Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. april 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (ÍI
Útvarpið S 5 f-lúpferðir
1 dagr'm fimmtiidiitfur 20. apríl.' mFiskólkntim á Sélíossi. syrigja.
Svunardaguriim fyrsti. Tungl stjórnandi: Jón I. Sigurmundsson.
liæs.t á loftt Hg'Jía.hyrjar, J. c) . Svala Hannesdóttir les frá-
vika sumarJu laiíQl S Aáuiðri Lsöiin Heftir Halldóru B. Bjji
klukk;uj«»aUIt.()ií|i 18.30 Miðaftantónleikar?
ldukkan 8.15. SiHdegisháflæSi kl.
21.10.
Næturvarzla vikuna 16.-22. apríl
er í Rvíkurapóteki. Sími 11760.
Blysavarðstofan er opin allan sól
arhringinn. — Læknavörður L.R
er á sama stað kl. 18 til 8, sím
1-50-30
Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu
27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.
og laugardaga og sunnudaga kl.
4—7 e.h.
ÚTVARPIÐ
1
DAG:
8.00 Heilsað* sumri: a) Áva.rp
(Vilhjálmur f>. Gís'ason útvarps-
stjóri). b) Vor.kvæði (Dárus
Pálsson leikari). c) Vor- og sum-
arlög. 9.00 Morguntónleikar: a)
Sinfónía nr. 1 í B-dúr op. 38
(Vorsinfónían) eftir Schuman
(Sinfóníuhljómsveit Berlinarút-
varpsins leikur; Rolf Kleinert
stjórnar). b) „Sumarið", þáttur
úr Árstíðunum eftir Haydn (Inge-
borg Weng’.or, Gerhard Unger,
Theo Adam og kór og hljómsveit
BerMnarútvarpsins flytja; Helmut
Koch stj.). c) Fiðlukonsert í D-
dúr op. 35 eftir Tjaikawsky (Dav-
id Oistrakh og R kishljómsveit-
in í Dresden leika; Franz Kon-
vitsnij stjórnar. 11.00 Skátamessa
i dómkirkjunni. 13.30 Frá útihá-
tíð barna í Reykjavik: Helgi
Elíasson fræðslumálastjóri fiytur
ávarp, lúðrasveitir drengja leika
o.fl. 14.00 Lúðrasveit Reykja.v'k-
ur leikur. Stjórnandi: Páll Pam-
pichlfcr Pá’sson. 14.40 Við sem
heima sitjum. 15.10 Miðdegistón-
leikar: Ifllenzk söng- og hljóm-
sveitarlög. 16.Q9 Á frívaiktinni.
17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarn-
arson kennari): a) Ólöf Jónsdótt-
ir les ævintýri: Hervarður kon-
ungsson. b) Kórar úr barna- og
lenzþ pianólög. 20.00 „Hugann
eggja bröttu sporiií“, frásögu-
þáttur (Sigurður Bjarnason rit-
stjóri frá Vigur). 20.25 „Allra
nieina bót“: Lagasyrpa eftir Jón
Múla Árnason. Söngfólk: Kristin
Anna Þórarinsdóttir, Árn.
Tryggvason, Brynjólfur Jóhann-
esson, Gís'.i Halldórsson, Karl
Guðmundsson og Steindór Hjör-
leifsson. Jón Sigurðsson stjórnar
hljómrveitinni, sem leikur. 21.09
„Blíðviðrið á bylgjuvængjum
hvílif": Sumarvaka í samantekt
dr. Brodda, Jóhannessonar. 22.05
Danslög', þ.á.m. leikur H.S.- sex-
tettinn í Neska.upstað. 01.00 Dag-
skrárlok.
Útvarpið á föstudag.
13.15 Lesin da.gskrá næstu viku.
13.25 Við vinnuna. 18.00 Börnin
hcimsækja framandi þjóðir: Guð-
mundur M. Porláksson flegir frá
Eskimóum í Thule. 18.30 Tón'eik-
ar: Harmonikulög. 20.00 Efst á
baugi. 20.30 Tvö tónverk eftir
Beethoven. a) ,,Coriolan"-tforleik-'
ur. b) Fantasía í c-moll op. 80.
