Þjóðviljinn - 15.06.1961, Síða 5

Þjóðviljinn - 15.06.1961, Síða 5
Fimmtudagur 15. júní 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3 OGNAROLDIN Bandariskur hlaSamaSur segsr frá viSfölum viS nokkur fórnarlömb Porfúgala sem nú njófa aShlynningar á frúhoSsspifala i Kongó — Nú veröa ekki lengur taldir þeir Angólabúar (aö- lega gamalmenni, konur og born) sem flúiö haí'a yfir landamærin til Kongó undan hryöjuverkasveitum Fortú- gala. Portúgalar kveikja í og jafna viö jöröu öll þau porp sem þeir hafa grun um aö uppreisnarmenn hafi haft aö- setur í. Þannig hefst fréttabréf frá fréttaritara bandarísku frétta- stofunnar Associated Press, Dernis Neld, og er það skrifað í Kumpese í Kongó, skammt frá landamærum Angóla. Hann heldur áfram: — Þeir skipta þúsundum sem drepnir hafa verið; flótta- mennirnir tugum þúsunda. í þessu stríði, sem liermenn ein- ræðisherrans Salazars heyja af óheyrilegri grimmd gegn Ang- ólamönnum sem kref.ja.st sjálf- stæðis eru fórnarlömbin aðal- lega konur o.g börn. I dag sá ég tólf ára afrísk- an dreng. Hann lá síveinandi i rúmi sínu á sjúkraliúsi. Andlit Iians V3,r afmyndað af bruna- sárum og það var skelfilegt að horfa á fætur lians og liand- leggi. Horum var engin von gefin lengur, aðeins sú að dauðinn bvndi sem skjótast endi á kvalir hans. Hann he;t>‘r Pedro Santos. Hann er elmn af fjörutíu sem vinir og ættingjar fluttu hel- særða í trúboðsspítalann í Kimpese. sem er undir stjórn bandarískra baptista. Við innp-ang spitalans eru revndar miklu fleiri fórnarlömb Portúgala sem bíða lækningar. En veema rúmleysis ákvað sp’t- alastiórnin að taka aðeins á mót! beim sem þyngst voru haldnir. Hinir verða að leita læknínsrar í konóskum hjúkr- unarstöð’nvm fólk skyldi geta lifað af,“ sagði dr. Allan Stuart, yfirlæknir sjúkrahússims í Kimpese. „Hér er að vísu aðeins um að ræða örlítið brot af öllum þehn særðu mönuum sem fara dag hvern yfir landamærin. Margir þeirra hafa verið tiu daga á leiðinni hingað til okkar. í’-?ð er auðvelt að gera sér í liugar- lund live mar.gir deyja á leið- inni.“ Og læknirinn heldur áfram: ,,Þegar Pedro Satos kom | hingað fj rir tólf dögum var j andlit hans svo afskræmt að varia var hægt að ímynda sér MéfmœEeeidur. að þar væri mannyera. Allur líkami hans var eitt bullandi sár. Við liöfum gert allt sem í okkar vaidi stóð til að heimta I:”in úr heljargreipum, en við höfum ekki lengur neina von. Hann á í mesta iagi eflir tvo eða þrjá daga.“ Pedro hefur vart meðvitund. Annað slagið reynir ha'in að opna augun, eri. hann þekkir ekki móður sína, sem s'tur þög- ul á bekk v’ð rúm lians. Hún segir frá því þegar portúgalskar hersveitir komu til þornsin.s Penza 12.’ maí s.l.: „Ég heyrði að þeir skutu o,g liljóp út til að sjá hv?ð væri að gerast. Á götunum voru all- ir á harðahlaupum. Ég hljóp út til að sjá hvað væri að ger- ast. Á götunum voru allir á harffa hlaupum. Ég liljóp inn ú kofa minn, þar sem drengur- kjarnavopna B LE HAVRE 14/6 — N'u menn úr hópnum sem er á miklu ferðalagi fótgr.ngandi til að mó.tmæla kjarnavopnum, en fékk ekki að fara um Frakk- Iand, stukku í höínina í Ls Havre frá ferju sem flutt hafði þá yfir Ermarsund og syntu í land.. I hcpnum eru samtals 25 menn, 13 Bandaríkjameni:i og 12 Evrópumenn. Lögreglan átti fullt í fangi með að hand- sama sundmennina og einum þeirra tókst að komast inn í veitingahús og svolgra í sig gias af víni, Þeir félagar sögðust ekki haía ætlað að brjóta gegn barai franskra stjó'rnarvalda, heldur aðe'ns vilja'ð vékja at- hygli almennings. Skömmu áð- ur en ferjan átti að fara aft- ur til Englands, stukku enn fjórir í höfnina, en lögreglan kom þeim aftur um borð og . ferjarj flutti þá alla aftur til baka. inn minn lá veiltur, En ég var eltki nógu fljót á mér. Kofinn var í björtu báli.