Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 10
n
* vn<TT. nVjtí r.<í'
ÓSKASTUNDIN ------
ðð'jr
■'{ t.r*>£*VT
ÓSKASTUNÐIN (3
| LITLI
! VINDUR-
i INN
Framhald aí 1. s'ðu.
aði stóri vindurinn og
báturinn sigldi hraðar
og hraðar.
..Ho! Ho!“ hló hann.
,.Langar þig ennþá til að
íá eitthvað að gera, vind-
ur litli?“
,.Það langar mig!“
sagði litli vindurinn. ,,Ég
get ekki haggað svona
stóru seglskipi. en mig
langar til að gera eitt-
hvað!“
,.Sérðu þarna yíirfrá?11
sagði stóri vindurinn.
..Þetta er vindmyila.
Vihdmyllan verður að
snöast því annars faer
bóndinn ekkert vatn.
Farðu nú og snúðu vind-
myllunni, vindur litli“.
Litli vindurinn þaut
niður og var ógn feginn
að fá að reyna sig. Og
•hano; blés. og þlé.S;-á. stóru
vindmylluna.
En vindmyilan haggað--
ist ekki.
...S.iáðu nú hvernig ég
geri!‘.\ sagði stóri vindur-
inn.
Hann æddi niður og
hring í hring að vind-
myllunni. í einum rosa-
blæstri snéri hann myll-
unni af stað.
,.Ilo! Ho!“ hló hann.
..Langar þig enn til að íá
eitthvað að gera, vindur
litli?“
..Það langar mig“.
sagði litli vindur-inn.
..Ég get ekki hageað
stórri vindmyllu, en mig-
langar til að gera eitt-
hvað“.
..Hvað getur vindkríli
eins og þú svo sem
gert?‘‘ spurði stóri vind-
urinn.
„Geturðu látið þvott-
inn dansa á þvottasnúr-
unni? Eða geturðu
breytt úr stóru flaggi
svo. allir sjái hvernig það
6r á litinn?“
,.Neí“. sagði litli vind-
urinn.
..En eitthvað hlýt' ég
að .geta gert!“
„Hö! Ho!“ hló stóri
vindurinn.
Svo fór hann i burt og
sagði um leið;
„Nóg er að gera. Ekk-
ert læt ég vera!“
Litli vindurinn fór nú
ofurhægt niður og hring'
í hring. ..Eitthvað hlýtur
lítill. vindur þá að geta
gert“, sagði hann.
Litli vindurinn ráfaði
fram og aftur. Fram og
aftur þangað til hann
kom í garð þar sem
börn voru að leika sér.
Litli vindurinn sá eitt-
hvað í triátoppnum. Það
var þá flugvél! Ofurlítil
leikfangaflugvél.
En hún var svo hátt
udpí í trénu að enginn
gat leikið sér með hana.
Litli vindurinn renndi
sér niður í tr.iátopninn.
I-Iann tók litlu flugvélina
f i! i|
liifl
varlega niður úr trénu.
Ógn varlega flutti hann
hana niður á grasið.
Litli vindurinn var frá
sér numinn!
„Lítill vindur get.ur
borið litla flugvél!“ hróp-
aði hann. „Enginn getur
borið litlu flugvélina
nema litli vindurinn!"
Svo fór hann hrins í
| hring og upp úr garðin-
um og hélt áfram þang-
að til hann sá vatn.
I
Framhald á 3. síðu.
LITLI
VINDUR-
INN
/
Framhald af 2. síðu.
Á vatninu var agnar-
lítill bátur og komst
ekki af stað.
•Litli vindurinn sveif
niður, beint að bátnum.
Hann blés og blés og
fyllti seglin á litla bátn-
um þangað til hann var
eihs og fugl sem sveif
yfir vatnið.
ÓskÖD var litli vindur-
inn glaður.
„Lítill vindur getur ýtt.
Ieikfangabát!‘‘ hrópaði
bann. „Enginn nema litli
vlndurinn getur hiálpað
svona litlum bát að
siela.“
Og litli vindurinn hé't
áfra.m ferð sinni, hring
i hring uppyfir garðinn
bangað til hann kom að
húsi.
