Þjóðviljinn - 20.06.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 20.06.1961, Side 5
Þriðjudagur 20. júní 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Bændur á Bretagne-skaga í JFrakklandi hata Iöngum verið ákv'eðnir í skoðunum og haldið uppi sjálfstæðisstefnu gagnvart frönsku stjórninni. Undanfarið hafa þeir vakið athygli fyrir áberandi mótmælaaðgerðir gegn stefnu frön.sku stjórnarinnar í lojndbúnaðarmálum. Stjórnar- völdin hafa lækkað verð á kartöflum og fleiri landbúnaðarafurðum, en það vilja bændur ekki sætta sig við, Á myndinni sjást bændur lokajárnbrautarlínumii nálægt Lorient á leiðinni frá IParís til Quimper. Þetta er ein af mótmælaaðgerðum. þeirra. Franskir læ aane VANNES, Frakklandi 17/6 — Flokkur bænda tók í rnorgun á sitt vald mjólkurbú í grennd við Vannes á Bretagne-skaga. Þetta er þáttur í mótmælaað- gerðum bænda, en þeir hafa fyllzt mikilli reiði vegna land- búnaðarstefnu frönsku stjórnar- innar. Bændur hafa mótmælt aðgerð- um og stefnu stjórnarinnar víða í Frakklandi stöðugt alla síð- ustu viku. M.a. hafa bændur komið upp vegatálmunum á mörgum stöðum. Upphaflega gaus reiði bændanna upp þegar stjórnin lét lækka stórlega verð á kartöflum. í gær urðu mikla.r óeirðir í Pontivy, en þar réðust iögreglu- menn með stálhjálma á bændur A. Stevenson ógnað í Perú Lima 17/6 — Hundruð stúdenta við háskólann í Lima í Perú efndu í gær til mótmælafundar við skólann til að mótmæla stefnu Bandarikjastjórnar og heimsókn Adlai Stevensons, am- bassadors Bandaríkjanna hjá S. Þ., til Perú. Lögreglumenn komu fjölmennir á staðinn og tvístr- uðu fundarmönnum. Árið 1958 var Nixon, þáver- andi varaforseti, USA á ferð í Perú í erindagerðum Banda- ríkjastjórnar. Voru þá farnar fjölmennar mótmælagöngur gegn Bandarikjastjórn Qg varð Nix- on fyrir talsverðu hnjaski. Æst- ir menn í íjöldanum hræktu framan í varaforsetann og hann fékk steinhnullung í hnakkann. Yfirvöldin í Lima lokuðu há- skójanum nú fyrir komu Stev- ensons til að hindra að atburð- irnir frá 1958 endurtækju sig. í kröfugöngu. Bændur köstuðu fúlegggjum og tómum flöskum í lögregluliðið. Rúmlega 7000 bændur höfðu komið til bæjar- ins með 1000 traktora til að taka þátt í mótmælaaðgerðun- um. Bærinn Trequ'er í Bretagne sem hefur um 3.000 íbúa var í fyrrinótt algerl. einangraður frá umheiminum. Bændur úr ná- grcnninu sem eru æfir yfir stefnu stjórnarinnar í lanidbún- aðarmálum lokuðu bæjarbúa inni til að láta þannig í Ijós óán- ægju sína. í fyrrakvöld óku bændur trakt- orum sínum upp á þjóðvegina sem liggja til bæjarins o.g héldu þar kyrru fyrir alla nóttina. Fyrr .sama dag höfðu bændur einnig lokað inni bæjarbúana i Paimpol sem hefur um 2.800 í- búa, en hættu aftur umsátrinu á miðnætti. Lögreglunni í Bretagne hefur verið sendur mikill liðsauki úr nágrannafylkjunum, en ekki hefur enn komið til alvarlegra átaka, þótt mjóu hafi munað. Hátíðahöldin í Neskaupstað Ör ítbreiðsk kynsjýkdðma í Danmörku Danska læknablaðið