Þjóðviljinn - 14.07.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 14. júlí 1961
ÞJÓÐVILJINN
(ft.
drengirnir
Eins og gclið hefur verið í
fréttum bauð Knattspyrnufé-
Iagið Valur hiiigað knattspyrnu-
flokki — þriðja flokki — frá
' KFUM-Bo'.dklub í Kaupmanna-
höfn í íiiefni af 50 ára afmæli
félagsins. Þetta eru því að
nokkru leyti systrafélög, þar
sem ba>ði eru á vissan hátt
tengd KFUM.
Lið þetta fór liéðan án þess
að tapa leik og kemur það ekk-
ert á óvart, ef litið er á þá
knattspyrnu sem þeir sýndu.
Þeir Iéku hér 4 leiki og fóru
þeir þannig: Valur 2:4, Fram
0:0, KR 1:4 og Valur 2:3. Höfðu
gestirnir þannig sett 11 mörk,
en fengið 5. Á lieimleiðinni
Iéku þeir við Havnar Boltfélag
i Færeyjum og unnu það 3.0.
Þessir ungu menn iéku létta
og leikandi knattspyrnu og
Islandsmet í
3000 m hindrhí.
Kristleifur Guðbjörnssion
setti nýtt Islandsmet í 3000
m himlrunarlilaupi fyrri dag
fjögura landa keppninnar á
Bislet í fyrrakvöld. Hann
hljóp .á 9.06.8, en gamla
metið var 9,07,6. Kristleifur
sýndi þarna mikla keppnis-
hörku, því liann var rétt á
eftir fyrsta manni, Norð-
manninum O. Ellefsæter,
sem féklr 2/10 betri tíma.
sýndu Jeikni, seni ætti að vera
góður lærdómur jafnöldrum
þeirra hér heima. Það er at-
hyglisvert. að þau tvö lið frá
Danmörku, sem leikið hafa hér
í sumar. og einnig má vitna
í úngiingaiið frá Bagsverd sem
verið haía hér áður, sýna meiri
leikni og skilning’ á því hvað
knattspyrna er. Þetta er at-
hyglisvert fyrir þá sem ann-
ast kennslu þessara flokka og
þó öllu fremur fyrir þá sem
leiðbeina þeim í upphafi í
fimmta og fjórða flokki.
Er vafalaust að þessum at-
riðum er ekki nógur gaumur
gefinn í knattspyrnufélögunum,
og ekki lögð sú áherzla á þessi
atriði sem gert er t.l. hjá Dön-
um.
★ 18 unglingalið í
KFUM-Boldklub
í hóíi sem Valur hélt gestum
sínum kvöldið áður en þeir
fóru, en þeir héldu heim s.l.
%
laugardag, ræddi fréttamaður
Iþróttasíðunnar við unglinga-
leiðtoga þann. sem með drengj-
unum var. Flemming Grandt.
Var hann mjög ánægður með
ferðina hingað og taidi að
drengirnir heí'ðu séð margt sem
þeir myridu lengi minnast. Þeir
hefðu kunnað því' vel að búa
heirna hjá jafnöldrum sínum í
Val.
Hann sagði ,að rnikill fjöldi
. drengja æfði knattspyrnu með
KFUM-Boldklub, og til marks
um það . væru þar starfandi
íirrim sveitir á aldrinum 10—
12 ára, fimnv. 12—14 ára og
íimm 14—16 ára. Auk þess
væru 3 lið í öðrum flokki 16
til 18 ára. Yfirleitt væri einn
maður með hverjum flokki og
stundum tveir, og það væri
æskilegt, til þess að drengirn-
ir fengju þá kennslu og um-
önnun sem með þyrfti.
Hann sagði einnig að i ald-
ursflokknum 18 ára og eidri
væru 7 sveitir.
