Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (91, Heimsmeistarokeppni í borðtennis í Peking Eins og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu stendur yfir heimsmeistarakeppni í borðtennis austur í Peking í Kýta og lýkur henni 14. apríl. Það merkilega er að þetta er í fyrsta sinni sem Kínverjar halda heims- nieistarakeppni og liafa jieir reynt að vanda til hennar eítir föngum. Á hærri mynd- in.ni sjáum við framlilið í- þróttahallarinnar sem þeir hafa reist í þessu tilefni og á hinni sjáum við höliina að innan, en þar er rúm fyr- ir 15 þúsund áhorfendur og liægt er að spila þar á 10 borðum samtímis. Þetta verður 26. lieims- meistarakeppnin í borðtenn- is og hafa Japanir löngum verið sigursælastir. í flokkakeppni eru það Japanir, Kinverjar og Ung- verjar sem leika til úrslita. Kínverjar liafa aðeins tapað á einu borði og Japanir á tveim. Þetta eru sömu lönd- in er voru í úrslitum í síð- ustu heimsmeistarakeppni er fram fór í Dortmund í Þýzkalandi. I kvennaflok’ki eru það Japanir, Kínverjar og Rúm- enar, sem leika til úrslita. Rúmenar leika við Japani og sigurvegari leikur síðan við Kínverja um heims- meistaratignina. tlrslit í riðlunum: A-riðill: 1. Kína, 2. Aust- ur-Þýzkaland og V-Þýzka- land, 4. Tékkóslóvakía, 5 Burma, 6. Equador, 7. J Ghana, 8. Nepal, 9. Mong- ólía. B-riðill: 1. Ungverjaland, 2. Svíþjóð, 3. Rúmenía, 4. PólJand, 5. Danmörk, 6. Nígería, Viet Nam og Ástr- alía. C-’riðill: 1. Japan, 2. England og Júgóslavía, 4. Norður-Kórea og Sovétrík- in, 6. Brasilía, 7. Singapore, 8. Nýja Sjáland, 9. Kúba. Athugasemd og leiSrétting Nokkrar slæmar villur voru í frásögninni af skíðalands- mótinu á Isafirði, sem byggð- ust sumpart á misskilningi og á óábyggilegum heimildum lrér syðra, sem fréttaritari okkar á ísafirði á enga sök á. Þá skai þess fyrst getið að ísfirðingar fengu sjö meistara af cllefu og Siglfirðingar fjóra. Þctta er í fimmta skipti sem skíðalandsmót er haldið á Isa- firði, hið fyrsta var haJdið 1939. I flokkásvigi sigraði Isa- fjörður, en aðrar sveitir voru dæmdar úr leik. Þegar talað var um fjölda þátttakenda í hverri grein yar átt við þá keppendur er luku keppni. Sex landsleikir og hreint mark! Þegar Costa Rica tók þátt. í Mið-Ameríkukeppninni í knattspyrnu lék liðið 7 leiki og í þeim fjórum síðustu fékk liðið ekkert mark á sig (3—0, 4—0, 3—0 og 8—0). Costa Rica vann þessa keppni, en eftir það tók liðið þátt í HM og sigr- aði í tveim leikjum 1—0 á móti Mexikó og 6—0 á móti liðinu Ned. Antillerna. atiiiitiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiimiiiiitiiiiiiiiiii miiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1111:inin11n1111niiiiii1111111111ii111111111111 Ottoí; Rfeder métið við Skíðeskáíann Á sunnudaginn fór fram við Skíðaslcálann í Hveradöl- um skemmtilegt svigmót með flestum beztu svigmönnum okkar sem þátttakendum. Sig- urvegari var Olto Rieder frá Austurríki sem verið' hefur hér gestur skíðamanna um stund, en er nú farinn vestur til Bandaríkjanna. Keppendur voru alls 21. Brautin var um 300 m með 30 liliðum. Á milli var svo skíðastökksýning og höfðu menn mjög gaman af sýningu þeirri. Stökkmennirn- ír sjálfir byggðu stökkpallinn um morguninn sem sýningin átti að fara fram. Lengsta stökk mun hafa verið um 30 m. Á eftir keppninni fór fram kaffisamsæti fyrir keppendur og var það um leið kveðju- FH sigraði Aft- ureldingu 48:17 Á sunnudagskvöld kepptu FH og Aftureld- ing í handknattleiksmót- inu og sigraði FH með 48 mörkum gegn 17. Þetta nran vera mesti marka- munúr sem átt hefur sér stað í 1. deildarkeppni til þe.ssa. Nánar um leikina á sunnudagskvöldið á morgun. samsæti fyrir Oito .Rieder sem fór vestur á mánudags- morgun. Árangur 7 efstu manna í keppninni. Ottó Rieder Austurríki 57.1 Árni Sigurðsson Isafirði 58.3 Valdimar Örnólfsson Rvík 58.4 Sigurður R. Guðjónsson 58.4 Stefán Kristjánsson 58.8 Sigurður R. Guðjónsson 