Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 14. jún'í 1961 ■ p I r r Sameiningorflokkur alþýðu - Sósíalistaflokkurinn Flokksskrifstofur í Tjarnargötu 20 Skriístofa miðstjórnar opin daglega virka daga kl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. Sósíalistafélag Keflavíkur hélt fund s.l. sunnudag. Rætt var um félagsmál; einnig ræddi Einar Olgeirsson stjórnmála- viðhorfið. Félagsfundur ÆFR I Æskulýðsfylk- 1 ingin í Reykja- | vík hetlur fé- | lagsfund í kvöld jkl. 8.30 í Tjarn- I argötu 20. Pundarefni: 1) Inntaka nýrra félaga. 2) Hvert skal nú stefna? Frummælandi Einar Ol- geirsson. 3) Félagsmál. Erindreki ÆF skýrir frá störfum fram- kvæmdanefrdar og fé- lagsmálaráðs og skýrt verður frá næstu áform- um ÆFR í félagsmálum- Stjórnin. Þjóðhátíðarfagnaður ÆFR Æskulýðsfylkingin í Reykja- vík og Kópavogi efna til sam- eiginlegs þjóðhátiðarfagnaðar í Storkklúbbnum uppi, föstudag- inn 16. júní. — Fjölbreytt skemmtiatriði, Félagar fjöl- mennið. Skemmtinefndin. Framhald af 1. síðu. m Mismunurinn 5% arniðurstöðu Morgunblaðsins — 540 milljónir króna. Hún er fengin með þvi að reikna út að aliir launþegar landsins hverju nafni sem nefnast fái 18% kauphækkun; þeir sem hafa margfait kaup Dagsbrún- armanna fái einnig marg- faldar bætur. Vera má að ríkisst jórnin hugsi sér slíka framkvæmd, en hún getur með engu móti kennt verk- lýðsfélögunum um hana. En sé reiknað með 15% eins og rétt er lækkar heildartalan í 450 milljónir samkvæmt forsendum Morgunblaðsins sjálfs. Ódýru molskinnsbuxurnar komnar aftur. — Stærðir: 1 til 8 ára. Seldar fyrir aðeins kr. 85.00 til 95.00. ’.f Ifi3 (smásala) LaUgavegi 81. Ríkisstjórnin bauð 6% hækk- un þegar i stað og taldi kerf- ið standast það fullkomlega. Með nýju samningunum er gert ráð fyrir 11% útgjaldaaukn- ingu vinnukaupenda þegar í stað. Mismunurinn er þannig 5% á fyrsta ári — eða 150 milljónir samkvæmt þeim for- sendum Morgunblaðsins sjálfs að allir launþegar fái sömu hlutfallshækkunina. En 150 milljónir á ári eru ekkert óvið- ráðanlegt vandamál. Hér í blaðinu hefur margsinnis verið bent á það að aðeins gróði rík- isbanltanna neniur 150 milljón- um króna á ári. Enginn hefur Nemencfasamband Mennta- skólans í Reykjavík 15 óra I vor eru liðin 15 ár frá fullbúin fyrir alllöngu og er stofnun Nemendasambands hún eign Bræðrasjóðs. Menntaskólans í Reykjavík, enj Frá þvi að sambandið var sambandið var stofnað .á ald- stofnað hefur það haldið árs- arafmæli skólans 1946. hátíð sína þann 16. júní ár hvert. Fagnaður þessi hefur Nemendasam- aiilaf verið að Hótel Borg og Markmið Framhald á 4. síðu. TILKYNNING Viðskiptamenn okkar eru vinsamlegast beðnir að athuga að skrifstofan er flutt á Ránargötu 19, 1. hæð. Fjölritunarstofa Daníels Halldórssonar Smurt brauð snittur MIÐGARÐUR ÞÓRSGÖTU 1. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi. Sími 2-22-93. pjóhscafÁ *®IÆUAVINNUSTOfA OO VBTiQUASAUI “ mm, Laufásvegi 41 a Saumavélaviðgerðir fyrir þá vandlátu. Sylgj’a, Laufásvegi 19. - Sími 1-26-56 Sími 2-33-30 Skóksveit Hreyfils Norður- landameistari í 3ja sinn bandsins er að vinna að hags- gvo vergUr einnig í ár. I til- munamálum Menntaskólans í efni af 15 ára afmælinu verður Reykjavik, stuðla að auknum nokkuð meira gert til hátíða- kynnum meðal eldri nemenda 5rigða en endranær og má og efla styrktarsjóð nemenda, Bræðrasjóð. Fyrsta verkefni sambandsins var að Ijúka við fjársöfnun þá sem fram fór meðal