. 3 við KR-skálann. Austurríski skíðakappinra: Otto Rieder leggur brautina.. og keppir ásamt Reykvíking- um, Siglfirðingum og Isfirðing- um, og má búast við harðri. og jafnri keppni. Ferðir eru frá BSR eftir há- degi og til baka að keppni lok- inni. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM T rúlofanir Afmœli Skugginn og tindurinn ; Sr 104. DAGUIt. að koma heim á gistihúsið aft-j ur,“ sagði hann. Þeim tókst að ná í leigubíl, stóran opinn vagn með beygl- uð aurbretti. Bílstjórinn varð að skella hurðinni hváð eft- ir annað áður en honum tókst að loka. Ilann brosti fjöriega eins og honum þætti gaman að því. Ilann ók af stað en eftir , ajhfartak hrökk hurðin upþ . aftur og. bílstjórinn íór út og batt haiia -aítur með stálvír. Þegar billinn íór aftur af stað, • sagði Júdý fjörlega: „Hafðu engar áhyggjur af því, þótt þú hafir farið með mig hing- að. Ég get alltaf farið eitthvað annað. Ég get farið til Haiti. í flugvélinni frá Buenos Aires var argentínumaður sem var á leið til Haiti að horfa á hana- at. Hann bauð mér að koma með sér.“ „Langar þig til að horfa á hanaat?‘‘ ,,Ég held þau séu skemmti- legri en nautaöt og það gæti verið gaman að athuga málið. Hann ætiaði að senda mér far- miða. ef ég sendi honum skeyti.“ ..Vildi hann giftast þér?“ „Ekki hugsa ég það. Hann er giftur. Hann er einmitt mað- ur handa mér, skilurðu. Og hann á nóg af peningum.“ ,,Þú hefur alltaf haft svo miklar áhyggjur af pening- um,‘‘ sagði hann. „Tökum til dæmis Louis.“ ,,Já, það er ekki of seint að byrja að hafa áhyggjur af þeim,“ sagði hún. ,.Og satt að segja gaefi ég vel hugsað mér að sjá hanaat. Það væri ekki eins hræðilegt og að horfa á þig fyrirlíta sjálfan þig. Og áður en langt um ]iði lærirðu iíka að fyrirlíta mig. Við yrð- um þokkalegt par.“ ,.Ég hafði ekki hugsað mér það þannig,“ sagði hann. ,.Þú hafðir hugsað þér það án Silvíu,“ sagði hún. „Án andanna.“ ,.Já,“ sagði hann dauíur í dálkinn. ,.Það hefur aldrei ver- ið mín sterka hlið að kveða niður anda. Ég hefði átt að læra af þér.“ ..Það er ekki hægt að læra slikt. Það er meðfætt. Það þarf bara að vera rólegur hvað sem að höndum ber.“ „Eða vera hugrakkur.11 Þau óku upp brekkuna. Tvær blökkustúlkur í bleikum bómullarkjólum viku , fyrir bhnum út í grasið. Bílljósin skinu sem snöggvast á stór og hræðsluleg augu þeirra. Þær hurfu inn í myrkrið bakvið bilinn. Það voru fimm kiló- metrar heim á gistihúsið. Þau óku þegjandi siðasta spölinn. Þegar þau komu að gistihús- inu borgaði Douglas bilstjóran- um og þau fóru upp. Þegar þau voru komin inn í herbergi Júdýar, sagði hann: „Þig langar þá til að íara til Haiti?“ Hún yppti öxlum, sneri sér undan log sagði kæruleysis-i lega: ..Tja, hann er býsna að- laðandi náungi. Það gæti orð- ið anzi gaman.“ ,Ertu nú farin að gráta aft- ur?“ sagði hann. Hún hló. „Bara svolííið. En ef þú heldur áfram að spyrja mig á þennan hátt, endar það sjálfsagt með því. Mér finnst hræðilegt að kveðja, hver sem í hlut á.“ „Þú getur ekki sent sím- skej’ti fyrr en í fyrramálið.“ sagði hann. „Ég veit það. En þá er víst bezt ég sendi það?“ „Við getum ákveðið það í fyrramálið.” sagði hann. „Ágætt,“ sagði hún. „Á morgun — í skæru morgun- ljósinu.“ „Mér líður bezt í kaldri morgunbirtunni,“ sagði hann. „Það eru næturnar sem eru verstar.“ ,.Ó, mér þykir þetta svo leið- inlegt. vinur minn,“ sagði hún og svipur hennar varð aftur jirunginn örvæntingu. ..Mér þykir þetta svo hræðilega leiðinjegt. Þú getur verið hér kyrr, ef þú vilt. — ef þú held- ur að það bæti raunverulega úr skák.“ ,.Nei,“ se,<ði hann. ,.Ég held það bæti ekki úr skák. Það væri alltof sárt að hugsa til þess. hversu allt öðru visi það hefði getað verið.“ Þegar hann kom aftur inn í herbergi sitt, háttaði hann sig í skyndi og fór í rúmið. Burr- oughs vjir ekki kominn ennþá, svaladyrnar voru opnar og: loftið var milt og kryddað ilmi hitabeltisins. Hann sá Ijósið úr herbergi Júdýar falla. út á svalariðið og þurra,. trosnaða pálmana. Nokkru síðar opnuðust dyrn- ar. „Ég vona ég hafi ekki vak- ið yður.“ sag'ði Burroughs. „Ég- var niðri að skrifa bréf, — ég’ er búinn að segja dóttur minni allt um yður. Skemmtuð þér yður vel í kvöld?“ „Já, ágætlega." Hann sá að l.iósið hjá Júdý" var slökkt. En Ijósin i litla bænum loguðu enn og þau spegluðust í hafinu. Burroughs: háttaði sig og settist á rúm- stokkinn i náttfötunum. Hanra var farinn að skrifa aftur. Eft- ir nokkra stund saaði hannt „Eruð þér sofnaður?“ „Ekki ennþá.“ „Mig iangaði til að spyrja: vður um dálítið. Hvað kennduð- þér eiginlega í þessum skóla?' Douglas brosti þreytulega og’ lokaði ' augunum. Bakvið augnalokin gnæfði tindurinn og beið eftir honum. rólegur og' hátíðlegur ofar skuggunum. Fyrir neðan naktar greinarnar fór litli, líflausi líkaminn að' snúast hægt og hægt. „Sakleysi,‘‘ sagði hann. E N D I R

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.