Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 15., júlj 1961 —, ÞJÖÐVILJINN — (3
t Nauthóisvík á Kgrum degi Semja þorf strax við Þrótt
Era hágsmunir gæðinganna rncira virði cn
atvinnuöryggi allrar stéttarinnar
Ekkert gerist í Þróttardeilunni. Enginn sáttafund- ' eru boðnir lægri taxtar, ef
ur boðaður í gær. Morgunblaðið skýrir hins vegar frá
| því, að 2 gunnreifir lögfræðingar hafi farið í lögbanns-
laögerðir gagnvart Þrótti. Þrjózka atvinnurekenda og
^bæjarfélagsins veldur vaxandi reiði almennings. Mönn-
um finnst fráleitt að setja hagsmuni örfárra gæðinga
ofar hinum almennu stéltarhagsmunum.
I’að er margt skenuntilegt að sjá í fjörunri. Stúlkan er að
lúðja piltana að ná í skel fyrir sig, en þeir ncituðu; líkiega ver-
ið hálf smeykir við að fara með liöndina inn í þare.gróðurinn
á vcggnum. — (Ljósm.: Þjóðviljinn).
— Fyrst er voða kalt, en
Jiegar maður er búinn að
vera svolitla stund 1 í sjón-
unr, þá. finn.st manni ekk-
ert .kalt lengur.
Þetta sögðu tveir strákar
í N’u-hólsvík í gær. I Naut-
hólsvíkinni var mikill fjöldi,
cinkum börn og unglingar,
scm fara þangað gangandi
og hjólríðandi, með liand-
klæði, simdföt og neísti.
Þarna er lilía skemmtilegt
að veru Cti á bryggju-
hausnum stendur strákur og
. dorgar. Hann fullyrðir að
hann hafi séð voða stóran
rétt áðan, en frétlamaðurinn
rýnir í gruggugan sjóinn og
sér elikert nem.a fingurstóra
titti.
— Það var einn svaka
stór hér áðan, segir strák-
urin.n þrákelknislega og
heldur áfram c»,ð dorga með
alltof sióran öngul.
— Þessi kona lilýtur að
ver->, svertingi, sagði einn
strákurinn og liorfði á eftir
fullorðipui konu. sem var
óvenju mikið sclbökuð.
Þrír strákar róa á báti
og eru með veiðistöng. Það
btítur e’iginn fi.skur á.
Krakkarnir hlauna um í
flæða.nnálimi, samir vaða út,
lan.gt út. og kom.a svo ,-*,ft-
ur og hlaupa upp í gras-
balana til að þurrka sig.
Þar liggur fullorðið fólk og
befur ekki nennu í sér til
að hreyfa sig — það er
líka, steikjandi hiti. Piltur
stjórnar grammófóni og
dægurlagatónarnir blandast
tali og hrópum.
Menuirnir í bæjarvinnunni
sem eni að hreinsa ruslið,
lara sér liægt og þeim verð-
ur tíðlitið til ungu stúlkn-
anna, sem liggja 1-étt hjá
þeini. Þetta er örljtið brot
af því ,sem er að .gerast í
Nauthólsvík á fögrmn degi.
Hann heitir Ólafur og var
hálf smeykur við ljósmynd-
arann.
Afstaða Vinnuveitendasam-
bandsins gagnvart Þrótti
sýnir, að ráðandi klíka þess
ikærir sig kollótta. þótt hún
þurfi að sóa milljónatugum
í . baráttu sinni gegn verk-
lvðsfélögunum. Þá vantar
ekki peninginn. Það er eitt-
hvað annað, þegar atvinnu-
vegirnir eiga að borga verka-
lýðnum ögn hærra kaup, þá
riðar allt á barmi gjaldþrots,
og þá verður að velta hverri
krónu af atvinnuvegunum
vfir í verðlagið. Afstaða
Vinnuveitendasambandsins
stjórnast af fullkomnu á-
hyrgðarleysi og löngun til
bess á einhvem hátt að ná
sér niðri á verklýðssamtök-
unum hvað sem það kostar.
í stað þess að ganga hik-
laust til samninga skipulegg-
ur stjórnarklíka Vinnuveit-
endasambandsins lögbanns-
aðgerðir gagnvart Þrótti og
hyggst knésetja félagið
þannig á sama t.'ma og
Mogginn er látinn hamast
■’p-’n eigin flokksmönnum í
bifreiðastjórastétt og brigzla
þeim um baráttu gegn mann-
réttindum.
Afstaða Reykjavíkurbæjar
gagnvart Þrótti er regin
hnevksli. í fvrsta las?i, af bví
aö bærinn ákveöur hámarks-
tölu bifreiðastjóranna í bæn-
um og getur siðfeðilega ekki
stuðlað að því að nokkrir
útvaldir gæðingar sitji að
mestöllum akstrinum meðan
meirihlutinn er í snanvinnu.
I öðru lagi af því að bænum
; vinnumiðlun verði tekin upp,
I og bæjaryfirvöldin, sem eiga
að gæta fjármuna útsvars-
m-eiðendanna, hljóta að taka
fagnandi öllum sparnaði o.g
bættri vinnutilhögun.
