Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. apríl 1961 — ÞJÓÐVILJINN (11 Ötvarpiá í daff.,(Esr. þriðjudagur 11. apríl. Tungl næst jörðu. Tiuiffl í ' há- dttðri klulíkan 9.22. Árdegishá- flæði klukkan 2.01. SíSdegishá- fiæði klukkan 14.37. Næturvarzja vikuna 9.—15. apríl er í Vesturbæjarapóteki. Slysavarðstofan er opin allaD sól- arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 til 8, simi 1-50-30 Bókasafn Öagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ÚTVARPIÐ DAG: 12.55 Við vinnuna: Tónleikar. 18.00 Tónlistartími ba.rnanna. 18.30 Þingfréttir. — Tónieikar. 20.00 Neistar úr sögu þjóðhátíðar- áratugsins; V.: Nýsköpunaráætl- un frá 1872 (Lúðvík Kristjánsson rithöfundur). 20.30 Þættir úr söngleiknum Frankie og Johnny eftir Robert Cobert (Mary Mayo, Danny Sbholl og Nathaniel Frey syngja við undirleik hljómsveitar; Herb Harris stjórnar). 21.00 Raddir skálda: Vr verkum Jó- hanns Hjálmarssonar. Flytjendur: Bríet Héðinsdóttir, Þorvarður Helgason og höfundnrinn. 21.40 Einleikur á fiðlu: Björn Ölafsson leikur sólósónötu í g-moll eftir Bach. 22.10 Af vettvangi dóms- mála (Hákon Guðmundss. hæsta- réttarritari). 22.30 Vinsæl lög: Robertino, þrettán ára italskur drengur, syngur. 23.00 Dagskrár- lok. 1 dag þriðjudag 11. apríl er Leifur Ei- ríksson væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Gautaborgar, Kaup- Hamborgar ki. Fer til mannahafnar o 10.30, að. fljúga. til Akureyrar 2 fþrðir, Egilsstaðá,'' Sauðárkróks og' Vest- mannaevja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavík- ur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Brúarfoss kom til Reyikja,víkur 3. þ.m. frá Hamborg. Detti- foss fór frá Vest- mannaeyja 8. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Isafirði 10. þ.m. til Súganda- fjarðar, Flateyrar, Þingeyrar, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Fáxa.flóahafna. Goðafoss fór frá Rostock 7. þ.m. Væntanlegur til Seyðisfjarðar í dag. Fer þaðan tii Reykjav kur. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 7. þ.m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 8. þ.m. frá Keflavík. Reykjafoss kom til Hamborgar 7. þ.m. Fer þaðan til Rotterdanr Antwerpen, Huil og Reykjavikur. Selfoss fer frá N. Y. 14. þ.m. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1. þ.m. frá N.Y. Tungufoss kom til Ventspils 9. þ.m. Fer þaðan til Gdynia. Langjökull er í N.Y. Vatnajökull fór frá Vestmannlaieyjum 9. þ.m. áleiðis til Amst- erdam og Rotterda.m. ’7j7^ Hvassafell fer í dag frá Þorlákshöfn til Skipih Leiguflugvél félags- ins fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8 í fyrramálið. Iimanlandsflug: I dag er áætlað Vestfjarða. Arnarfell er í Riema. Fer það- an til Rotterdam og Austfjarða. Jökulfell fer í dag frá Þránd- heimi tii Tönsberg, Drammen, Oslo, Sorpsborg og Odda. Dísar- feil er væntanlegt til Reykjaivík- ur á morgun. Litlafell er i olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Rotterdam. Fer þaðan til Reykjavíkur. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Ar- uba. —Hekla er i Reykja. f vík. Esja er á Vest- 'ý fjörðum á suðurieið. Herjólfur fer frá Vestmannaejum ki. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á norður- landshöfnum. SkjaLdbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag a.