Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 11.04.1961, Blaðsíða 10
10) ÞJóÐVILJINN — Þriðjudagur 11. apríl 1961 lagair frímsrkis- íiís er í dag Ákveðið heí'ur verið að til- einka frímerkjunum einn dag á þessu ári og kallast hann »,I>agu.' frímerkisins“. Dagur- inn, sem lalinn hefur verið, er í dag, þriðjudag 11. apríl. Tilgangurinn með þessu er að ininna menn, o.g þá sérstak- iaga arskuna, á gagn og nyt- Bemi Lámerkjanna. Að þessari kynningarstarf- semi hérlendis standa x Félag fiúmérkjasafnara J samvinnu við Frímerkjaklúbba Æsku- lýðsráðs Reykjavíkur og nieð fiðstoð íslen/.ku póststjórnar- ianar. Skólastjórar barnarskólanna í Eeykjavík hafa heitið málinu sfuðningi sínum með því að iúta fara fram í dag rit-1 gerðasamkeppn.i í efstu bekkj- *!iíi skclanna um verkefnið: Hvaða gagn gera frímerkin? Fnnfremur liefur fræðslu- málastjórnin mælt með því við sCióIastjóra barnaskóla utan Reykjavíkur að þeir hlutist til inn að ritgerðasamkeppnin fari fram '\ barnaskólum um allt land. Póststjórnin liefur látið gera sérstakan póststimpil og verð- ur hann í notkun á Póstliús- inu í Reykjavík í dag. iKIPAUTGCRe BIKISIWS Enrsréfiingin var e;erð cf crkifekf Að Laugavegi 178 var opnuð sl. vor verzlun undir nafninu Byggingarvörur h.f. og er þar verzlað með ýmiskonar bvgg- ingarvörur (smávörur). máln- ingu. handverkíæri. rafknúin verkfæri. smávélar o.fl. Innréttingin, sem er sérlega liaganleg, er teiknuð og skipu- lögð af Guðmundi Kr. Kristjáns syni arkitekt, en smíði og inn- réttingu annaðist blikksmiðja J.B. Péturssonar að undanskildu tréverði sem var unnið af Snæ- birni G. Jónssyni trésmm. og Sveinbirni Sigurðssyni bygginga- meistara. I. innréttingunni er ekkert naglfast. þannig að hægt er að breyta henni og taka hana nið- ur á skömmum tíma. Fyrir fram- an afgreiðsluborð er komið fyr- ir sætum fyrir viðskiptavini og er það nýjung í þessari tegund verzluhar. Það skal tekið fram. til að forðast misskiining, að eigend- ur verzlunarinnar Vesturröst höfðu innréttingu þessa til fyrirmyndar er þeir gerðu sín- ar innréttingar. Verzlunarstjóri er Össur Að- alsteinsson. AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM íþrótfir Framhald af 9. síðu. hverg annars. Framm:staða ÍR-inganna var atliyglisverð og.að hafa nærri jafnað eftir að leikar stóðu 10:4 var afrek úta.f fyrir sig, í móti svo sterku liði, sem FH er. Óskar Einarsson dæmdi báða leikina og gerði það nokkuð vel. 1. fl. Fram—Víkirgur 18:11 Fram hafði öll tök i leik þessum ailt frá unphafi. Leik- ur þeirra var líflegri og sam- leikur betri en Víkinga.' Hafði Imaður satt að segja gert ráð ifyrir að ekki yrði. svo mikill munur á liðum þessum, en hvorugt þeirra sýnd; þá kunn- áttu sem verður að krefjast hér af liðum í 1. ,fl. I hálf'eik stcðu leikar 11:5 fyrir Fram. Dómari var Karl Jóhannsson SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa fleslir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt I Reykjavík í hannyrða- verzluninni Bankastræti 6. Verzlun Gunnþórunnar Hall- dórsdóttur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 1-48-97. og dæmdi eins og vani er sér- lega vel. I fi. Vaiur vanrt Árrriánn 11:7 óvænt Flestlr munu hafa gert ráð fyrir að Ármann mundi sigra í leik þessum, þar sem þar léku hluti af hinum efnilega öðrum flokki. En piltarnir hafa sjálfsagt þá afsökun að þeir eru Ivístraðir milii 1. fl. og meistaraflokks. Eigi að síð- ur át'tu þeir að fá meira útúr leiknum. Valsliðið var engan veginn slerkt, en það féll vel saman, og var ákveðið í leik sínum. Fyrri hálfleikur var jafn, eða 4:4, eflir að Valur ' hafði yfirleitt haft forustuna. I síðari hálfleik tók Valur leikihri meir í sínar h'endur, þó Ármanni tæk'st að komast yf- ir 5:4 og 6:5 rótt eftir leik- h'.é. Eftlr þþlta vár sem all- ! ur móður væri úr Ármenning- . um og skoruðit þeir aðeins 1 | mark, en Valu'r 6. Einnig . þessi lið þyrftu að hafa meiri ; kunnállu, ef þau eiga að vera j öruggur bakhjarl meistara- j flokks, cg skapa þá ,,breidd“ i sem alllaf er talað um að j þurfi að vera í hverri grein. Dómari var Sigurður Bjarna- son, i forföllum Magnúsar , Péturssonar sem átti að i’æma, og gerði hann það aiisæmilega. óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Upplýsingar í síma 22400. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. ÍJtboð Innkaupastofnun Reykjavíkurbæjar cskar að gera samning við eina eða fleiri verzlanir í Reykja- vík um kaup á fatnaði o. fl. vegna framfærslu- skrifstofu bæjarins. Tilboðseyðublöð fást á skrifstofu vorri, Tjarnar- götu 12, III. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkuibæjar. ES JA \ vestur um land í hringferð ! hinn 15. þ.m. i Tekið á móti flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Dalvíkur, Ak- ureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Raufarhafnar, og Þórshafnar. Farseðiar seldir á fimmtu- dag. Fyrirliggjandi nýr gangsetn- ingarvökvi fyrir allar vélar. Efnasamsetmng vökva þessa gerir notkun ihans hættu- lausa en endingu vélarinnar meiri. Ennfremur ýmsar gerðir af dælum, statívum og til- heyrardi ventlum o.fl. COLUMBUS H.F. Brautarholti 20, — R.eykjavík. varöandi innílutning bifreiða út á inn- iluSningsleyfi án gjaldeyris. 1. Ákveðið hefur verið, að innflutningsleyfi án gjald- eyris skuli framvegis ekki veitt fyrir eldri bifreið- um en 2 ára og er þá miðað við árgerð bifreiðar. Það sem eftir er ársins 1961 verða þv'í ekki veitt ley.fi fyrir eldri árgerðuim bifreiða en árgerð 1959. Undanþágu frá þessu ákvæði verður þó veitt, ef um- sækjandi færir sönnur á, að hann hafi átt bifreiðina erlendis til eigin afnota í eigi skemmri tíma en eitt ár. 2. Þar sem ætla má, að matsverð notaðra b’freiða yngri en 2 ára verði ekki lægra en kr. 20.000. —, verða fyrirheit um leyfi fyrir slíkum bifreiðum tak- mörkuð við þá upphæð sem lágmark. Leyfi, sean gjaldeyrisbankarnir gefa út samkvæmt þessum fyrirheitum verða einnig takmörkuð við kr. 20.000.— sem lágmarksupphæð. Reyn'st matsverð bifreiðar lægra en leyfisupphæðin, verður leyfinu breytt í samræmi við það, enda sé bif- reiðin- ekki eldri en 2 ára eða undanþágu frá þv’í skilyrði fyr’r hendi samkvæmt lið 1 hér að framan. Hið sama gildir, ef matsverðið reynist hærra en leyfisupphæðin, að svo imiklu leyti sem fyrirheitið leyfir. 3. Séu bifreiðir fluttar inn án þess að fullnægt sé framangreindum reglum, verða þær ekki tollafgreidd- ar_ Skipafélög og útgerðarfélög eru því alvarlega vöruð við að taka bifreiðir til flutnings til landsins án þess að fyr!r liggi nauðsynleg innflutningsleyfi frá gjaldeyrisbönkunum. Viðskiptamálaráðuneytið, 10. apríl 1961. um lántökur erlendis vegna smíða og kaupa á fiskiskipum. Ráðuneytið vill hér með vekja athygli á því, að eftirfarandi reglur hafa verið settar um lántökur erlendis til lengri tíma en eins árs vegna smíða og kaupa á fiskisk;pum, (sbr. 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79 1960, um skipun gjaldeyris- og innflutnings- mála): 1. Umsóknir um heimildir til lántöku erlerdis til lengri tíma en eins árs t'l smíða á fiskiskipum skulu afhendast Fiskveiðasjóði iym leið og sótt er um Fiskveiðasjóðslán. 2. Fallist Fiskveiðasjóður á að veita lán vegna við- komandi skips, tilkynnir hann það trúnaðarmönnum ríkisstjcrnarinnar um iántökur erlerdis til lengri tíma en eins árs og framsend'r þeim jafnframt um- sóknina um heimild t:l erlendu lántökunnar. Að öðr- um kosti kemur sú umsókn ekki til álita, þar sem það er skilyrði fyr;r veitingu heimildarinnar, að fyr- ir liggi fyrirhe't frá Fiskveiðasjóði um samsvarandi innlerda lánveitingu. 3. Sé ekki um Fiskveiðasjóðslán að ræ'ða ber að afhenda Landsbanka .íslands eða Útvegsbanka ís- lands umsóknir um heimildir fyrir lántökunum er- lendis. Umsóknunum skal þá fylgja greinargerð um fjáröflun hér innanlands vegna skipakaupanna. Ráðuneyntið vill jafnframt vekja athygli á, að óheim- ilt er að gera samninga um sm'íðar eða kaup á f'skiskipum, sem gera ráð fyrir lántökum erlendis til lengri tima en eins ár, án þess að fyrir liggi heimild ríkisstjórnarinnar til lántökunrar, sbr. aug- lýsingar ráðuneytisins um þetta efni frá 31. maí og 18. júlí 1960 um erlend lán og innflutning með greiðlsufresti. Komi það í Ijós, að slíkir samningar hafi verið gerðir í heimildarleysi, verða lántökuhe'm- ildir ekki veittar. Viðskiptamálaráðuneytið, 10. apríl 1961.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.