Þjóðviljinn - 15.06.1961, Side 1

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Side 1
Fimmtiidagur 15. júní 1861 — 26. árgangur — 133. tölublaið. Samsalan semur við Grœnmefisverzlunin m un undirrifa samning i dag „Átckin,, við KösssigerSina Myndin er tekin er verkamenn stöðvuðu verkfalísbrot við KassagerSina ú fyrradag-. Vísir la'tur dólgsleaa í aær og tal- ar um „átök“ og að inennirnir, sem óltu bílunum, hafi ekki verið í verkfalli. Átök voru þarna engin, ekki elnu sinni orðahnippingar. Annan bíl- stjórann könnuðust verkfalls- verðir vel við — hann hefur undanfarið unnið við hlið lilið þeirra við höfnina, verið kokkur á skipum og liefði lianr. hlutskipti verið beti'a, eí í gær voru undirritaöir samningar milli Dagsbrún- ar og Mjólkursamsölunnar. Eru þeir í öllum höfuöatr- iðum byggöir á þeim grund- velli sem geröur var í samn- ingum Dagsbrúnar viö Vinúumálasamband sam- vinnumanna. Samn’ngaumræður voru við Grænmetisverzlunina í gærdag og mun hún undirrita samninga við Dagsbrún í dag, Á hverjum degi se.mur þann7 ig hver atvinnurekandim af öðrum við Dagsbrún, og er nú öllum ljóst að þrjczkan ein- her og fjandsemi við verka- samtök'n ræður gerðum þeirra manna sem neita að viður- kenna þá staðreynd að samn- ingar á þeim grundvelli sem samið hefur verið á við fjöl- marga atvinr.iurekendur verða ekki umflúnir. íJjcl'kursamsálan á eftir að ganga ffá samningum við 3 cnnur félög, Mjclkurfræðinga- félag íslands og kvenfólk’ð. Mun væntanlega verða gengið frá samningur við mjólkur- fræðingana og A.S.B. í dag. Reyr.a olíufélögin að stöðva? 1 verkfallinu 1855 notuðu olíufélögin hvert tækifæri til verkfallsbrota, og reyndu að 1 koma sem mestri olíu cg fcenz- I ini út til þeirra er vildu sýna j verkalýðssamtökunum f jand- skap. Nú hafa þau hótað því a'ð stöðva alla afgre'ðslu á benz- íni og olíum til allra þeirra sem semja við Dagsbrún. Við fá- um fljótlega að sjá hvort þau reyna nú að stöðva mjólkur- flutningana. hatin hefði staðið við lilið stéttarbræðra. sinna neitaö að aka vörubíinuni. fslenzkir verkamenn hafa ekki þurft að finna orð yfir slíka menn, en þeir eru kallaðir ..scabs1' á enskri tun;u, sem útleggst " kláð ’ "■■'Triii,, -ar. Danska íhaldinu tókst að tefja endurheimt handrita Á íyrsía tímanum í nótt slitnaði uppúr samn- ingaviðræðum íulltrúa Dagsbrúnar og Hlífar við V innu veitendasamband íslands. Fundi sem hófst klukkan fimm síðdegis í gær lauk án þess nýr fundur væri boðaður. Valdaklíkan í Vinnu- veitendasambandi ís- lands þverneitar enn verkamönnum hér um sömu kjör og búið er að Á fundi Alþýðuflokksfélags Fíeykjavkur í fyrrakvöld iýsti Eggert Þorf teinsson alþingis- maður yfir því að hann liefði ekki liaft hiigmynd um bráða- birgðalög ríkiSstjórnariimar um flugfélögin fyrr en liann heyrði fréttina um þau í útvarpinu! Yar hann að svara fyrirspurn frá einum fundarmanna sem spurði livort stjómin liefði ityggl sér meirihluta á þingi fyrir þessari lagagerð sinni. Mótmælti Eggert því eindregið, en atkvæði lians ræður úrslit- mn um afdrif málsins á þingi. semja um við verkamenn á Akureyri, Siglufirði, Norðfirði, Húsavík, Eski- firði, Fáskrúðsfirði, Hornafirði og enn fleiri stöðum með samþykki stjórnar Vinnuveitenda- sambandsins. Dagsbrún og Hlíf er neitað um þýðingarmikil atriði sem fjöldamörg önnur verkalýðsfélög hér í Reykjavík eru búin að hafa í samningum sfnum árum saman. Fuiidurinn i Alþýðuflokksfé- laginu var mjög stormasamur. Eft'.r framsöguræðu Emils Jónssonar, sem flutti ómeng- áðan og ofstæk'sfulian at- vinnurekendaóróður, rísu menn upp hver af öðrum og gagn- rýr.du framkomu ríkisstjórnar- innar og Alþýðuflokksráðherr- anna sérstaklega. Má þar i nefna Erlend Vilhjálmsson og Þorstein Pétursson. Meira að segja Jón Sigurðsson' fór þungum orðum um öil vinnu- brögð stjórnarvaldanna, bráða- birgðarlögin og miðlunartillög-i í gær hafði íhaldsmönn- um í Danmörku tekizt að safna nöfnum 60 þing- manna undir kröfuna um að frestað yrði afliendingu íslenzku handritanna fram yfir næstu þingkosningar, sem verða ekki fyrr en eftir rúm þrjú ár. Krafa íhaldsþingmannanna og bandamanna þeirra er byggð á því að í frumvarpinu um afhend- una og spurði sérstaklega hverju það sætti að ekki væri samið eftir að öllum væri Ijóst að aðeins væri um einn kost að ræða. Meðal ræðumanna var Gylfi Þ. Gíslason og var allur má'flutn'ngur hans mjög heim- óltarlegur. Þegar fundi var slitið um eitt leytið var Emil Jónsson orðinn svartur af reiði. Voru seinustu orð hans þau að hann heimtaði að framhaldsfundur yrði haldinn án tafar svó að hann gæti borið af sér sakir og lesið yfir flokksmör.aium. ■ngu handritanna felist eignar- 'nárn hjá Árna Magnússonar- stofnunlnni. Meirihluti lagapró- fessora við háskólana í Kaup- mannahöí'n og Árósum áleit að um eignarnám væri að ræða og er fcúizl við því að danska stjórnin lúti því áliti. Þriðjung- ur þingmanna (60) getur kraíist frestunar ó íramkvæmd eignar- námsfrumvarpa. Skjalið með undirskriftum þingmannanna 60 var lagt fram um ki. 17 í gær. Ekki vakir það sama fvrir öllum sem undirrita skjalið. Sumir eru andv’gir afhendingu. margir vilja að íslendingar fái handritin að gjöf og greiddu at- kvæði mcð því í þjóðþinginu. en telja að undirbúningur menntamálaráðherra hafi ekki verið nægilegur og óska þess að málið verði athugað betur. íhaldsmaðurinn PauJ Möller. scm stjórnaði mótmælaaðgerð- umini, lýsir yfir eftirfarandi: ,.Ég t.el mig knúðan til að leggja áherzlu á að cðgerðun- um er ekki á neinn hátt beint gesn Islandi cg hinni íslenzku þjóð. og að þær eru einsöngu sprottnar af þeirri aðferð sem menntamálaráðherrann hefur ,beitt. Um þessa/ giöf verður fyrst að semia við hina réttu eigendur — Háskólann og Árna- safnsstjórn — og stærð g.jafar- innar verður einnig að vera til umræðu i þióðþinginu. sem einnig á kröfu á hæfilegum tima til málsmeðferðarinnar. Með þvi að taka ekki tillit til bessara atriða hefur ráðherra ikaðað málið og við höfum orð- ið að notfæra okkur rétt okkar i samræmi við 73. grein stjórn- arskrárinnar, — að krefjast bess að framkvæmd Jaganna vcrði frestað þar til þingkosn- ingar hafa farið fram". Vegna þessa verður málinu nú frestað um rösklega þrjú ár, komi ekkert það íyrir sem ve’d- ur því að þing verði rofið inn- an Jiess tima. Þingkosningar fóru s'ðast fram í Danmörku í nóvembermánuði sJ. Hiísgagnasiiðir fá 16% hækkon ' SveinafélaR liúsgagnasmiða og íéla.g ineistara undirrituðu í gær nýjan, kjarasamning um IC% k'i'.iphækkun. Vikukaup hækkar úr kr. 1128.75 í 1254.01 og vikukaup við vélavinnu úr kr. 1225 60 í 1360.98. Vinnu- stöðvun hafði verið boðuð frá degiiium -J dag. Samningurinn giklir til l. júní 1962 og sé honum ekki sagt upp þá liækkar kaup enn um 4%. Eflirvinnutíinum fækkar úr fjórum í þrjá frá því dag- vinnu lýkur þa.ngað til nætur- vinna liefst. Meistarafélag liúsgagnasmiða er ekki I Vinnuveitendasam- bandinu. ENG lögunu meirihluti segir Egg i ■ Róstusamor fundur í AlþýSuflokksfélagi Rcykjavíkur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.