Húsið stóð i garði, sem
var þakinn ilmandi blóm-
um þvi það var vor:
,,Fn hvað bér er fal-
legt!“ sagði litli vindur-
inn.
Rétt i því sá hann
hvar var lítill drengur
inni í húsjnu. Litli dreng-
urinn var veikur og lá
i rúminu sínu undir
glugganum.
.lÆ, æ!“ sagði litli
vindurinn. Drengurinn
litli kenvgt ekki út að
jffilPf
1 - Éaiw^
KÍst. «3
leika sér! .Hann fær ekki
að sjá hve trén eru fa!-
lega græn! Hann fær
ekki að sjá blómið í
garðinum! Æ. hvernig
kemst hann að því að
vorið er komið?“
,,Ég ætla að segja hon-
j um frá því!" hrópaði litli
vindurinn.
Litli vindurinn fór aft-
ur hring í hring um
garðinn. Inn á milli
blómanna þangað til
hann var orðinn angandi
af vorilminum.
Þá fór hann inn gegn-
>im ooinn giuggann, litli
vindurinn. til að segja
litla drenanum frá því
að vo.rið væri aftur kom-
ið.
Enginn nema litli vind-
urinn getur sagt litlum
dreng frá því að vorið
sé komið!
S K R í T L U R
Stolt . móðir: — Litli
bróðir er ársgamall. Og
hugsaðu þér. hann . er
búinn að ganga síðan
hann var átta mánaða!
Hans frændi; Auming-
inn li.tli, er hann ekki
orðinn þreyttur?
Hundur nokkur stal
vænu kjötstykki frá
slátrarar, og s'Iátraririh
spyr éinn . nærs-taddann:
„Er þetta þinn hundur?“
Maðurinn svaraði:
„Hann var það, ,en nú
er hann farinn að sjá
fyrir sér sjálfur“.
Fullorðinn maður, - er
sá sem er hættur að
'vaxa noma um miðjuna.
10) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardágur 15. júlí 1961
< Þjóðin verður að vakna..
Framhald af 7. síðu,
Hva8 er
framundan?
Nú eigum við íslendingar
um tvennt að velja. Ann.að
hvort a'ð taka upp hlutleysis-
stefnu, v'isa hinu svokallaða
vai-narliði úr landi, fara að
hugsa um hagsmuni íslands
og byggja upp frjálst og óháð
efnahagskerfi með hagsmuni
allrar þjóðaiinnar fyrir aug-
um. Eða halda áfram að reka
undan straumi og fram af
klettabrún himar kapitalist-
ísku þróunar. Láta erlendar
þjóðir stjórna málefnum okk-
ar og glata þeirn vitund að
við séum þjóð, Eg segi nei!
Það er kominn tími til að
spyma við fótum og snúast
af fullum krafti til varnar
gegw heimsauðvaldinu, sem
ætlar að eyða íslenzkri menr.r
ingu og lífi.
Á undanfömum árum hefur
hundslund ráðamanna þjóðar-
innar verið slík að þeir hafa
smcglunai-laust tekið við fyr-
irskipunum erlendis frá, Þess
er í þVí sambandi skemmst
að miraast að Efnahagssam-
vinnustofnun Evrópu (sem er
ein af útjöðrum A-bandalags-
ins) og amerískir hagfræðing-
ar fyrírskipuðu Islendingum
að umbylta efnahagskerfinu,
hækka vexti, fella gengið og
auka gróða braskaranna og
stóratvinrurekendanna á
kostnað vinnandi fólks. Ríkis-
stjórnin hlýddi.
I vetur heimtuðu 'Brétar
samninga um landhelgina.
Rí'kisstjórain svaraði með þvi
að lileypa Bretum inn aö sex-
mílum og afsalaði auk þess
sjálfsákvörðunarrétti til frek-
ari útfærelu — þrátt jfyrir
ma rg erdurtekin loforð um að
semja aldrei.