ð vestan frá Akureyri. Herðu- breið kom til Reykjavíkur í gær að austan úr hringferð. Laxá er í Reykjavik. Samtök hernámsandstæðinga. Skrifstofan Mjóstræti 3 er opin aila virka daga frá kl. 9—19. Mikil verkefni framundan. Sjálf- boðaliðar óskast. — Sími 2 36 47 og ,2 47 01. Félag frímerkjasafiiara. Hcrbergi félagsins Amtmannsstíg 2 II hæð. er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00, og laugardaga kl. 16.00—18.00. — Upplýsingar og tilsögn um frí- merki og frímerkjasöfnun veittar almenningi ókeypis miðvikudaga kl. 20—22. Gengisskráning Sölugengi 1 Kanadadollar 38.50 1 Bandarikjadollar 38.10 1 Kanadadollar 38.75 100 dönsk kr. 551.60 100 norskar krónur 533.00 100 sænskar kr. 737.60 100 finnsk mörk 11.88 100 N. fr. franki 776.60 100 belgískir frankar 76.42 100 svissneskir frankar 881.30 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 vestur-þýzk mörk 959.70 1000 Lírur 61.27 _ 100 austurrískir sch. 146.35 100 pesetar 63.50 Tæknifræðifélag fslands. Skrifstofa í Tjarnargötu 4 (3. hæð). Upplýsingiar um tækni- fræðinám þriðjudaga og föstu- daga kiukkan 17—19 og laugar- daga klukkan 13.15—15.00. Minningarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá eft- irtöldum konum: Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, sími 11813. Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahiíð 28 (12177). Gróu Guð- jónsdóttur, Stangarholti 8 (16139). Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð 45 (14382), Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4 (32249), Sigríði Benó- nýsdóttur, Barmahlíð 7 (17659). Giftingar 11 ún vetningaf élagi i’ó í 5 ‘i'» i t Reykjavik: eldur ;ajm:en,n^n . unrræðu^tmd -i Miðstræti 3 annað kvöld kl. 8.30. Umræðuefni: Er efling dreifbýl- is á Isiandi æskileg? Frummæl- enduur verða Haukur Egggerts— son og Jón Snæbjörnsson. ^ m Pan American flugvél kom tilL Keflavíkur í morgun frá N.Y. og: hélt áleiðis til Norðurlandanna.. Flugv'éiin er vætanleg aftur ann- að kvö'.d og fer þá til N.Y. Lárétt. 1 eins 3 högg 7 vigt 9 for 10 kvennafn 11 sjó 13 líkir 15 goði 17. iim 19 eykt 20 hása 21 skáld. Lóðrétt. 1 ungviði 2 rúm 4 tónn 5 tæm 6 lækning 8 eins 12 fag 14 augna- hár 16 veiðarfæri 18 eins. innheimta *»•- :■ <*' • LÖGFTZÆ&tSTÖ'RT NR, 5/1961. Verðlagsnefnd he,fur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á smjörlíki. 1 heildsölu pr. kg. .................... kr. 12.35 1 smásölu pr. kg., með söluskatti ....... — 13.80 Reykjavík, 8. apríl 1961. Verðlagsstjórinn. I i Lögtök . V Samkvæmt beiðni ríkisútvarpsins og að undangengn- um úrskurði í dag, verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda, fyrir ógreiddu afrotagjaldi af út- varpi i Reykjavík fyrir árin 1959 og 1960, að átta ] dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík. 28. marz KR. KRISTJÁNSSON. Margery Allingham: Vofa fellur 2. DAGUR. var upphaflega hiuti af altari úr flæmskri kirkju hafði runn- ið saman við guileita veggina, eins og munir gera sem lengi standa sarnan og f ara vel, sam- an. Það var undariegra að teikningin eftir Fantin-Latour. rissmyndin af fæti Rodin og stoppaði ísbjörninn sem Jensen hafði fært Lafcadio eftir mynd- ina 1894, skyldu lifa barna í jafnmiklu samræmi, og sömu- ieiðis ótal aðrir gripir stof- unnar; þó var það svo ug ár- angurinn var ánægjulegur cg furðulega örvandi. Gestur- frú Lafoádio: sat and- spænis hentvi, óyæntur maður í siíku herbergi og slíkum fé- lagsskap. I-Iann var grannur og fölleitur ungur maður með slétt, ijóst hár og hornspang- argleraugu. Fötin hans voru meistaraverk á sinn hátt og maðurinn kom þannig fyrir að hann væri vel menntaður og dálítið viðutan. Hann horfði á húsmóðurina, ]ét oinbogana hvíia á stólbríkunum og lang- ar hendurnar í kjöltunni. Þau voru gamiir vinir og þau þau höfðu þagað nokkra stund, þegar Bella leit upp. ,.Jæja,“ sagði hún og hló þessum iitla hlátri sem hafði verið frægur fyrir aldamót. ,,Þá erum við hér. góði minn, tvær frægar persónur. Er það ekki gaman?