Þjóðviljinn - 15.06.1961, Blaðsíða 4
&) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 15. júní 1961
Eystrasaltsvikan í ár verdur 8.
16. |úll
S25EHS
í júlímánuöi ár hvert
koma þúsundir fólks saman
til fjölbreyttra hátíöahalda
Dg skemmtana í Rostock
Dg fleiri stööum á bað-
strandarsvæöinu viö Eystra-
salt. Þessi glaöi mannfjöldi
kemur frá öllum löndunum
er liggja aö Eystrasalti og
einnig frá Noregi og íslandi.
Eystrasaltsvikan, sem háð
er undir kjörorðinu „Eystra-
salt -—• friðarhaf", er orðin
fastur tergiliður milli Eystra-
saltsþjcðanna og allra Norður-
landanna, þar sem eldri og
yngri frá öllum þessum lönd-
l um hittast, kynnast og
skemmta sér.
Eystrasaltsvikan verður í ár
, dagana 8.—16. júlí, og enn
sem fyrr er þar boðið upp á
mjög girnilega menningar- og
skemmtidagskrá.
Mikill fjöldi frægustu l:sta-
manna frá þátttökulöndu'-nm
kemur fram á Eystrasaltsvik-
unni. M. a. verður fjölbreytt
hljómlistardagskrá á stærsta
útileikhúsinu í Rostock, og
þar verða einnig stórar þjóð-
dansasýningar og margir fjöl-
listamenn koma fram. F‘íl-
harmoníuhljómsveit:n i Dres-
den leikur í Þjóðleikhúsinu í
Rostok, en hópur listamanna
ferðast nrlli bæja og baðstaða
þar sem gestir búa. Þá verður
alþjóðleg myr ilistasýning i
sambandi við Eystrasaltsmót-
ið, leiksýningar, kv:kmynda-
sýningar, danskepuni og fjöl-
þætt skemmtidagskrá á mörg-
um stöðum.
íþróttahátíð
Mikið er um margs konar
íþrcttakeppni og íþróttasýn-
ingar á mótinu. Þar fer m. a.
fram alþjcðlegt frjálsiþrótta-
mót og alþjóðleg sundkeppni
eru Finnland, Svíþjóð, Dan-
mörk, Noregur, Pólland og
Austur-Þýzkaland, sem heyja
þessa keppni.
Þátttakendur frá íslanui
búa ýmist í liinum fagra bæ
Kiihlungsborn á baðströrl-
inni eða í æskulýðstjaldbúð-
unum í Graal-Miiritz. Báð'r
þessir staðir eru fyrri þátt-
takendum 'i Eystrasaltsvik-
unni að góðu kunnir. Þátttak-
endum gefst tækifæri til að
taka þátt í margs konax*
smærri ferðalögum, fundum og
, samkomum, sem of langt yrði
að telja upp hér.
Þess skal getið, að setning
Eystrasaltsmótsins fer fram
í hinni gömlu Hansaborg
Rostock. Þá mun m. a.. hinn
kunni negrasöngvari Poul Ro-
beson syngja. en hann verður
gestur á mctinu.
Ferð ura fjögur lönd.
Ferðaskrifstofan LANDSÝN
BaðstaðLrnir við Eystrasalt eru ekki amalegir.
(sími: 22890) tekur á móti
tilkynningum um þátttöku í
Eystrasaltsvikunni. og skipu-
leggur jafnframt fer'ð til
Póllands, Tékkóslóvakíu og
Austurríkis að Eystrasalts-
vikunni lokinni. Öll ferðin, að
Eystrasaltsmótinu meðtöldu
varir í 20 daga, þannig að þar
er um að ræða ákjósanlega
sumarleyfisferð, sem auk þess
er mjög ódýr.
með þátttakendum frá báðum
hlutum Þýzkalands, Póllandi,
Sovétríkjunum og öllum Norð-
urlöndunium. íslenzkt íþrótta-
fólk hefur getið sér góðan
orðstír í þessarri keppni und-
anfarin ár, og þáttaka frá ís-
landi er einnig ákveðin í ár.
