Þjóðviljinn - 26.05.1961, Side 10

Þjóðviljinn - 26.05.1961, Side 10
ítr; — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. maá 1961 Próf oq skólaslit Framh. aí 4. síðu C: Kristján Linnet og Steinar 'Áx’nasan 9,13. (Af 32 nemend- xim, sem þre.yLtu próf upp úr 2. b'ekk C hlutu 20 nemendur 8 eða mei'ra' i aðaleinkunn). 1 1. bekk A: Stefán H. Jónsson 6,78. I 1. bekk B: Margrét H. arpðsiimnfi Framhald af 4. síðu. sjóliða niður landganginn og inn í bíl. Þrátt fyrir þetta franska . yfirlið gleymdi stúlkan sér eitt augnablik og leit upp 'ýfir manrhafið, en datt að vörmu spori aftur í sams- konar ástand. Þýzku sjcliðsforingjasið- . ferði hafði verið ofboðið þennan hvítasunnudag og voru þessar gjöfulu meyjar ieiddar í land í eínskonar diplómatískri kurteisi á- standsins. Hinsvegar þótti reykvísk- um góðborgurum á kvöld- göngu i Hljcmskálagarðin- um sama dag, litið athug- unarefni og sjáifsagður hlut- ur, þó að allir krókar og kimar væru fullir af ásta- leik þessara stúlkubarna við þýzka sjóliða og litu' á þetta eins og rólegir nátt- úruskoðarar, þegar þeir viröa fyrir sé andalífið á tjörninni. Þetta þykir jafnvel svo sjálfsagt mál, að þekkt } heildsölufirma lætur ljós- mynda framleiðsluvcru sína } stílaða upp á smástúlkur um ] ,borð í skólaskipinu og um ; tima var gerð tilraun til þess að smala þessum stúlkubörnum inn í hóp- } ferðabifreiðir með 'þýzkum ' sjóliðum og átti að aka aust- 1 ur í sveitir til kvikmynda- ; töku fyrir vesturþýzka sjón- J varpið og sýra þannig göml- I um stríðshetjum þriðja i'Ik- ' isins piltana sina (die Krab- ! en) sprella með ljcshærðum ! vikingadætrum undir rótum ! Helclu. 1 Annars orkar hún tvímælis 1 heimsókn þessa þýzka skóla- ! skips, þar sem atvinnuher- menn eru aldir upp í anda 1 gamalla afreka og er gerð 1 á tuttuga ára afmæli þess, þegar feður þessara pilta skutu niður íslerak skip við 1 strendur landsins. Þetta smápíkustand hins afskekkta eylands krefst hinsvegar strangari aðgerða frá fulltrúum barnaverndar- nefndar og löggæzlu, ef mætti koma í veg fyir frek- ari harmleiki þessara stúlku- barna, sem vita ekki hvað þau eru að gera. I næstu viku plampar hér norski sjóherinn um götur og hefst þá sami leikurinn á ný. I næsta mánuði stiga hér á íslenzka grund skozk- ar og írskar fótboltahetjur. Ferðamannaskip frá mörg- um þjóðum eru væntanleg hér í sumar. Með sama áframhaldi verður ekki nægt að kvarta undan alþjóðlegum svip á þeirri kynslóð, sem sér dags- ins ljós árið nítján hundruð sextíu og tvö. Júl’usdóttir 7,81. í 1. bekk C: CísH H. Gisiason 9,06. 186 Ksmendur í L: r, Gagnfræðaskóla Verknáms var sagt upp 2. maí. I skólan- um voru 306 nemendur. 140 luku miðskólaprófi og 120 gagnfræðaprófi. Hæstu einkunnir við gagn- fræðaprcf lilutu: Ingibjörg Ba’ilursdóttir 8,95 og Edda Gísladóttir 8,89. Báðar þessar stúlkur hlutu verðlaun sem skclinn veitti. Jón Guðmundsson hlaut 8,75 og verðlaun, sem bókmenntafc- lagið Mál og menning veitti. Er það í fyrsta skipti, sem fé- lag veitir nemanda skólans verðlaun. Heilsufar nemenda var í góðu meðallagi. Félagslíf var fjölbreytt og almenn þálttaka nemenda í því. Að prófi loknu fc'ru gagn- fræðingarnir í þriggja daga ferð austur að Kirkjubæjar- klaustri. I tilefni af 10 ára afmæli skólans var sýning á handa- vinnu nemenda dagana 29. og 30. apríl. Þrir framreiðslunemar og 5 maireiðslunemar luku sveins- prófi frá Matsveina- og veit- ingaþjónaskólanum í vor, en á þessu ári eru liðin 20 ár sið- an matreiðsla og framreiðsla voru viðurkenndar sem iðn- greinar. Við skólaslit f’utti skóla- stjcrinn, Tryggvi Þorfinnsson, ræðu og gerði grein fyri'r starfi skólans á liðnum vetri. Skólinn [starfaði í tveim deildum. j Tveir nemendur þeir Stef- lán Sigursælsson ú'r matreiðslu- ' dei’d skólans og Sævar Júníus- son úr framreiðsludeild fengu ,verðlaun fyrir ástundun við inám. Er skólastjórinn hafði ■ lokið máli sínu tók Simon Sig- I urjónsson til máls og afhenti f.h. Fé'ags framreiðslumanna verðlaun fyrir prófafrek og hlaut þau Guðmundur Ágúst Jónsson. Trúlofunarhringir, stein- hringir, hálsmcn, 14 og 18 kt. giili. 