Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 6
/6) —.JÞJÓÐVIJUINN — Fimmtudagur 20. apríl 1961 Fimmtudagur 20. apr'íl 1961 —'ÞJÓÐVÍÖÍH^N — (7 ÚtKefaudl: Samelnlnctarflokkur alpyðu - Sóslaltst.af'okkurlnn. Rltsttórar: Magnús KJartansson (áb.), MaKnus Torfl Olafsson, SlK- uiSur OuSmundsson. - Préttaritstjórar: íva: H. Jónsson, Jón BJarnasbn. - Auglýstngastjórl: OuSgeir Magnússon. - Rltstjórn, aíereibsta. auglýsingar, prentsmiSja: Skólavörðustíg 19. - Síml 11-500 (5 ilnur). - AskríítarverS kr. 45 á már,. r.ausasöluv, kr. 3.00. Prentsmfðja Þjóðviljans »s!iil!iii!lí!ll!8l!ill!llllll!ll!lllll!!lll!l!lllll Bandarísk árás M Jorgunblaðið reynir í gær í örstuttum og feimnis- legum leiðarabút að halda því fram að Bandarík- m standi ek'ki að innrásinni í Kúbu. Það er staðreynd að innrásarherinn hefur um langt skeið verið þjálf- . aður f Bandaríkjunum. Það er staðreynd að hann hef- ur fengið fjármagn, skip, flugvélar, vopn og skotfæri hjá Bandaríkjunum. Það er staðreynd að hann gerir mnrás sína frá bandarískum yfirráðasvæðum. Hitt má vera að ekki séu margir bandarískir þegnar í inn- rásarhernum, enda hefur það lengi verið stefna banda- rískra stjórnarvalda að leiða hættuna af ofbeldi sínu yfir þegna annarra þjóða. En það breytir engu um þá staðreynd að árásin er verk bandarískra stjórnarvalda, / ®nc*a hafa Kennedy forseti og undirtyllur hans lýst yf- ir fullum stuðningi við árásarliðið. jyjorgunblaðið segir einnig að innrásarherinn vilji trySgja „lýðræði á Kúbu“! Það lýðræði þekkja Kúbumenn af langri reynslu; það var fólgið í arðráni bandarískra auðhringa en örbirgð og fáfræði alls al- mennings. Stjórn Castros tryggði undirstöður lýðræð- dsins með því-að helga þjóðinni aBar auðlindir og at- vinnutæki í landinu og hefja víðtækt umbótastarf, þrátt fyrr geyslega erfiðleika sem stöfuðu ekki sízt af skipulögðum fjandskap Bandaríkjanna. Viðbrögð þjóð- , arinnar við innrásinni sýna bezt að yfirgnæfandi meiri- • hluti almennings vill ekki láta af höndum hin nýunnu jéttindi. Og mistakist Bandaríkjunum ofbeldisárásin • mun fordæmi Kúbubúa verða kúguðum þjóðum róm- önsku Ameríku lýsandi frelsiskyndill. Er réttargæzla níðingsverk? J^ftir að Morgunblaðið heimskaði sig á því að gerast einkamálgagn Evalds Miksonar — og hafði þó áður lýst yfir því að það gæti ekkert fullyrt um sekt hans eða sakleysi — hafa ritstjórarnir komizt æ lengra út í ófæruna. Viðbrögð þeirra eru vanstillingaróp og fúk- yrði, og enn í gær fá lesendur Morgunblaðsins eina slíka gusu yfir sig í forustugrein, líkt og nashyrnings- , öskur. Talar blaðið um „ofsóknir" Þjóðviljans og „níð- iíngana í kommúnistaflokknum.“ v t J tilefni af hinum ógnarlegu sakargiftum gegn Evaldi Mikson hefur Þjóðviljinn borið fram mjög ein- faldar og skýrar kröfur: Blaðið hefur krafizt þess að málið verði rannsakað til hlítar af íslenzkum yfirvöld- xim; að Bjarni Benediktsson dómsmálaráðherra feli undirmönnum sínum í réttarkerfinu það verkefni, og ,síðan taki dómsmálaráðherrann — varaformaður Sjólf- stæðisflokksins — ákvarðanir um málið í sarnræmi við • ákvæði íslenzkra laga. ■|^f þetta eru ofsóknir, þá er öll réttargæzla ofsókn; ef þetta er níðingsskapur, þá eru lög og réttur verk níðinga, svo að ekki sé