Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.06.1961, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 14. júni 1961 ÞJÓÐVILJINN — (3f- um starf o< ,'Á slóðum Jóns Sigurðssonar" eítir Lúðvík Kristjánsson Á laugardaginn eru 150 ár liðin frá fæðingu Jóns Sigurðssonar, og í dag kem- ur út mibið rit um ýmsa þætti í starfi og ævikjörum þessa forustumanns ís- lenzkrar sjálfstæðisbaráttu, og hefur mörgu af því líttjljósið verið gaumur géfinn áður. Bók'n nefnist A s’óðum Jórs Sií>urðssonar og höfundur er Lúðvík Krisfjfúiáson, .sem kunn- astur er af riti s'nu um Vest- lendinga. samherja Jóns í átt- högum hans. íslendinga. „Þegar Jóni reið a’.lra mest á“ nefnist annar kaflinn. Þar segir í'rá því er Jón átti í mestum fjárhagserfið- leikum og hvernig íslendingar og Danir brugðust við. Mun það sem þar er dregið í'ram í dags- koma mörgum á óvart. Loks er kaflinn ,,Jón Sigurðs- son og George Povv>e]]“ og er þar skýrt frá skiptum Jóns við þennan velska aðalsmann og fræðavin. sem studdi Jón fjár- síðustu árátugi ævi kannað frum- bókinni birtist skilr'kjum sem varða, en alls Lúðvík Kristjánsson Rií Lúðvíks skiptist í þrjá aða.kafla. Hinn fýrsti, „Þjón- usta án launa“, fjaílar um starf Jóns fyrir Bókmenritafélagið, út- gáfu Nýrra félagsrita og marg- háttaða fvrirgreiðslu sem Jón annaðist í Kaupmannahöín fyrir hagslega hans. Lúðvík hefur heimildir og í fiöldi mynda af Jón Sigurðsson eru myndir 40. I eftirmála skýrir höfundur frá því að ritið sé gert af ýms- um efnivið sem hann fann við könnun heimilda í Vestlendinga og segir um hagnýtingu þeirra fanga: „Mestu varðar að draga1 fram heimildir, sem birta ó- kunn sannindi eða leiðrétta það. sem áður kynni að vera missagt. Þetta rit... er ekki samfelld saga, . hejdur þættir með auð- sæjum tengslum. Um efni þeirra hefur lítt eða ekki verið fjallað áður eða þá með öðrum hætti en hér er gert.“ Á slóðum Jóns Sigurðssonar er 355 blaðsíður. Útgefandi er Skuggsjá. Veðurútlitið Suðvestah kaldi, rigning Fyrsta skemmti- ferðcskipið á þessu sumri Fyrsta erlenda skemmti- ferðaskipið á sumrinu kom til Reykjavikur í gærdag. Þetta er 26 þúsund lesta sk'p, Andes, frá hinni heims- þekkta brezku fcrðaskrif- stofu Cooks. Með Andes voru um 500 farþegar og feröuðust þeir um nágrenni Reykjavíkur í gær, fóru til Þingvalla og Hveragerðis. Skipið kom liingað frá Eng'andi en í gær- kvöld, se'nt, var ráðgert að það héldi áleiðis til Noregs og Svíþjóðar. Myndin var tekin við Reykjavíkurhöfn í gærdag. Einn af skipsbálum Andes liggur v'ð Loftsbryg-gju, er- lendu ferðamennirnir sem báturinn hefur flutt til lards ganga um bryggjuna. Skemmtiferðaskipið sést í baksýn, úti á ytri höfn'nni. (Ljósm. Þjóðviljinn). ir i landsn. Samt hernámsandstæðinga Á nýafstöönum fundi Samtaka landsnefndar Samtaka her- var settur námsandstæöinga voru gerö ar samhljóöa ályktanir um hernámsmál, hlutleysismál, næstu verkefni og sumar- starf samtakanna. Fyrsti fundur í landsnefrd hernámsandstæðinga Hlöðver Sigurðsson skólastjóri, í Reykjavík föstu- Siglufirði, Gils Guðmundsson, daginn 9. þ.m. og stóð í þrjá jrithöf., Rvík, Magnús Kjart- Fyrsta orlofsdvöl reykviskra hús* mæðra að Laugarvatni 23. júnMjúli Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðimi voru lög «rm orlof húsmæðra samþykkt og afgreidd frá Alþingi 30. maí 1960. Undanfarið hefur verið unnið að framkvæmd þess- a ra laga og hefur nú verið ákveðið að hafa orlofsdvöl fyrir reykvískar húsmæður a,ð Uaugarvatni dagana 28. júní til 7. júlr, ef næg þátttaka fæst. Nefnd sú sem hefur und:r-' landsþingi kvenfélagasambands búið þessa fyrstu orlofsdvöl íslands, flutt af Bar.dalagi reýkvískra kvenna var kosin á kvenna I Reykjavík. Unnu sið- fundi bandalags kvenna í, an nefndir á vegum kvenfé- Reykjavík i nóvember s.l. o; daga. Á sunnudagskvöld sátu fulltrúar hóf í Valhöll á Þing- völlum, og þar var fundinum slitið. eiga sæti í hemi Herdís Ás- geirsdóttir formaður, Hallfríð- tir Jónasdóttir ritari og Helga' Guomundsdóttir gjaldkerþ 1 fyrradag kallaði nefndin blaíamenn á s:nn fund og skýrði frú Herdís Ásgeirsdótt- ir írá þróun þessa máls og störfum nef;idarinnar. Sagði • hún m. a; að húsmæður hefðu . orðið algerlega útundan þegar hin almenrri orlofslög gengu í gildi, en með tilkomu laganna um orlof húsmæðra