Þjóðviljinn - 20.04.1961, Page 1

Þjóðviljinn - 20.04.1961, Page 1
ÞJOÐVILJINtt er 24 síður í dag Fimmtudagiir 20. apríi 1961 — 26. ár,ganp,ur — 90. tölublað. Kennedy lysír stuBningi W3 árásina Fregnir af átökunum á Kúbu bentu enn í gær til þess a5 innrásin væri alveg að fara út um þúfur. Útvarp Kúbustjórnar hefur lýst frásagnir um sigra innrásar- manna hreinan uppspuna. Þeir hafi hvergi náð fótfestu og hafi verið þurrkaðir út í Las Villas héraði. 'Her stjómarinnar hefur skotið niður níu flugvélar fyrir innrás- armönnum. í gær voru fjórar flugvélar af bandarískri gerð skotnar niður. Flugmaðurinn á einni þeirra reyndist vera banda- rískur, Leo Francis að nafni. Herskip Kúbustjórnar hafa orðið vör við óþekkt skip og flugvélar á sveimi úti fyrir ströndum eyjarinnar. Útvarpið í Havana segir að ekkert frekara líð haíi veiúð sett á land, enda sé Kúbuher nú við því búinn að taka á móti ef frekari til- raunir til landgöngu verði gerð- ar. Sendiherra Kúbu í Mexíkó Daglieimilið Hagaborg er nýjasta barnaheimiiið sem er reist á vegum Barnavinafélagsins Sum- argjafar og tók það til starfa í nóvember sl. Á myndinni sjást bövn sem dvelja á dagheimiiinu, en frá því segir nánar á opnu blaðsins. Þjóðviljinn óskar öilum lesendum sínum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. segir áð flestir flokkar innrásar- manna hafi nú verið umkring'd- ir og sé unnið að því að upp- ræta þá. Sendiherrann, Jose Portuondo, skoraði á allar þjóð- ir Mið- og Suður-Ameríku að standa með Kúbuþjóðinni í bar- áttu hennar gegn innrásarlið- inu. Hér væri ekki barist fyrir tífi kúbönsku þjóðarinnar einn- ar heldur fyrir þvi að þjóðir rómönsku Ameríku verði ekki ameríkanismanum að bráð. Örvænting í USA Fréttaritari Reuters í Miami í Flórida, Ronald Batchelor, sagði : gær, að þar yrðu þeir stöðugt fleiri sem efuðust um að innrás- in myndi bera árangur. Menn þættust skilja það á þeim frétt- um er bærust frá Kúbu að inn- rásarliðið hefði alls ekki fengið þann stuðning sem það bjóst við hjá Kúbumönnum. Þá gerast Bandaríkjamenn mjög uggandi vfir þeim áhriíum sem árásin á Kúbu muni hafa í öðrum lönd- um Mið- og Suður-Ameríku en þar vex stöðugt reiðin í garð Bandaríkjamanna fyrir að hafa skipulagt og kostað árásina á Kúbu. Útvarpið í Havana sagði í gser, að árásaröflin gegk Kúbu hefðu blásið upp lygafréttir um framsókn sína. Þau hefðu m.a. lcgið því upp, að menn úr Kúbu- her hefðu gerzt liðhlaupar. Það væri einnig lygi að sett hefði verið lið á land í Oriente-héraði, óg að innrásarmenn hefðu náð eynni Pinos og leyst fanga úr haldi. Hrekkir fyrir USA Fréttaritari brezka útvarpsins í Washingtón sagði í gær að j ekki blési byrlega fyrir innrás- armönnum. Þeir hefðu ekki neinn mikilsverðan stað á valdi sínu, þe'r hefðu ekki komið upp neinni útvarpsstöð og íréttir frá þeim væru stöðugt dræmari. Stjórnarherinn á Kúbu hefði reynzt stjórninni tryggur. Bláðíð Washington Post segir að horf- urnar verði nú æ ískyggilegri fyrir inn.rásarliðið úr því að Kúbubúar hafi ekki snúizt á sveif með því. Aðalstöðvar and- bvltingarsinna í New York