minnzt á þær einkunnir fsem Morgunblaðið gefur Bjarna Benediktssyni og ís- lenzkum dómstólum með málflutningi sínum. Skyldi (það vera vitsmunaveran Ey.iólfur Konráð Jónsson lög- ifræðingur sem heldur fram þvílíkum kenningum7 Fór •hann að eigin mati í lögfræðideiid háskólans til þess að fullnuma sig í ofsóknum og níðingsskap að því leyti j sem upplagið hrökk ekki til? — m Þessi Iaglegi snáði er í 1 árs deildinni. Á hverjum degi fær hann sér kluhkutíma lúr. að raða kubbum á gólfinu. — Hvaða maður er þetta? spyr eitt barnið og nú beinist, athygli þeirra allra að manninum, sem er með myndavél. Það er ailt- af jafn furðulegt og spenn- ar.di í augum barnanna. — Áttu ekki bíóvél? spyr einn strákurinn. Maðurinn á enga bióvél cg eftir það er hann ekki eins merkileg persóna. Þórunn segir að fyrstu börnin komi kl. 8 og þau síðustu fara um kl. 6. Börnin dve'ja allan daginn BB EB • B* 3 O Hagaborg er Það er alit svo hljótt cg kyrrt er fréttamaður blaðs- ins kemur að Hagatorgi. Það eru margir inngangar og það er ekki fyrr en bú- ið er að banka a margar dyr að fréttamaðurinn hitt- ir fyrir stúlku og spyr um forstöðukonuna. Forstöðukonan, Þórunn Einarsdóttir, tekur vel í að sýna heimilið og gefa upp- lýsingar. Við göngum fyrst inn til barnanna í „stóru deild- inni“, en það er deiidin fyrir börn á aldrinum 4—6 ára. 1 einu horninu er lít- il eldavél með litlum pott- um og pönnum og ýmsu öðru sem litlar stúlkur una sér við. Þessa stundina eru þar nokkrar gtúikur, en drengirnir eru uppteknir við Og svo eí' hér ein sígild mynd — börn í rennibraut. Þau viklu vera sem flest á myndinni, eins og skiljanlegt er. á heimilinu. Þau borða fyrst morgunverð, síðan fara þau út að leika sér, eða eru inni, eftir því hvernig veðrið er. Eftir hádegisverð eru þau venju- lega inni dálitla slund og þá eru þeim sagðar sögur og þau látin syngja. Það eru ekki lagðar neinar hömiur á börnin, allt er gert til þess að þeim finn- ist að þau séu eins og heima hjá sér. Þau elztu haifa dálitla ábyrgð, því þau eiga að sjá um að ^ngri krakkarnir iaki saman dót- ið sitt og hengi upp fötin eín. Hver krakki hefur sér fatahengi og sér handklæði í baðhenberginu. — Hér er fulisetið og alimargir. á biðlista, segir Þórunn. Það eru fyrst og fremst börn einstæðra. mæðra sem eru, hér og börn námsfólks. Sum börn eru liér árum saman, enda eru yngstu börnin hjá okkur eins árs og þau etztu sex ára. Við skiptum krökkun- um niður í deildir, ein deild fyrir börn 4—6 ára, ein 3ja ára deild, 2ja ára Beiid og svo deild fyrir eins árs börn. Hver deild, hefur sér inngang og sér fatahengi og baðherbergi. — Láta börnin í ljcs nokkra óánægju yfir að dvelja hér ? — Yfirleitt ekki. Þau eru sum leið á meðan þau eru að venjast. hér, en síðan eru þau fús að koma og taka þessu eins og sjálfsögðum hlut. Við göngum næst inn í deild eins árs barna, og þar mætir okkur skemmtileg sjón, þreltán eða fjórtán börn liggja á iitlum fletum og sofa. Þau rumska varla er við göngum inn. Sum eru með túttuna uppi í sér, önnur hafa misst hana í svefninum. Við göngum að einu rúminu. „Þetta er svo fallegur strákur“, segir Þórunn. Strákurinn opnar aúgun og snýr sér síðan við Þetta eru stúlkur í deildinni fyrir 4—6 börn. Tvær eru við inatseld, en