Hvað skeður næst? Það er
von að fólk spyrji og hugsi
um leið til þess sem á undan
er gengið. Á næstu éram
verður reynt að gera ísland
að rJgjörri nýlendu Bandarikj-
anna. Reynt verður að troða
inn í þjóðim og þá fyrst og
fremst æskuna amerískum
hugsunai-hætti. Kafbátastöðv-
um og stöðvum fyrir njósna-
flugvélar og langdræg flug-
skeyti verður reynt að koma
upp víða um land. En hættu-
legast af cllu er ágirnd er-
lendra auðjöfra á auðæfum
lands okkar, því nú vilja þeir
ólmir koma hér upp fyrir-
tækjum, sem yrðu þeirra eign
Og þegar einu s'’mi væri bú-
ið að hleypa erlendu auðvaldi
inn í landið getur reynzt erf-
itt að losna við það. — Það
sanna dæmin, víða að úr
heiminum. Ef erlent auðvald
kæmist hér upp, myndi þáð
ná i°,fnahagslegu kverkataki \
þjcðinni og atvimul'if okkai
yrði algjörlega háð verðsveifl-
um oe kreppukerfi hins kapi-
talistíska heims.
Átökin um framtíð lands-
ins okkar geta orðið löng og
tvísýn. En. það er trú min og
von að þjóð oldíar sem liefur
staðizt allt, hvort sem um
hefur veri'ð að ræða innbyi'ð-
is deilur, arðrán ,eða kúgun
erlends veldis, muni þekkja
sirn vitjunartíma og vakna
þegar mest á reynir, tæta 5
sundur lygaáróður afturhalds-
ins, hrista af sér sinnuleysí
Ami'ikanismans, varpa frá sér
smán erlendrar hersetu og
endurheimta Island að fullu!
Og það áður en auðvaldsskipu-
lagið hrynur t;] granna vsgna
þeirra þjóðfélagslögmál sem
engim fær umbreytt.
Okkar bíður glæst framtíð,
aðeins ef við berum gæfu til
að nota sjá’,f okkar auðlind-
ir, sem felast í sjónum í kring
um landið og í landinu sjálfu
Við eigum ein a.uðugustu
fiskimið í heimi, en erlent
auðvald ágirnist þau og hefur
beitt hervaldi til að ræna þeim
frá okkur, og imlendir lard-
ráðamenn láta sér það vel
líka.
Við eigum hveri og fall-
vötn, sem geta veiið undir-
staða mikils iðnaðar og stór-
felldra framfara.
Nú verða allir þjóðhollir
menn að taka höndum sam-
an, vernda þessa dýrgripi
landsins og fullveldi þjóðar-
innar. Það er ekki róg að
Jandráðamennirnir verði
brennimerktir af komandi
kynslóðum — það er okkar
hlutverk að sigra þá.
Þorvaldur Carðar féll . .
1 frásögn af atkvæðagreiðsiu
í bæjarstjórainni í biaðinu í
gær féli niður nafn Þorvaldar
Garðars Kristjánssonar.
Auglýsing
um innflutning
Athygli innflytjenda skal vakin á því, nð ákveðið
hefur verið að nota heimild 4. gr. reglugerðar nr.
78, 27. maí 1960, um gjaldeyris- og innflutningsieyfi,
til að binda fyrst um sinn kaup á etfirtöldum vörum
við I.C.A. vörukaupalán:
Trjáviður
Pappír og pappírsvörur
Brennsluolíur til skipa og flu.gvéla
Smurolíur
Bieselvélar
Venfaðarvörur
Hampur
Sísal
Fóðurvörur
Kemikalíur
Járn og stál
Bifreiðir og bil'reiðalilutir
Gúmmiívörur
Innkaup ofangreindra vara era takvörkuð við Banda-
ríki Norður-Ameríku, Finnland, Spán, Israel og
Filippseyjar, 1 fjórum s'lðast töldu vöruflokunum
veiður að nokkru heimiiuð kaup frá öðrum lönd-
um, en að ofan greinir, samkvæmt nánari upplýsing-
úm gjaldeyrísdeilda bankanna.
Á það skal bent, að bamkarnir veita gjuldeyri án
skilyrða til kaupa á ofangreindum vörum frá jafn-
keypislöndumun eins og veiið hefur.
Reykjavík, 14. júií 1961.
LANDSBAhiKI ÍSLANDS — ....... ...
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS.