Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 2
2) -ii' ItiöétflíÆtf0— Lau^árdagur 15. júlí Í961 Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíolistcflokkurinn Flokksskrifstofur í Tjarnargötu 20 f U í r í Skrifstofa miðstjórnar opin daglega virka dagakl. 10—12 og 1—7 nema laugardaga kl. 10—12. — Sími 17512. ■rfr Fylldngarferð í Landmanna- laugar. Klukkan 2 í dag fer ÆFR í skemmtiferð í Lanclmannalaug- ar. Þar verður ‘ dvalið fram á sunnudagskvöld, m.a. gengið á Bláhnúk og Jökulgilið og hað- að í laugunum. Nokkur sæti laus. Tilkynnið' þátttöku í síma 17513 á milli klukkan 10—12 í dag. Félagsheimilið. Félagar! 'Næsta mánuð mun þörf á sjálfboðaliðum til starfa í eldhúsinu á kvöldin vegna sumarleyfis ráðskonu. — Gefið ykkur fram á skrifstofunni.' 30 millj. hækkuH Framhald af 12. 'síðu. Svo mikil nauðsyn sem það er að koma rekstri bæjarfyrir- tækja almennt í betra hcrf, þá er þó sú nauðsyn brýnust hjá Rafveitunni. Rafveitan hefur árum saman verið notuð til þess að koma flokksgæðingum meirihlutans og afkvæmum þeiira fyrir í þægilegum störf- um. ficgcrín í veizlu Brstedrottningar London 14/7 — Sovézki geim- farinn Júrí Gagarín sat í dag hádegisveizlu hiá Elísabetu drottningu í Buckinghamhö]] og hafði hún hánn sér til hægri handar. Margir tignir gestir voru í veizlunni, þ.á.m. sir John Hunt, stjórnandi leiðangursins sem kleif Everesttind. Skrifstofukostnaður Raf- veitunnar var 12,3 millj. kr., eða 14% af öllum tekjum Rafveitunnar árið 1960. Til samanburðar má geta þess að skrifstofu- kjostnaður Hitaveitunnar var á sama tíma 9% og skrif- stofukostnaður Strætis- vagnanna 3%. Þá beindi Guðmundur Vig- fússon eftirfarandi fyrirspurn til Geirs borgarstjóra: Er það rétt að atliugnn hafi leitt I ljós að starfslið Rat'veitunnar sé 400—450 manns, en að starfs- lið sambærilegra rafveitna í borgum erlendis sé 200—250 manns? Fyrirspurn þessari forðaðist Geir Hallgrímsson að svara. Guðmundur Vigfússon flutti þviníest svohljóðandi tilfögú: ,,I'ar sem bæjarstjórnin cill gera allfc s.em í hennav valdi stendur til þsss að tryggja ög vernda þ.ær kjarabætur, sem; ástanui. verkafóik hefur náð fram með nýgerðum samningum \ið at- vinnurekendur, og ennfremur þar- sem liækkun rafmagns- verðs um 14—19% átti sér j stað um sl. áramót og rekstr- J arafgangur Rafmagnsveitunn- f ar var þvá á þessu ári áætlað- ur 20,3 miilj kr., telur bæjar- stjórnin ekki rétt eða nauðsyn- legt að samþykkja tillögu borgarstjóra um hækkun á gjaldskrá Raf magnsveitunnar og vísar henni því frá. Jafnfi'amt ákveður bæjar- tstjórnin að fela rafmagns- stjóra, yfirverkfræðxngi Raf- magnsveitunnar, hagsýslu- stjóra bæjarins og 4 mörmum öðrurn, skxpuðum eftir tilnefn- ingu þeirra flokka, sem full- trúa eiga í bæjarstjórn, að taka nú þegar tíl endurskoð- unar Og raimsóknar allan rekstur Rafmagnsveitunnar, með það fyrir augum að koma jhonum í hagkvæmara og ódýr- ara horf og leitast við að skapa skilyrði fyrir iækkun rafmagnsverðsins.“ Slæm rzdíóskil- yrði trufle sterf- semi flugturnanna Síðastliðna Ivo daga hafa flugturnarnir hér í Reykjavík og Keflavík átt mjög erfitt með að halda uppi starfsemi sinni vegna afar slæmra radíóskil- yrða í háloflunum. Hefur oft á þessu tímabili verið sam- bandslaust að kal’a við næstu flugstöðvar erlendis og einn- ig miklir erfiðleikar á að halda uppi sambandi við flug- vélar á svæði því, sem flugturn- arnir hér eiga að leiðbeina flugvélum um. Geta truflanir á starfi flugturnanna komið sér mjög bagalega og jafxivel vald- ið stórslysum cg fer vonandi að rætast úr þessu vandræða- mótmælir Brighton 14/7 — Samband brezkra flutningaverkamanna, stærsta verkalýðssamand Bret- lands, samþykkti á fundi hér í gær eindregin mótmæli gegn því að vestnrþýzki herinn fái bæki- og birgðastöðvar brezkri gnmd. Einn ræðumanna á þingi sambandsins sagði að þýzk herseta í Bretlandi væri móðg- un við brezku þjóðina og sví- virðing við minningu þeirra