Uge- skrift for Læger skýrir frá því að síðustu tvö árin hafi lek- ariiatilfellum fjölgað mjög ört í Danmörku svo að nærri því megi tala um faraldur. Fjöldinn sem þennan kyn- sjúkdóm fékk árið 1959 var 10% hærri en árið áður og óx aftur um 10% árið 1960. Það er einkum áhyggjuefni, segir blaðið, að hin öra útbreiðsla sjúkdómsins er einkum meðal ungra stúlkna á aldrinum 15—19 ára. Árið 1944 komu Neskaupstað 19. júní. — Há- 19.5% af öllum lekandatilfell- j tjgahöldin 17. júní voru með um meðal kvenna á þennan gvipuðum hætti í Neskaupstað aldursflokk, en sú hlutfallstala I Qg untianfarin ár. Klukkan 1 var komin upp í 39.7% árið g h var farið [ skrúðgöngu 1960. Þetta er þeim mun al- um götUr bæjarins, Fór Lúðra- varlegra sem komið hefur í sveit Neskaupstaðar fyrir göng- ljós að penisilínið sem áður unni stað,læmzt var við sund- veitti mjög skjótan bata við i lau„:na en þar hófst útisam- þessum sjúkdómi reynist nú koma w 2 Guðiaugur Stefára- ekki eins haldgott --Éyrir sum- ^ formaður íþróttafélagsins um afbrigðilm hans. Þrótiar - setti samkomuna og Lúðvík Jcsepsson alþingismáð- ur hélt ræðu. Að því lokau hófst ýmis konar sundkeppni í laug- inni. Lúðrasveit Neskaupstaðar lék á mUli atriða undir stjórn Haralds Guðmundssonar. Klukkan 5 hófst svo knatt- spyrnukappleikur á iþróttavell- Bolzano, Ítalíu 18/6 — Undan- farna daga hefur hvert skcmmd- arverkið af öðru verið unnið á Norður-Ítalíu og er ætlun manna að þar hafi verið að verki þýzkumæ’.andi öfgamenn sem krcfjast þess að Suður-Týról, sem ítalir nefna Alto Adige, verði innlimað í Austurríki. ítalska fréttastofan ANSA skýrði frá því á þriðjudag að fundizt hefði mikil sprengju- hleðsla við rafstöðvarstíflu. Hún fannst skömmu áður en hún átti að springa. Hleðslan var svo mikil að hún hefði án efa sprengt stífluna svo að ógnar- legt vatnsflóð hefði fyllt hinn þrönga Aurinadal í ítölsku Ölp- unurri og valdið miklum skemmdum. ?G skennndarverk á sólarhring Önnur ítölsk fréttastofa, Italia, skýrði sama dag frá því að síð- asta sólarhring hefðu 33 skemmd- arverk verið unnin í Bolzano- ..fylki. Sprengingar urðu í raf- orkustöðinni við San Antonio og urðu svo miklar skemmdir á henni að hún verður óstarfhæf næstu tvo mánuði. Skemmdir urðu einnig á rafstöðinni við Merano. Tjónið er metið á tugi milljóna íslenzkra króna. Fleiri skemmdarverk voru unnin daginn eftir. Þrír raf- magnsstaurar nálægt Bolzano voru þannig sprengdir í loft upp. róðri sínum að bví að skapa það hugarfar er leiðir til óhæfuverk- anna. Útgöngubann hefur verið í stórum hlutum Suður-Tyról síð- ain á laugardag. Enginn íær leyfi til að koma nærri raforku- verum stíflugörðum eða járn- brautarstöðvum héraðsins nema ábyrgir starfsmenn. Scejba sagði að 47 sprenging- ar hefðu orðið í Suður-Tyról í siðustu viku. Eystrasalts- vikan 1961 Hin árlega Eystrasaltsvika verður í ár dagana 8.—16. júlí. — Fjölþætt skemmti- og menn- ingardagskrá í fögru umhverfi á baðströndinni við Eystrasalt. 