★ Foreldrafélagið
styrkir ferðina
Hann gat þess að innan fé-
lagsins staríaði svonefnt ío.r-
eldrafélag, þar sem foreldrar
þeirra ungu drengja. sem æfa
knattspyrnu innan KFUM-
Boldkjub. koma saman og ræða
Framh. á 10 síðu
Yngsti þáfttakandinn í mótinu,
Elín Óskarsdóttir, tók á móti
bikarnum fyrir Husin sem
Kaupfélagið F'ram Neskaupstað
gaf til keppninnar. (Ljósm.
g. s:
Mjólk í pelahyrnum liefur hækkað
um 15 aura eða 60 aura lítrirm
Eins. og. k'unnugt er hækkaði
mjólkurlítrinn um 12 aura nú
nýverið. Ýmsir munu hins vegar
haía veitt því athygli og íurðað
síg á því, að mjólkurpeiinn í
hyrnum hefur hækkað um .15.
aura eða 60 aura lítrinn. Þjóð-
viljinn snéri sér til Mjólkursam-
sölunnar í gær og spurðist. i'yr-
ir um það, hvernig . stæði á
þessari miklu hækkun á pelan-
um af hyrnumjólk. Fékk blaðið
bað svar. að vorið 1960, þegar
mjólkurverðið hækkaði m.a.
vegna hækkaðs umbúðakostnað-
ar af völdum gengislækkunar-
innar, hefði pelahyrnan ekki
hækkað eins og önnur mjólk.
sökum þess að Mjólkursamsalan
átti þá svo mikiar gamlar
byrgðir af umbúðum af þessari
stærð. Síðan hefur ekki orðið
hækkun á pelahyrnum, þótt
gömlu umbúðirnar séu þrotnar.
Var tækifærið nú notað, er
mjólkin hækkaði almennt, til
þess að taka umbúðahækkunina
LeiSrétflng
í blaðinu í gær voru taldir
upp markhæstu einstaklingar í
Reykjavíkurmótinu. í þessari
upptalningu féll niður marka-
fjöldi Helga Árnasonar Þrótti og
Guðmundar Óskarssonar Fram,
en þeir gerðu 3 mörk hvor.
Ennfremur gerðu Ellert Schram
KR og Björgvin Árnason Fram
2 mörk hvor.
inn í verðið, eins óg áður haíðf
verið gert við mjólk selda i
öðru máli. Mjólk í pelamáli er-
nú aðeins seld í hyrnum og:
kostar nú kr. 1,15,' hálípottur
mjólkur er hins vegar aðeins'.
seldur á flöskum og kostar kr»
1.68.' Er selt það lítið af mjólk
í þessum málum. að ekki svar-
ar kostnaði að hafa tvenns kon,-
ar umbúðir. Mjólkurpottur er-
hins vegar seldur bæði í hyrn—
um á kr. 3.92- og á flöskum á
kr. 3.52. Eru hyrnurnar dýrari
umbúðir en glerið og verðmun—
urinn á pottinum því ,40 aurar.
Meistaramótið
haldið 20.—22.
Meistaramót Islands í frjáls--
um íþróttum fer fram á Laug-
ardalsvellinum í Reykjavík,.
dagana 20.—22. júlí n.k.
Keppnisgreinar eru: Hlaup:
100 m, 200 m, 400 m, 800 m,
1500 m, 5000 m, 110 m grinda-
hlaup, 400 m grindahl., 3000 m
hirdrunarhlaup, 4x100 m boð--
hlaup, 4x400 m boðhlaup, lang-
stökk, þrístökk, hástökk, stang-
arstökk, kúluvarp, kringlukast,
spjótkast og sleggjukast svo og
iimmtarþraut.
Þátttökutilkynningar skulft
hafa borizt í pósthólf 1099, R-
vik, eða til Arnar Eiðssonar
í síðasta lagi 18. júlí 1961.
(Frjálsíþróttasamband ísl.)v
firði.en þar er vaxandi íþrótfaáhugl
Sundmót Austurlands haldið
af tilhlutun U.Í.A., fór fram í
sundhöll Seyðisfjarðar dagana
24. og 25. júní. íþróttafélagið
Huginn á Seyðisfirði sá um
mótið. Aðeins tvö félög sendu
þátttakendur á mótið, Huginn
á Seyðisfirði og Ungmennafélag
Stöðvarfjarðar. — Keppendur
voru 24. Austfjarðameistarar
urðu: 100 m frjáls aðf. karla:
Þorsteinn Magnússon H. 100 m
baksund karla: Gunnar Guðna-
sambandsþings UHFI
22. sambandsþing Ungmenna-
félags íslands var haldið að
Laugum í S-Þingeyjarsýslu
dagana 28. og 29. júní 1961.
