Þjóðviljinn - 20.06.1961, Síða 1
Vindurinn þreif pípuhatt-
inn af Guðmundi I. Guð-
mundssyni utanríkisráð-
herra, og’ með honum fauk
Kátignarsvipurinn af þeim
þátttakenda I þjóöháífðar-
prósess.'unni úr dómkirkj-
unni. Sigursad barátta ráð-
herrans til að endurheimta
höfuðfat sitt megnaði ekki
að raska upphafinni ró von
Euler-Chelpin sendiherra
Svíþjóðar og Geirs Hall-
grímssonar borgarstjóra.
(Ejósm. I>jóöv. A. K.).
15 skip komu til Siglufjardor í
gœr með um 6500 mál síldar
Ðauðakyrrð yfir
síidarverksmiðjum ríkisins
Mikið annr.ki er hér og
menn yfir’.eitt vongóðir eins og
ávallt pegar fyrsta síldin
Framhald á 2. síðu.
24 biðu bzna í
járnbrautsrsiysi
Vitry-!e-Francois, Frakklandi
19/6 — A.M.K. 24 menn biðu
bana og meira en 100 slösuðust
þegar hraðlestin milli Strass
borgar og Parisar fór ut af
sporinu hér í gær. Tíu vagnar
ullu niður fjallshlíðina ofan i
vatn í dalsbotninum og margir.
farþeganna drukknuðu.
Sveinn flúði Siglufjörð
um leið og síidin kom
Gcðar veiðihorlur vekja almeiuia reiði í garð ríkis-
stjórnarinnar scm heldur verksmiðjunum loknðum
Myndin sýnir markmaiin Hollendinganna grípa boltann, en Þór-
ólfur er á milli itans og bakvarðar. Frímann Helgason og
Siglufirði 19. júní. — í
norðangarðinum, sem slóð yf-
ir þjóðhátíðina, komu flest öll
síldveiðiskiiiin, sem kornin voru
á miðin, inn til Siglufjarðar og
lágu þar millj 40—50 skip og
biðu eftir batnandi veðri.
Skömmu eftir hádegi í gær
bárust fréttir af miðunum um
batnandi veður og veiði. Var
þá ekki að sökum að spyrja og
innan tveggja tíma mátti’ heila,
að allur flotinn væri horfinn
Úr höfninni og fregnir tóku
fljótlega að berast um reitings-
afla. Sum skip voru með ágætt.
Saltað á flestum
föltunarstöðvum
Fyrstu skipin voru
komin
Haraldur Baldvinsson skrifa um leikinn á 9. siðu, (Ljósm. A.K.jinn aftur um klukkan 2 í nótt
og var þá þegar bvrjað að
salla og var saltað á flestum
söltunarstöðvum hér í dag og
æði fátl er á sumum þeirra,
sérstaklega skortur á kvenfólki.
Sildarútvegsnefnd hefur gefið
út söltunarieyfi og setur ekki
skilyrði um fitumagn síldar-
innar en bendir á, að óvariegt
sé að salta sí’d, sem ekki reyn-
ist 15% fullsöltuð. Síldin af
vesturmiðunum er yfirleitt
11—13% feit en full af rauð-
átu og verður því fljól að
fitna.
Éitt skip, Helgi Flóventsson
frá Húsaiik, féklt síld við
Kolbeinsey, 700 tunnur, og
reyndist sú síld 15—18%
feit.
búizt við almennri veiði í nótt.
En ríkisstjórninni hefur tek-
izt aö koma málum í slíkt iing-
þveiti að stórvandraeði eru fyr-
irsjáanleg ef veiðivonirnar ræt-
ast. Verksmiðjunum er bannað
að semja vegna þess að ríkis-
stjórniri og Vinnuve'.tendasam-
bandið vilja liafa af verkamönn-
um 1 % í styrktarsjóð. Jafnvel
þó't samið væri strax er viku
vinna eftir til að gera verk-
smV.Hirnar færar um að bræða
með fullum afköstum, og þróar-
rúm er svo takmarkað að brátt
myndi kcma til löndunarstöðv-
unar ef reg'u’.eg aflahrota yrði.
Elztu menn muna ekki aðrar;
eins bötbænir og þær sem sió-
menn og útgerðarmenn á Siglu-
firði biðja nú ríkisstjórninni.
Sveinn Benediktsson hætti
ekki á að mæta reiði sjómanna
og útgerðarmanna o.g fór til
Reykjavikur árla morguns. Áð-
ur en hann lagði af stað lét hann
á sér skilia að honum væri ljóst
að ekki væri stætt á að r.eita að
semja við Þrótt. Lét hann í veð-ri
váka að erindi sitt suður væri
að sannfæra ríkisstjórnina um
að hún yrði að láta undan s’ga.
F'óttinn frá Siglufirði hefði
verið óþarfur ef Sveinn hefði
haft karlmennsku til að láta
framkvæma löglega ákvörðun
verksmiðjustjórnar, en hann
kaus að lúta löglausu valdboði
Emils Jónssonar og ríkisstjórn-
arinnar.
Um leiS og síldarbátarnir tóku að streyma inn á
Siglufjörö í gærmorgun með fyrsta verulega síldarafl-
ann á sumrinu, flúöi Sveinn Benediktsson, formaöur
sijórnar Síldarverksmiðja ríkisins, úr bænum.
Sveinn sá f.ram á að sér yrði
ekki vært í aflahrotu á Siglu-
íirði eftir það sem gerðist á
fundi stiórnar síldarverksmiðj-
anna í fyrradag.
Óliiglegt bann
Eins og skýrt var frá í auka-
blaði Þjóðviljans í gær lýsti
Sveinn því yfir á fundi að Emil
Jónsson ráðherra bannaði að
verksmiðjustjórnin gengi til
samkomulags við Verkamannafé-
Jagið Þrótt og byndi enda á
vinnustöðvunina hjá verk-
smiðjunum upp á þau býti að
1% af greiddu kaupi rynni í
styrktarsjóð félagsins.
Engu að síður samþykkti
verksmiðjustjórnin með þrem at-
kvæðum gegn tveim að gera
slíkan samning, og réð atkvæði
Alþýðuílokksfulltrúans Jóhanns
Möllers úrslitum. Sveinn lýsti
yfir að þessa samþykkt teldi
hann ekki eiga að koma til
framkvæmda- f.vrr en að fengnu
samþykki ráðherra. Eysteinn
Jónsson benti á að ráðherra
hefði enga heimild í iögum tii að
banna verksmiðjustjórn að
semja og lagði til að fram-
kvæmdastjóra yrði falið að
framkvæma ákvörðun verk-
smiðjustjórnar um samning við
Þrótt. Sveinn neitaði að bera
þá tillögu upp og sleit fundi.
Sjómenn ekki b’.íðir
Skömmu eftir að þetta gerð-
ist á Siglufirði fór síldin að
veiðast á miðunum. Eítir há-
degið í gær voru 20 skip kqm-
in til Siglufjárðar með afla og
saltað var á flestum plönum.
Veður var kyrrt á miðunum og
vðnn
Lesið um landsleik-
inn á íþróttasíðu. —
Sjá 9. síðu.