Þjóðviljinn - 20.06.1961, Side 4
fc)
ÞJÓÐVILJINN
Þriðjudagur 20. júni 1961
: £ .•> v
8 fc e,
Johann
J. E. Kúld:
Af innlendum vettvangi
Grundvöllur útgerðar
okkar íslendinga
Þrátt fyrir langa útgerðar-
sögu að baki e:gum við Is-
lendingar mikið ólært á því
sviði, bæði hvað v:ðkemur
fiskveiðunum sjálfur og þá
ekki síður í hagnýtingu á afl-
anum. Við erum með lang-
hæsta aflamagn á hvern starf-
a»di sjómann, en þó er af-
koma bæði sjómanna og út-
gerðar ekki betri hér en þar
sem aflinn er miklu lægri á
hvern sjómann.
Það væri ómaksins vert að
finna veilurnar .sem valda
þessari lélegu útkomu. Eg
gæti freistazt til að halda,
að sjálfur grundvöllur út-
gerðarinnar væri í mörgum
tilfellum rangur.
1. Að miðað sé við of hátt
aflamagn.
2. Að hinn mikli afli sem
oft næst sé í alltof mörgum
tilfellum á kostnað gæðaraa.
3. Hráefn:sverðið sé of lágt
og gæti verið hærca, ef gæð-
in væru meiri.
4. Að útgerðarkostnaði sé
á mörgum sviðum ekki nóg-
samlega stillt í hóf, bæði frá
opinberri hálfu og eins frá
hendi útgerðarinnar sjálfrar.
5. Að vextir af útgerðar-
lánum séu alltof há:r.
6. Að tollar af útgerðar-
vörum þyrftu að vera lægri.
7. Að . á því sé knýjandi
nauðsyn að iðnvæða til fulln-
ustu við nýtingu á sjávarafl-
anum, og fullvima afurðirnar
að stærsta hluta 'I landinu
sjálfu til útflutnings.
8. Að endurskoða þurfi sölu-
fyrirkomulag sjávarafurða
þannig að tryggt verði að
við náum hæsta markaðs-
verði á hverjum tíma.
Hér er bent á nokkur atriði
til umhugsunar í þessu
stærsta máli okkar Islend-
inga, því eins og allir ættu
að vita veltur afkoma okkar
og velgengni á því að þess-
um málum sé vel og viturlega
stjórrað. A meðan ástandið
er e:ns og það er í dag, þá
er nrkilla umbóta þörf.
Norskur 650 tonna togari
sem stundar voiðar fyrir
frystihús þar er t.d. talinn
með sæmilega góða afkomu á
s.l. ári. hafi hann fiskað 3200
tonn eða jafnvel minna, en
hér sýnir skio af sömu stærð
og með sama afla milljóna
tap, pamanber nýbirta reikn-
inga Útgerðarfélags Akureyr-
inga. Og þó hefur skipshöfn
á hinum norska togara ekki
borið minna úr býtum heldur
en íslenzku sjómennirnir, þó
kjörin séu önnur. Liggur ekki
þessi mikli m:smunur í lægri
úteerðarkost”iaði og hærra
fiskverð: hiá Norðmönnum ?
Hvar ættí hann að vera ann-
arsstaðar ?
Verðmætir íiskstoínar
sem við hagnýtum ekki
Við Islendingr höfum gert
of lítið að þv'i, að hagnýta
okkur hina ýmsu fiskstofna á
miðunum umhverfis landið.
Það má segja að fiskveiðar
okkur hafi nær eingöngu ver-
ið miðaður v:ð þorsk, síld
og karfa. Það gæti hinsvegar
verið hagkvæmara að gera
veiðarnar fjölbreyttari
Eg sagði frá því hér í þætt-
inum í vor, að aðal uppistaðan
í fiskvinnslu frystihúsanna í
Sogni og Fjörðum í Noregi
væri háfur, sem ýmist væri
eingöngu til þessara veiða,
því i sumum löndum eins og
t.d. Svíþjóð er langan í afar
líáu verði.
Þá má sre"'i, að grálúðustofn-
iivi sé e'íki hagnýttur liér,
og eru þó auðug grálúðumið
svo p''n i Eyiofjarðarál og
að líkindiro út af Austur-
landi og v'Iðar. Stærsta átak
til hagrýtingar á grálúðu, var
gert af Óskari he'tnum Hall-
dórssyni á árunum milli 1930
og 1940, þegar hann keypti
grálúðu á Ólafsfirði og pækil-
saltaði í tunnur til útflutn-
ings. Nú í dag er grálúðu-
veiðin við Norður-Noreg stór
þáttur í sumarveiðunum þar
og mörg frystihúsanna byggja
Síhlarbátarnir hópast á miðin fyrir norðan, fyrsti afiinn er
kominn á land. Skýrslur fiskil'ræðinga benda til að veiði-
horfur séu með betr,a móti. Þa,ð sem einkum ber skugga á
er að ríkisstjórnin heldur ríkisverksmiðjunum lokuðum til
að reyna að liindra að verkalýðsfélögin geti komið sér upp
styrktarsjóðum f.vrir sjúk> og slasaða félaga. Myndin var tek-
in þegar verið var að koma fyrir kraftblökk í síldarbát í
Akureyrarhöfn. — (Ljósm.í Þ. J.)
