Þjóðviljinn - 14.04.1961, Page 8

Þjóðviljinn - 14.04.1961, Page 8
SJr— ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 14. apríl 1961 NASHYRNINGARNIR Sýning laugardag kl. 20. KAROEMOMMUB/ERINN Sýning sunnudag kl. 15 Fáar sýningar eftir TVÖ Á SALTINU Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin fra kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. Simi 3-20-75 Á hverfanda hveli Stórmyndin heimsfrœga með Clark Gable Vivien Le'gh, Leslie Iloward, Olivia de Havillard. Sýnd klukkan 8.20 Miðasala frá klukkan 2 Aðeins nokkrar sýningar áður en myndin verður send úr landi. Sími 50-184 Flakkarinn Hr'fandi litmynd um örlög sveitastúlku sem strýkur að heiman til stórborgarinnar Freddy (vinsælasti dægurlagasöngvari Þjóðverja). Marianne Holle Sýnd kiukkan 7 og 9 rRKYKjÁyÍKUR° Tiirsiiirj o§ vÉS Sýning laugardagskvöldskK 8.30 Sýning sunnudag'skvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. KópavogsMó Sími 19185 Ævintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur, en jafnframt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 7 og 9. HafnarfjarðarMó Sími 50-249 Vinstúlka mín í Japan (Fellibylur yfir Nagasaki) Skemmtileg og spennandi frönsk-japönsk stórmynd í lit- um, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Damelle Darrieux, Jean Maxais og japanska leikkonan Kishi Keike Sýning klukkan 7 og 9 AusturbæjarMó Sími 2-21-40 Á elleftu stundu (North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank, tekin í litum og Cine- mascope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síðustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki, Iivað gæði snertir. Aðalhlutverk: Kenníeth More, Lauren Bacall Sýnd klukkan 5 og 9 Hækkað verð. TP ' '’l'L" Inpolibio Sími 1-11-82 Hjákona lögmannsins (En Cas De Malheur) Spennandi og mjög opinská, ný frönsk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu hins heims- fræga sakamálahöfundar Ge- orges Simenon. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Vikunni. Danskur texti. Brigitte Bardot Jean Gabin Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Gamla Mó Sími 1-14-75 Umskiftingurinn (The Shaggy Dog) Víðfræg bandarísk gaman- mynd, bráðfyndin og óvenju- leg — enda frá snillingnum Walt Disney. Fred Mac Murray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-384 Risaþctan B-52 (Bombers B-52) Hörkuspennandi og við- burðarík, ný. amerísk kvik- mynd er fjallar um stærstu sprengjuflugvélar heimsins. Aðalhlutverk: Karl Malden, Natalle VVood, Efrem Zimbalist. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nýja Mó Sími 115-44 Leyndardómar Snæfellsjökuls (Journey to the Center of the Earth) Æfintýramynd í litum og ■ CinemaScope byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Aðalhlutverk: Pat Boone .Tames Mason og íslendingurinn Pétur Rögnvaldsson (,.Peter Ronson“) Bönnuð börnum yngri en 10 ára Sýnd kl. 5 og 9. Sama lága verðið. Hafnarbíó Sími 16-444 Næstur í stólinn (Dentist in the Chair) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd. Bob Monkhouse. Kenneth Connor Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Allra meina bét Sýning annað kvöld kl. 11.30 í Austurbæjarbíói Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 11384 Stjörnubíó Sími 18-936 Babette fer í stríð Ummæli Morgunblaðsins: — Myndin er skemmtileg og spenna hennar allmikil. Og þau Brigitte Bardot og Jacques Charrier fara ágætlega með hlutverk sín eins og flestir aðrir í myndinni. — Sig Grírns- son. Sýnd kl. 7 og 9. ENSKT TAL. Ailra síðasta sinn Brúðarránið Geysispennandi amerísk lit- mynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn UNG HJÓN með indælan dreng vantar 2ja t:l 3ja herbergja íbúð 14. maí eða 1. júní. Vinna bæði úti. Tilboð sendist blað- inu merkt „Fyrirfram- greiðsla“ — 1001. póhscafjí ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson SÍMl 18393. VIÐTÆKJASALA Hafnarstræti 7'. M ELDIILSSETT £3 SVEFNBEKKEB B SVEFNSÓFAR HNOTAN Lúsgagnaverzlun Þórsgötu 1 Smurt brauð snittur fyiir ferminguna. Miðgarður Þórsgötu 1 — Sími 17514. Rósir Tulipanar Páskaliljur Pottaplöntur Pottamold Pottar Pottagrindur gróðrarstöðin við Miklatorg. — Shn- ar: 22822 og 19775 Ullargarn við allra hæfi Lister’s Lavender Prjónagarn ■ Tuekygarn Nakergárn * Carogarn Golfgarn Bandprjónar Felagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. f Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10.30. f Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. ' i Sími 1-33-55. 1 Ný sending af ftolieitzkum hápum Rauðarárstíg 1. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Wuta í húseigninni nr. 30 vi'ð Nökkvavog, hér í bænum, eign Ásgeirs Ásgeirssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 17. apríl 1961, klukkan 3 síðdegis. Borgarfógetinn J Reykjavik. Leiguskip óskast Vita- og hafharmálaskrifstofan óskar eftir að taka skip á leigu næstu mánuði til að annast vöruflutn« inga vegna vitanna og til annarrar þjónustu fyrir vita- og hafnarmálin. Tilboð óskast sent Vita- og hafnarmálaskrifstofunni fyrr næstu mánaðamót, þar sem tilgreint er nafi> skipsins, stærð þess og annaö sem máli skiptir. j Vrta- og haínarmálastjórínn. Lífeyrissjóður verk- Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði verksmiðjufólks I lok þessa mánaðar. Rétt til lántöku hafa eingöngu sjóðsfélagar. Tekið verður á móti umsó'knum á skrifstofu sjóðs- ims til 25. apríl n.k. Þeir, sem þegar hafa sent um- sóknir um lán, gjöri svo vel að endurnýja þær inn- an hins ákveðna tíma. Skrifstofa sjóðsins er að Skólavörðustíg 3. Shni 1-75-88. ] Stjórn. Lííeyrissjóðs verksmiðjufólks.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.