væri að nok’kru úr þessu bætt. Væri þetta mikið alvörumál því að fjöidi húsmæðra b'ði tjón á heilsu sinni að meirr eða minna leyti sökum þess að þær fengju aldrei frí frá störfum. Hugmyndin um orlof hús- I mi i.ciiiuu a vegum lagasambandsins ötullega að málinu þar til þær fengu frum- varp um það flutt og sam- þykkt á Álþingi 30. maí 1960. I lögunum um orlof hús- mæðra er gert ráð fyrir að rétt til orlofsfjár eigi allar konur sem veita heimili for- stöðu án launagreiðslu fyrir það starf og sömuleiðis einstæð- ar mæður. Fé í orlofssjóð er ferigið með framlagi ríkissjóðs og að hægt væri að framkvæma það í sveitunum og víðar með góðri samvinnu við og velvilja nefndir: húsmæðraskólanna ásamt starfsliði þeirra ef ríkisstyrk- ur fengist. Það voru þær Ás- dís Sveinsdóttir skólastýra á. Hallormsstað og Sigr'íður Fann-1 ey Jónsdóttir, formaður aust- f;rzkra kvensambandsins, sem áttu stærstan þátt í að þetta orlof. sem tókst mjög vel, var haldið. Síðan lögin um orlof hús- mæðra gengu í gildi hafa tvö orlof verið haldin Sunnlenzka kvensamband;ð hefur haldið orlof að Lauearvatni og það austfirzka að Hallormsstað, og hafa bæði heppnazt vel. Nú er í fyrsta sinn ráðgerð orlofsdvöl fyrir" reykvískar húsmæður og eins og fyrr seg- Landsnefnd er eamkvæmt stofnreglum samtakanna skip- uð 76 fulltrúum hvaðanæva af landinu. Er hún kosin á lands- fundi og fer með æðstu stjórn samtakanna milli landsfunda. Hér' í blaðinu hefur áður birzt frétt um starfsmenn furJIarins og fundarstörfin á föstudag, en á laugardagsmorg un hófst fundur að nýju, og var þá kosið í eftirtaldar 1. Nefnd til að fjalla um hlutleysis.ályktun: Einar Bragi rithöfundur, R- vík, Páll Methúsalemsson bóndi Refstað, Vopnafirði. Þorvarð- ur Örnólfsson kennari Rvík, Hugrún Gunnarsdóttir kennari, Kópavogi, Jón Ivarsson, for- stjóri, Rvík, Jón Baidvin Hannibalsson stud. jur., Rvík, og Hannes Sigfússon, skáld, Reykjavík. sem svarr.r til minnst 10 kr. á ir eiga allar húsmæður og e:n- hverja húsmóður í landinu, með framlögum bæjar- og hrepps- félaga og með framlögum kveei- félaga og kve>nfélagasambanda. Áður en lögin öðluðust gildi var efnt til orlofs til reynslu að Hallormsstað, og var það gert til að sanna, forráðamönn- um þjóðarinnar nauðsyn þess mæðra kom, fyrst fram 1955 á. fyrir húsmæður alls landsins, stæðar mæður rétt á orlofi. Vonazt er til a'ð sem flestar konur sæki þetta fyrsta orlof á vegum orlofsnefndar Reykjá- víkur og sendi umsóknir á skrifstofu Mæðrastyrksnefndar, Njálsgötu 3, sími 14349, fyrir 21. júrí n. k„ þar sem orlofs- nefndarkonur verða til viðtals kl. 2—4. 2. Nefnd til að íjalla um næstu verkefni: Ragnar Arnalds, fil. stud., Rvík, Eiríkur Pálsson, skatt- stjóri, Hafnarfirði, Gunnar Bencdiktsson, rithöf., Hvera- gerði, Hreinn Steingrímsson, tónlistarmaður, Rvík, Guð- mundur Magnússon, verkfræð- ingur, Rvík og Bjárni Bene- diktsson ritstjóri, Rvík. 3. Nefnd til að fjalla mn liernámsályktun: Njóla Jónsdóttir, húsfreyja, Eyvindarmúla, Fljótshlíð, Har- aldur Jónsson, hreppsstjóri, ihetjulund. Gröf, Breiðuvíkurhreppi, Snæf., | Kærar þakkir“. ansson, ritstjóri, Rvík, Guðgeir Jónsson, bókbindari, Rvík. 4. Nefnd til að fjalla um sum- arstarf samtakanna: Valborg Bentsdóttir, skrif- stofustj., Rvík, Þórarinn Har- aldsson, bóndi Laufási, Keldu- hvsrfi, Jónas Árnason, rilhöf., Hafnarfirði, Halldór Ólafsson, bókav., ísafirði, Björn Þor- Gteinsson, sagnfræðingur, Rvík, Jens Guðmundsson, skólastj., Framhaíd. á 10. síðu. Golda Mslr þakk- zt alúðlegcr mót- tökur á Islsndi 1 Utanríkisráðherra ísraels, frú Golda Meir, hefur sent forseta íslands þakkarskeyti fyrir alúð- legar móttökur á íslandi. Utan- ríkisráðherra íslands barst einn- ig skeyti. mjög svipað orðað. í skeyti sínu til forseta ís- lands fórust utanrlkisráðherra ísraels orð á þessa leið: „Ég vil hér með færa yður og forsetafrúnni alúðlegustu þakkir mínar fyrir yðar ein- stæðu gestrisni. Mér þótti það sérstakur heiður, að kynnast yður, og það var mér sönn ánægja að komast að raun um, hversu mikinn áhuga þér sýnd- uð landi mínu og hve mikið þér vissuð um það að fornu og nýju. Ég mun aldrei gleyma heim- sókn minni til íslands, né held- ur kynnum mínum af þjóðinni, sem landið byggir, þjóð með

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.