Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 12
>jóðarframleiðslan tvö- aldaðist síðasta öratug En kaupmátfur fimakaups verkamanna er nú 8,5% lœgri en hann var á árinu 1950 Á áratugnum 1950—1959 tvöfaldaöist þjóðarfram- laiðsla íslendinga miðaö viö . -mbærilegl verölag. Þessi stórfellda aukning á iframleiöslunni kom aö' engu leyti fram í hækkuö- um kaupmætti verka- mánnalauna, heldur er kaupmáttur tímakaupsins nú 8,5 % lægri en hann var 1950. Nýjustu og ýtarlegustu tölurn- ar um þjóðariramleiðslu íslend- inga birtust í desemberhefti timaritsins Úr þjóðarbúskaprlum á síðasta ári, en það rit er gef- ið'út af Framkvæmdabanka ís- lands. Þar skýrði Árni Vil- hjálmsson .hagfræðingur. starfs- maður bankans, frá niðurstöðum athugana sinna í grein sem hann nefndi „Þjóðhagsréikninga- tölur og aðrar tölur um hagþró- un áranna 1948-—1958“ og er þar mikinn og athyglisverðan fróð- leik að fiiina. Þar kemst hann að þeirri niðUrstöðu að þjóðarfram- leiðslan hafi breýtzt svo sem hér segir á þessu timabili: 1948: 1.404 milljónir 1949: 1.353 milljónir 1950: 1.565 milljónir 1951; 2.150 milljónir 1952: 2.582 milljónir 1953: 3.054 milljónir 1954: 3.396 milljónir 1955: 4.030 milljónir 1950; 4.857 milljónir 1957: 5.047 milljónir 1958: 5.746 milljónir. Allar eru þessar tölur reikn- aðar á verðlagi hvers árs um sig. Þær sýna að þjóðarfram- leiðslan hefur i krónutölu auk- izt um 309% á þessum áratug — eða rúmlega ferfaldazt. Krónutala timakaups Dagsbrún- armanna (að meðtöldu orlofi og sjúkrapeningum) jókst hins veg- ar aðeins um 144% á þessu tímabili — meira en helmingi hægar en framleiðsluverðmætið. Raimveruleg framleiðslu- aukning Krónutalan gefúr hins vegar aðeins ófullkomna mynd af þró- uninni. Séu þessar tölur um- reiknaðar út frá verðlagi eins árs (samkvæmt vísitölu neyzlu- vöruverðs) koma fram sambæri- legar tölur. Þær sýna að þjóð- aríramleiðslan minnkaði smá- vegis á árunum 1949 og 1950, en síðan hefur hún vaxið stöðugt og mjög ört. Sé þjóðarfram- leiðslan 1950 talin 100, verður samanburðurinn þannig milli ár- anna: 1950: 100 1951: 10.4 1952: 110,4 1953: 131,8 1954: 144.8 1955: 164.1 1956: 177.7 1957: 176,8 1958: 188.0 1959: 198,3 (Síðasta talan er ekki reiknuð út frá grein Árna Vilhjálmsson- ar, heldur er hún byggð á þeim upplýsingum í s'ðasta hefti Fjármálat oinda að þjóðarfram- leiðslan 1959 hafi aukizt um 5,5% frá næsta ári á undan.) Þessar tiilur sýna að þjóð- arframleiðslan 1959 var 98,3% — eða um það bil tvö- falt — meiri cn 1950, og er þá miðað við samsvarandi verðgildi. Ef allt licfði verið með felldu hefði því þctta tímabil á.tt að færa almenn- ingi miklar kjarabætur. Kaupmátturinn stendur í stað oq lækkar Tölur þessar sýna brpytingar á þjóðarframleiðslunni í heild á þessu tímabili. Að sjálfsögðu ber að taká tillit til þess að þjóðinni fjölgaði jafnframt úr 144.300 í 170.200 eða um 18%. En jafnvel þótt fullt tillit sé tekið til fólksf jölgunarinnar verður samt eftir um það bil 70%- aukning á þjóðarfram- Framhald á 5. síðu. IÖÐVIUINN