“ Hann leit á hana. ,,Ég er ekki frægur maður,“ andmælti hann ákafur. ,,Þa ð er öðru nær. Ég læt gamlar kerlingar- skrukkur um það, þær kunna að meta það.“ Brún augun í frú Lafcadio, sem farin voru að dofna lítið eitt, 1 jómuðu , af • glettni. ...Johnnie kunni að meta það. sagði hún. ...Þegar Gladstone var sem óvinsælastur eftir Gordon málið, var Johnnie beðinn um að mála mynd ai honum. Hann néitaði að taka það að sér og, hann skrifaði Salmon, umboðsmanni sínum: „Ég sé enga ástæðu til að geyma andlitið á herra Glad- stone handa komandi kynslóð- um.“ Campion virti hana rannsakl andi fyrir sér. ,Það kemur allt- af ný saga af Lafcadio um f rá þetta leyti árs,“ sagði hann. „Býrðu þær til?“ Gamla konan horfði á vasa- klútinn sem hún hélt milli íingranna. ,,Nei,“ sagði hún. ,,En stund- um endurbæti ég þær — svo- litla ögn .“ Hún varð allt í einu alvarleg. ,.Albert.“ sagði hún. ..Þú ert ekki hingað kominn í alvarlegum erindum. er það? Þú heldur þó ekki að einhver ætli að stela myndinni?‘‘ * ..Það vona ég sannarlega ekki.“ sagði . liann dálítið skelfdur. „Nema auðvitað að sölusnillingurinn Max sé að skipuleggja eitthvað óvænt.“ .,Max!“ sagði frú Lafcadio og hló. „Hamingjan góða. Ég' var einmitt að hugsa um hann. Fyrsta bókin hans um Johnnié sem kom út eftir að Lánssafn- ið glataðist í Moskvu. nefnd- ist List Jolms Lafcadio eftir mann sem þekkti hann. Átt- unda bók hans um Johnnie kom út í gær. Hún heitir: Max Fustian talar nm list — Hug- leidingar um vcrk Johns Laf- cadio eftir fremsta llstfræðing Evrópu.-“ „Þykir þér það verra?“ sagði Campion. „Verra? Auðvitað ekki. Johnnie hefði þótt þetta fyrir- tak. Honum hefði fundizt það bráðfyndið. Og hugsaðu þér hvað þetta er mikil upphefð. Max aflaði sér frægðar á því að skrifa Um, Johnnie einan. Ég sjálf er fræg fyrir það eitt að vera konan hans Johnnies. Veslings Beatrice álítur sjálfa sig fræga fyrir að vera ,.Inn- blástur“ Johnnies, og blessuð Lísa mín sem stendur meira á\ sama en nokkru okknr. er í rauninni mjög fræg sem „Cly.temnestra“ og „Stúlka. i baði"." — Hún andvarpaði ..Johnnie hefur sennilega meira gaman af.því en nokkru öðru.“ Hún leit á gest sinn. glettnis- leg en um leið afsakandi. „Mér finrist alltaf eins og hann fylgist með okkur ein- hvers staðar að.' skilurðu.“ Campion kihkaði kolli. al- varlegur i bragði. „Það vðr eitthvert sérstætt andrúmsloft í kringum hann." sagði hann. „Það endist furðu lengi. Og ef ég má taka svo til orða, þá var þessi einstaka erfðaskrá hans snilldarbragð frá aug- auglýsingalegu sjónarmiði. Ég á við það, að eng'inn annar listamaður hefur framleitt tólF ný málverk tíu árum eftir dauða sinn og íengið hálfa Lundúnaborg til að koma að sjá þau eitt og eitt í senn í tólf ár í röð." Bella ihugaði málið. „Senni- lega er þetta rétt. ..En sjáðu- til. Johnnie var alls ekki að hugsa um það. Ég er alveg: sanníærður um að það sem. fyrir honum vakti var að erg'ja veslings Charles Tanqueray.. Eiginleg'a/ hélt hún áfram,. „var þetta eins konar veðmál..; Johnnie trúði á það sem hann var að gera og hann bjóst við- að eftir lát sitt kæmust mynd- ir hans úr tízku — eins og raun varð á. En hann gerði sér ljóst, að ef málverk hans væru einhvers virði. þá yrðu þau: íljótlega uppgötvuð að nýju og: hann gizkaði á að tíu ár væru: hæfiiegur tími til að ganga: úr skugga um það.“ ..Þetta var. stórkostleg hug- rnynd," sagði ungi maðurinn. „En þetta var ekki í eríða- skránni hans,“ sagði gamla:. konan. „Hann skrifaði bréR Sástu það aldrei? Það er hérn& i skrifborðinu hjá mér.“ Hún reis kvikleg'a á fæturt og gekk rösklega yíir stofunai að gömlu skattholi og þegag-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.