Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 6
B) ;/-7‘j,|?í0Ð¥IWINN Þtóðjuda£lur • 11.aiMl' I1961 Þióovi Útvefandl: Samelnlngarflokkur alpýðu — S6síallstafl_okkurinn. — Rit8tjórar: Magnús KJartansson (áb.), Magnús Torfí Ólafsson, SiK- ■urður GuÖmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón BJarnason. — AuglýsingastJóri: Gúðgeir Magnússon. — Ritstjórn, ftfgrelðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 linur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöiuv. kr. 3.00. Prentsm<ðja Þjóðviljans. jóðviljinn hefur nokkrum sinnum skorað á stjórn- arblöðin að gera opinberlega grein fyrir afstöðu sinni til máls Vilhjálms Þórs. Hér var beðið um skýr- ingar, þegar skyndilega var breytt þ'eirri afsföðu að Vilhjálmur skyldi leystur undan störfum meðan mál hans vaeri rannsakað, en skýringar komu engar. Einnig var spurt hvort sú ráðabreytni táknaði það að ráð- herrarnir hefðu tekið að sér að sýkna Vilhjálm Þór fyrirfram og ákveðið að ekkert mál skyldi höfðað gegn honum fyrir aðild hans að stórsvikamáli Olíufélags- ins h.f. í skjóli gjaldeyriseftirlitsins, en ráðherrarnir og málgögn þeirra völdu enn þann kost að þegja. Hins vegar er það á við langa greinargerð að ríkisstjórnin hefur nú ákveðið að skipa Vilhjálm Þór seðlabanka- stjóra til frambúðar, samkvæmt þeirri nýju lagasetn- ingu sem gerð var á Alþingi í vor. Moskvu 28. marz.,Frá frétta- ritara Þjóðviljans. f dag boðaði Vísindaaka demía Sovétríkjanna til blaða- mannafun.dar. um sicfestu ferðir sovézkra geimskipa -Qg vísinda- lega þýðingu þeirra. í marz 1960 var fyrsti sovézki stórspútnikinn sendur upp, og þar með hófust fyrir alvöru rannsóknir og tilraunir, sem miða beinlínis að því að að hægt verði að senda mann út í geiminn. í ágúst sama árs voru tveir hundar, Strélka og Bélka, sendir upp og teknir niður á jörð aítur heilir á húfi. Síðan hafa þrír spútnikar með ýmsum dýrum og öðrum lífver- um gert reist um himininn og var síðasta slíkra tiirauna gerð fyrir nokkrum dögum. Tækniskt var það mögulegt þegar í fyrra að senda mann í sl'kan leiðangur: annað geim- skipið vó 4.6 tonn og hefði því auðveldlega getað borið mann. En áður en slíkt megi verða þarf að leysa margar þrautir til að tryggja líf geim- farans og heilsu, því sknyrði þau, sem lifandi verur búa við á hnattílugi eru mjög ólík þeim, sem bær eiga að/ venjast á jörðu niðri. Það er til að kanna þessi sérstæðu skilyrði, að upp hafa verið sendir hund- Ekki verður rcynt að senda mann út í geiminn fyrr en fiill vissa þykir fengin fyrir að unnt sé að ná honum aftur til jarðar heilum á húfi. Myndin sýnir sovézka prófessorinn V. A. Smirnoff leggja tilvonandi geimfara síðustu lífsregl- urnar áður en ,,reynsluflug“ hefst í loftþéttum klefa, þar sem líkt er eftir sldiyrðum í raunverulegu geimfari. CJamkvæmt bankalögunum nýju breytist Seðlabánkinn §§§ í sérstakt tæki stjórnarvaldanna til þess að fram- §§§ kvæma stefnuna í efnahagsmálum og peningamálum. ^ Bankastjórar Seðlabankans verða framkvæmdastjórar |j§ ríkisstjórnarinnar á þessum sviðum, sérstakir og nánir = írúnaðarmenn hennar. Skipun Vilhjálms Þórs í þetta |H starf er annað og meira en venjuleg embættisveiting; = með henni eru stjórnarflokkarnir að taka á sig fyllstu §|§ óbyrgð á öllum athöfnum Vilhjálms Þórs; hann birtist ||l nú þjóðinni sem holdi klæddur fulltrúi ríkisstjórnar- §§§ innar og viðreisnarinnar. Og ríkisstjórnin hefur meira i|§ að segja seilzt langt til þess að finna þennan persónu- §§§ gerving sinn. Til skamms tírna var Vilhjálmur Þór j§§ einn helzti ráðamaðurinn í Framsóknarflokknum — s hinum skelegga stjórnarandstöðuflokki — en nú ganga §§§ stjórnarflokkarnir framhjá ýmsum gamalreyndum liðs- = mönnum sínum til þess að velja einmitt hann sem ||§ æðsta trúnaðarmann sinn. (Hitt er annað mál að full- §§§ trúi Framsóknarflokksins í bankaráði Seðlabankans gjj mun einniv hafa greitt Vilhjálmi Þór atkvæði. Þannig = eru ennþá til hugsjónir sem tengja saman stjórnarflokk- §e§ ana og viss öfl