21.00 , Nóttin á herðum okkar";
Svala Hannesdótt.ir les ljóð eftir
Jón Óskar. 21.10 Islenzkir p anó-
lcikarar kynna sónötur Mozarts;
Rögnva'dur Sigurjónsson leikur
sónötu í G-dúr. 21.30 Útvarps-
sagan. Sögulok. 22.10 Ferðaþátt-
ur: Þvert yfir Suður-Ameríku;
fyrri hluti (Vigfús Guðmundsson
gcstgjafi). 22.35 „Undir suðrænum
himni“: Los Espangoles syngja
og leika. 23.05 Dgskrárlok.
HvasSafall fór 17.
þ.m. frá Reyðarfirði-
áleiðis til Bremen,
Bamborgar og Aar-
hus. Arnai'fell losar á Norður-
landshöfnum. Jökulfell er i Oslo.
Disarfell losar á Austfjaröahöfn-
um. Litafell kemur til Reykjavík-
ur í dag frá Vestfjörðum. Helga-
fell er í Reykjavík. Hamrafell
'&tti afi fara' í’g&r frá' Aarhus á-
leiðis til Hafnarfjarðar.
i s
"a
v*
5 *
t-faWer í Reykja1-
, v.ík. Esja er á Aust-
Bf t fjörðum á suðurleið.
Herjólfur fer frá
Vestmannaeyjum í dag áieiðis til
Hornafjarðar. Þyrill er i Reykja-
vík. Skjaldbreið er á Skagá-
fjarðarhöfnum á lcið til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Vest-
fjörðum á suðurleið.
I' mi Brúarfoss fór f rá
BjW \) Keflávík 15. þ.m. til
£______j N.Y. Dettifoss -fer frá
Hamborg 21 þ.m. til
Reykjavikur. Fjailfoss fór frá
Vestmannaeyjum 18. þ.m. til
Eskifjarðar og þaðan til Rotter-
dam og Hamborgar. Goðafoss fer
frá Reykjavík á morgun til
Keflavíkur og Hafnarfjarðar.
Gullfoss fór frá Kaupmanniahöfn
18 þ.m. til Leith og Reykjavikur.
Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 19.
þ.m. til Brcmerhafen, Rotterdam,
Grimsby og Hamborgar. Reykja-
foss kom til Hull 18. þ.m. Fer
þaðan til Reykjav kur. Selfoss fór
frá N.Y. 15. þ.m. til Reykjiavíkur.
Tröllafoss fer frá Akureyri 22.
þ.m. til Siglufjarðar, Isafjarðar
og Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Gautaborg 18. þ.m. til Reykja-
vikur.
Afmælisfundur:
Kvennadeildar Slys'avarnafélags-
ins í Reykjavik verður haldinn
mánudaginn 24. apríl klukkan 8
e.h. í Sjálfstæðishúsinu. Fjöl-
breytt skemmtiatriði. Aðgöngu-
miðar afgreiddir í Verzl. Gunn-
þórunnar Halldórsdóttur, — sími
13491.
Frá Guðspekifélagshúsinu.
Fundur í Dögup annað kvöld kl.
8.30. Erlendur Hara’dsson flytur
erindi: „Sálfræði Oustenskys", og
Kristmann Guðmundsson flytur
erindi er hann nefnir „Viðleitni".
— Kaffi á eftir.
Frílíirkjan í Hafnarfirði. Fefming
á suinardagþpn., ^fyrsjta, .'JO^.^príl,
W^JRhSdSftsrlIim -’Vnsocí
j., . .. ..........
Aáalh. Firinbogaáottir,’ Grajnúfc. 6
Ingunn Margrét Ingvarsdöttir,
Bræðraborgarstig 49, Rvík.
Margi'ét- Bjaitgmundsd. Bröttuk. 7
Margrét Ólöf Sveinbjörnsdóttir,
Álfaskeiði 30.
Margrét Teitsdóittir Brckkuhva. 7
María Eydís Jónsdóttir, Reyk-
holt, Garðahr.
Pálína PálEdóttir, Köldukinn 4.
Rósa Stefánsdóttir, Grænukinn 1.
Sjöfn Jóhannsd. Linnetstíg 3 A.
Þórunn Ingólfsdóttir, Hellu,
Garðahreppi.
Drengir.
Gísli Kristófer Jónsson, Klíðar-
braut 2.
Páskaferð ÆFR
Framhald af 4. síðu.
iðkun skíðaíþróttarinnar og
gerðu nokkrir félagar, þeir
sem álitu sig færasta í í-
þróttinni, afar mikinn stökk-
pall, (17(4 sm að hæð) og
sýndu þeim sem minna máttu
s'ín, snilli og lipurð.