Einnig er keppt í knattspymu
um ,,Eystrasaltsbikarinn“, og
em það lið frá öllum Eystra-
saltslöndunum. Keppni fer
einnig fram í róðri, hjólreið-
um, sundknattleik, kappsigl-
ingum, og síðast en ekki s'izt
má nefna landskeppni 6 landa
j frjálsíþróttum drengja. Það
Byssan. . .
Grár rigningardagur. Á skot-
grafarbarminum stóðu tvær
marghleypur á þrífótum. Svört
hlaupin lágu á skotfærakössum
og horfðu inn í skógarþykknið.
Fyrir framan tjaldið var band-
arískur hermaður að hita sér
vatn í stálhjálmi á benzín-
lampa. Sat á hækjum sér. Upp
úr rassvasanum gægðist þýzkur
walter, níu millímetra.
Til hægri var tveggja hæ'ða
hús, alsett kúlnagötum. Yfir
niðurbrot’nni girðingunni ki’ing-
um garðinn gnæfði fallstykki.
Fyrir framan dyrnar var jeppi
með innbygðri vélbyssu. Að baki
hússins aflíðandi fjallshl'ið. Nið-
ur frá skógarjaðrinum kom
hópur þýzkra hjúkrunakvenna.
Sú femsta bar hvítan dúk á
stöng. Þær voru enn langt
burtu.
Við húsið biðu þeirra nokkrir
bandaríkjamenn. Héldu kæru-
leysislega á vélbyssunum, veltu
uppi í sér jórturleðri eða
reyktu. Einn hélt kíki fyrir
augum sér. Að f jallabaki heyrð-
ist fyrir stundu su'ð í vélbyssu.
Svo hætti það.
Ég hvarf inn í skóginn, gekk
í hring. Fór hljóðlega, greiddi
úr greinunum, hristi vatnið af
trjánum. Þeir hafa troðið 'ístr-
unni í buxurnar, undir beltið,
með byssu. Ég gekk út á blautt
asfaltið á þjóðveginum og herti
sporið.
Það var óró hér allt umhverf-
is. Betra að sneiða hjá fólki.
Víglínan — maður gat átt á
hættu að fá á hann frá hvor-
um sem var. Rakt loft:ð var
mettað kyrr'ð. Við og við rauf
hana gelt í vélbyssu.
| Ég var kominn nokkra kíló-
' metra frá þeim stað, sem ég
mætti bandarísku vörðunum.
Mér tókst rétt að fleygja byss-
unni í grasið, áður en tveir
| jeppar, fullir með hermenn,'
þutu fyrir horn. Þeir tóku ekki
j eítir henni. Sumir gættu vand- J
lega á allar hliðar, aðr'r drógu
skyrtuna upp úr
buxunum,
beruðu á mér hrygginn. í þá |
daga var leitað svo vandlega á
Þjóðverjum á vegum úti, að
þeir voru klæddir úr öllu. Þeir
slepptu mér, þegar ég sann-
færði þá um, að ég væri Pól-
verji.
„Pólskur ?" — spurði einn
þeirra brosandi. Hann var með
stóram, sjálfvifkan colt, í frá-
hnepptri kábojalegri kápu.
Hann þýddi fyrir mig spurn-
ingar li'ðsforingjans á st'rða ogj
næsta lélega pólsku: hvaðan ég j
kom og hvert ég færi; hvort ég [
hefði nokkurs staðar séð þýzka
hermenn.
Hinir horfðu ýmist á mig
undan brúninni á hjálmunum
eða inn 'í skógisin, sem lá upp
að veginum. Andlit þeirra voru
einbeitt, fingur á gikkjunum. j
Þegar þeir fóru, skipuðu þeir
, mér að snúa við. Ég hélt auð- j
! vitað áfram, undireins og þeir
hurfu úr augsýn.
