Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.05.1961, Blaðsíða 3
vt/it, nv ck Sunnudagur 28, maí 3961 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Fulltrúi NATO játar að Island verði ekki varið í styrjöld Á funöi sem haldinn var í Stúdentaíelagi'' Reykjavík- ur 1 fyrrakvöld viöurkenndi fulltrúi Bandaríkjastjórnar, aö engin leiö væri aö verja ísland, ef til styrjaldar kæmi. líann huggaöi hins vegar fundarmenn með því aö aöild íslendinga aö Atlanzbandalaginu gæfi þeim tryggingu fyrir því að dauöa þeirra í kjarnorkustríöi myndi grimmi- lega hefnt. 2) To defend NATO if attaeked en þetta heitir á islenzku: KÖLLUNIN 1) að varna str ði 2) að verja NATO ef á er ráðizt. Frá einu námskeiðanna í fyrrasumar. Maður þessi neínist Robert E. Button og var hann kynntur þannig í Morgunblaðinu i fyrra- dag að hann væri „einn helzti aðstoðarmaður Finletters. fasta- fulltrúa Bandaríkjanna hjá NATO“. Voru menn sérstaklega kvattir til að hjýða á mál hans með því að ..hann mun fjalla um varnir íslands og þá þýð- ingu. sem landið heíur í varn- arkerfj vestrænna ríkja't Fundurinn var haldinn í Odd- fel’.owhúsinu og varð þar brátt þröng á þingi ,enda mun marga haía langað til að fræðast um ..varnir íslands", ekki sízt þar sem tekið var fram í fundarboð- um að fyrirlesari myndi ,,nota skuggamyndir máli sínu til stuðnings“. Áður en fundarstjóri. formað- ur ■ félagsins Matthías Johannes- sen. gæfi fyrirlesaranum orðið. tók hann fram að hann áliti að ekki ættu að- vera umræður að fyriríestrinum loknum, heldur mættu menn bera fram spurn- ingar, og umfram allt bæri að forðast ..allt ti’lögufargan“. Var ekki hreyft mótmælum. aömul tuacra Nú hóf l\erra Eutton mál sitt en! litskuggamyndir voru jafn- hliða sýndar mönnum til augna- yndis. í þessum lestri var gerð Brrgi Brynjólfc- scn bókseli látinn I fýrrádag lézt Bragi Brynj- clfsson bóksali, liðlega fimm- ti’.gur að aldri, eftir 4—5 mán- aða þunga sjúkdómslegu. Á unga aldri hóf Bragi Brynjclfsson störf hjá bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar og varn þar í mörg ár. Bragi setti á stofn og var verzl- unarstjóri bókabúðar KRON, en vorið 1944 opneði hann eig- in ve”zlun, Bókabúð Braga Brvnjólfssonar. Bragi Brynjólfsson var mjög vsl látinn og virtur meðal samstarfsmanna og viðskipta- vina. ,n einkar ýtarleg grein fyrir starf- semi þeirri sem fer íram á veg- um Atlanzbandalagsins, og í upphafi kryddaði lesarinn frá- sögnina með skemmtilegum sög- um; sagði Jika frá því hve ágæt væri sambúð hinna ýmsu fjöl- skyldna sem eru á framfæri NATO : París. Nefndi sem dæmi að dóttir sin gæti boðið góðan daginn á einum tíu tungumál- um. Að loknum þessum einkamál- um. las herra Button af blöðum í tæpa sex stundarfjórðunga. I þeim lestri var gerð grein fvrir skipulagi NATO. herstjórnar- deildum og hlutverkum þeirra. Þá’ var einnig gefin lýsing á ógn- ariegu herveldi kommúnista. og hraus mönnum hugur við að heyra ]iá lýsingu. Jafnframt var skýrt frá þvi hversu ógna.rlegt hervaJd NATO væri og mátti af Ukum leiða að þar hallaðist ekki á. Var ýmsum það mikill léttir. Allt var þetta fróðleikur. þótt fátt kæmi mönnum á óvart. nema ef vera kvnni sú athyglis- verða unplýsing