Þjóðviljinn - 14.04.1961, Side 3

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Side 3
Föstudagur 14. apríl 1S61 — ÞJóÐVILJINN — (á Samtök hcruámsandstæðinga hala nú h'.evpt af stokkunum happdrætti til að standa straum aí' kostnaði við undirskrifta- söfnunina. Er þar um að ræða allháa kostnaðarliði. svo sem símakostnað, augiýsingar, prent- un, skrifstofuhald og erindrekst- ur út um land, enda erú Sam- tökin nú í tilíinn'anlegri fjár- þröiig. Margir góðir viriningar. Vinningar í happdrættinu eru alls 8. þar á meðal gefst mönn- um kostur á að eignast fyrif málverk eftir nokkra af fremstu lítið íé Volkswagenbifreið cg Jistamönnum þjóðarinnar. Vinn- ingaskráin er. sem hér segir: Volkswagenbifreið 100.000,00; Málverk eftir Gunnlaug Schev- ing 25.000,00; Málverk eftir Svavar Guðnason 18.000,00; Mál- verk eftir Jóhannes S. Kjarvai 14.000,00; Málverk eftir Jóhann Briem 10.000.00; Málverk eftir Þorvaid Skúiason 10.000.00; Húsgögn 10.000.00; Sófaborð 2.000,00. Brcgðum skjótt við. Vcrð hvers miða er kr. 25.00. og cru 10 miðar saman í blokk. Dregið verður á ársafm.æli Þingvallafundarins, 10. sept- fastlega I af andvirði þeirra fyrir næstu , GRINDAVÍK 8. apríl — í lok marzmánaðar var afli 27 mánaðarmót, því að fjárþörf er báta sem róa frá Grindavík á vetrarvei'tíöinni orðinn mikil um þessar mundir. ! samtals 7776 lestir í 856 róð'rum. Á sama tima í fyrra höfðu Grindavíkurbátar aflaö samtals 10168 lestir í 1071 sjóferð. mjog Happdr.xttisblokkir munu og að sjálfsögðu verða sendar um allt j land. ember 1961. Þess er , Al, .. . . Allar upplysmgar um happ- vænzt, að ahir velunnarar sam-1 c{raettið og aðalútsala þess er í skriístofu samtakanna Mjóstræti 8, — símar 23G47 og 24701. lakanna taki b’.okkir til sölu nú þcgar, og skili a.m.k. hluta m Eins og frá hefúr verið sagt í fréttum hér í biaðinu kærðu atvinnurekendur í Keflavík verkfali verkakvenna };ar fyrir Félagsdómi á þeirri forsendu, að það væri ólöglegt. 1 gær átti málið að koma fvrir Fé- lagsdóm en var frestað (il mánudags. Verður það þá tek- ið fyrir en óvísl er enn, hvort málflulningur fer fram þá strax eða ekki. Búizt við mikilli þátttöku í N oi ðurlandaskákmótinu, er verður í Reykjavík í sumar Aðalíundur Skáksambands ís- lands var haldinn í Breiðfirð- ingabúð sl. löstudagskvöld. í upphaíi t'undarins minntist for- seti sambandsins, Ásgeir Þór Ásgeirsson tveggja látinna skák- manna, Unnsteins Stefánssonar. er var í f'remstu röð skákmanna á Norðurlandi, og Sumarliða Sveinssonar, er var formaður Taflfélags Reykjavíkur 1913, er það gekkst fyrir í'yrsta skák- þingi íslands. Forseti flutti síðan skýrslu stjórnarinnar og rakti helztu skákviðburði innan lands og ut- an. Má þar nefna einvígi Freyl steins Þorbergssonar og Frið- riks Clafssonar um rétt til keppni á svæðamótinu í Hollandi og síðar sigur Friðriks í þvi móti, minningarmót Eggerts Gilfers og Fischersmótið, svo og þátttöku íslands i Olympíumót- inu í skák í Leipzig, þar sem íslenzka sveitin lenti í B-flokki og varð nr. 22 af 40. Einnig Af’i einstakra báta var 31 Björn Jakobsson fyr: Bláiagir bardagar Björn Jakobsson, fyrrverandi skéi’.asíjóri íþróttaskólans að Laugarvatni andaðist liér í bæn- um í fyrrinótt, 75 ára gamall. í blaðinu í gær birtist afmæl- isgrein um Björn Jakobsson en hann hefði þá orðið 75 óra. Björn var kominn hingað til bæjarins í boði ÍR, sem ætlaði að halda'honum kaffisamsæti að Hótel Borg í kvöld í tilefni af- mælisins. tíl 1 Luanda, Angola 13/4 (NTB) — Einn liðsforingi og margir portú- galskir hermenn hafa fundizt fallnir í norðurhluta portúgölsku nýlendunnar Angóla. Talið er víst að þeir hafi fallið fyrir vopnuðum skæruliðum. Margar brýr hafa verið sprengdar á þessum' slóðum og vegir .eyði- lagðir. tf® tók ísland þátt í sýningu á skákmunum og' ritum í sambandi við mótið. Loks má getá Skák- keppni stofnana, er haldin var í annað sinn með 320 þátttak- endum og lyktaði með sigri fyrstu sveitar stjórnarráðsins. Síðast var Skákbing Isiands 1961 haldið um páskana og lyktaði því með sigri Friðriks Ólafssonar stórmeistara. 1 sumar, dagana 21. júlí til 5. ágúst verður Skákþing Norð- urlanda haldið í Reykjavík og er búizt við mikilli þátttöku. Breyting hefur verið gerð á lögum Skáksambandsins og hef- ur félögum úti á landi verið send nýiu lögin. Eftirleiðis verða 12 keppendur í landsliðs- llokki. Tvö ný íélög voru tek- in í Skáksambandið á þinginu. Taflfélag Stykkishólms og Tafl- félag Fáskrúðsfjarðar. Forseti Skáksambandsins var endurkjörinn Ásgeir Þór Ás- geirsson. Ennfremur voru end- urkjörnir í stjórnina þeir Bald- ur Bálmason. Gísli ísleifsson og Guðmundur Arnlaugsson en Þor- valdur Jóhannesson var kjörinn í stað Guðlaugs Guðmundsson- ar, er baðst undan endurkosn- ingu. marz sl. sem hér seg'ir: •Afli kg. Róðrar Þórkatla 485870 42 Þorbjpm 422700 41, Þorsteinn 315950 36 Júlíus Björnss. 250880 33 Hraín Sveinbjarn- arson II. 427560 41 Hrafn Sveinbjarn- arson 370760 45 Sæfaxi 368110 31 Ársæll Sig. 223420 18 Máni 378120 41 I-Iaírenningur 240520 33 Guðj. Einarss. 314590 31 Stjarnan 325670 37 Sigurbjörg 317880 36 Arnfirðingur 337840 39 Heimir 342500 38 Flóaklettur 268405 36 Fjai'ðarklettur 266440 31 Eróðaklettur 358690 30 Faxaborg' 248370 19 Áskeil 412370 39 Vörður 365865 37 Óðinn 191150 31 Stefnir 215460 22 Stella 79745 12 Mi’li Clafur Sisurvon 38380 6 135238 29 64600 25 í marzlok í fyrra voru þess- ir Grlndavíkurbátar aflahæstir: Þorbjörn með 728.875 kg. í 65 róðrum, Hraín Sveinbjarnarson með 606.780 ka. í 64 róðrum og Arnfirðingur með 697.510 kg. í 64 sjóferðum. .ðrrður fyrir vísinésstörf II i3sfe Leikrit sem fékk önnur verð- laun í leikritasamkeppni út- varpsins fyrir nokkrum árum birtist í nýútkomnu hefti „Melkoiku“, tímarits kvenna. Leikritið heitir Vellygni Bjarni. Höfundur þess er Odd- ný Guðmundsdóttir Af öðru efni í 1. hefti 17. árgans Melkorku má nefna kvæðið Hvíti b.óðir í Kongó eftir Sig- riði Einars frá Munaðarnesi, niðurlag á ritgerð Nönnu Ólafs- dóttur um E'ðinn, kvæðaflokk Þorste;ns Erlingss. um skáld- konuna Veru Inber, grein um hjúskaparlöggjjöfiu,a eftir Önnu Sigurðardóttir grein um leik- svæði bamanna, hannyrðaþátt- ur, og þó hvergi nærri upp- talið Fjórir togarar GRIMSBY 1-3/4 (NTB) — Fjórir togarar í viffibóí héidu á veiðar frá Grimsby í dag þrátt fyrir verkfall yfirmanna, sem nú hefur staðið í átta daga. Jafnframt skall á nýll verk- fall í Grimsby. Það eru