Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 7
ÞHðjudaglir •; llóíaþríl1’1961 ^l.fcíÖfiftfafeíINN — (7 með öðrum orðum tekizt að tryggja tilraunadýrin nægilega vel gegn slíkum áhriium. En það er ekki þar með ságt að hin sérkennilega révns’.a, Sem íulltrúar h'i'sins Hafr crð- ið fyrir á hnattflugi. skilji engin spor eftir sig. Það hefur til dæmis komið i ljós, sð þau jurtafrge, sem send hafa veiið í geimferð. en sáð siðan v.ixa sýnu hraðar en ven.juleg fræ. f sumum iífver.um hefur sjálf frumbýggingin orðið fyrir nukkrum breýting'jm, og það eru jafnvel líkur fyrir þvi. að þær breytingar geti gengið að erfðum. Nokkrar breytirigar h-afa orðið á blóði bnrra hunda sem flogið hafa, breyíingar, sem gera þá ónæmari fyrir sjúkdómum. Það er því Ijóst, að jafnvel þótt vel hafi tekizt fram að þessu, þá er enn mikið starf óunnnið í þá átt að tryggja betur einangrun þeirra húsa- kynna. sem lí'fverurnar eru hafðar í á fluginu, og ennfrem- ur þarf að rannsaka tií fulls, hvaða ástæður það eru. sem valda hinum ýmsu líffræðilegu breytingum. Samt ■ töldu vís- indamennirnir þann dag ekki fjarri, að maður yrði sendur í svipað ferðalag og hinir ágætu hundar eru nýkomnir úr. Svo mikið er víst, að ekki vantar sjálfboðaliða:' Vísindaakademí- an hefur fengið þúsundir bréfa frá öllum heimshornum frá fólki sem vill í geimferð. Enginn veit daginn eða stundina: Fyrst verður að þaul- , kanna ÖU tæknileg og líffræði- ieg skilj'rði slíkrar ferðar. En það er ekki ýkja langt þangað til, og það verður mikill dagur. á.b. Hámarksíramlag eða lágmarks- til verkamannabústaða ? framlag A llt fram til þessa dags hafa þær íbúðir sem byggðar hafa verið á vegum samtaka um hyggingu verkamannabústaða reynst ódýrastar Og verið með hæstu föstum lánum. Þrátt fyrir þetta hefur þó mjög sigið á ógæfuhlið frá því sem upphaflega var áætlað um það leyti ;em lögin um verka- Tiannabú- >taði voru lett að frum- kvæði Héð- ',ns Valdi- •narssonar, hins ötula og dugmikla forvígismarms alþýðuhreyfingarinnar] I upphafi var gert ráð fyrir að meginhluti byggingar-. kostnaðar verkamannabú- staða fengist á föstu láni til langs tíma. Þessum stuðn- ingi hefur hrakað svo að ný mun framlag Byggingar- sjóðs verkamanna með 'ibúð sem- kostar 350 þús. nema aðeins 150 þús. kr Þarn- ig verður kaupandinn eða félágsmaðurinn í bygging- arfélaginu að leggja sjálfur fram um 200 þús. kr. af andvirði íbúðarinnar Augljóst er að slíkt eigið ■^* fjármagnsframlag er á færi fárra verkamanna éða annarra lágtekjumanna við núverandi skilyrði. Nauðsyn ber því til að fima ráð t:l að efla Byggingarsjóð verkamanna og gera honum kleift að leggja fram í föstu láni sem hæstan liluta bygg- ' ingarkcstnaðarins og að það lán sé með sem allra lægst- um vöxtum og til langs tima. Með því móti einu ná lögin um verkamannabústaði þeim tilgangi sem frum- kvöðlar þeirra stefndu að. T ög:n um verkamanrabú- " staði leggja- sveitarfé- lögum ,þá skyldu á herðar, svo framarlega sem þau vilja tryggja að byggingar- félag á þeirra svæ'ði verði aðnjótandi lána úr Bygg- ingarsjóði verkamanna, að greiða til sjóðsins ákveðið fast gjald af hverjum íbúa sveitarfélags'ns. í lögunum er gert ráð fyrir 24 kr. lágmarksgjaldi en hámarks- gialdi 36 kr. Hér í Reykja- vík hefur bæjarstjórnar- meirihlutinn jafnan haldið fast við lágmarksupphæðina og aldrei viljað frá henrd víkja. Bæjarfulltrúar sósíal- ista og síðar Alþýðubanda- lagsins hafa hins vegar jafn an beitt sér fyrir því að Reykjavikurbær innti af hendi hámarksupphæð lag- anna, þ.e. 36 kr. á hvern íbúa borgarinnar. Hafa sós- íalistar og