“ I öðru rúmi liggur nítján ára gamall piltur, Sebastian Ccns- alves; hann mókir, hefur feng- ið deyfilyf til að draga úr kvöl- unum, en opnar augun við og við. Hann er særður mörgum skotsárum. Þegar hann sér hv'itan mann nálgast rúm s:tt kemur skelfirgarsv'pur á and- htið. Nokkrir vinir hans hafa borið hann hingað og sagt að sögu að hann ha*i særzt þegar portúgölsk flugvél lét skothríð- ina dynia á þorú hans í nærri því klukkutíma. Önnur fórnarlömb slíkrar á- rásar eru ellefu ára gamall drengur, Pedro Marciano úr porpinu Kitunda og annar tólf ára, Andre Bestino úr þorp- inu Boa Vista. Andre hefur misst vinstri handlegginn. Pedro Neves, þritugur maður, sem fæturnir háfa verið skotnir undan, segir frá því þegar port- úgalskir hermenn komu til þoriisins, Tumbe, tóku þar allt það fólk sem þeir náðu í, smöluðu bví saman á torginu og lé4u síðan skothríðina dynja á því. Jean Felix er 22 ára gamall og er frá K'sengela. Ham hef- ur einnig sína sögu a'ð segja. Þegar Portúgalar komu, segir hann, tóku þeir mig ásamt fjórum öðrum mcEinum og fóru með okkur út fyrir þorpið. Þar voru haldin yfir okkur eins konar réttarhöld, hreinn skrípa- leikur, því að enginn okkaf kunni portúgölsku og við höfð- um því ekki hugmynd um hvað fór fram. En svo v'rtist eem öllu lyki með því að við vorum dæmdir til dauða. Við vcrum a. m. k. fluttir r.iður að fljótsbakka. Þar var fyr.st skotið á okkur, en síðan ráðizt á okkur með byssustingj- um. Felix fékk tvær stungur í síðun’,. Hann féll í ána, en áttii líf sitt að launa því að hanii náði ' trjábol sem flaut á ánni, Hinir dóu allir. Um 700 flcttaménn frá Ang-- cla, flest’r þeirra ættingjar cða viriir hinna særðu, hafa setzt að í nágrenni við snitalann,. Önnur 18.000 búa ‘i Kimpese-* héraði: „Hræðilegir hlutir gerast í; Angóla“, sagði Stuart læknir v'ð mig að skilnaði. ðgna'öldin í Stslur-Afríku Ö.gnaröldin í lögreglurík- inu Suður-Afríku hefur enn færzt í aukena eftir að !aml- ið var lýst lýðveldi. Tugþús- undir manna sitja í fangels- um og fangabúðum og hvergi í landinu verður þverfótað fyrir vopnuðum löreglumönn- um, eins og þeim sem sjást hér á myndinni, þar sem þeir eru a,ð athuga vegabréf þeldökkra inanna á leið til vinnu. Að VÍVindum hafa mörc hundruð bessn ólánsama fólks dáið á bínni löngu og erfiðu leið frá borpum sínum, um frumskóuinn og vfir fjöll ou firnindi sem eru hér á landa- mærnnum. ..Okkur er þnð hreinaste kr’.ftaverk eð nokkurt þette Bretar böntiuðu Galvao Eandvist Lornlon 14/6 — Brezka stjórnin hefur bannað Galvao, sem stjórna'ði töku portúgalska skipsins Santa Maria í vetur til að vekja athygli á baráttunni gegn einræðisstjórn Salazaras, landvist 'í Bretlandi. Þingmenn Verkamánna- flokksins gagnrýndu mjög þessa ráðstöfun á þingi i gær, en talsmaður stjórnarinnar sagði að hún hefði verið gerð af tillitssemi við portúgölsku stjórnina, enda væri Portúgal elzti og einn bezti bandama'ð- ur Bretlands. „. 'f ' : C'' ^J "* ' '

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.