ein hefur .snúið sér að luinnyrðum. (Ljósm. Þjcðv) og sofnar aftur. I næstu deild eru 2ja ára börn og þau sofa líka — fiest. Fóstran, sem er eldri kcna, hefur lagt sig á gólf- ið hjá þeim og les í blaði. Þarna inni ríkir friður og ró. E:nn drengur ris upp við dogg og horfir á okkur u'Þrandi, en hann segir ekkert. I síðustu deildinni eru 3,ja ára börn. Þau eru glað- vakandi og að búa sig und- ir að fara út. 1 Hagaborg starfa 15 manns við að hugsa um börnin, sem eru milli 80 og 90. Læknir kemur einu sinni í mánuði og skoðar börnin. Mánaðargjald er 540 kr. fyrir yngstu börnin og 500 kr. fyrir þau eldri. Það er ekki há upphæð, enda hrekkur það skammt. upp í kostnað. Heimilið er lokað alla aimenna frídaga. Fóstruskólinn tók tii starfa árið 1946 og útskrif- aði tveim árum síðar 9 fóstrur. Ein þ'eirra er Þór- unn Einarsdóttir, sem nú veitir þessu heimili for- stöðu. Að, endingu spyrjum við Þórunni um afstöðu for- eldra til heimilisins og hún svarar: Yfirleitt eru for- eldrar þakklátir og afstaða þeirra jákvæð, það eru mestu erfiðleikarnir fóign- ir í því að skýra út fyrir fólki að við getum ekki tek- ið við börnum þeirra og það verði að láta skrá sig á biðlista. Allstór lóð er í kringum Hagaborg og það verður lokið við að ganga frá henni og húsinu í sumar. Það er skipzt á kveðjum við hliðið, börnin síanda allt í kring. Kom þú frjálst með lofts'ns ljómann heim, ljcsið handán geims sem eilíft skín, bjarta vor, svo lyftist ljóma þeim landið mitt sem þráir faðmlög þín. Legg þú morgunsól við særða jörð, svo þar fæðist líf og nærist hjörð. Glöðu vindar, hópist heim með söng, hljómum fyllið allt- sem byrjar l'íf. Svo það nýja þekki ei neina þröng, þekki ei ne'tt sem berst um vörn og hlíf. Berið vindar hgim lir hverri átt himni söng og landi gróðurmátt. Kom þú vor, með augu alls sem grær eyjan bjarta fagnar djúpt í mold. Rætur kvíslast, kyssast grös og blær. Kom og skapa, hér er guðs þíns fold. Fold sem rík með himni og hafi varð. Hér er land í nýjan aldingarð. Bjarta vor, þín bíður land og þjóð, b'iður nyrzt við jökulhafsins skör himinhvolfs með biámans gullnu glóð, geislaflóð og regn í sömu för, grænna hliða, gleði í loftsins óð, gróðurlífs í fólksins þrár og 'kjör. Tryggvi Emilsson. eru miskunn- um málflutning „Falsrök samt orð hernámsþrælanna íslenzku. Réttara væri að kenna hann við stórlygar; og ein stór- lygin þeirra er sú, að höf- uðveMi Atlantshafsbanda- lagsins séu friðsöm ríki er standi óhvikulan vörð um frelsi þjóðanna og réttinn í veröldinni. Sannieikurinn er sá a'ð alian þann tíma, sem Atlantshafsbandalagið hefur staðið, hafa hin þrjú stór- veidi þess, Bretland og Bandarikin og Frakkand, ýmist vaðið í blcði upp 1il axla ellegar hlaðið undir g’æpamenn og þjóðkúgara hvar sem þau hafa komizt höndum undir. Meirihlutann af ævi Atiantshafsbanda- lagsins hafa Frakkar til dæmis háð styrjöld við al- sírsu þjóðina — og náð þeim glæsilega árangri, að eigin sögn, að hafa drepið meira en hálfa milljón Alsír- Atlantshafsbandaiagsins ver- manna á eex árum. Áður ið pólitík byssunnar og mút- . ...................... iMmiMiimmimmiiimmmmMMmmMmimmmmtmi ríkin eru afturhaidsland:, sem styður hvanmtnæ hina ríku gegn þeim fátæku; andi þeirra heitir