Alþýðubanda- lagsmenn bent á þá tví- þættu nauðsyn sem a'ð þessu stvður, þá að auka bygg- ingu verkamamabústaða í bænum og að hækka lán- in til kaupenda 'ibúðanna. Qíðast varð þetta atriði að ^ deilumáli m:lli Alþýðu- bandalagsmanna og Sjálfi stæðisflokksins í bæjarstjórn við afgreiðslu fjárhagsáætl- unar bæjarins fyrir yfir- standandi ár. Enn sem fyrr gerði Sjálfstæðisflokkurinn ráð fyrir lágmarksgjaldir.iu 24 kr. v'ð samningu fjár- hagsáætlunarinnar Bæjar- fulltrúar Alþýðubandalags- ins fluttu bæði ályktunar- tillögu um málið og breyt- ingartillögu við frumvarpið að fjárhagsáætluninni. Lögðu þeir til að bæjar- framlagið til Byggmgarsjóðs verkamanna yrði hækkað í 36 kr. á íbúa og upphæðin í fjárhagsáætluninni yrði við það miðuð. Hefði framlag bæjarsjóðs til Byggingar- sjóðs verkamanna þá orðið 2 millj. 628 þús. kr. í stað 1 millj. 754 þús. í frumv. en sú „upphæð er m'ðuð við 24 kr. á- íbúa. TT'ngin breyting reyndist á afstöðu Sjálfstæðis- flokksins. Allir fulltrúar hans, 10 talsins, snerust gegii tillögum Alþýðubanda- lagsins og felldu þær. Með tillögunum greiddu hins vegar atkvæði allir fulltrú- ar Alþýðubandalagsins, Framsóknarf]okks:rn og Al- þýðuflokksins. FulltrúaT Sjálfstæðisflokksins töldu ekki nú fremur en áður ástæðu til að höfuðborg landsins hyrfi frá þeirri lágkúru að greiða lágmarks- •framlag til bygginsrar ve.rka- mannabústaða. Það var þeirra stolt fyrir hönd Reykjavíkur. Og slikur var þeirra hugur t'.l þeirrar byggingarstarfsemi sem fyrst og fremst er þó ætl- uð til að leysa húsnæðis- vandamál verkamanna. Hug- arfarið er greinilega! lítið breytt frá þeim dögum þeg- ar íhaldið á Alþingi barðist með öllum tiltækum ráðum gegn lögu^ium um verka- mannabústaði og taldi bezta úrræðið að það opinþera væri ekki að „vasast“ í hús- næðismálunum. G. V. U ndir skr if tcssöf n- unin er mikilvæg Um þessar mundir er eitt mikilvægasta mál okkar ís- lendinga undirskriftasöfnunin gegn her í lándi — að gera sameiginlegt átak til þess að losa þjóðina við þá ægilegu hættu, sem erlend herstöð í landinu skapar okkur — losa okkur við þann þjóðernislega, siðferðilega os efnahagslega háska, sem dvöl hersins býr okkur. Óneitanlega eru þau öfl sterk. sem beita sér geg'n þessu máli. Þau öfl hafa fjármagnið að bakhjarli »— því miður. I krafti þess er reynt að sefja fólk og forheimska varðandi afstöðuna til þessa brennandi spursmáls dassins. Við fólk, sem íhugar málin. stoða slíkar tilraunir lítt. Hugsandi fólk er nefnilega þannig gert, enda þótt því kunni áð vera meinlítið við Bandaríkin sem sl.'k, að það telur það vafasama skyldu sína að fórna Iífi og heiðri fyrir ímyndaða, bætta hernaðarað- stöðu Bandaríkjanna á eylandi okkar. En þá er að reyna nýjar Teiðir í áróðrinum fyrir áfram- haldandi hernámi. Um eina slíka varð ég áskynja fyrir nokkrum dögum er ég hlustaði á samtal tveggja stuðnings- manna núverandi ríkisstjórnar. Annar þeirra, góður Qg gegn Sjálfstæðismaður en hernáms- andstæðingur, sagði: „Ég er eindregið á móti af- stöðu flokksstjórnarinnar í her- námsmálinu. Auðvitað eigum Gegn falsrökum Eitir Fnðjén Stefánsson við að láta herinn fara strax, eða svo fljótt sem hægt er.“ „Já, en þetta kemur nú allt smátt og smátt,“ sagði hinn. „Kennedy forseti mun á næst- unni leggja niður herstöðvar sínar í ýmsum fjarlægum löndum, ef til vill hér lika.“ En sá fyrrnefn.di svaraði: „Nei, Kennedy mun eininitt ekki gera það, ef við stein- þegjum eins og druslur. Hitt er annað mál, hvað hann gerir, ef við sýnum að okkur sé full alvara að vilja losna við her- inn.