herra Buttons að árið 105.1. tveimur árum eftir að bandalagið var stofnað. hefði sambandið milli aðildarríkjanna verið svo slitrótt, að það hefði fekið átta klukkustundir fyrir herstiórn þess í París að ná sambandi við undirtyllur sínar i Osló. að þvi ógleymdu að sírna- Jinan lá um óvinar'kið Austur- Þýzkaland. Þannig var banda- lagið sem sagt á sig komið um það levti sem það byrjaði að veria ísland. Þá er það komið á daginn. Fyrirlesarinn fullviss- aði hins vegar fundarmenn um að úr-þessum vandræðum hefði vprið bætt. Að lestrinum loknum sagði herra Button. að blöð þau sem hann hafði lesið hefðl samið yf- irherforingi NATO, Nqfstad hershöfðingi. og væru þau ætl- uð þeim túristum scm heim- sæktu aðalstöðvar bandalagsins í París. Rann þá upp fyrir ís- lenzkum stúdentum hvers vegna þeim voru sýndar skuggamynd- ir eins og t.d. þessi: THE MISSION 1) To prevent war Varð að gjalti Að boði fundarstjóra máttu menn ekki rökræða við herra Button. heldur aðeins sp.vrja hann slikra spurninga sem hægt væri að svara með jái eða neii. Fundarmenn voru hins vegar ekki á þeim buxunum að hlíta þessu valdboði; spurðu í þaula ! og gcrðu grein fyrir spurningum sínum. Þessi árátta íslendings- ins til rökræðna kom herra Button í nokkurn bobba og þó sérilagi fundarstjóranum Johann essen. Hann re^mdi hvað eftir annað að beita sjalfgefnu valdi sínu til að varna mönnum máls, Sú valdbeiting tókst þó mis- jafrlega og dundu spurningar á f.yrirlesarann. Hann var t.d. að því spurður hvernig á þv: stæði að bandalag það sem stofnað er til verndar frelsi og lýðræði skuli hafa innan sinna vébanda jand það sem lýtur einræðisherranum Salazar. Hann var spurður að því hvort hann teldi það samrýmanlegt slíku bandalagi að tugþúsundir manna væru brenndar upn í benzín- hlauDÍ eins og nú á sér stað í portúgölsku nýlendunni Angóla. Þessari spurningu svaraði hann neitandi. Hann var spurður að því hvort ekki myndu nægar ástæður til að víkja Portúgal úr samtökunum. Þá fór hann undan í flæmingi. svaraði voða- sögunum með skrítlum. Einn aðspyrjandi lagði fyrir hann langan lista af rökstudd- um spurningum varðandi varnir íslands, en samkvæmt áður- nefndu fundarboði hefðu þær átt að vera megininntak fyrir- lestursins. Þá kom í ljós að sá sem ætlaði að uppfræða ísíend- inga um varnir lands þcirra hafði, aldrei. h,eyrt nefnda slíka staði sem Straúmnesfjall eða Stpkksftes, áð -.ekki sé minnzt á Sandgerði, en á þeim stöðum hafði okkur Í.-Jendingum til skamms tíma verið talin trú um að væru okkar höfuðv.'gi til verndar okkur sjálfum og vest- urlöndum öllum. Herra Button sagðist myndu undirbúa sig bet- ur næst og þá spyrjast fvrir í Framhald á 5. síðu. Ríkið hefur efni á því Barna- og unglinganám- skeið hefiast eftir helgi Eins og uudanfarandi ár efna Æ; kul.vð sráð Rvíkur, leikvallanefnd, Iþróttabandalag Reykjavíkur og íþróttavellirnir til námskeiða í íþróttum og leikjum fyrir börn og unglinga í ma', og júní. Verða þau á átta stöðum víðsvcgar uni bæ- inn. Starfsemi þessi hefst mánu- daginn 29. maí og stendur yfir til 24. júní og er einskonar dagheimili fyrir börn. Á liverj- um stað verða 2-3 iþrót’iakenn- arar, sem leiðbeina börnunum í ým.sum leikjum og íþróttum. Þálttaka hefur undanfarið ver- ið mikil cg hafa margir for- eldrar látið í Ijósi ánægju yfir þessari starfsemi. Á morgnana klukkan 9.30- 11!30 verður tekið á mcti börn- um 5-9 ára en eftir hádegi k). 