Þjóðviljinn - 16.05.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 16.05.1961, Page 11
Þriðjudagur 16. maí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (11 Útvarpið Fluqferðir 1 dag er þriSjudagur 1G. maí. Tuitgl í luisuöi'i kl. 14.03. Ár- degisháflieSi kl. 6.21. Síðdegis- hál'larði kt: 18.40. !; Næturvarzla vikuna 14.—21. mai K'æturvar/la vikuna 14.—20. maí BlysavarJistofan er opln allan sól arhringinn. — Læknavörður L.R er á sama stað kl. 18 tii 8. sím 1-60-30 Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. og laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 e.h. 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleik- ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Tónlist e.ftir Jean-Philippe Rameau. 20.35 Erindi: Úr sögu ís- lenzkra bankamála; IV. (Harald- ur Hannesson hagfræðingur). 21.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Is’.ands í Þjóðleik- húsinu; fyrri hluti. Stjórnandi: Eohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Tadeusz Zmudsinski. 21.40 Verjið itennurnar skemmdum!, stutt erindi frá Tannlæknafélagi Islands ORafn Jónsson tannlækn- ir). 22.30 Lög unga fólksins. 23.00 Dagskrárlok. Millllandaflug: — Cloudmaster leigu- flugvél Flugfélags Is- lands fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 i fyrramálið. Innanlandsf lug: 1 dag ,er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. ísafjarðar, Sauðárkráks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fijúga til Akiireyr- ar (2 ferðir), Hellu, Húsavikur, Isafjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Hvassafell fer vænt- anlega í dag frá Gufunesi til Húna- flóa og Skagafjarð- ar. Arnarfell losar á Austur’.ands- höfnum. Jökulfell fór 14. þ.m. frá Reykjavik álelðis til Hamborgar, Grimsby, HuJl, London og Calais. Dísarfe.l fer í dag frá Hamborg áleiðis til Gdynia og Mantyiuote. Litlafell er í ol uflutningum i Faxaflóa. Helgafell er í Vent- spils. Hamrafell er í Hamborg. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 13. þ.m. frá N.Y. Dettifoss kom til N.Y. 14. þ.m. frá Reykjavík. Fjallfoss kom til Kotka 11. þ.m. Fer þaðan til Gdynia og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Haugesund í dag til ís- lands. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn 20. þ.m. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Antwerpen 13. þ.m. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Isafirði 15. þ.m. til Flateyrar, Húsavíkur. Dal- vikur, Ólafsfjarðar, Raufarhafn- ar, Norðfjarðar, Hamborgar og Nörresundby. Selfoss fór frá Hamborg 12. þ.m. kom til Norðfj. 15. þ.m. Fer þaðan til Eskifjarð- ar og Reykjavikur. Tröllafoss fór frá N.Y. 15. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Akureyri 15 þ. m. til Húsai\rikur, Ólafsfjarðar, Patreksfjarðar,' Stykkishó’ms, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Hekla er , á Aust- f joröum á'' suSúrleið. ■Esjá' íer í'rá Rvík á morgun vestur um land til Húsavíkur. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykj.avík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavík. Langjökull er í N. Y. Vatnajökull er d R- vík. éSm 1 dag þriðjudag 16. maí er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá N.Y. kl. 09.00. Fer til Gáutaborgar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 10.30. Lárétt: 1 forvitinn 6 fljót 7 frumefni 9 til 10 ull 11 afkvæmi 12 eins 14 samtök 15 ríki 17 masaði. Laxá lestar timbur á Vestfjarða- höfnum. Styrktarsjóður ekkna og munað- arlausra barna ís'enzkra lækna. Minningarspjöld sjóðsins fást i Reykjavíkurapóteki, skrifstofu borgarlæknis, Heilsuverndarstöð- inni, skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 22 og í Hafnarfjarð- ar apóteki. VERKAMENN 1 -óskast nú þegar. j ' 1 ! Eyrún Ilelgadóttir Hverfisgötu I 100B liér í hæ er sjötug í dag. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Simi 1-23-OX. Aðalsafhið, Þirigholtsstmti 29 A: j Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10 i alla virka daga, nema laugardaga j 10—4. Lokað á sunnudögum. Ctibú Hóimgarði 34: 5—7 aJla virka daga, nema laug-j ardaga. Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7.30 alla virka daga, nema j laugardaga. Orðsending frá Lestrarfélagi kvenna í Reykjavik. Bókainuköll- un. Vegna talningar þurfa allir félagai', sem hafa bækur frá fé- laginu að skila þeim dagana 15. —31. maí. Útlán verða engin- fyrst um sinn. Lóðrétt: 1 afg'jald 2 ending 3 auðug 4 end- ing 5 þráði 8 afkvæmi 9 siða 13 stafur 15 eins 16 eins. BYGGINGAFÉLAGIÐ BRÚ II.F. } Símar 16298 og 16784. ' ] Margery Allingham: Vofa fellur frá 28. DAGUR. minnast á svo ruddalega hluti sem brúnan maskínupappír í þessu hálistræna umhverfi. „Góði Campion. annaðhvort væri nú.“ Max var höfðinglega lítillátur. „Ég er búinn að gera boð fyrir manninn sem pakkar inn fyrir okkur. Engin teikning á kartoninu, segið þér? Þetta er stórfurðulegt. En ég skal segja yður að það gerist ým- isiegt furðulegt í sambandi við fráfall. þessa veslings pilts, fár- ánlegustu hlutir. Ég' hef sjálfur lent í því. Ég skal segja yður frá því. Ef þér hafið hitt Lindu — vesiings barnið; hvað sorgin fer henni vel — þá vitið þér sjálfsagt um sýningargluggann 'hjá Seigal. Þarigað til í morg- ■un hélt ég að þér væruð síð- asti maðurinn í London, já, ef til vill í öllurn heiminum, sem ætti eintak af verki eftir Dacre.“ Með handsveiflu sem sæmt hefði ballettdansara " benti ".hann á fagurlagaðan stálkassa sem stóð einn ó glæsilegu borði úr hnotutré, en það var eina húsgagnið í herberginu auk tveggja gamalla og íag- urra stóla. Campion afþakkaði egypzka sígarettu sem var undarlega löguð, heldur ógirnileg og trú- lega rándýr. „Þér eruð þá sammála Lindu um. að einhver sé að reyna að fjarlægja allt sem Dacre hefur einhverntíma látið frá sér fara?“ spurði hann. Max Jyfti brúnum og rétti fram langar, hvítar hendurnar. ,.Hver getur sagt um það? sagði hann. „Ekkert er ómögu- legt eins og þér vitið, Campion. Sjólfur hef ég ekki mjög mik- inn áhuga á því til eða frá. Dacre hafði hæfileika, skiljið þér, en hver hefur það ekki nú á dögum? Hann var einn meðal þúsunda, — þúsunda! Hæfi- leikar eru elvki einhlítir. Cam- pion. Nútírriamaðurinn leitar að snillingum. Veslings DacreJ. Vesjings riieðalmaðurinn! Að- eins lát hans gerir hann at- hyglisverðan." Campion brosti við. ..Það á hann sameiginlegt með mörg- um öðrum haSíurém/1 sagði hann. Lítil , og glampandi augun urðu hvöss sem snöggvast. „Það er satt og víst,“ sagði liann. „En við ættum ef til vill' að vera þakklát Dacre fyrir það,,að dauði hans var þó að minnsta kosti raunverulega spennandi. Og það er æsilegt að verk hans skuli hverfa á þennan hátt. Það var undarlegt \°m kom fyrir mig. Ég var ekki sérlega hrifinn af verk- um Dacres, skiljið þér, én það var eitt sem ég átti — teikn- ing af hendi — smámynd og einskis virði, en mér féll vel við hana. Það var eitthvað í línunum, eitthvað- — hvað á ég að segja — upphafið, skiljið þér. Ég lét innramma hana á skemmtilegan hátt. Það er eig- in hugmynd og nokkuð ný; bakgrunnurinn var skorinn í stein. Það fellur sérlega vel við margar blýantsteikningar. Gráu litirnir renna saman. Ég hafði hana í borðstofunni minni fyrir ofan skemmtilegan Stúart skenk.