Þjóðviljinn - 28.05.1961, Síða 12

Þjóðviljinn - 28.05.1961, Síða 12
Stálskipið Margrét aflaði 1044 lestir á vertíðinni Er Pjóðviljinn sRýrði frá aflabrögðuni einstakra skipa í verlíðarlok kom ekki fram éitt þeirra sltipa sem lialði kliað yfir 10CÖ léstir, en þaðr var" Margrét SI 4, áust- lir-þýzkt stálskiþ. Skýringin er strað Márgrét fagði riiik- ið af áfla sínum upp' í Inriri- Njarðvíkutn, en 'Þjóðviljirin háfði ekki sambarid við þá verstöð. Margrét aflaði 1044 lestir og var úlhaldstímjnn 4 mán- uðir og ein vika. Skipshöfn- in var 14 manns og há- setahlutur 63 ]>ús. krónur. Afiaverðmaeti var nm 2,5 ■ milljónir króna og' af afl- arium voru 74,5% í 1. flokki og er þáð eitt bezta hlutfali, serii um getur s'ðan fiskmat tók fil sfarfa. Skipstjóri á Margréti er Guðmundur Ibsen, 34 ára, véstfirðingur að ætt, nú bú- settur í Reykjavík. Vegna þess að ýmsir hafa ra'.gf þessi skip af annarleg- um ástæðum skal það tekið fram að Margrét hefur í alla staði reynzt prýðilega á trolli, jafirt sem netum e.g línu, og vistarverur sjó- manna cru til fyrirmyndar. Margrér verður á. trojti fyrir Nórðurlaiadi í suniar. Eigendúr Margrétar ern m.a. brséðurnir Jón ög Vig- fús Friðjcnssynir á Siglu- firði. Margrét SI 4 á siglingu. 26. árgangur — 119. tölublað. auknum námslánum. Var mjög gumað af því í Alþýðublaðinu hve vel Gylfi Þ. Gísiason hefði þarna brugðið við til að leysa vanda námsmanna erlendis, en eins og kunnugt er stórhækk- aði námskostnaður þeirra við gengislækkunina. sér til stjórnar hins nýja lána- sjóðs, en það hefur Gregizt von úr viti að sú stofnun yrði starfhæf. Nú loks er stjórnin fullskipuð og í þann veginn að taka lil starfa, og verður að vænta þess að hún vindi bráð- Framhald á 11. • síðu. 'HJndanfarið hefur hvert verkfallið rekið annað í Frakklandi og hefur stjórn de Gaulle gripið itil þess bragðs að banna ölium opinberum starfsmönnuin og verkamönniun hjá ríkisfyrirtækj- íim að Ieg.gja niður vinnu. Frönsk verkalýðshreyfing hefur ekki látið segjast við þetta bann og hafa öll alþýðusamböndin þrjú nú boðað til sólarhrings verkfalls 6. júní. — Myndin er af ikröfugöngu ríkisstarfsmanna, tekin í París fyrir skömmu. ekki greidd vegna trassaskapar Gylfa Námsmenn erlendis sem veitt hafa verið námslán .hafa unnvörpum verið dregnir á greiðslu fjár sem búið var að úthluta þeim. Ástæðan til þessa sleifar- lags er einstæð vanræksla af hálfu menntamálaráð- herra á að útvega fé upp í námslánin. í lok siðasta þings voru sett lög þar sem gert var ráð fyr- ir lántöku hjá ýmsum lária- stofnunum til að standa undir Tékkneska sýniitgin opnuð Sýningiri á litprentunum tékkneskra málverka, á 19. ■ og ■20. öld var opnuð í gær í sýningarsalnum að Freyjugötu 41. Björn Þorstei isson formað- ■ur Tékknesk-íslenzka félagsins ibauð gesti velkomna, en því- næst flutti Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra ræðu. Þá tók dr. Kadlec, sendiherra Framhald á 5. síðu. Námslón fást Féð ófengið Mennlamálaráð úthlutaði síð- an námslánunum og náms- menn fengu tilkynningar um það sem í hvers hlut kom. Meðan fjárveiting úr ríkissjóði entisc voru lánin greidd við- atöðulaust jafnóðum og skulda- bréf voru gefin út, en brátt kom babb í bátinn. Það kom í ljós að menntamálaráðherra hafði gersamlega látið undir höfuð leggjast að útvega að láni í bönkum og öðrum lána- stofnunum þá upphæð sem flokksblað hans hafði hrósað honum mest fyrir af afla til að leysa úr kröggum náms- manna. Langiir dráttur Gylfi Þ. Gíslason reynisl ekkert hafa gert til að fá lán- að það fé sem hann hafði heit- ið námsmönnum að þeir skyldu fá. Vísar hann því máli frá Mcntgomery—New York 27/5 — Bandarískur dómstótl í Jack- sons í Mississippi ctæmdi í dag alla „frelsis-ferðamernina“, 27 að tölu, í 200 dolIara (7600 ísl. kr.) sekl hvern. Þessir ferða- menn, sem á friðsam'egan hátt hafa krafi/.t þess að framfylgt verði heildar’.