veiddur við norsku ströndina
eða sóttur á miðin umhverf-
is Hjaltland. Hér við land er
á sumum t'imum mikið um
háf, én hann er alls ekki
nýttur.
Við látum líka útlendinga
mest um það að hagnýta
löngumiðin hér urdan Suður-
ströndinný Erlénd veiðiskip
eru send hingað ár eftir ár,
arDÓsturinn
Lítið barn rííur gat á skikkju ævintýrsins við
Ausíurvöll — íræg mynd úr heimsbókmenntun-
um — þjóðsöngurinn í stííum og þýzkum hern-
aðaranda — norðankul og utanípiss á röngum
manni, á röngum stað og rangri stundu.
Við stóðum í þessum ein-
falda mannhring við Aust-
urvöll á þjóðhátiðardaginn
og börðum okkur í norðan-
kulinu og hlustuðum á þenn-
an landsföður vorn prédika
yfir börnum sínum og urdr-
uðumst þessa mynd, sem
löngu er orðin fræg í heim-
bókmenntum.
Lítið stúlkubarn sat á öxl
föður síns og hún pataði
litlum fingrum sínum í átt-
ina að rauðklæddri lúðra-
sveit þessa óperetturíkis og
fánaborg blakti með þó
nokkrum strekkingi og þessi
lúðrasveit fór að spila þjóð-
sönginn 1 eirihverskonar
stífum og þýzkum hemaðar-
anda og litla stúlkan hló og
re:f í hárið á föður sínum
og baðaði út handleggjunum
og mælti siðan speki dags-
ins.
„Heyrðu pabbi, — erum
við í Tivolí ?“
Þetta er ekki 5 fyrsta
skipti, sem lítið barn rífur
gat á skikkju ævintýrsins
og getur slíkt skeð við Aust-
urvöll, þó að minningin eigi
að ríkja ein um glæstam og
göfugan foringja í þjóðar-
sögunni.
Þetta geta nefnilega orð-
ið skrípalæti með tilheyrandi
gervimennsku og Tívollipríli
í höndum núverandi vald-
hafa, sem aðhyllast önnur
tákn og aðrar forserdur í
þrcun sögunnar en sá þjóð-
mæringur, sem nú er pissað
u(an í og lét hrífast af slík-
um verkum á öðrum stað og
annarri stundu í þjóðarsög-
unni.
Þessir menn gleyma því
oft þennan dag, að þeif
væru til í að stinga svona
uppreismrforingjum í tugt-
húsið eins og þegar sprútt-
salar dagsius eru teknir úr
umferð. Þessvegna verður
höfuðborgin fánum nrýdd
með skrum>' þessara manna
þennan dag stærsta Tívolí
heimsins í minnsta óperettu-
riki veraldar.
Stúdentar flæða um götur
syngiandi hilly billv slagara
og þrotlaus eltine-arleikur
eftir brenriv'íni setur svip
sinn á daginn og öllum befss-
um bægslagang! er stefnt
að einni minnstu prósentu
stétta rbaráttunnar.
Ætli þessir menn mættu
ekki fvrst reka bandaríska
setulið’ð úr landinu áður en
þeir spræm meira að sinni
á þennan hátind sögunnar,
þegar vestfirzkur maður
stóð upní hár'nu á dönsku
setuliði í Lækjargötu hérna
um árið.
v'nnslu sína að hálfu á þsss-
um afla. Grálúðan er jöfnum
hö-dum flökuð eða hei’f.'yst
eftir því •r''-rir hveðq markaði
er un-i'3.. J?á er grálúðan l'ka
eftirsótt 'vara- pækilsöltuð 'i
tuanur. Norðmenn hafa hald-
ið úti f'skileitarskipi 5 allt
vor til að le:ta uppi ný grá-
lúðumið undan Norður-Nor-
egi.
Þá má ekki gleyma hinum
auðugu lúðumiðum í hafinu
milli Islands og Grænlands.
Fyrir svo sem tíu árum
stunduðu nokkur íslenzk skip
veiðar þarna með góðum ár-
angri. En svo datt úr þéssu
botriinn, vegna einhverra
mista'ka með sölu á lúðunni
frystri, og síðan hefur ekki
verið hafizt handa með þess-
ar veiðar að nýju. En Skotar
og Norðmenn stunda þarna
veiðar á hverju ári, og oft
með góðum árangri.