“ ~ Mér þótti svarið athyglisvert, svo að ég lagði það á minnið. Við þá, sem ekki eru þess umkomnir að hugsa sjálfstætt, sem eru algerir taglhnýtingar hernámsvina, þarf ekki nýjar áróðursaðferðir. Bara segja þeim, að hér þurfi að vera herstöð til þess að verja okkur fyrir Rússum. (Þótt Rússar og hvert það stórveldi, sem hugs- anlegt væri að lenti í styrjöld við Bandaríkin. eigi flugskeyti, er gætu eyðilagt slíka herstöð á fyrstu klukkustundum styrj- aldar, þá eiga Rússar kafbáta, og kannske ætla þeir að æfa sig á því að hertaka ísland með kafbátum). Bara kippa í spottann og sefjunin er komin á. Til þess að snerpa á henni má svo endurtaka með feitu letri í morgunblaðinu: Moskvu- agentar, Moskvuvíxlar. Hvílík- ar röksemdir! Ilvílíkt mat á lesendum! En allt um það höldum við íslendingar áfram að skriía okkar litla kafla mannkynssög- unnar, því áfram hnígur sagan, hægt en ákveðið eftir farvegi tímans. Við sjáum fyrir okkur í huganum söguskoðara fram- t'ðarinnar fletta blöðum sög- unnar frá því herrans ári 1961. Heimsástand þess árs blasir skýrt við sjónum hans á spjöld- um hennar. ....... Á því ári starfaði öflug hreyfing frjáls- huga fólks á landinu íslandi að því að komið yrði burt er- lendum her, sem ógnaði tilveru þjóðar þessaiar og olli henni hvers konar niðurlægingu . .. Á sama tíma var gefið út afturhaldsblað á landi þessu — í krafti fjármagns síns útbreidd- ast blaða. En tillag þess til hreyfingarinnar var ekki að rökræða né höfða til skynsemi, heldur standa álengdar og hrópa eins og götustrákur: Moskvuagentar! Moskvuvíxlar. Og eftir að hafa hrist höfuð- „Kammermúsikklúbburinn“ er ágætur félagsskapur og ætti skilið betra nafn en þetta klamburyrði barið saraan úr þremur erlendum orðum, þar sem hið fyrsta að minnsta kosti er með öllu óhæft og miðorðið vægast sagt ekki gott. Ef nokkur tiltök væru. þyrfti félagsskapurinn að breyta um nafn, þó að því sé ekki að neita, að erfitt muni reynast að finna honum gott og þjált ís- lenzkt heiti, eigi það að fela í sér, hvers konar tónlist honum er ætlað að ástunda og leggja rækt við. Það hafa ýmsir reynt með rýrum árangri að finna viðhlítandi íslenzkun útlenzka orðsins „kammermúsík". ./ Hinn 7. þ.m. efndi felags- skapurinn til sónötukvölds í samkomusal Melaskóla. Fluttar voru þrjár sónötur fyrir fiðlu og p'anó, sú fyrsta eftir Beet- hoven (c-moll, op. 30), önnur eftir Debussy og hin þriðja ið heldur söguskoðarinn áfram að fletta blöðunum, þar sem síðari annálar tjá, að þessi for- heimskunaraðferð hafi þrátt fyrir allt mistekizt. ... En það er mikilvægt fyrir okkur núlifandi íslendinga, að hann þurfi ekki að fletta langt aftur frá árinu 1961 tjl þess að sjá, að svo hafi orðið. Melaskóla eftir Grieg (c-moll, op. 45). Með fiðluhlutverkið fó.r Bjöm Ólafsson, en Árni Kristjánsson gegndi píanóhlutverkinu. Það er orðið býsnalangt síðan Árni hefur leikið opinberlega, og var ánæfjulegt að fá nú ,að heyra til hans að nýju. Vandaður, skýr og , skilmerkilegur leikur hans var þessum verkefnum fyllilega samboðinn. Röggsam- legur leikur Björns Ólafssonar féll þar einnig vel að. Styrkur Björns, er ekki fagur fiðlu- tónn, heldur miklu fremur þróttniikill flutningur og skil- rík túlkun. Samleikur þeirra félaga var scrstaklega öruggur og hlutverkum þannig stiiit til hófs, að. hvorugt hljóðfærið sýndi hneigð til að yfirgnæfa hitt og bæði nutu sín til. jafns í þessu samspjalli tóna o g hljóma.. óvenjumargt tilheyrenda var í hljómleikasalnum að þessjx sinni, og mátti heita, að hvert sæti væri skipað. B.F. .•>--------------- Ténleikar í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.