1— Listafólk frá löndunum við Eystrasalt og víðar efnir til hljómleika, söngskemmtana, líst- sýninga og fleira. — Fjölþætt íþróttakeppni í mörgum greinum, m.a. alþjóð- legt frjálsíþróttamót með úrvals Helou myrtur í Damaskus Farajalla Helou, Kommúnistaflokks formaður Líbanons, hefur látizt af völdum pyntinga ' imm milli giftra og ógiftra í Sameinaða arabalýðveldinu. jmanna. Frá klukkan 9 um Helou sætti hroðalegustu kvöldið var dansað í barnaskól- pyntingum í fangelsum í Dam- askus og viðar í arabalýðveld- inu, og hann lézt af völdum þeirra. Hann var aldrei ákærður fyrir neitt og aldrei dæmdur. aum. íþrcttafélagið Þór sá um hátíðahöldin. Veður var gott á meðan útisamkoman stóð, ann- ars var rigning af og til allan daginn. Járnbrautaumferft stöðvast Á miðvikud. sprungu 2 dýna- mitsprengjur á jámbrautinni milli þorganna Cermes og Marl- engo, nálægt Bolzano, og urðu svo miklar skemmdir á merkja- kerfi brautarinnar að stöðva varð umferð um hana. Hert á öryggisráðstöfunum ítalska stjórnin hafði hert á öryggisráðstöfunum eftir skemmdarverkin fyrst í vikunni, en það hefur ekki hrokkið til. ítölsk stjómarvöld hafa reikn- að út að tjónið sem orðið hefur á rafstöðvum og iðjuverum af völdum skemmdarverkanna nemi nú upp undir 200 milljónum ís- lenzkra króna. Sex stórar rafstöðvar í Bolz- ano-héraði hafa stöðvazt og það hefur aftur haft þær afieiðing- ar að mest allur iðnaður í hér- aðinu liggur niðri. Fimmtán liandteknir Alls hafa íimmtán mcnn verið handteknii: í samBapdi við skemmdarveriíin undanfarið. Meðal þeirra eru ináf^ar ko.n- ur. Viðræður ráðamanna Mario Scelba, innanríkisráð- herra, hélt s.l. sunnudag i'und með borgarstjórum o.g þing- mönnum í Bolzano til þess að ræða skemmdarverkin og leiðir til að stöðva þau. Ráðherrann sagði að hinir á- byrgu væru ekki aðeins þeir sem j kæmu fyrir sprengjum, heldur einnig þeir sem vinna með á- íþróttafólki frá No.rður-Evrópu, Einnig fer fram landskeppnl drengja frá Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku, Póllandi og A-Þýzka- landi, og ennfremur verður keppt í knattspyrnu, róðri hjól- reiðum og fleiri íþróttum. — Skemmtistaðir og sumarhótel á Eystrasaltsströndinni eru við- urkenndir sem einhverjir á- nægjulegustu sumardvalarstaðic í Evrópu. — Að lokinni Eystrasaltsviku; geta þátttakendur tekið þátt £ ferðalagi um Austur-Þýzkaland, Tékkóslóvakíu, Austurríki og- Pólland. — Öll ferðin stendur í 20 daga. Glæsileg sumarleyfisferð — o? sú ódýrasta sem völ er á til út- landa. Ferðaskrifstofan LANDSÝN, Þórsgötu 1 (sími 22890) tekur S móti þátttökutilkynningum. — Tryggið ykkur far tímanlega. 69 M A-stúd- entar braut- skráðir Akureyri 18/6 — Menntaskól- anum á Akureyri var slitið við hátíðlega athöfn á sal í gærdag, 17. júní. Brautskráðir voru 69 stúdentar. Hæstu einkunn S stúdentsprófi hlaut Jón Þóp Jónsson úr Svarfaðardal, 9,02* Jón Þór er máladeildarstúdent,

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.