Sambandsstjóri UMFÍ, séra Ei-
ríkur J. Eiríksson setti þingið
með ræðu. Gestir þingsins
voru Benedikt G. Waage, for-
seti ÍSÍ og Pétur Sigurðsson
erindreki. Forseti ÍSÍ ávarp-
•aði þingið og Pétur Sigurðsson
flutti ræðu um bindindísmái.
Forsetar þingsins voru Jón
Hjartar og Ketill Þórisson, en
ritavar Tómas Jónsson og
Sveinn Jónsson.
Helztu mól sem lágu fyrir
þinginu voru: íþróttamál,
starfsíþróttir, bihdindism'ál,
skógræktarrþál, félagaheimilin
og rekstur þeirra, félagslegt
uppeldi.
í dag og næstu daga verður
getið um helztu samþykktir
þingsins.
Samvinna við héraðsskóla
22. sambandsþing UMFÍ
þakkar störf héraðsskólanna og
alþýðuskólans að Eiðum að
málefnUrii ungmennafélaganna.
Þingið hvetur ungmennafélögin
að viðhalda þessari sámvinnu
og eíla samstarf við aðra skóla
landsins með tilliti til þess að
samstarf þessara aðila verði
báðum til góðs og æsku landts-
ins til. uppörvunar og aúkifis
þroska.
Iþróttakennsla
Þingið fagnar samstarfi
Iþróttakennaraskóla íslands og
sérsambandanna um námskeið
fyrir iþróttaleiðbeinendur og
vekur athygli héraðssamband-
anna á þessum nýj.a þætti í-
þróttastarfsins.
Jafnframt hvetur þingið hér-
aðssamböndin til þess áð styðja
sem bezt rná verða stöðuga í-
þróttakeftrislu hjá ungmenna-
félögunum með umferðar-
kerinsiu í samvinnu við skóla;
aukinni iþróttastarfsemi með-
al barna og Teiðbeiningum og
iþróttamótum; námskeiðum
sem standa um' nokkurt skeið;
héigarnárri'skejðurri ög leiðbein-
endaft.ámskéiðum.
son U.S. 200 m bringusund
karla: Árbjörn Magnússon H.
1000 m frjáls aðf. karla: Gest-
ur Björgvineson H. 50 m frjáls
aðf. kvenna: Stella Ólafsdóttir
H. 50 m baksund kvenna: Jór-
unn Jóhannsdóttir U.S. 100 m
bringusund kvenna: Jórunn
Jóhannesd. U.S. 50 m frjáls
aðf. drengja: Hákon Halldórs-
son H. 100 m bringusund
drengja: Hákon Halldórsson H.
500 m frjáls aðf. drengja: Há-
kon Halldórsson H. 50 m
frjáls aðferð stúlkna: Guð-
finna Gunnþórsdóttir H. 100 m
bringusund stúlkna: Guðfinna
Gunnþórsdóttir H. 500 m frjáls
aðf. stúlkna: Guðný Kristjáns-
dóttir U.S. Boðsund karla 4x50
m frjáls: Sveit Hugins. Boð-
sund kvenna 4x50 m frjáls: Sv.
Hugins.
Mót þetta er einnig etiga-
keppni milli félaga, og hefur
Kaupfélagið Fram Neskaupstað
gefið forkunnarfagran bikar
til keppninnar, skal hann vinn-
ast til eignar, ef mótið vinnst
þrisvar í röð eða fimm sinnurn
alls. Hlaut íþróttafélagið Hug-
inn 97 stig, en Ungmeimafélag
Stöðvarfjarðar 32 stig. í lok
mótsins, afhenti form. UÓA,
Kristján Ingólfsson, íþróttafé-
laginu Hugin, bikarinn til
varðveizlu í eitt ár, og tók á
móti honum fyrir Hugin,
yngsti þátttakandinn á mótinu,„
Elín Óskarsdóttir.
Hér á Seyðisfirði hafa íþrótt-
ir legið all lengi niðri, en nú
fyrir skömmu hefur íþróttafé-
lagið verið endurvakið með
Hákon Halldórsson sigraði í
þrem drengjasun dum.
miklum áhuga, fyrir tilstúð’an
Þorvaldar Jóhannssonar í-
þróttakennara. Hér hefur um
skeið dvalizt iþróttakennari fiá
Frjálsíþróttasambandinu á veg-
um íþróttafélagsins, og munu
jnokkrir þátttakendur fara hcð-
(an á iþróttamótið að Laugur.-i-
(Frá fréttaritara Þjóðv. G.S.)*.