tog- arahásetar sem krefjast kaup- hækkunar. Samtals hafa átta togarar lialdið úr höfn í Grimsby síðan verkfallið hófst. Verkfalls- verðir rej'ndu árangurslaust að telja um fyrir áhöfnunum, þegar þær komu akandi í bílum að skipshlið. Benediktsson Nýlega var dr. Jakob Benedikt: - son kosinn félagi í danska vís- indafélaginu — Det kongelige danske videnskabernes selskab. Voru íimm aðrir útlendingar kjörnir í'élagsmenn við það tækifæri, en danska vísindafé- lagið heiðrar á þennan hátt þá vísindamenn sem fremstir eru taldir með öðrum þjóðum. Þjóð- viljanum er kunnugt Um að tveir aðrir íslendingar hafa áður ver- ið kjörnir i félagið. Jón Helga- son prófessor og Sigurður Nor- dal prófessor. 0 ~ •*> j Erf- ið hamskipti Nashyrningar Morgun- blaðsins eiga erfitt þessa dag- ana. Fyrr í vikunni kveink- uðu þeir sér ákaflega undan því að Þjóðleikhúsið skyldi leyfa sér að sýna leikrit, þar sem áhrifum nazismans var líkt við það að menn tareytt- ust í ófrýnilegustu skepnur jarðarinnar. í gær sver blað- ið hinsvegar: ..Sjálfstæðis- flokkurinn hefur jafnan ver- ið harðsnúinn andstæðingur nazisma og fasisma.“ Hér var nýlega rifjað upp í pistli hvernig Morgunblaðið l'agnaði íslenzka nazista- ílokknum 25. maí 1933, taldi hann „hluta af Sjálfstæðis- flokknum“ og stefnu hans „allra norrænna þjóða innsta lif“. Skrif af slíku tagi er að finna í hverju eintaki Morg- unblaðsins frá þeim tima. Þegar lagt var til á Alþingi að banna notkun einkennis- búninga á vegum stjórnmála- flokka hér á landi skriíaði Morgunblaðið 28. apríl 1933: ..Enda þótt lög muni banna merki íslenzku þjóðernishrej'f- ingarinnar, þá mun það koma að jafnlitlu haldi og barsmið- ar og svikráð kommúnista. Æskan í landinu er vöknuð til starfa og dáða. Mcrki þjóðernishreyfingar íslend- inga er borið af hundruðum — brátt þúsundum — manna um land allt.“ Þegar þjóð- ernissinnar hófu ofbeldisverk sín á götum Reykjavíkur iagði Morgunblaðið áherzlu á teng'sl þeirra við Sjálfstæð- isflokkinp og sagði 12. maí 1933: „Hinir ungu þjóðernis- sinnar fengu lánaðan íslenzk- an fána í Varðarhúsinu. Þeir reistu mcrki sití í fyrsta s’nn á Reykjavíkurgötum.‘‘ Og tveimur dögum síðar sagði Mcrgunblaðið enn: „En ó- BQRaaBEsaasssisssEssgessEæBBi þarft er að taka það fram, að þjóðernissinnum detta engin spjöll lýðræðis í hug, en fylgja af alhug efling rík- isvalds, er spornar við hvers konar yfirgangi.“ Einmitt nú þegar einn af blaðamönnum Morgunblaðsins er staddur i ísrael til að fylgjast með réttarhöldunum yfir milljónamorðingjanum Eic,hmann, er vert að minna á að Morgunblaðið sagði með áherzluþunga 25. april 1933: „Vafalaust sér Hitler um, a3 ekki vcrði skert eitt hár á höfði Gyðinga.“ Og það er engin tilviljun að einmitt í gær er aðalstjórnmálagrein Morgunblaðsins — Vettvang- urinn — skrifuð af manni sem komst svo að orði 3. ágúst 1933: „Adolf Hitler hef- ur umiið kraftaverk fyrir larjd sitt og þjóð og þýzka, þjóðin mun um ókomnar ald- ir blessa nafn þess manns“. Samhengið í sögu Sjálfstæð- isflokksins sýnir glöggt, að þótt menn geti breytzt í nas- hyrninga, er hitt mjög sjald- gæft að nashyrningar breyt- ist í menn á nýjan leik. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.