Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 11. apríl 1961 — 26. árgangur — 82. tölublað. IÐ.TA mótmælir skerðiiiLj samningsréttav í lögunum u i launajöfnuð. □ FLUTNINGUR morðbréf-- málsins lióst í Hæstarétti í gærmorgun. — Sjá fréttir 4 12. síða. 40.000 verkamenn hœifu vmnu i dag og 100.000 a&nr hœfasf / hópinn á morgun Eitt mesta verkfall sem lengi hefur veriö háö í Dan- mörku hófst á miðnætti í nótt. Þá lögöu niöur vinnu rúmlega 40.000 flutningaverkamenn, þ.m.t. sjómenn, og á morgun bætast í hópinn 100.000 verkamenn í málm- iönaöinum. Verkfalliö muri lama danskt atvinnulíf ef þaö dregst á langinn. Um hálft ár er liðið síðan dönsku verkalýðsfélögin settu fram kröfur sínar Voru þær allmiklar, enda góðæri í land- inu og langt síðan að verka- menn fengu kjarabætur, a.m.k. samningsbundnar, en þeir hafa með samtakamætti sínum víða getað knúið fram kauphækkan- ir á liðnu samningstímabili. Þrjóskuðust fyrst við Helztu krö.furnar voru um veru- legar kauphækkanir, styttingu vinnuvikunnar og sömu laun fyrir sömu vinnu. Samningar við vinnuveúendur ha.fa staðið yfir í fimm mánuði. Vinnuveit- endur vildu í fyrstu alls ekki heyra nefnt að þeir yrðu við kröfunurry hvorki að öllu né hálfu leyti Þó fór svo að þeg- ar sáttasemjari ríkis:ns lagði sáttatillöguna fyrir deiluaðila, þar sem gert var ráð fyrir rúmlega helmingi þeirrar kaup- hækkunar sem krafizt hafði verið, að þá samþykktu vinnu- veitendur það t'lboð með yfir- gnæfandi meirihluta. Foringjarnir vildu semja Meirihluti samninganefndar verkalýðsfélaganna féllst einn- ig á sáttatlllögurnar og hvatti veykamenn til að samþykkja j þær. Sú hvatning bar árangur I í mörgum iðngreinum, en tvö sambönd felldu tillögurnar í! allsherjaratkvæða'greiðslu, þau sem nú leggja i verkfall til \ að knýja fram enn betri úr- slit, en í öðrum starfsgreinum j voru tillögurnar því aðeins samþykktar að farið var eftir h’nni c.lýðræðislegu reglu sem heimilar stjórnum félaganna að greiða atkvæði fyrir félags- mer.n ef nánar tilteki.i þátt- taka verður ekki, í allsherjar- atkvæðagreiðslunni., Útflutnin.gur stöðvast Þt.ð mun þegar í stcð ha.a j j)essu nýbyggða samkomuhúsi í Je.úsalem fara réttarhöldirv lamandi ahrif a danskt atvinu-1 „. ... , „ ...» ... * , ! ytir Uichniann íram. Oflugur hervorður gætir þess meðan þau Framhald á 2. síðu ! , . ., , . ___________________.___________I standa yfir, eða i næstu þrja manuöi a.m.k. FYRIR RETT I DAG 212 fómst Tilkynnt var í Bahnein í .gær að 212 manns hefðu beðið bana þegar brezka skipið ,,Dara“ brann á Persaflóa. 565 menn komust lífs af. Skipið sökk í gær meðan verið var að dra.ga það til hafnar, en myndin af því var tekin meðan það var enn ofansjávar. í dag hefjast í Jerúsalem í ísrael rétlarhöld yfir mesta múgmoröingja sögunnar, þýzka nazistanum Adolí Eich- mann, sem stjórnaöi útrýmingu 6 milljóna gyðinga á síöustu stríösárum. ísrael 11133. Aðalsaksóknari er Gideon Hausner, 46 ára gamali. Jerúsalem 10/4 (NTB-Reuter) — Eichmann verður á þriðjudags- morgun íærður inn í skotheldan klefa í réttarsalnum til að hlýða á ákæruskjplið lesið upp, en það er 2.500 orð og í 15 liðum. Dauðarefsing liggur við 12 af þessum 15 ákæruatriðum. Standa í þrjá mánuði Búizt er við að réttarhöldin muni standa í a.m.k. þrjá mán- uði. Ákæruvaldið haíði í fyrstu ætiað að leiða 39 vitni. Eru það forystumenn gyðinga í Evr- ópu, fangabúðalimir og fólk úr gyðingahveríum Austur-Evrópu sem lifði af ógnaröldina. Nú hef- ur verið boðað að tveimur vitn- um a.m.k. verði bætt við. Annað þeirra er Wittmayer Baron, sem er prófessor í sögu gyðinga við Columbiaháskólans í New York. Togaraverkíallinu lokiö í Hull Fyrir réttinum verður lögð skýrsla um yfirheyrslur ísra- elskra lögreglumanna yfir Eich- mann og er hún hvorki meira né minna en 3.700 blaðsíður. Engin vitni frá Vestur- Þýzkálandi Verjandinn. vesturþýzki lög- maðurinn Servatius, • haíði ætlað sér að kalla um 20 vitni frá Vestur-Þýzkalandi fyrir réttinn., en ekkert þeirra mun koma. Þessir menn bera því við að þeirra eigin öryggi myndi stofn- að í hættu, ef þeir mæti fyrir réttinum. Forseti réttarins er Moshe Landau, 49 ára gamall. fæddur í Gdansk, en hann fluttist til Orðrómur um manneð geimfer Vestrænir fréttaritarar í Moskvu voru uppfullir af því í gær að á hverri stundu væri von á opin- berri tilkynningu um að mannað geimfar hefði ver- ið sent umhverfis jörðina lrá Sovétríkjunum. Það var fréttaritari banclaríska út- varpslelagsins CBS serp fyrst sagði þessa frétt og þóttist hann vita að til- kynningin myndi koma kl. 2() eítir íslenzkum tíma. Hún var þó ókomin á mið- nætti i nótt. Hull 10/4 (NTB-Reuter) — Sam- band brezkra togaraeigenda til- kynnti í Mag áð verkfaliinu á Huh-togurunum væri lokið og að skipin myndu halda á veið- ar um leið og yfirmenn kæmu um borð. Ákveðið var að hætta verkfallinu á fundi með fulltrú- um* togaraeigenda og yfirmanna. Verkfallinu er haldið áfram í Grimsby og eru þar um 80 tog- arar bundnir í höfn. íslenzki , togarinn ÞorkcII máni • kom þangað siðdegis í dag og lagði á land næstum 200 iestir af iiski. Rúmlega 20 skipstjórar og stýrimenn sem eiga í verk- falli komu s'ðar á fund með íulltrúum einnar útgerðarsam- ' steypunnar í Grimsby. Einn skip- stjóranna sagði að þeir hefðu verið beðnir um að hverfa aft- ur til vinnu. Þvi hefðu þeir neitað. Fulltrúar útgerðarmanna í Grimsby munu hafa skýrt l'ull- trúum yfirmanna irá því að þeir muni ekki eiga frékari viðræð- Ur við þá fyrr en þcir hafi fallið frá kröfu sinni um að löndunarbann verði sett á ís- lenzka togara. l’il vinstri á myndinni er saksóknari ísraels, Gideon Hausner. Hjnn er Dieter Wechshnich, einn aðstoðarnianna verjandans,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.