byssa, og póli- tík þeirra heitir doliari. Stóru ríkin í Atlantshafs- bandalaginu, þau sem ráða þar öllu, eru vopnaveldi og beita afli hvenær sem þeim gott þykir. Bandalag þeirra er stríðsbandalag, löggjöf um hervæðingu, sáttmáli um mútur. Island á ekki heima í slíkum félagsskap. Isiending- ar þurfa fyrst og fremst á þeirri viðreisn að halda að segja sig úr honum, koma hernum burt og gerast að nýju hlutlaus þjóð. Ég spyr, eins og margir aðrir, hvort sjálft lif ckkar geti ekki ver- ið komið undir þessum ráð- stöfunum. En ég fullyrði, að undir þeim er kominn heiður okkar og trau’st — og sú mannlund sem gerir líf þjóð- ar mikiis virði. Bjarni Benediktsson frá IÍafteigi. höfðu þeir náð hliðstæðum árangri austur í Indókína; og Bretar hafa ekki látið sinn hlut eftir liggja — Kýpur, Maiaja og Kenía eru sann- fróðar heimildir um afrek þeirra á undanfömum árum. Ferill þeirra er litaður blóði og varðaður morðum. Bandaríkin hafa að sönnu ekki háð opinskáar styrjald- ir á tímabili Atlantshafs- bandalagsins, nema í Kóreu; og þar tókst þeim jafnvel að láta Sameinuðu þjóðirnar blessa sig. En hvar sem aft- urhaldið í heiminum hefur þurft að styrkja sig í sessi, þangað hafa bandarísk her- gögn runnið í stríðum etraumum. 'Hvenær sem þjóð- kúgara hefur vantað peninga, hafa bandarískr fjárhirzlur opnazt. upp á gátt. Pólitík Bandaríkjanna hefur á skeiði unnar, pólitík sprengjunnar og dollarans. Eftirlæli þeirra hafa verið glæpamenn eins og Sjangkæsék, Syngman Rí og Adnan Menderes og ein- ræðisherrar eins og Salasar og Frankó. I Vesturálfu, þar sem Bandaríkin hafa lengi ráðið öllu sem þau hafa kos- ið, ríkir myrkur sunnan frá E’dlandi til ncrðurlandamæra Mexíkóríkis: örbirgð, sjúk- dómar, fáfræði, kúgun. 1 einu ríki á þessu svæði, Gvate- mala, birti snöggvast til fyr- ir nokkrum árum; en Banda- rlkin brugðu skjótiega við og innleiddu myrkrið að nýju. Og nú eru þau að reyna að steypa því yfir 'Kúbu á riýjan leik. Banda- rn Jakobsson leíkfimi- og iþrétfakennari l>á er minn fyrsti samherji faliinn í valinn, Björn Jakobs- son, skólastjóri íþróttakennara- skólans að Laugarvatni. Hann andaðist að morgni dags 13. apríl, sem var sami mánaðar- dagur og fæðingardagur hans fyrir 75 árum. Við Björn höfðum gengið sömu brautina, fyrst notið menntunar á gagnfræðaskóla Norðlendinga, ég á Möðruvöll- um en hann á Akureyri nokkr- um árum síðar, en kennarar voru að mestu hinir sömu, þó umhverfið væri breytt. Við þekktum þá báða Jón Hjalta- lín skólastjóra og Stefán Stef- ánsson náttúrufræðikennara, sem þá var í broddi lífs síns. Frá gagnfræðaskólanum lá leiðin eftir fá ár til Askov í Danmörku. Sá skóli var að ýmsu leyti líkur skólanum á Möðruvöllum um frjálslyndi og námsáhuga, þó meira væri þar kennt í fyrirlestrum en á Möðruvöllum. í hópi kennar- anna þar voru margir vitrir, vel lærðir og tilþrifamiklir skörungar, sem óhjákvæmilega urðu til þess að hrifa okkur sveitadrengina, sem ekki þekkt- um annað en heimahagana. s. j. = GEGNŒlHdllHIM Birni fór líkt og mér, að verða hrifinn af, leikfiminni og leikfimifræðunum, sem pró- fessor Paul la Cour túlkaði svo snilldarlega. Þegar við komum inn í raðirnar og tókum að syngja um dönsku hetjurnar, þá munu báðir hafa fundið til þess hve