3 ELDIItJSSETT a SVEFNBEKKIR B SVEFNSÓFAR HHOTAH húsgagnaverzlun Þór^götu 1 Bofvinnik Framhald af 7. síðu. hlór. En þégai- ég fann þá leiki s'pm gerðu tuttugustu skákína jafntefli, þóttist ég vita að á- rásarþrek Tals myndi lamast og tuttugasta og fyrsta skákin yrði mér tiltölujega auðveld. Ég má segja að einmitt tuttug- asta skákin sé bezta skák ein- vigisins. þótt við höfum báðir gert okkur seka um verulegar yfirsjónir i henni. — Hvern teljið þcr l'klegast- an til sigurs á næsta kandídata- móti? — Allir sovézku skákmenn- irnir sem þar verða hafa góða möguleika. og þar að auki Fischer hinn bandaríski og 1 Gligoric hinn júgóslavneski. — Hvað eigið þér við, þeg- ar þér segið að heimsmeistara- titillinn geri handhafa hans erfiðara. um vik í keppni? — Heimsmeistari er í afar eri'iðri aðstöðu, sagði Botvinn- ik, hann þarf að verjast. hann þarf að verja það sem honum finnst eiginlega að hann eigi sjálfur. Það er annað þegar þú ert að keppa eftir tigninni. þá hefur þú byr undir báða vængi — þú hefur aUt að vinna en engu að tapa. . . Botvinnik talaði leng'i og svaraði mörgum spui’ningum. Ekki kvaðst. hann vita hvar hann myndi tefla næst, eða hvort hann myndi skrifa nokk- uð urn einvígið. Hann var held- ur ekki viss um hvort ham^ myndi verja titilinn árið 1963. Hann talaði um einstakar skák- ir og leiki og taldi upp allar hugsanlegar lausnir hvers Hil- fellis; minni hans er dæmaiaust enda göptu viðstaddir af undr- un. að minnsta kosti þeir fá- fróðari. Botvinnik talaði einn- ig um þá ákvörðun FIDE, að þetta væri í síðasta skipti sem fyrrverandi heimsmeistari gæti Bkorað aftur á sigurvegarann. Hann kvaðst mjög mótfallinn þessari ákvörðun. Sagan hefði sýnt. að eitt einvígi væri ekki nóg til að ganga úr skugga um styrk keppinautarina. Hann ræddi einnig um þær reglur, sem nú gilda um heimsmeist- aramót og kvaðst vilja leggja það til að fyrrverandi heims- meisturum yrði leyft að taka þátt í kandídatamótum, a.m.k. um einhvern ákveðinn tíma. Einhver spurði, hvort þeir Tal væru persónulegir kunn- ingjar. — Ég er yfirleitt mesta mannafæla, sagði heimsmeist- arinn í skák. En ég get samt látið það uppi, að eftir að skákinni í gær lauk, hittumst við Tal í kunningjahópi og spjölluðum saman um daginn og veginn. Stórgróði Framhald af 1- s:ðu. Viðreisnin færði þeim stórfelld- ar fjárfúlgur á kostnað al- mennings, og ’reynsla siðasta árs hefur sannað að tOfærslan var svo mikil að þessir at- vinnurekendur geta staðið und- ir mjög verulegum kauphækk- unum almennings án þess að afkoma fyrirtækja þeirra lendi í nokkrum \anda. Jóhann J. E. Kúld: Ný fiskimið Samkvæmt frásögn í Fiskots Gang hafa fundizt ný fiski- mið 200 mílur í vestur frá íslar.dsströnd. Á Norðmenn gera nú tilraun- ir í Lófót með þorskanet sem eru riðin úr enskum ,,kunst- fiber“ þræði. Til samanburð- 'ar hafa þeir venju'eg nælon- net. Þessi nýju net eru létt í sjónum og talsvert ódýrari en nælonnet. Frá Færeyjum Fréttir frá Færeyjum herma, að á þessu ári muni færeyska fiskiskipaflctanum hætast í það minnsta 36 nýir línuveiðarar fyrir úthafsveiði. Þetta