Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.04.1961, Blaðsíða 10
4Q) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 20. apríl 1961 - Krdasiðferði ( Framhald á 10. síðu i Ljóst er að Guðmundur I. i hefur veitt 2,7 milljónir kr. i ríkisábyrgð til Axels í heim- ildarleysi, fyrir utan millj- ■ ónir sem sóað var í fyrir- hyggjulausa útgerð Axels á , bv. Brimnesi á kostnað ríkissjóðs. ,,Togarar eru ekki í tízku hjá íslendingum um 'þessar mundir“, segir Grön- dal enn í skarplegri skil- greiningu í ieiðara í Alþýðu- Björn Jakobsson Frainhatd aí 7. síðu. störf, og ritsmíðar hans, sem munu vera miklar, áttu ekki erindi til fjöldans, heldur í fjölrituðu íyrirlestraformi. sem geymist í skólanum og á með- al nemenda hans. Það verður verk næstu kynslóðar að dæma um það og vinna úr því. Nú eru það nemendurnir sem bezt bera honum vitni, en þeir hafa reynzt áhugasamt og dugiegt fólk, sem vel er starfi sínu vaxið, þó nú sé svo komið þekkingu fjöldans á uppeldis- leikfimi að hún sé talin meðal þeirra íþrótta sem keppt er í til verðlauna. Orsakir þess liggja dýpra og er annarsstað- ar að leita. Björn mun .Iítinn eða engan þátt hafa átt í íþróttalöggjöíinni, en sam- kvæmt eðli sínu var það skóii hans ásamt læknum og sér- fræðilegum ráðunautum í sál- arfræði, en ekki ofurkapps- menn sem reka áróður fyrir Ólympíueldinn, sem þar áttu að r'áða. Eldurinn sá á ekkert erindi inn í skólana, og væri vel að leiðtogar þjóðarinnar í menntamálum tækju til athug-, unar afstöðu hennar í þessum efnum. Svo ekki meira um það, en að síðustu: Kæri Björn! Starf þitt hefur orðið heilla- drjúgt, og mér finnst þú í því helzt minna mig á kennara okkar beggja, drengskap og festu skólastjóra Jóns A. Hja!'.aiín á Möðruvöllum, feg- urðarskynjun og smekkvísi Stefáns Stefánssonar kennara, en fræðimennsku vitmannsins í Askov sem þú dáðir mest. Lárus Rist. Nýir strætisvsgn- ar teknir í notkun I dag verða teknir í notkun hjá Sírætisvögnum Reykjavíkur 3 nýir vagnar af Volvogerð og á næsíunni verða auk þess tveir aðrir samskonar vagrar teknir í Hotkun. Hver þessara vagna rúmar 89 farþega og eru þeir mjög líkir eldri Volvovögnum. Höfuðbreytingarnar eru þær, að í nýju vögnunum er gírkass- inn miklu fullkomnari en áð- ur, en einnig hefur kælingarút- búnaður vélarinnar verið endur- bættur. Þá eru tveir þessara nýju vagna búnir svonefndum „loftfjöðrum“, þ.e. í stað fjaðra eru notaðir útblásnir gúmmí- belgir til þess að bera vagninn uppi. í sambandi við belgina eru þó einnig þunnar fjaðrir. Bílasmiðjan h.f. hefur byggt yfir vagnana. Er sú nýbreytni í gerð yfirbyggingarinnar að hafðir eru útsýnisgluggar á þaki. Hver yfirbygging kostaði Eíamhald á 11. síðu. blaðinu. Þannig er pólit’skt siðferði toppkrata í reynd. Þegar milljónabrask þetta varð uppvíst, fluttu tveir þingmenn Alþýðubandalags- ins tillögu á Alþingi um að gerð verði opinber rannsókn á viðskiptum Axels og fjár- málaráðuneytisins. Þegar þannig er bruðlað með op- inbert fé, á almenningur heimtingu á að fá að vita hvernig slíkt hefur getað átt sér stað. Einn yngsti þing- maðurinn á Alþingi, Geir Gunnarsson, fletti skörulega ofan af svindilbraski Axels í Rafha og Guðmundar I., og bar fram kröfu almennings um að opinber nefnd rann- saki málið. Viðbrögð toppkrata á Al- þingi og þó sérstaklega Al- þýðublaðsins við þessari til- lögu eru mjög alhyglisverð. Ef toppkratar hefðu haft hreina samvizku, hefði mátt ælla að þeir hefðu gripið feg- ins hendi tillögunni um rannsókn, þannig að þeir gætu hreinsað sig af ákær- unni. En raunin varð allt önnur, og með framferði sínu hafa toppkratarnir raunveru- lega játað sekt sína frammi fyrir alþjóð. Guðmundi I. vafðist tunga um tönn, er hann reyndi að fara í flæm- ingi undan ákærunni á Al- þingi. Með aðstoð íhaldsins fékk hann svæft málið, þann- ig að það var ekki afgreitt þogar þingi var slitið. Sjálf- ur siðferðispostuli A’.