innan Framsóknarflokksins). . |§§l 4 tburður eins og þessi myndi hafa verið óhugsanlegur §§§ “ á nokkru nálægu landi. Hann sýnir ekki aðeins i§| að ráðamenn stjórnarflokkanna hafa fyrir löngu kasta𠧧§ frá sér mæljkvörðum heiðarleika og siðgæðis, heldur = telja þeir og að fylgismennirnir séu orðnir frábitnir §§§ þeim fornu dyggðum. Ætla kjósendur stjórnarflokk- s§§ anna að láta sér það mat.vel lynda? §§§ Farþegar eldfiauga kanna lífsskilyrdi úti I ge mmm aiy mýs, marsvín, flugur, jurt-. ir ýmsar, fræ, sveppir, vírusar, bakteríur og aðrir fulltrúar hins lifandi heims. Hér eru mörg vandamál við að glíma. Það þarf að tryggja eðlileg lífsskilyrði, loftþrýst- ing, súrefni og' lofthita í klefa þeim sem lífverurnar eru hafð- ar í. Það þarf að leysa flók- in tæknileg vandamál, sem eru samfara því að skila öllum upplýsingum um líðan og ásigkomulag' lífveranna til jarðar. Það þarf að kanna til hlítar áhrif geimsgeisl- unar á farþega geimskips- ins. Mjög þýðingarmiklar eru rannsóknir á viðbrögðum æðri dýra bæði við flugtaV., begar líkaminn verður fyrir rnikilli áreynslu sakir ' hins mikla hraða og þar að auki finnur til mikils titrings- og hávaða, og svo á fluginu, þe&ar dýr- in eru í hinu sérkennúega á- standi þyngdarleysis. Og að lokum þarf að fylgjast með líf- verunum effir þær koma til jarðar, til að ganga úr skugga um það hvort hin ó- venjulegu l.’fsskilyrði hnatt- flugsins geti haft vavanlegar afleiðingar. Þær lífverur sem upp hafa verið sendar, hafa þegar látið vísindunum í té mikinn og dýr- mætan fróðleik. Það er þegar sannað, að seðri lífverur geta þolað alllangvinnt geimflug án þess að bíða tjón af. Hundar þeir, sem geiminn hafa kaim- að, hegðuðu sér eðlilega með- an á fluginu stóð. Að vlsu örf- aðist hjartsláttur þeirra næst- um því um helming á uppleið, en nðeins hálfri annarri klukku- stund eftir að geimskipið var. komið á braut 'sína, sló bijirta þeirra eðlilega og önd- un þeirra var einnig komin í eðlilegt horf. Þyngdarleysið í klefanum hefur heldur ekki hnft truflandi áhrif á tauga- kerfi- þeirra. Og nýlega gerðist merkilegur viðburður: tíkin Strélka, sem fór fyrst allra dýra í geimferð og kom iifandi aftur, eignaðist fyrir skömmu sex hvolpa, og allri fjölskyld- unni líður dável. Þetta er mjög þýðingarmikið, því hugsanleg áhrif geimgeisla eru hvað háskalegust einmitt fyrir æxl- unprhæfileika dýranna; 'sov- ézkum vísindamönnum hefur ------------------------------ Stúdeniar bera írm krSfeir an befri háskéla Tryggiug gegn rannsókn m ¥Tm fátt hefur verið meira talað að undanförnu en mál §§ Axels Kristjánssonar, fyrrverandi útgerðarmanns. = Samskipti hans og ríkisstjórnar Alþýðuflokksins 1959 §§§ eru svo óskammfeilin, að hliðstæður munu vandfundn- §|§ ar hér á landi. En það hefur vakið sérstaka athygli a𠧧i einn aðili hefur steinþagað í öllum þeim miklu um- = ræðum sem orðið hafa; sjálft Morgunblaðið. Þögn þess m blaðs er þeim mun háværari sem það er málgagn §§§ Bjarna Benediktssonar dómsmálaráðherra, sem ætti §§§ fyrir löngu að vera búinn að fyrirskipa réttarrannsókn s á atferli Axels. Ætlar Morgunblaðið að halda þögn §§§ sinni áfram og Bjarni Benediktsson að halda fast við ||| aðgerðarleysi sitt? Ætla ráðamenn Sjálfstæðisflokks- §§§ ins að sanna í verki þau orð sem góður Sjálfstæðis- §§§§ flokksmaður lét falla fyrir skemmstu; „Mistökin, sem igj urðu Alfreð Gíslasyni bæjarfógeta í Keflavík að falli, s voru þau að hann skyldi ekki ganga í Alþýðuflokk-J.== .inn“? — m. 1§ enta á verði mcð kröfuspjöld útifyri, byggingu Rómaborg. Frá því í ,ianúar í ve'.lur hafa stúdentar við jtalska háskóla háð baváttu fyrir að- gerðum af opinberri hálfu til að bæta úr iiíum aðbúnaði æðri mcnntastofnana. Einkum leggja þeir áherzlu á að knýja fram fjárveiíingar til ð auka kennsluhús- næði og bæta úr skorti á kennsiu- tækjum. Háskóla- kennararnir hafa lýst vfír siuðnmgi við baráttu stúdentanna. Myndin sýnir stúd- uemita- og heitt: pekideildar háskólans í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.