Svo mætti ég e:nnig vörubíl.
En mér tókst að fela mig í
tíma. Á pallinum var hópur
Þjóðverja, vopnaðir verðir.
Nokkrir voru í borgaralegum
' föt.um, hinir í einkennisbúnrlng.
I Vöfðu höndum um höfuð sér.
Skömmu síðar hitti ég tvo
þýzka hermenn með brugðnum
. byssum, tilbúnir að skjóta. Þeir
i hlupu í e:num spretti yfir veg-
inn og hurfu í skóginn.
Ég gekk kílómeter eftir kíló-
meter eftir djúpum fjalladal.
Engan sá ég né mætti neinum.
Allt var hljótt og eimstaka
skothvellir heyrðust úr stöðugt1
meiri fjarlægð. Nokkrum simn-
um varð ég að taka á mig krók
framhjá Irrdrunum úr stórum
furutrjám, sem sprengd höfðu
verið með dýnamíti og látin
falla yfir veginn.
Ég gekk framhjá nýgröfnum
skotgröfum og skurðum við
veginn. I þeim var ekki mann
að sjá. Þar lágu á víð og dreif
ábre:'ður og þýzkir bakpokar,
vélbyssur með brotin skefti.
Hann var einn.
Við þessa sjón gaus up-p í
mér gle'ði, illgjörn og grimm.
Mig langaði t:l að reka upp sig*
uröskur eins og Hamlet í ein-
liverjum þættinum: ,,Lík! Ó
gleðistund, lík!“ Ég hélt aftur
af mér til þess að hlaupa ekki
gega honum. Gekk að honum
rólegur, án þess að flýta mér.
Hann sleppur ekki núna, þótt
hann vildi.
Verra gat ekki fyrír liann
komið hér í Harzfjöllum.
Hann vissi ekki neitt. Ég var
klæddur í stolinn þýzkan fatn-
að. Fyrir þrem dögum slapp ég
út fyrir gaddavírinn. Þar á
undan var uppreisnin í Varsjá.
Enn fyrr — hernám Þjóðverja.
Gráar raðir, leynifundir í skóg-
inum og í kjöllurum, vopnarán,
fregnmiðar, fjöldahandtökur og
aftökur á götum úti. „Póllandi
refsað", „Steinar í virkið", mars
eftir Kajman (Nazistasöngvar.
Þýðandi). Frásagnir þeirra,
Smásaga eftir Jan Szewczyk
ungan pólskan rithöfund
Brot úr skothlífum hér og þar.
Inn á milli göptu tóm skot-
hylk-'shólf á vélbyssu. En
hvergi var að sjá patrónur eða
lík. Hér gáfust þeir upp áni
bardaga.
Einmitt þarna gerðist
það . ..
Þjóðverjinn gekk niður hl'ið-
ina milli trjánna og staðnæmd-
ist nokkrum metrum fyrir
framan mig. Þegar langt í
burtu tck hann að kinka til
mín kolli. Hann var frakkalaus,
með húfu á höfði, í einkennis-
búningi fótgöngulíðsins, með
tignarmerki og heiðursmerki.
sem tókst að flýja úr Ausch-
witz og Treblinka.
Síðan fangabúðir og gaáda-
Vír — sultur, lýs og hefndar-
þorsti.
Ég nam staðar fyrir framan
hann. 1 uppreisninni var a'ðeins
horft á sl'ika sem þessa bak við
miðið á byssunni. í stríðinu
voru höfð snör handtök: núna
rétt fækkar um einn í andskota-
hópnum. Og núna rétt strax
leggur hann upp laupana, hér,
á eigin jörð, í lok stríðsins, eft-
ir að Irafa þrammað um hálfa
Evrópu. Mannlífið er nötur-
| legt. ..
* Framhald á 10. síðu.
Ritnefnd:
Arnór Ilannibalsson
IJlfiir Hjörvar