ögnm USA um jafnrétti hvítra manna og sva.rtra, voru handtcknir er þeir komu til Jackson í fyrradag. Dómstóllinn dæmdi ferða- mennina upphaílega í tveggja mánaða fangelsi. en samkvæmt tillögu saksóknarans var föng- unum gefinn kostur á að greiða heldur sekt. Þeir neituðu hins vegar allir að greiða fjársekt- ina og sitja því áfram í fang- elsi. Saksóknarinn féll einnig frá fyrri fullyrðingu um að ferða- mennirnir hefðu gert sig seka um mótþróa við lögreg'.una. í Montgomery í Alabama hafa fimm hvítir menn úr hópi of- beldismannanna. sem réðust á, langferðabíl frelsis-ferðamanna verið dæmdir i aðeins 100 doll- ara sekt fyrir að kveikja í bílnum og misþyrnia svívirðitega málsvörum kynþáttajafnréttis. Robert Kennedy, dómsmála- ráðherra Bandaríkjanna, hafði að engu beiðni bandaríska gyð- ingabandalagsins um að sjá svo um, að ferðamennirnir 27 yrðu ekki dæmdir til hegningar í Mississippi fyrir að vilja fá framfylgt heildarlögum Banda- ríkjanna. Yfirmaður hersins í Alamaba sagði í dag, að hernaðarástand yrði áfram í Montgomery þar til jafnrtttismenn hættu að krefj- ast þess að blökkufólk fengi rétt- indi á við hvita. Lítil telpc hrep- jaði í hömrum og beið bana Sl. fimmtud’jgskvöld vildi það slys til í Siykkishólmi, að telpa á fjórða aldursári hrap- aði í klettum og beið bana. Litla telpan, Halldóra, dótt- ir Kareno,r Pétursdótur og Svend Andersen, var að leika sér ásamt fleiri börnum í svo- nefndum Mylluhöfða. Hrapaði hún fram áf og lenti í grjót- urð fyrir neðan. Barnið var þegar flutt 4 sjúkr-húsið, en síðan, sótti Björn Pálsson flug- maður felpiina í flugvél sinni og flu ti til Reykjavíkur. Þar lézt litla télpan skömmu eftir að kornið var msð haiia í sjúkrahús. Eins og kunr.ugt er náði verkafólli j Vestmannaeyjum fram veriilegum kaupliækkun- um í velur eftir langt og strangt verkfalþ Samningarn- ir, sem þá voru gerðir, giltu aðeins yfir vertíðartímann, ,sem lauk 15. maí, en þrátt fyrir það liafa atvinnurekend- ur í Vestman.naeyjum greitt verkafc.lkinu óbreytt lcaup frá 15. maj. Hér á efíir verður gerð- ur samanburður á kaupi verkafólks eins og það er nú í Vestmannaeyjum og hér 'í Reykjavík samkvæmt Dags- brúnartaxta. Verkamenn: Almennt kaup verkamanna hér í Reykjavík er nú kr. 20.67 á klst. eða kr. 165.36 fyrir 8 stunda vinnu. Kaup verkamarma í Vest- mannaeyjum er nú kr^ 23.75 á t'imann eða kr. 190.00 fyrir 8 stunda vinnu. (Kaupið er kr. 21.11 á tímann að við- bættum hádegisverðatíma, sem er greiddur, en það ja.fn- gildir kr. 23.7'5 á hvern vinnu- tíma). Verkamenn í Vest- mannaeyjum liafa þvi kr. 24.64 meira fyrir 8 t'ima vinnudag eða 14.9% liærri laun en verkamenn hér í Reykjavík og annars staðar, þar sem sömu samningar hafa gilt. Verkakonur: Almennt kaup verkakvenna hér í Reykjavík er nú kr. 16.14 á klst. eða kr. 129.12 fyrir 8 stunda vimnu. Kaup verkakvenna í Vestmannaeyjum er hins veg- ar nú kr 19.19 á klst. (að meðreiknuðum matartíma, sem er greiddur) fyrir al- menna vinnu e'ða kr. 153.52 fyrir 8 stunda vinnu. Verkakonur í Vestmanna- eyjum hafa því kr. 24.40 hærra fvrír 8 tíma vinnudag ,eða 18.9% hærri laun en Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.