eldri nemenda skólans í tilefni aldarafmælisins. Þeirri söfnun var lokið árið 1947 og nam hún 200 þús. kr. Með þsssari ftárupphæð var stofn- aður nýr stýrktarsjóður, Ald- arafmælissjóður, og er hann deild úr Bræðrasjóði. Sam- bandið hefur leitazt við að efla þennan sjóð af fremsta megni, bæði með tekjuafgangi af árshðtíðum sambandsins og öðrum framlögum. Hann nem- ur nú 300 þús. kr. og á sl. vetri var úthlutað úr honum kr. 12..500.00 til nemenda skólans. Annað verkefni var að ganga frá kvikmynd þeirri, sem tekin var af hátíðahöVl- unum í tiiefni aldarafmælisins. Var fyrst gerð gangskör að þvi að safna saman öllum kvikmyndum er teknar voru, og síðan valið úr þeim það úk ....... v® neitacf því jðhrekendur, heildsalar og aðrir milliliðir, skipafélög, flugfélög, fiskúf- flytendur o.s.frv. hafi haft meiri gróða á undanförnu ári en nokkru sinni fyrr. Og ekki myndi rekstur ríkisbáknsins versna þótt þar yrði sparað um nokkra milljónatugi í skrif- finnsku, veizluhöldum, sendi- ráðabruðli og öðru slíku. Svo að ekki sé minnzt á þær stór- feDlu upphæðir sem fengjust með aukinni framleiðslu í stað' framleiðslustöðvunar núverandi ríkisstjórnar. Eftir eitt ár bauð ríkisstjórn- in að kauphækkunin skyldi komin upp í 10%. Samkvæmt nýju samningunum verður út- gjaldaukning vinnukaupenda þá orðin 15%. Mismunurinn er óbreyttur — 5%. Eftir tvö ár lagði ríkisstjórn- in til að kauphækkunin yrði komin upp í 13%, en ekki er gert ráð fyrir slíku áfram- haldi í nýju samningunum nema nýjar kjaradeilur komi til. Þá er mismunurinn kominn niður í 2% — eða 60 milljónir króna samkvæmt útreikningum Morgunblaðsins. Þetta er allur vandinn, að því er Morgunblaðið telur. Ríkisstjórn sem ekki vill leysa -s’.íkan vanda nema með ör- þrifaráðum er ekki fær um að stjórna landinu. Taflfélag Hreyfils sendi á dögunum fjögurra manna skák- sveit til Bergen 1 Noregi og tók hún þar þátt í sveitakeppni Norrænna sporvagnastjóra (Nordisk Sporvejs Skak Uni- on), sem háð var dagana 6.— 9. júni s.l. Sveitin tefldi í meistaraflokki, ásamt sveitum frá Stokkhólmi, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Leikar fóru svo, að Hreyfill vann Stokkhólm með 3 vinn- ingum gegn 1 v., — gerði jafn- tefli v:ð Kaupmannahöfn og vann Gautaborg með v. , Sveit Hreyfils frá Reykjavík varð, því Norðurlandameistari Norrænra sporvagnastjóra í skák, og er það ‘í þriðja sinn í röð sem sveit Hreyfils vinnur bezta. Þessi kvikmynd er r.iú þann titil, áður í Helsingfors 1957, og í Kaupmannahöfn 1959. I sveit Hreyfils að þessn sinni voru: Þórður Þórðarson, Anton Sigurðsson, Dómald Ás* mundsson og Jónas Kr. Jór.is- son. Jafnréttismenn Framhald af 5. siðu mánaða fangelsi og 200 dollara sekt fyrir að krefjast þess að blökkuíólk fái mannréttindi á við hvíta menn í Bandaríkjun- um. Ahs hafa 138 menn verið handteknir og dæmdir til fang- elsisvistar og í fésektir í Jack- sonville síðustu vikurnar fyrir að berjast gegn kynþáttamis- réttinu. V5 [S 4on ð$z£ Þegar Bruinvis kom til eyjarinnar var kvikmynda- takan í fullum gangi. Framleiðandinn Lloyd Bingham var í versta skapi, því fiskibátarnir, sem voru að veiðum fyrir utan, trufluðu hann í myndatökunini. Hann bað Þórð að stugga taátunum frá, en það var hægara sagt en gjört. Bingham hafði lítinn tírna til umráða og varð að Ijúka verkinu á sem styztum tíma. Hann hafði alls ekki reiknað með þessum truflunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.