Fvrst í vor var storma-
samt á hessum miðum, en
þrátt fvrir það voru mörg
norsku skhv'n komin með góð-
an afla s;ðast er ég hafði
snuri:r af þessum miðum,
síðari jþlpta rnáímánaðar.
Verð á nýrri lúðu til fisk-
vinnslustcðva í Noregi var
skráð í vor eftirfarandi: Fyr-
ir 6—40 kg þyngd á lægsta
verðlagssvæði kr. 3,75 norsk-
ar og á hæsta verðlagssvæði
kr. 3,90 norskar. Þetta gerir
i íslenzkum krónum sam-
kvæmt sölugengi kr. 20.08 og
20,88 fyrir kg. Verð á 40—60
kg þungri lúðu kr. 3,45 norsk-
ar á lægsta verðlagssvæði og
kr. 3,60 norskar á hæsta
verðlagssvæð'' fyrir kg. I ís-
verðlagssvæði fyrir kg. I ís-
19,28 fyrir kg. Fyrir lúðu 60
—100 kg á þyngd á lægsta
verðlagssvæði kr. 2,85 norsk-
ar fyrir kg og á hæsta verð- .
lagssvæði kr. 3,00 norskar.
I íslenzkum krónum 15,26 og
16,07 fyrir kg. Fyrir lúðu
sem er yfir 100 kg að þyngd:
Á lægsta verðlagssvæði 2,45
rorskar og á hæsta verðlags-
svæði 2,60 fyrir kg. I íslenzk-
um krónum 13,12 og 13,92
fyrir kg.
Ef skipin sigla sjálf með
lúðuna á erlendan markað. er
verðið að sjálfsögðu miklu
hærra. Margir lúðuveiðarar
eru nú búnir hraðfrystitækj-
um sem hraðfrysta lúðuna
strax á miðunum 'í þar til
gerðum klefum við 60 kulda-
stig Hér eru hinsvegar ekki
t’l slík tæki, og öll lúðq. sem
sett er hér í frystihús er
hægfryst í geymsluklefum
húsanna. Lúða sem bannig er
meðfar'n, verðnr alclrei sam-
bærileg eð gæðnm við hrað-
frvstq lúðu. og hefnr því ekki
skilyrði til þess. að kenna við
hana á erlendum mörkuðum.
Sumarsíldveiðarnar
Síldveiði hefur verið ágæt
hér við Faxaflóa að ur.dan-
förnu hjá nótaskipunum er
stunda þessar veiðar. Síldin
er jöfnum höndum fryst með
útflutning fyrir augum og
sett í bræðslu. Eft:r því sem
ég bezt veit, þá hefur þó ekki
verið tryggð sala á allri
frystu síldinni ennþá. ,Skip
eru nú að búast sem óðast
til s'íldveiða við Norðurland,
en nokkur eru lögð út á mið-
in. Búizt er aðeins við þriðj-
ungs þátttöku Vestmanna-
eyjask'pa í þessum veiðum i
snmar miðað v ð þátttöku , í
fvrrasumar. Mikill afli er nú
á hancifæri á Vestmannaeyja-
miðum og fjölmargir bátar
sem stuuda þær veiðar. Afla-
skipið Gullborg stundar hins-
vegar togveiðar og hefur veið-
in verið fádæmamikil að und-
anförnu. Menn renna ennþá
blint í sjóinr.i hvað afla við-
kemur á Norðurlandssíldveið-
unum í sumar. En sé það
rétt, sem norskir fiskifræð-
ingar halda fram, að 12 ára
gcmul síld muni mynda kjarn-
ann í þessum veiðum í sum-
ar, þá er trúlegt að um góða
söltunarsíld geti orðið að
ræða, þegar síldin hefur náð
réttu fitumagni.
Bók um fæðingar-
stað Jóns Sigurls-
soner forseta
Menningarsjóður hefnr gelið
út bókina Hrafnseyrí eftir
Böðvar Bjærnason prófast í til-
efni 150 ára tafinælis Jóns Sig-
urðssonar forseta.
Bókin fjallar um fæðingar-
stað Jóns Sigurðsson, en höf-
undurinn, séra Böðvar Bjarna-
son, var prestur á Hrafnseyri
við Arnarfjörð í fjóra áratugi
og tók miklu ástfóstri við
þann stað. (Bókina samdi séra
Böðvar eftir að hann lét af
embætti og fluttist til Reykja-
víkur. Hafði hara lokið því
verki árið 1950.
Ólafur Þ. Kristjánsson bjó
bókina til prentunar og ritar
formála