“ Hann þagnaði í einkennileg- uta stellingum og Campion héjt að það setti að tákna að hann sæi fyrir sér hinn ónægjulega vcgg. , : - ■ , „Þáð’ er séfvifeka úr rrrér“, liélt hann áfram í sama sjálf- umglaða tóninum, „að hafa.-rós í ákveðnum lit örlítið til vinstri við myndina. Það myndaði dá- litla uppstillingu, rauf línuna, féll mér í geð. Um kvöldið þeg- ar ég kom heim til min, varð mér undir eins ljóst að einhver hefði verið þar á ferð. Aðeins smámunir. skiljið þér. StóJl sem var ekki alveg á réttum stað, sófapúði ekki alveg í skorðum. Smámunirnir sem stinga í augun. Engin ringul- reið, skiljið þér, en þó vissi ég að einhver hefði farið um íbúð- ina og ég flýtti mér inn í svefnherbergið. „Það var sama sagan. Aðeins smátilfærslur. Um leið og ég kom inn í borðstofuna sló það mig. Klukkan með rósinni stóð beint undir myndinni. Ég flýtti mér þangað og þar hékk ramm- inn tómur. Teikningin liafði verið telcin úr horium á hinn snyrtilegasta hátt. „Ég get viðurkennt það við yður, Campion. að í fyrstu grunaði mig Lindu, þótt ég gæti ekki skilið hvernig hún hefði komizt inn í íbúðinna til mín. En eftir að ég hitti hana og talaði við hana varð mér auðvitað ljóst að hún vissi ekk- ert um þetta og var eins undrandi og ég. Þetta er svo fáránlegt allt saman, finnst yð- ur ekki?“ „Var teikningin horfin?“ sagði Campion. sem virtist hafa verið gripinn skvndilegum- sljó- Jeika. ,,Gersamlega“. . Max baðaði út höndunum. „Gufuð upp. Er það ekki dæmalaust?“ „Furðulegt“. sagði Campion. Samræður þeirra voru rofn- ar við það að fölleitur, næst- um hræðsjulegur unglíngur birtist, klæddur stælingú af fötum Max. „Þetta er herra Creen. sem býr um myndirnar okkar“, sagði Max og látbragð hans var eins og hann væri að halda sýningu á einhverjum merki- legum grip. ,,Þér hafið heyrt um vandræði okkar, herra Green?“ Pilturinn var ringlaður á svip. ,,Ég skil þetta ekki. herra Fustian. Það var allt í lagi með teikninguna þegar ég bjó um hana“. „Og þér eruð vissir um að hún hafi verið þar?“ Max leit gljáandi augunum hvasst á piltinn. „Þar? Hvar?“ „Ég á við“, sagði Max. blíð- ur en einbeittur. „Ég á við, kæri herra Green. hvort þér séuð vissir um að það hafi verið teikning í umbúðunum sem þér genguð frá og senduð tij herra Campions?“ Roða brá fyrir í fölum vöng- um piltsins. „Auðvitað er ég viss um það. Ég er ekki tjúll. — Ég' á við, að ég er viss um að hún var það, herra Fusti- an“. ..Þarna sjáið þér, Campion“, Max sneri sér að gesti sáura með látbragði töframanns sem sviptir burt svarta dúknum. Campion vék sér að piltin- um. „Hvað var gert við pakkann þegar hann var tilbúinn. Var hann sendur undir eins?“ „Nei, herra minn. Mér skild- ist að þér vilduð ekki að hann yrði sendur strax, svo að hann stóð í grindinni í herberginu riiðri, þar sem við hitum teið, í um það bil viku“. „Herberginu þar sem þið hit- ið teið, herra Green?“ sagði Max kuldalega. Pilturinn, sem Campion hélt að væri svo sem fjórtán ára, varð vandræðalegúr. „Jæja, herberginu, þar sesa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.