Um daginn var mjög gest-
kvæmt, m.a. bar að garði
oltkar ágæta fráfarandi for-
mann Finn Hjörleifsson og
kom hann með heilan ætt-
bálk með sér. Allt mesta
myndarfólk og söngelskt í
meira lagi. Settust allir um
kyrrt og hlustuðu á þeirra
fögru hljóð.
Kvöldið leið líkt og liið
fyrra við söng, hljóðfæraslátt,
leiki og dans. Og næsta dag
var haldið í bæinn aftur.
Páskahelgin var lið'n og
menn 'komu heim hressir og
endurnærðir eftir góða dvöl
í skálanum.
Félagi.
Guðmundur Steindór Ögmunds-
:son, .^lýijaJtgötu 2.
Halldór ’l. Karlsson, Nönnustig 6
iti 'H a.pjoxA; !i! Rar/cffip.tísrr,-!,
Hans Sigurbjornss. Lmnetstig 10.
Í-ÍMöífur7'Ö:' Váítýsh. ÁlfaMíeifei' 37.
Kristján B. Rikarðss., Hringbr. 76
Kristján Gunnar Bergþórsson,
Vesturbraut 22.
Magnús Jóhannss., Mýrargötu 2
Ólaifur B. Finnbogas. Grænuk. 6
Óla.fur E. Sigurðsson, Bröttuk. 23.
Sigurður Björgvin Bjarnason, Jó-
fríðarstaðavegi 8A.
Sigurður Tryggvi Aðalsteinsflon,
Suðurgötu 81.
Þórður Rúnar
Hringbraut ,-52.
Valdimarsspn,
Lóðrétt:
1 mæla 6 lokið 8 grípa 9 ung 10
iðka 11 sérhlj. 13 frumefni 14
húnn 17 prýði.
Lárétt:
1 berja 2 eins 3 jarða 4 samstæð-
ir 5 elslca 6 jarðvegur 7 heimsp.
rit. 12 svar 13 rödd 15 fer- 16.
ending.
Hallgrímskirkja: Messa klukkan
11. Séra Jakob Jónsson.
Kópavogur: Skátamessa i Kópa-
vogsskóla kl. 10.Q0. Séra Gunnar
Árnason.
Mýir sfrætisvagnar
Framhald af 10. síðu.
um 430 þús. kr. og er það 200
þús. kr. ódýrara en innfluttar
yfirbyggingar. Samanlagt meðal-
verð hvers vagns er 930 þú-
und krónur.
Trúlofanir
Margery Allingham:
Vofa fellur frá
10. DAGUK.
tæknilegu lýsingu með skiln-
ingi og nú kinkaði hún kolli.
„Allt Rosinifólkið er með
iitla, kubbslega fætur. Manstu
ekki eftir Lucrezíu? Það var
mikið talað um hana fyrir svo
sem þrjátíu árum. Ilún þótt-
ist vera afkomandi fyrirsætu
Del Sartos, en hún þreyttist
fljótlega og nennti ekki að
vinna.“
„Þú hlýtur að hafa verið
mjög ánægður með stúlkuna,"
sagði Max og gaut augunum
aftur til Lindu. „Fyrst þú kem-
iir heim með hana, þrátt fyrir
öll óþægindin í santbandi við
dvaiarleyfi og þess háttar."
Dacre leit á hann með leti-
legri undrun. „Auðvitað er ég
ánægður með hana,“ sagði
hann. „Það er sannarlega ekki
auðvelt að fá góða fyrirsætu
sem er hvorki ferleg ásýndum
rié mislynd. Þessi stúlka sit-
ur eins og klettur".
„Það er svei mér kynleg
viðbót við sambýlið í Drury
Lane. Hvernig áhrif hefur
þokki kvenmannsins á D'Ur-
fey?“ Max virtist gera sér far
um að vera kvikindislegur og
enn gaut hann augunum til
Lindu.
Allt í einu var eins og hún
yrði þess vör.
„Rósa-Rósa er fallegasta
kona sem ég hef séð“, sagði
hún og rödd hennar var óhugn-
anlega róleg. „Hún hefur stór-
kostlegt vaxtarlag og' andlit
eins og gyðja. Bæði Matt og'
Tom fá tilfelli yfir því sem hún
segir. Og þú ert andstyggileg-
ur illgjarn óþokki“.