58.6 Þrír efstu menn fengu verð- iaun, bikara sem véitingamenn Skíðaská’ar.s höfðu gefið. Stökkmennirnir voru: Bogi Nilsson Rví'k, Björn Þór Ól- afsson Ólafsfirði, Július Magn- ússon Rvík, Matthías Gíslason Siglufirði, Ólafur Nilsson Rvík, Stefán Árnason Dalvik, iValdimar Örnólfsson Rvík. Brunmeistaramót Reykjavík- ur fór fram í Skáiafel.li á laugardaginn og sá Skíðadei’d KR um mótið. Veður var kalt cg nokltuð frost, en færi gott. Mótinu seinkaði nokkuð vegna slæmrar færðar í KR-skálann. Brunbrautin fyrir A og B Valdimar Örnóifgson flckk var um 1200 m en fyrir C flolck 1150. Braut kvenna- ' keppninnar var 900 m og drengjabrautin 800, Úrí'it í A-flokki: Valdimar ÖrnóJf-sson IR 52.0, Bogi Nilsson Siglufirði gestur, 52.0, Stefán Kristjánsson Á 52.3, Ólafur Nilsson KR 52.3, Árni Sigurðsson ísafirði. gest- ur, 52.4, Marteinn Guðjónsson KR 53.2, Leifur Gíslason KR 53 5, Ásgeir ' tJlfarsson KR 55.0, Steinþór . Jakobsson Isa- firði gestur, 55.2, Otto Rieder Austurríki gastur, 55.4, Hilm- ar Steingrimeson KR 58.0, Sigurður R. Guðjónsson Á 58.2, Þorbergúr Eysteinsson IR 59.0. B-flokkur: Hinrik Hermamisson KR 53.4, Ásgrímur Ingól.fsson Siglufirði gestur 55.0, Úlfar Jón Aandrés- son ÍR 56.6, Éinar Þorkelsson KR 63.0, Björn Stefensen KR 64.9. C-flokkur: Sigurður Einarsson IR 49.8, Davíð Guðmundsson KR 52.9, Samúei Gústafsson SigJufirði gestur 54.6, Þórðui’ Jónsson Á 55.1, Valur Jóhánnsson KR 57.3, Gunnar Ingibergsson Á 58.3, Logi Magnússon ÍR 64.0. / Dreng jaf lokluir: Gunnar Einarsson KR 46.5, Ársæll Kjartansson KR 50.0, Helgi Axelsson IR 55.9, Þórður Sigurjónsson ÍR 60.9, Pálmi Magnússon KR 62.7, Jóhann Reynisson KR 64.0, Kvennaf lokkur: Jakobína Jakobsdóttir ísafirði gestur 53.5, Maria B. Guð- mundsdóttir KR 56.5, Hedy Breltes KR 61.0, Karolína Guð- mundrlóttir KR 63.1. / sfuftu máli -Á Úryalslið Moskvu var nýiega á ferð i Hollandi og lék þar þrjá leiki án góðs árang- urs: 2—1, 2—2 og 1—2. ★ Brasilíska liðið Bangú er nú á keppnisferðalagi í Evr- ópu og vann nýlega Rauðu stjörnuna i Belgrad með þrem mörkum gegn engu. Liðið kem- ur til með að keppa í Svíþjóð m.a. Á laugardagskvöld fóru fram senniiega þur.fa þau að æfa 4 leikir, tveir í fyrsta flokki meira. og tveir í öðrum flokki. Til-1 Fyrri hálfleikur var jafnari þrif voru ekki sérlega mikil ‘i eri sá síðari og stóðu Jeikar leikjum þessum. 4:4 í liálfleik, en KR-ingarnir áttu betri endasprett og s'gr- uðu með 11:8. 2 fl. KR—Haukar, 11:8 Það var ekki mikill liand- lcnattleikur sem Jið þessi sýndu, 2. fl. FH vann ÍR 15:12 enda virtust leikmenn vera I Til að byrja með var leikur mjög urgir og tæpast með þessi jafn og tvísýnn. ÍR byrj- annars flokks þroska flestir aði vel og náði fljótlega 3:1, hverjir, þó innanum væru pilt- en þá náðu FH-ingar góðum ar sem lofa góðu. Manni finnst leikkafla og skoruðu 9 mörk sem KR ætti að eiga betri á meðan IR skoraði aðeins 1, flolck með þá aðstöðu, sem fé- en í liálfleik stóðu Jeikar 8:4. Jagið hefur og mannfjölda sem Eftir að þessum góða kafla félagið liefur yfir að ráða. Það Jauk hjá FH, en þá stóðu leik- virðist eiga noldcuð langt í Jand ar 10:4, eru það ÍR-ingar sem að þessir ungu menn geti tek-! snúa öllu við og skora. 6 mörk ið við af þeim eldri. Svipað er. á meðan FH skorar aðeins 1 um Haukana að segja, flestir f og munaði þá aðeins einu munu hafa búizt við að þriðji, marki 11:10 fyrir FH. Með flokkurinn, sem kom fram fyrir ^ allgóðum lolcaspretti tókst FH 2—3 árum, myrdi ná lengra að tryggja sér sigur I leikn- þegar í annan flokkinn lcom, en | um, 15:12. Lið FH er greini- liann sýndi í þessum leiJc. Sum- lega mjög sterkt, en þeir létu um piltanna hefur lítið farið það henda sig í tnna og ó- fram hvað leikni og kunnáttu tíma að skjóta í vonlausum snertir, hvað sem því veldur.! stöðum, í stað þess að Jeita Vissulega eru þama efni, en. Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.