verða stálskip. Fimm- tán þessara skipa eru sögð í byggingu ýmisl í Frakk- landi eða Noregi. ★ Samningar eru sagðir hafa tekizt á milli dönsku Græn- landsverzlunarinnar og á- hrifamanna í Færeyjum um byggingu fiskiðjuyers í Godt- háb á Grænlandi, sem á að geta afkastað 50 tonnum af fiskflökum á dajg. Ný tegund smátoaara Norska skipasmíðaslöðin ,,Aukra Bruk“ hefur nýlokið j við smíði á litlum hekktogara fyrir útgerðarfélag 'í Á'a- sundi. Skipið er 23,85 m á lengd, 6,2 m á breidd, og dýpt þess 3 m. Þetta er annað skipið sem stöðin smíðar af þessari gerð. Öll yfirbygging skipsins er að framan eins og á m.s. Fanneyju. Einn tóg- gálgi er aflurá yfir þveran skut. Skipið er byggt samkv. reglum norska ,,Veritas“ um úthafsskip. Aflvélar togai’ans eru þrjár, 180 hestafla, Seania Vabis diesilmoto'rar. Togvindan er gerð fyrir átta tonn. Skipshöfn er reiknuð 8—10 menn. Skipið gekk • 11 mí'.ur í reynsluferð. Lestin er innréttuð til að geyma 30 t. Smekkieg kori í tiiefni af opnsan biindr^heimiBis I tilefni af opnun vinnu- og dvalarheimilis Blindrafélagsins að Hamrahlíð 19 sl. fimmtudag gaf félagið út smekkleg kort til styrktar starfsemi biinda fólksins. — Póstmálastjórnin leyfði stimplun kortanna með dagstimpli vígsluhátíðar blindi’aheimilisins, þannig að hér er um að ræða merki sem safnarar munu án efa sækjast eftár, isc'.staklega þegar vm jafnlítið upplag er aö ræða og merki blinda fólksins. Kortin eru til sölu í Hreyfilsbúðinni og hjá félaginu sjálfu. Veðurútlitið Suð-vestan gola, þykknar upp. SKIM.4L n vefivangi af nýjum fiskj (Héimild I'iskaren). Vesturþýzkir tcgarar Af 200 stcrum togurum V-Þjcðverja hafa 16 verið st .pp einhverra orsaka vegna uú á verlíðinni. 70—80 hafa stundað veiðar við norslcu ströndina. Kringum 60 skip hafa verið á Grænlandsmið- um, og nálægt 30 við Island og Labrador, en 20 hafa stundað veiðar á Norðursjón- um. Mestan af'a hafa togar- arnir fengið við Grænland og Labrador. Vænn borskur Þorskur sem vó 28 kg. veicVpst ná'ægt Álasundi nú á þessari velrarvertíð, og þótti frásagnarvert. ★ Bezta tálbeita á línu fyrir þorslc hefur rækja reynzt nú á vertíðinni við Lófót, og því eftirsctt til beitu af sjómönn- um. Framhald af 1. s:ðu. tísku deildarinnar í flugtækni- skóla hjá Aeroflot, flugfélagi Sovétríkjanna. Frá 1937 til 1942 stundaði hún nám í Lomonosov-stofnunirtii í Moskva^ en þar er lögð sturd á æðri efnc.fræði og efnatækni. 1942—1950 gegndi hún stai’fi flokksritara Kommúnistaflokks Sovétríkjanna í Frunenski-hér- aðinu og síðar starfi flokks- ritara 'í Moskvuborg. Á 20. þingi Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna 1956 var hún kjörin í miðstjórn flokksins og tók við starfi flokksritara. Árið 1957 var hún kjörin meðlimur forsætis miðstjórnar og í maí 1960 skipuð menntamálaráð- herra Sovétríkjanna af forsæ'.i Æðsta ráðsins. Frú Fúrtséva er meðlimur Æðsta ráðs Sovétr'ikjanna og Æðsta ráðs Rússneska sam- bandsríkisins. Hún hefur hlot- ið Lemnorður-a, or'ðu Rauða fánans og ýmis lieiðursmerki Sovétr'ikjanna fyrir framúr- skarandi störf í þágu lands síns. Framangreindar upplýsingar bárust Þjcðviljanum í gær frá menntamálaráðuneytinu. Frú Fúrtséva er boðið hingað til að endurgjalda boð he:mar til Sovétríkjanna, sem Gvlfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra og frú hans þáðu í fyrra. Frú Fúrtséva er eina konan í ríkisstjórn Sovéti'ikjanna og forsæti miðstjórnar kommún- istaflokksins. TRJÁPLÖNTUR TÚNÞÖKUR — vélskornar. BIÖMPLðNTUa Miklatorg. — gróðrastöðin við Símar 22822 og 19775,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.