Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 1
ÆFR-ferðalag í Laiidmaimalaugar I dag ‘klukkan 2 efnir ÆFR til helgarferðar í Landmanna- laugar. Þar verður nágrennið skoðað og dvalizt fram á sunnu dagskvöld. — Sjá nánar á 2. siðu. Hrœsnararnir afhjúpa sig: Miitnihlutasfjórn í Finnlandi Vopnafirði í gær; frá frettarit- veiðist hér fyrir utan mestan ara. — Hér eru uppgengnar , part sildveiðitímans. Verk- allar tunnur og ennfremur hef- j smiðiurnar á Seyðisíirði, Nes- ur vantað fó!k til söltunar. Hér kaupstað og á Vopnafirði eru eru starfandi tvær söjtunar- allar álíka stórar og bræða til samans um 12 þúsund mál á sólarhring. Á öðrum stöðum eru mjög litlar verksmiðjur. sem geta ekki brætt nema örlitið magn. Bæjarstjórnarfundurinn sýndi, að ihaldinu er allt annað betur gefið en að standa við orð sín og fyrir- heit. Öllum landslýð eru kunn þessi atriði úr stefnu- skrá ríkisstjórnarinnar: „Þegar afkoma atvinnu- vegaima leyfir hækkun kaupgialds, telur ríkis- stjórnin hana eðlilega ®g sjáifsagða. . . Ennfremur muna allir lesendur Morgunblaðsins eftir þessum ummælum blaðsins 2. iúní sl. um til- lögu ríkissáttasemjara: „... Verkamönmím bvðst nú 10% kauphækkun á einu ári. . ." „Kæmi 6% kauphækkiin tii fram- kvæmda nú þegar og 4% hækkun að ári liðnu. Sá er þó mumninn á, að hét væri um raunveruiegar hjarabætur að ræða. 195S varð kauphækkun- in hins vcgar brátt að engu. . . Enginn fer í grafgötur 'um, hvað þessar yfirlýsing- I ar þýða. Þær þýða þaö, að , ríkisstjórnin mat 6/< kaup- i hækkun strax ekki ofviða atvinnuvegunum og hví væri hún eðlileg, sjálfsögð og yrði raunveruleg kjara- ■ bót. Öllu þessu er snúið við á bæ j arst j órnarf undinum. Geir Hallgrímsson borg- arstjóri lýsir því yfir, að þótt kaupiö hefði hækkað bara um 6% hefði hann umsvifalaust hækkaö út- svörin á eftir og afhjúpar því skrif Morgunblaðsins og stefnuyfirlýsingu ríkis- stjcrharinnar sem marklaus gylliboð, sem verkamenn hefðu átt að falla fyrir og fá svo í hnekkann á eftir. Það hafi sem sagt verið ætlunin að taka 6r/< líka umsvifalaust. Þessar barda gaaðferðir eru til skammar í íslenzkri nólitík og kemur þeim í koll, sem temja sér þær. Helsinkl 14/7 — Martti Miett- unen amtmaður myndaði í gær Framhald á 2. síðu. § Nauthólsvík bitli snáðim?, á myndinni var einn þeirra sem lagði leið sína í Nauthólsvík ,í gær. Veðrið var svo ein- staklega gott, ,að liann fór úr hverri spjör; skák- aði þar með öllum 1 -'l 'gu siilkt-.’ium og komst á , . -------------------------- forsíðu blaðsins (Lj.: Þj.) Almenningur talar varla um annað en aðíarir bæjarstjornarmeirihiutans í fyrradag. Bæjarfulltrúar íhaldsins og Magnús Ástmarsson létu þar hafa sig til þess að opna flóðgáttir nýrrar verðbólgu með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum og gengu þar með erinda helztu skuldaþrjóta cg verðbólgubraskara landsins. Reiði almennings út í þessar aðfarir er mikil og fer vaxandi, enda er öllum ljóst, að með tilliti til rekstursafkomu bæjarsjóðs og bæjarfyrir- tækja eru hækkanir þessar gersamlega óþarfar og eru því ábyrgðarlausar hefndarráðstafanir. íhaldið svikur fyrirheit sín um raun- hœfa kjarabót af 6% kauphœkkun Engin óstœða íáS ftœkknnar bœfargjaldanna, - Bœjar- fulltrúar íhaldsins gerast skósvelnar verðbólgubrcskara stöðvar. en Gunnar Halldórsson er nýbyrjaður með þá þriðju. Austfirðingar hafa rætt mik- íð um það að hér á Austfjörð- um vanti tilfinnanlega stóra sildarverksmiðju. því það hefur sýnt sig undanfarin ár að sildin L OKSIMS ÞEGAfí SILBIN HOM ER ALLT STOPP - ENGAR TUNNUR! Belgískur togari með veiksn mann til Neskcapstaðar I fyrrinótt kom belgíski tog- arinn Skipper með veikan mann til NeskaupíStaðar. Var óttazt, að hann væri með nýrnaveiki og þyrfti upp- skurðar við. Maðurinn var lagður inn á sjúkrahúsið á Norðfirði til rannsóknar. Fáránlegt sleifarlag á undirbúningi síldarvertíð- arinnar veróur þess nú valdandi að sjómenn, verka- fólk í landi og þjóðarbúiö skaðast um tugmilljónir króna. Nú veiðist nóg af afbragðsgóðri síld, en þá eru engar tunnur til í land- inu til að salta hana í. Frá hverjum staðnum af öðr- um nqrðan lands og austan ber- ast þær fréttir að söltun er stöðvuð eða í þann veginn að stöðvast vegna tunnuskorts. Þessa sögu er að segja frá Seyð- isíirði. Norðfirði. Vopnafirði. Rauíarhöfn og mörgum öðrum stöðum. Skipin konia ad landi drekkhlaðin einhverri feilustu og jafnstærstu síld sem aflazt hefur í manna minnuni, cn fólk- ið sem komið er á staðina til að gera aflann að verðmætri útflutningsvöru sterdur uppi at- vinnulaust liundruðum sam.ui, vegna þess að engin íiát eru til undir silfur hafsins. Það eru ríkisstjórnin og síld- arútvegsnefnd sem bera ábyrgð á þessu óíremdarástandi. Fyrst var staðið þannig að sölusamn- ingum að söltun stöðvaðist vegna þess að ósamið var við Sovétrikin. Nú er sá samningur fenginn og nóg síld að salta upp í hann. en þá er Jandið tunnu- laust. í vandræðunum er gripið til þess að taka skip sem áttu að flytja síld aí miðunum í síldarverksmiðjurnar til að sækja tunnur til Noregs. Fyrra skipið er ekki væntanlegt fyrr en í næstu viku. Menn spyrja að vonum, hvað sjávarútvegsmálaráðherra og sí'.darútvegsnefnd hafi verið að gera. Það eru tunnuverksmiðjur í lardinu og engin fyrirstaða að fá tunnur frá útlöndum. Tunnu- skortur á sumarvertíðinni er gersamlega óafsakanlegur, þvi að henni lokinni þurfa að vera eftir að minnsta kosti 100.00» tunnur undir aflann á haustvcr- tiðinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.