þýðu- flokksins, Bennlikt Gröndal, missir algjörlega stjórn á sér. Forystugreinar hans um málið í Alþýðublaðinu lýsa slíku pólitísku siðleysi og vesaimennsku að það hlýtur að vekja viðbjóð hjá öllum nema toppkrötum. Hann reynir ekki að bera sakirnar af flokksbræðrum sínum, sem orðið hafa uppvísir að því að misnota milljónir króna af almannafé. Hinsvegar tönnl- ast hann á því að Geir Gunn- arsson hafi fengið embætti á skrifstofu í Hafnarfirði fyr- ir tiLstuðlan Alþýðuflokksins. Hann gerir þá heimskulegu skyssu að ætla að bregða siðgæðismælikvarða topp- kratanna á .Geir, og segir að liann skuli ,,gæta þess, að eini árangur bægsiagangsins verði ekki sá, að stóllinn velti undan honum á sjálfum bæj- arstjórnarskrifstofunum í Hafnarfirði." (Alþbl. 6. ap- ríl). Þannig er komið andægu ástandi Alþýðuflokksins eft- ir 45 ára baráttu. Svona au- virðilegum liótunum er kannski hægt að beita gegn gjörspiltum toppkrötum, sem eru reiðubúnir að taka þátt í hvaða svívirðu sem cr ef þeir fá bitling i staðinn. I-Ieiðarlegum stiórnmála- mönnum biöskrar slíkt sið- leysi, og ' íslenzkt æskufólk snýr balii við slíkum krata- hugsuharhætti með fyrirliln- ingu. Jslenzk alþýða er enn orðin reynslunni ríkari um innræti Alþýðuflokksins vegna þessa máls, sem svo glögglega vitnar um siðferði toppkratanna cg sýnir í senn dýrð þeirra og volæði. ,ltl!!ll!llllimi!l!l'int|!|! liliiíiiimiiiiiiniiit llilllllllilili Sumardogurinn fyrsti 1961 ÚtiskeiRinlenir: Kl. 12,45: Skrúðgöngur barna KÁTÍÐáHÖLD 5? íi írá Austurbœjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. DAGSKEÁ Ctiskemmta na Kl. 1,30 1. Vetur konungur og vorgyðjan aka inn á grundina framan við Gimli. 2. Lúðrasveit drengja. (Karl O. Runólfsson stjcrnar). 3. Helgi Eliasson, fræðslustjóri, ávarp. 4. Lúðrasveit drengja. Karl O. Runólfsson stjórnar, Sig. Ólafsson syngur). 5. Vetur konungur stígur úr hásæti, ávarpar börnin og afhendir vorgyðjunni völdin. 7. Lúðrasveit drengja. (Paul Pampiehler stjórnar). 8. Sverrir Guðjónsson syngur, Guðjón Matth'iasson leikur undir. 9. Vélhjólaklúbburinn Elding. Einleikur á píanó: Guðríður Hermannsdóttir, 10 ára. Yngri nem. Técilistarskólans. Leikrit: Litli-KIáus og Stéri-Kláus. Nemend- ur úr Melaskólanum. Klemenz Jónsson stjórnar. Tónleikar: Trió. Ásgeir Sigurgestsson, 13 ára, cbó, Páll E'narsson, 14 ára, celló, Guðrún Guðmundsdóttir, 14 ára, píanó. Yngri nem. Tónlistarskólans. Gamanþáttur: Klemenz Jcnsson, leikari. Kór stúlkna úr gagnfræðaskólum Reykja- víkur. Guðrún Tómasdóttir stjórnar. Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjórnar. DANSLEIKIR verða í Storkklúbbnum og Alþýðuhúsinu KVIIíMYNDASÝNINGAR : [nniskemmtcnir: Góðtemplarahúsið kl. 2,30 (ísienzka brúðuleikhú.sið) Ilans og Gréta í fjórum þáttum. Tumi og Bísa tala saman. Píanóleikarinn Nikulás (N:kki). Óperusöngvarinn Sigurður Ó. Stormur. Dansmærin Mambolína. Kynnir: Hinn óviðja.fnanlegi Jónatan (Jani). GóðtsmplaraMsið kl. 4,30 Skemmtunin endurte'kin. Iðné !d. 2,30 Lúðrasveit drengja: Karl 0. Runólfsson stjórnar. Gamanþáttur: Klemenz Jónsson leikari. Einleiliur á píanó: Guðrún Jónsdcttir, 11 ára Yngsti nem. Tónlistarskólans. Leikið fjórhent á píanó: Auður Sæmunds- dóttir, 11 ára, og Helga Benediktsdóttir 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Danssýnjng: Nemendur úr Dansskóla Rigmor Planson. Einleikur á fiðlu: Sigurður Rúnar Jónsson, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Telpnakc.u Unglingadeild Miðbæjarskólans Jón G. Þórarinsson stjórnar. Lúðrasveit drengja: Paul Pampichler stjórnar Þjóðdansar: Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Austurbæiarb^ó ki. 3 Kórsöngur: Börn úr Hlíðaskóla. Guðrún Þor- steinsdóttir stjórnar. Einleikur á fiðlu: Unnur María Ingólfsdcttir, 9 ára. Undirleikari á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, 11 ára. Yngri nem. Tónlistars. Einleikur á píanó: Sigríður Ólafsdóttir, 11 ára. Yngri nem. Tónrstarskólans. Leikþáttur: Gangleri. Börn úr 11 ára G., Austurbæjarskólanum. Einleikur á píanó: Þóra K. Johansen, 12 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. Leikþáttur: Olbogabarnið: Börn úr 12 ára D Austurbæjarskólanum. Ban.ssýning: Nemendur úr Dansskóla Rigmor Hanson. Fimlcikasýning: Drengjaflokkur Í.R. Birgir Guðjónsson stjórnar. Lúðrasveit d.ahgja: Karl O. Runólfsson stjórnar. SSozkklúbbuiImi hl. 3 (Framsóknarhúsið) Einleikur á píanó: Guðbjörg Þórðardóttir, 11 ára. Yngri nem. Tónlistarskólans. K|. 3 og 5 í Nýja bíó Kl. 5 og 9 í Gamla bíó KI. 5 cg 9 í Hafnarbíó Kl. 3 og 9 í Stjörnubíó Kl. 5 og 9 í Austurbæjarbíó KI. 3 í Tjarnarbíó Kl. 3 og 5 í Lauga.ássbíó LEIKSfNINGAR: KI. 3 í Þjóðleildiúsinu Kardimommubærinn. Aðgöngumiðar í Þjóð- le'khúsinu á venjulegum tíma, Kl. 8.30 í Iðnó Pókók. Aðgöngumiðar í Iðnó á venjul. tima. \ Kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu „Suniarkabarettiiin“. Aðgöngumiðar í Sjálf- stæðishúsinu frá kl. 4 sama dag. DKEIFING O G SALA: „Sumardagurinn fýrsti“, ,,Sólskin“, merki dagsins og íslenzkir fánar, fást á eftir- töldum stöðum. 1 skúr við Útvegsbankann, í skúr við Lækjar- götu, Grænuhorg, Baronsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarbog, Laugavegi 30, Aust- uborg, Sundlau.gatui’ninum, Laugarásskálan- um, Ilagaborg, Tjarnarborg, Hlíðaborg og bckabúðinni Hólmgarði 34. „Sumardagurinn fyr.sti“ verður afgreiddur til sölufcarna á framanrituðum stöðum frá kl. 9 fyrir hádegi fyrst'a sumardag. Verð kr. 10,00. „Sólskin“ verður afgreitt til sölubarna á sama t’ma og sömu stöðum. „Solskin“ kostar kr. 20,00. Merki dagsins verða einn’g afgreidd á sömu sölustöðum frá kl. 9 fyrir hádegi sum- r.rdaginn .fyrsta. Merkið kostar kr. 10,00. íslenzki; fánar verða til sölu á sama tima og sömu sölustöðum. Sölulaun eru 10%. Skemm'.anir: Aðgöngumiðar að barnaskemmt- unum, sumardaginn fyrsta, verða seldir kl. 10—12 í dag í Miðbæjarskólanum. Aðgöngumiðar að barnaskemmtunum kosta kr. 12,00. Blómabúðhnar eru opnar kl. 10—15. Foreldrar: Athugið að láta. börn ýðar vera. vel klædcl í skrúðgöngunm, ef kalt er í veðri. Mætið stundvíslega kl. 12,30 við Austurbæjarskólann og Melaskólann, þar sem skrúðgöngurnar eiga að hefjast. Athugið hina nýju sölustaði: Sunlau.ga'urninn, Laugai-sskálinn, Hagaborg, Fornliaga 8, og bókabúð- ina Hólmgarði 34. E. Þ.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.