'Ilún stikaði til hans og sjó
hann rokna löðrung, svo að
eldrauður blettur var eftir á
fölum vanga hans. Árásin var
svo cvænt og kom svo upp um
tilfinningar hennar, að hin al-
gera þögn í stóru stofunni
stóð þar til hún var horfin
útum dyrnar.
Þá fyrst var það sem Camp-
ion varð þess var, að eitthvað
hættulegt byggi undir yfirborð-
inu á þessari æfingu sem hald-
in var í alg'erri lotningu fyrir
duttlungum dáins manns.
Max hló kuldahlátri og dró
tjaldið yfir myndina, svo að
hann sneri baki að hinu fólk-
inu. Dacre horfði á eftir stúlk-
unni og það voru reiðihrukkur
í enni hans. Donna Beatrice
tautaði: „Aries, Aries“, með
hinni háleitu ró þess sem er
gagntekinn þeirri sælu vissu
að vera öðru vísi en aðrir, og
Bella stóð með samúðarsvip á
andlitinu og tárvot augu og
sagði í lágum hljóðum: ,,Æ,
vina mín, -— vina mín.“
II KAFLI
Sýningardagurinn
Á góðu dögunum fyrir alda-
mótin, þegar iistin og aka-
demían voru eitt í huga al-
mennings, var sunnudagurinn
fyrir sendingardaginn reglu-
legur hátíðisdagur. í hverri
einustu málarastófu í konungs-
ríkinu var haldin sýning á
þeim verkum sem leggja átti
undir úrskurð dómnefndarinn-
ar. Þetta var iðulega í fyrsta
og síðasta skiptið sem þessar
myndir voru sýndar og því
þjónuðu þessar sýningar gagn-
legum tilgangi. og meðan mik-
ið var drukkið af tei og
sherrýi var rætt um ýmis
tæknileg leyndarmál.
En þessi viðkunnanlegi sið-
ur lagðist niður og það bar
vitni um dugnað og klókindi
Max Fustians að honurn tókst
að gera hina árlegu sýningu
í vinnustofu Lafcadios að um-
töluðum viðburði.
Fyrir blöðin var hún árleg-
ur fengur sem bjó í haginn
fyrir sumarsýningu Konung-
legu akademíunnar. Lafcadio
var alltaf á undan sínum tíma
og enn var hann fullnýtízku-
legur fyrir „Constant Read-
er“ og ..Paterfamiliás“ og eftir-
væntingin í sambandi við hin-
ar nýju myndir var blaðamatur
á borð við róðrarkeppni í Cam-
bridge og' afmælislista.
Og þennan sunnudag í rnarz
1930 endurspegluðu rvkugir
gluggarnir á rykugu húsinu við
Svölustræti dálítið af fornri
frægð, þegar bílaraðirnar
streymdu að síkinu.
Litlu Feneyjar fengu á sig
talsverðan listasvip þegar Fred
Rennie stóð í dyrunum með
leðursvuntu yfir dökkrauðri
skyrtu og tók á móti gestun-
um.
Fred Rennie var enn einn úr
hinni skringilegu hjörð kring-
um Lafcadio. Málarinn hafði
bjargað honum úr pestarbæli
þegar hann var barn og hann
hafði fengið stöðu á heimil-
inu sem litablandari. Hann
hafði hlotið dáLtið gloppótta
menntun hjá meistaranum
sjálfum og hann þjónaði hon-
um með trúmennsku, reif lit og
gerði tilraunir á sama hátt og
tíðkaðist fyrir mörgum öldum.
Gamla vagnaskýlinu í garðin-
um hafði verið breytt í dálitía
rannsóknarstofu og Fred Renn-
ie svaf í litlu herbergi á loft-
inu.
Þegar Lafcadio lézt, afþakk-
aði hann- vinnutilboð frá all-
mörgum litaverksmiðjum, og
var kyrr í Litlu Feneyjum.
Ilerþjónusta hans hafði ekki
losað neitt um hann. Kvenfólki
kynntist ha.nn í síkisbátunum
og' sambönd hans voru aldrei
til frambúðar. Hann lifði frið-
sælu lííi og hann hafði mikla
ánægju af þessum árlegu há-
tíðahöldum.
Donna Beatrice átti hug-
myndina að búningi hans, því
að hinir skemmtilegu tötrar
sem hann hafði klæðzt sem
barn í vinnustofunni hjá Laf-
cadio, voru tæpast viðeigandi
við opinberar móttökur.
Annars var hann lágvaxinn
og sterklegur náungi, með
þykkt, svart hár, kvik augu
og blettóttar og brenndar hend-