sem létu lífið á vígvöllum síð- ustu heimsstyrjaldar. Þingið samþykkti einnig af- dráttarlaus mótmæli gegn bækistöðwim fyrir bandaríska kjarnorkukafbáta (í Bretlandi. Einn ræðumanna sagði að vopn þau sem þessir lcafbátar hefðu meðferðis gætu á einum degi Járnbrautarverk- fall á ítalín Róm 14/7 — Nær öll um- ferð stöðvaðist með járnbraut- um á ítalíu í gær þegar starfs- meim þeirra gerðu sólarhrings ver'kfall til að fylgja á eftir kröfum sínum um kjarabætur. Stjórnin bauð út heimönnum til að manna aukalestir ern það bætti lítið úr öngþveitinu. Um allt landið sátu ferðamenn fast- ir á járnbrautarstöðvunum. Flest blöð í USA Bandaríkin eru það land heimsins sem mest notar blaða- pappír eða um helming aíls slíks pappírs sem notaður er, segir í hagskýrslum SÞ. (Það skal þiáO- tekið fram að mörg lönd eru ekki í ,.heiminum“ á máli SÞ, þar á meðal Kína.) Á hinn bóginn eru geínar út fjór- um sinnum fleiri bækur á ári í Sovétríkjunum en í Bandaríkj- unum. Athyglisvert er að nærri helmingur sovézku bókanna fjallar unr vísihdaleg og tsfekni- leg efni, en stærsti flokkur bandarísku bókanna eru ..bók- menntir" — þar með taldir all- ir glæpareyfarar og þessháttar lesefni. . ) Breta Fiiuilandsstjórn Fridmhaíd “ df '•< minnihlutastjórn Bændaflokks- ins i -Fjnnlandi.F^órtán/fif ;16' ráðhermm éru úr Bætrda- flokknúíh, fléstir Jþeir éö •Jtia-ög daucra voni ; fáfarandi stjórn Sukk- elainens, en viðskiptaráðherra Borin var fram tillaga um vergur Ilmari Hustich, sem nú að sámbaridið ynni að því að j er ta)lnn flokksleysingi, en var smeina alþjóðasamböndin tvö, agur ; sæUska Þjóðarflokknum. WFTU og ICFTU, en hún kcm Mikilvægustu embættum gegna breytt heiirtínum iiianna' gröf. á ekki til atkvæða. Pkstsprengjur á Bcstilludaginn Pari's 14/7 — Fi-akkar minnt ust þess í gær að 172 ár voia liðin frá því Bastillan var rif- in niður. Hersýning var sem venjulega í París, en annars j áfram sömu menn, Karjalainen verður áfram utanríkieráð- herra. . i o/o/ö synmgii Ragnars Nú eftir helgina lýkur sýn- ingu á málverkum þeim, sem minni hátíðabragur en oft áð- Ragnar Jónsson forstjóri ur. Hægrimerjn héldu upp á Helgafel’s færði Alþýðusam- daginn með sínum sérstaka bandi Tslands að gjöf. Aðsókn hætti: Bæði í Frakklandi og í að sýningunni hefur verið góð, Áls'ír sprengdu þeir plast- j og vill Þjóðviljmn hvetja menn sprengjur sínar. 30 sprungu í að nota helgina til að líta við Alsír og fjölmargir menn í Listamannaskálanum og njóta særðiist. í þessarar stórmerku sýningar. Flugvérkjun Flugfélag Islands hefur ákveðið að taka r.okkra nema í flugvirkjun á hausti komandi. Væntanlegir umsækjendur geta fengið umsóknareyðublöð í skrif- stofu félagsins, Lækjargötu 4, Reykjavík, og einnig hjá umboðsmönnum þess xitan Reykjav'ikur. Umsóknii' þurfa að berast félaginiu fyrir 15. ágúst næstkomandi. Fixigféiag fslaiuls h.f. Jarðarför mannsins míns GUÐJÓNS ÞÓRÓLFSSONAR, Efstasundi 63 fer fram mánudaginn 17'. júlí iklukkan 3 e.h. frg Dómkirkjunni. Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. ii>-: ijjit Gúðlaug Pálsdóttir. sjóari Hórási tökst þó að koma Joýa út úr hellinum en þá sá hann, hve veðrið hafði spillzt. Þessi litla og létta skúta dansaði til og frá á öldunum, svo að Hóras mátti taka á öllu sem hann átti til þess að koma 'í veg fyrir það að hún kastaðist upp í klettana. Blaskó bað Jaek innilega að sleppa sér lausum. ,,Eg verð að koanast upp,“ sagði ihann, .jmnais förumst við allir,“ ,,Það er mér sama um“ svaraði Jack ,,Þú verð- ur kyrr hér. Þú hefðir átt að hugsa útí iþetta fyrr.“ Fyiir eitthvert kraftaverk tckst Hói-asi loks að koma skipinu úr hættu frá klettunum. En hvert skyldi nú halda? Hann vildi finna sem fyrst einhvern kaupanda að skotfæiunum og vissi, að hann myndi að finna einhvers staðar í nágrenninu. Að því búnu gæti hann tekið stefnuna suðiu- á bógirrn. - 'ÉétsMh. í.t’í-nv \ 4,- . 3JV

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.