2-4 verður tekið á móti eldri börnum 9-13 ára. Staðirnir eru þessir: Mánudaga — Miðvikudaga Föstud.: Vikingssvæði, Lauga- lækjarvöllur, Valsvöllur, KR- svæði. Þriðjudaga — Fimmtudaga — Laugard.: Biesugróf, Ár- mannssvæði, Skipasundstún, Þvoitalaugavöilur. Innheimt verður vægt þátt- tökugjald, kr. 15.00 fyrir all- an tímann. Allar upplýsingar sru gefnar í símum 15937 (kl. 2-4) og 10655 (kl. 4-6). innbrot á knatt- horisiofu I fyrrinótt var brotizt inn í knattfcorðstofur'a að Klappar- stíg 26 og stolið þaðan miklu magni af s'garettum og all- miklu af vindlum, en um pen- ingastuld var ekki að ræða. Veðurútlitið Suðvestan kaldi, skúrir, hiti 7—10 stig. imiimiiimimmmmmmiiimi mimmmitmmmitimmmmmimmmiii Eg er tekinn að hrapa! Staksteinar og Ragnar í Smára birta í gær í Morgun- blaðinu langt mál um hin sérstæðu verðlaun sem Hann- es Pétursson hefur hlotið fyr- ir bókmepntaafrek sin í stjpmarblöðunum. Skáic'iS sjálft hefur þó gefið enn skyr- ari og eftirminnilegri mynd af þessari lífsreynslu sinni í kvæði sem er að koma út í tímaritinu Andvara. Kvæð- ið nefnfcst „Sigið í Heiðna- berg‘‘ — svo að engum dylj- ist hvað við er átt — og skýrir sig að öllu leyti sjálft. — Austri blakka eyju, „Seig ég í björg, niðrí brimóttan vegg fyrir opnu liafi, lvékk niilli svarrandi sjávar og himins á svimandi cljúpi, í örmjóum vaði, mömium bundiim mjóþættum vaði. Seig ég í bjiirg- hinmar vondu vættar, váiegan bústað loðinnar krumlu; aleinn á flugi við úrgar snasir, aleinn á flugi hjá myrkum skútum. Dordingull hékk ég í læblöndnu lofti. 1 ✓ Seig ég í blakkan, brimóttan hamar, bundinn mönnum örinjóum þræði, dragandi feng úr Ioðiiini lúku. Alþýðublaðið — blað alþýð- unnar!! — reiknar ‘i gær út með miklum harmagráti að það myndi kosta ríkissjóð 208 milljcnir króna ef kaup- gjald hækkaði um 20%. Þjóðviljanum er ekki kunn- ugt um það hvort útreikn- ingar Áiþýðublaðsins eru réttir og að sjálfsögðu skyldi engin trúa, þeim að creyndu. En jafnvel þótt þeir væru réttir hefði ríkisvaldið full- komin efni á að greiða þá upphæð áni þess að nokkuð færi úr skorðum. Eins og rakið hefur verið hér í blað- inu var hreinn gróði ríkis- bankanna einna saman 150 milljónir króna á síðasta ári. Á s'íðasta ári mun veizlu- kostnaður ríkisstjórnarinnar eirm saman hafa numið 40 milljónum króna. Og með smásparnaði í sambandi við E sendiráðin öll, í sambandi = við endalausar utanlandsfer'ð- E ir Gylfa Þ. Gíslasonar og E annarra og í sambandi við E verstu sóunina 'í ríkisbákninu E væri upphæðin komin. Ekkert E hefði farið úr skorðum, held- E ur væri fjármunum ríkisins E aðeins vcfrið skjmsamlegar en E fyrr. E í leitandi græðgi, á skiniandi flugi; liékk milli svarrandi sjávar og liimiiiS. Gekk ég á hólm við gráhærða loppu, geiglausum liug i válegan bústað. Seig ég of djarft fyrir dimmum gáttum? Var dordingulsþráðurimi einum of veikur? i Birtust mér augu, brugðið var sveðju, blikandi egg. Ég er tekinii að hrapa!“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.