Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVIUINN — Laugardagur 15. júlí 1961
Síml 50-184
3-20-75
BOÐORÐIN TÍU
Fegurðardrottningin (The Ten Commandments)
(Sögelyset) i Nú er hver síðastur að sjá
þessa stórbrotnu mynd.
Bráðskemmtileg, ný dönsk
kvikmynd — Aðalhlutverk:
Vivi Bak.
Sýnd kl. 5, 7 og 0;
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 4 og 8.20
Miðasala frá kl. 2.
MÍíÍKf.nbíÓ
Frumsýning á stórmyndinni
Sími 2-21-44
Klukkan kallar
(For whom the bell tolls)
Hið heimsfræga listaverk
þeirra Hemingways og Cary
Cooper, endursýnt til minning-
ar um þessa nýlátnu snillinga.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Ingrid Bergman.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Hækkað verð.
Vertigo
Ein frægasta Hitchcock mynd
sem tekin hefur verið.
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Kim Novak,
Barbara Bel Geddes.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Síml 115-44
Kát ertu Kata
Sprellfjörug þýzk músik- og
gamanmynd í litum. Aðalhiut-
verk;
Catrina Valente,
Hans Holt, ásamt rokk-
kÓRgnum-Bill Hailey og hljóm-
sveif.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
(Banskir textar)
Hámark lífsins
Stórfengleg og mjög áhrifarík
músikmynd í litum, sem all-
staðar hefur vakið feikna at-
hygli og hvarvetna verið sýnd
við metaðsókn. Aðalhlutverkið
leikur og syngur blökkukonan
Muriel Smith.
Mynd fyrir aila fjölskylduna.
Sýnd kl. 9.
Einn gegn öllum
, Geysispennandi iitkvikmynd.
i Sýnd kl. 5 og 7.
Nýir og gamlir miðstöðvar-
katlar á tækifærisverði.
Smíðum svala- og stigahand-
rið. Viðgeiðir og uppsetn-
ing á olíukynditækjum,
heimilistækjum og margs
konar vélaviðgei’ðir. Ýmis
konar nýsmííði.
Vélsmiðjan Sirkill,
Hringbraut 121. Sími 24912
pjóhscafjí
Sími 2-33-33
Trípól ibíó
Siml 1-11-82
Hafnarfjarðarbíó
Þegar konur elska
(Naar Kvinder elsker)
Ákaflega spennandi frönsk lit-
kvikmynd tekin í hinu sér-
kennilega og fagra umhverfi
La Rochelle.
Etehika Choureau
Dora Doll
Jean Danet.
Sýnd. kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
Andlitslausi
óvætturinn
Sýnd kl. 5.
Austurbæjarbíó
Sfmi 11-384
í hefndarhug
'(Jubliee Trail)
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk kvikmynd í
litum.
Forrest Tucker,
Vera Ralston.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
, Sýnd ki. 5, 7 og 9.
.... ..........■■■■■r
Unglingar á
glapstigum
(Les Trigheurs)
Afbragðsgóð og sérlega vel
leikin, ný, frönsk stórmynd, er
fjallar um lífnaðarhætti hinna
svokölluðu „harðsoðnu“ ung-
linga nútímans. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Vikunni
undanfarið.
Danskur texti.
Pascale Petit.
Jacques Charrier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Smurt brauð
sniftur
MIÖGARÐUR
ÞÓRSGÖTU L
■ EIJDlItJSSETT
■ SVEFNBEKKIK
■ SVEFNSÓFAR
HNOTAN
hósgagnaverzluB,
Þórsgötu 1.
Kópavogsbíó
Síml 19185
í ástríðufjötrum
Viðburðarík og vel leikin
frönsk mynd þrungin ástríðum
og spenningi.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Æfintýri í Japan
15. sýningarvika.
Sýnd kl. 5.
Miðasala frá kl. 3.
iamla bíó
Síml 1-14-15
Stefnumót við
dauðann
(Peeping Tom)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi ný ensk sakamálamynd í
litum.
Carl Boehm
Maria Searer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Söngvamyndin
Alt Heidelberg
Sýnd kl. 5.
Hafnarbíó
Símí 16-444
rsjri.
S J
Nýtt tilboð fró okkur
Ú tflytjendur:
OIUTSCHIR IHHEH * UHD AUSSINHANDEL TCXTIi
. IIILIN W I • BIHIf NSTRASSI 46
Hin sterku og endingargóðu verkamannastíg-
vél ókikar gefa ýður kost á að verða við oilnm
kröfum viðskiptavina yðar um góð stígvél.
Upplýsingar um úrval okkar af verkamannaÁkóm
fyrir allar starfsgreinar munu fúsiega veittar
af umboðsmönnum okkar: j
EDDA H.F. umboðs- og
heildverzlun
Grófin 1, Reykjavík.
LOKAÐ
Deutsche Demokratische Republifc. ]
vegna
sumarleyfa.
anrnii
i
ORÐSENDING
til koupendo Þjóðviljans
Vegna athugunar á dreifingarkerfi blaðsins eru
þeir kaupendur, sem ekki fá blaðið reglulega eða
á viðunanlegum tíma, beðnir að útfylla meðfylgj-
andi eyðublað og senda það afgreiðslu blaðsins.
Til afgreiðslu Þjóðviljans:
4
Nafn kaupanda ..........................
Heimilisfang .............. Sími........
Hvar í húsiau, ef um sambýlíshús er að ræða .
Blaðið kemur yfirleitt 3d. Aðar upplýsingar:
Blaðið á aú láta: á hurðarhún — í póstkassa — í bréfalúgu