mikils við höfðum farið á mis í skóla okkar, því einu sinni höfðu þó verið til hetjur á íslandi. Það var sjálf- sagt að vekja hetjulíf á ís- landi á ný. Leikfimin blómstraði í lýð- háskóiunum og hinum almennu búnaðarskólum í Danmörku á þessum árum og átti sinn ríka þátt í að auðga skólalífið að lífsgieði og námsáhuga, en það mátti greinilega merkja á sjálfu fólkinu og atvinnulífi þjóðarinnar eftir að komið var heim frá skólunum. Það var augljóst að ekki var nægilegt að vera íljótur að hlaupa éða geta stokkið hátt. Sálarlífið þurfti að byggjast upp í sjálfri leikfimikennslunni. En það var vandinn meiri, kennslan gat orðið til tjóns ef klaufa- lega vaj- á haldið og nemend- urnir fengu þá flugu inn í höf- uðið að allt væri fengið með því að verða verðlaunagripur í einhverri íþrótt. Leikfimi- kennslan var auðsjáanlega ,á- byrgðarmikið starf, ef til.vill þýðingarmesta námsgreinin í barna- og unglingaskólum. Teningnum var kastað. Eina ráðið til þess að verða að liði í þessum eínum var að brjól- ast í því að ganga á fullkomn- ustu skólastofnun Dana í þess- um fræðum, Statens Gymna- stik-Institut, sem stóð yfir í eitt ár með aukanámskeiði í sundi, en þar stundaði Björnt nám, eins og ég hafði gerti fjórum eða fimni árum áður, frá hausti 1908 til jafnlengdar næsta ár að hann tók til staríai í Reykjavík. Þegar hann var kominn a skólann tókum við að skrifasti á og hugðum gott til samvinnu, en þetta fór á aðra leið, því hraðinn í starfinu var of mik- ill til þess að það væri hægii fyrir okkur, sinn á hvorií landshorni, niðursokkna í alls-, konar basl og frumstæðustu lífsáhyggjur. Allt þurfti þetta að byggjacii upp frá rótum á skömmunl tíma. Birni farnaðist vel í Reykja- vík, starfaði við MenntaskcJ- ann og Kennaraskólann, auk þess sem hann kenndi leikfimi! í ýmsum félögum. Hann vaklí! mikinn áhuga hjá unga fólk- inu og æfði glæsilegan hóp* kvenna, sem hann fór með til útlanda og gat sér þar hið bezta orð. Að upplagi var Björn list- fengur og fræðilega sinnaðufl frekar en garpur í íþróttum, og fór því brátt svo að hann: átti erfitt með að fylgja þeimi sem lengst gengu í því að stefna einungis að sigrum í Ól- ympíu, og sá það að starf hansi mundi verða þjóðnýtara meðJ því að koma upp skóla fyrir, kennara, sem g'ætu stjórnað' leikfiminni í skólunum cg) breitt fræðin út á meðal fólks- ins. Þetta tókst honum fyrirt aðstoð sveitunga síns og skóla-» bróður, Jónasar Jónssonar frál Hriflu, sem á þessum árumí var í broddi lífs síns og dril'- fjöðrin í öllum menningarmái-i um þjóðarinnar. í þessum efn-4 um nutu þeir velvildar og fyr- irgreiðslu skólastjórans á Laug- arvatni, Bjarna Bjarnasonar, sem styrkti þá með ráðum cg; dáð. Skólinn tók til starfal 1931. Það hefur verið erfitt fyr.ii) einn mann að verða að veial þarna allt í öllu. Kennaraii á skóla okkar voru margir, sumir sprenglærðir prófessor- ar sem höfðu stundað fraeðm frá barnæsku. Nú er ævista, j Björns allt að baki. Um þacS getur samtíðin ekki dæmt nt) jitsmíðum hans sem komifif hafa fyrir almenningssjónirt eða skeleggri þátttöku hans i) opiribe.ru lífi. Hann var hló- drægur maður, sem vildi hafal frið til þess að stunda síri Framh. á 10. síðia

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.