til- kynna að innrásarliðið haíi orð- ið íyrir hörðum árásum skrið- :dreka og orustuflugvéla Kúbu- hers. Bandar'ska utanríkisráðu- ne.vtið hefur viðurkennt að miklar mótmælagöngur, sem beint er gegn Bandarikjunum, hafi átt sér stað í allri róm- önsku Ameríku, og óeirðir hafa orðið í Mexíkó, Panama. Venez- ucla og Bólivíu vegna árásar- innar á Kúbu. Washington Post segir að álit Bandaríkjanna sé i hættu vegna ástandsins á Kúbu. JBlaðið segir, að með tilliti til bréfaskipta Kennedys og Krústjoffs fái Sov- étríkin góðan höggstað á Banda- ríkjastjórn ef innrásin misheppn- ast. Kennedy hefur sent svar við boðskap Krústjoffs tij hans urn i að forsetinn stöðvi þegar i stað árásina á Kúbu. sem sé garð að Framhald á 2. síðu. Inni í blaðinu í dag er birt auglýsing um hátíðahöld og skemmtanir Barnavinafélagsins Sumargjafar sumard. fyrsta. Útihátíðahöldin hefjast með sk. 'ðgöngiim frá Austurbæjar- skólanum og Melaskólanum kl. 12,45, en útisamkoma í Lækj- argötu hefst kl. 1,30. Meðal skemmtiatriða þar verður kynning nokkurra pilta úr vél- hjólaklúbbnum Eldingu á starf- i semi klúbbsins, hæfnisakstur Castro: Hingað og ekki lengra! Eichmann lýsir útrýmingu gyðinganna Jesúse'.em, 19/4 (NTB) — Ég er reiffiibúinn að þola persónu- lega hegningu fyrir þá hroðu- legu atburði sem hafa skeð, og ég get búizt við dauðadómi, sagði Aifolf Eiclimann í yfir- lieyrslum lögreglunnar I ísrael skömmu áður en hann kom fyrir réltinn. Segulbandsupp- tökur af yfirheyrslunum voru leiknar í dómsalnum í Jerúsa- lem í dag. Ég vcit að ég get ekki krafizt miskunnar, því ég á það cúki ■ sldlið, sagði haiin enefremur. Hann kvað t hafa ákveðið að segja allt af léttá eftir því sem minnið leyfði. Það ríkti grafarþögn í rétt- arsalnum þegar milljónamorð- inginn sagðist ekki þcla að sjá sýndur og þ.syttur boðakstur. — Myndin er af einum strák- anna úr Eldingu að æfingu á skellinöðru sinni. blóð. Hann kvaðst fá skjálfta í hnén og verða cg'.att þegar hann sæi fólk pyntað. Maður- inn, sem ber ábyrgð á morði sex mibjóna gyðinga, sagði að sér fyndist manndráp liræði- leg. Eiclimann kvaðst hafa orðið að fara í eftirlitsferð til allra halztu útrýmingarstöðvanna, þar sem nazistar slátruðu gyð- ingum eins og fénaði. Hann kvaðst hafa forðazt að horfa á aftökurnar, en ekki komizt hjá ’pví að verða vitni að þeim sumstaðar. I Lutolin í Póllandi hefði hann séð gyðinga myrta með gasi í járnbrautarvögnum. Þeir hefðu æpt' og hrópað þeg- ar búið var að troða þeim inn í vagna.na. Hann sagði að sér hefðj liðið illa þegar hann sá líkin urðuð í fjö'dagröfum eins og dýrahræ, eftir að búið var að rífa gu’l úr tönnum þeirra sem það höfðu. í Minsk sá hann gyðinga skotna á 'barmi grafanna, sem þeir höfðu verið látnir grafa siá'fir. I Lvov hefði hann ætl- að að komast hjá því að liorfa á útrýminguna, en hann hafði orðið að fara fram hjá þeim stað þar sem aftökurnar fóru fram. Þar hefði allt flotið í blóði, líkt. og þar væri gcs- brunnur sem stöðugt gvsi blóði. Það var einmitt á þess- um stað, sem hin illræmda út- Framhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.