Fimmtudagur 20. apríl 1961 — 26. árgangur — 90. tölublað. USA-sijórn sendir herlið ofi' nieiri hergöffn til Laos LONDON 19/4 (NTB) — Banda- sína til Bandaríkjanna. Skeði ríkjastjórn liefur ákveðið að þetta eftir að Bandarikjastjórn senda aukið herlið til Laos og' ^ hafði tilkynnt honum að ekki að s órauka hergagnasendingar væri hægt að taka á móti hon- t;l hers stjórnar hægri manna. | um á áður ákveðnum tíma. Til þessa hafa verið margir Phuma er staddur í Moskvu og „sérfræðingar“ frá Bandaríkj- j unum til að skipnleggja lier, hægri manna. Tilkynn'ng Banda- ríkjamanna um að senda aukið lið „sérfræðinga" til landsins er talin þýða það, að Bandaríkja- menn æt'i ekki lengur að dylj- asl í borgaralegum klæðnaði lieldur k'æðast hermaunabúningi v'ð " hernaðarstjórn sína í her hægri manna. Bandarikjastjórn tók þessa á- kvörðun eftir miklar hrakfarir hers hægri manna undaníarna daga. Her vinstri 'manna og' hlut- lej'sissinna er hvarvetna í sókn í landinu. Búizt er við að Banda- r'kiastjórn sendi herlið sitt og mikið af hergögnum í viðbót til Laos mjög bráðlega. Brezka stjórnin hefur lagt til við Sovétstjórnina að báðar stjórnirnar hvetji til vopnahlés í Laos þegar á morgun. Pliuma fer ekki til USA Suvanna Phuma. forsætisráð- herra hlutlevsisstjórnarinnar í Laos, tilkynnti í dag að hann hefði hætt við fyrirhugaða för 14, vcrð jafniefli Fjórtánda einvígisskák þe:rra Botvinniks og Talg var tefld í gær og varð jafntefli. Bot- vinnik vann þrettándu skákina, svo leikar standa þannig að hann hefur niu vinninga en Tal fimm, .Botvinnik þarf 12' / vinning til að hreppa he:ms- meistaratignina á ný. hefur rætt við Krústjoff og Gromýko. Ssrt Eeikinn selur Eins og margir munu kar.nast við hefur selkópur lialdið sig mikið í sjónum fram undan fiskifélagshúsinu nýja við Skúlagötu eða í kringum Kol- beinshaus. Hefur starfsfólk út- varpsins fylg/.t með ferðiun hans sér tit ánægju úr glugg- um sínum, en útvarpið er til húsa í fiskifélagshúsinu. 1 gaermorgun veitti það því at- hygli, að selurinn var eitthvað miður sín og þóttist það sjá í kíki, að liann væii særður. Var lögreglunni gert aðvart og sótti hún selinn fram í Kol- beinr.haus laust fyrir klukkau tvö í gær og flutti hann í land. Iíom þá í Ijós, að utan um búk selsins var gúmmihólkur, sennUega úr bílslöngu, og var komið undan honmn mikið svöðusár alveg inn í rif á skepminni. Var selurinn svo illa farinn, að ekki var talið annað ráð vænna en skjóta hann þegar. Þetta var eins og áður segir kópur eða ungur selur. Talið er óhugsandi ann- að en þetta sé af mannavöld- am, þótt furðulegt sé, að að nokkur skuli fá ’ s.ig til að vinna slíkt: illvirki, en því mið- ur eru þess nokkur dæmi, að líkt hefur verið fariö bieði með fiska og fugla. Margt' manna safnaðist að, er selur- inn var fiuttur í land. Var mynd Jiessi tekin, er búið var aö skjóta sellnn og sést vel á henni, livernig liann var leik- inn eftir gúmmíhringiim. — Ljósmynd Þjóðviljinn: A. K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.