Almenningur krefst þess
að tafarlaust verði sámið við
Þrótt.
Kurt ZÉer tskiir
við skólastjórn
af Lúðvíg G.
Lúðv g Guðmundssyni skóla-
stjóra Handíða- og myndlistar-
jskólans hefur samkvæmt eigin
ósk yerið veitt lausu frá
Sanmingur um 11 til 16%
hækkun verzlunarfólks
Eftir 17 klukkutíma fund náð-
ist í gær samkomulag um nýjan
kjarasamning fyrir verzlunar-
Og; skrifstofufólk.
Fundurinn hófst kl. níu í
fyrrakvöld og lauk klukkan tvö
síðdegis í gær.
Hvalur h.f. festir kaup ó
fveim hvalabótum í Noregi
Hvalur h.f. hefur nýlega fest
kaup á Iveimur hvalbátum í
Noregi til 'þess að er.durnýja
hvalbátaflota sinn. Hvalur átti
fyrir '5 báta og hafa fjórir
þeirra. að jafnaði stundað veið-
ar í einu en einn verið hafður
til vara. Fjögur þessara skipa
voru orðin gömul, tvö 36 ára,
eitt. 32 ára og eitt 28 ára, öll
260 smálestir að stærð. Fimmta
skipið ier allmiklu yngst eða
aðeins 15 ára og þeirra stærst,
285 tonn.
Nýju skipin tvö eru nokkuð
stærri, en gömlu hvalbátarnir
eða 330 smálestir. Þau eru
bæði Í5 ára gömul. Fj-rri bát-
urinn er væntanlegur hingað til
lanös síð’a í þessum mánuði
en sá seinni í ágúst.
Hvalveiðarnar í sumar hafa
gengið heldur treglega, b’æði
sökum þess að áta fyrir lival-
inn hefur verið mjög lítil hér
á súður veiðisvæðinu og hefur
órðið að sækja hann á norð-
lægari mið, aðallega út af
Bjargi. Er það mest búrhval-
ur, sem þar veiðist. Þá bilaði
líka einn hvalbátanna og er ó-
víst, hvort fært. þykir að gera
við hann. Munu nýju skipin
því koma sér vel til þess að
endurnýja hvalveiðif.otann.
Alls hafa veiðzt í sumar 128
hvalir en á sama tíma í fyrra
var búið að veiða 170 hvali.
Skeytasambandið
við útlönd erfitt
undanfarna daga
Síðast liðna tvo daga hefur
verið mjög erfitt skeytasamband
við útlönd. Orsökin er sú, að á
miðvikudaginn um kl. 16 slitn-
aði sæsímastrengurinn einhvers
staðar á milli íslands og Fær-
eyja og hefur enn ekki verið
gert við hann. Ofan á þetta
bættist svo það, að loítskeyta-
sambandið hefur gengið mjög
erfiðlega vegna óvenju slæmra
skilyrða. Hafa orðið mjög mikl-
ar tafir á skeytasendingu af
þessum sökum og stundum
reynzt ógerningur áð senda
nokkur skeyti.
Rits.mastjórí sagði í viðtali
við Þjóðviljann í gær, að von-
andi færi þetta að lagást. bæði
yrði undinn bráður bucur að
því að gera við sæsímann og
eins hlytu sendingaskilyrði loft-
leiðis að fara að batna. Sæ-
símastrehgurinn er orðinn mjög
gamall og bilar oft en nú er
verið að leggja nýjan sæsíma
til Vestmannaeyja og á hann að
vera kominn í not íyrir áramót,
verður þá gjörbylting á sam-
bandinu við útlönd, sagði rit-
simastjóri. Á næsta ári verður
svo Iagð*í sæs.'mi til Nýfundna-
lands.
Samkvæmt nýja samningnum
hækkar kaup almennt um 11%.
Verzlunarstjórar og deildar-
stjórar fá þó )6% hækkun og
hjá lægstu launaflokkum verzl-
unar- og skrifstofufólks er
hækkunin 15%. Skrifstofustúlk-
ur komast nú á full laun eftir
24 mápaða starf í stað 48 áður
og er þar reikningslega um
mikla hækkun að ræða.
Eítirvinnuálag verður 60% í
stað 50% og 6% orlof verður
greitt á alla yfirvinnu. Sölu-
menn fá slysatryggingu á
ferðalögum.
Gildistími samninganna er frá
1. júlí í ár til 1. júní 1962. og
verði þeim ekki sagt upp þá
hækkar kaup um 4%.
.Nýi samningurinn verður
borinn undir íund í Verzlunar-
mannafélagi Reykjáv'kur í Iðnó
kl. 8.30 á mánudagskvöld.
embætti frá 1. sepceinber nJc.
að telja. Jafnframt Iiefur
meimtamálariðuneytið ráði-5
Kurt Zier skólastjóra frá sama
tíma í stað Lúðvígs*
Hinn nýi skólastjóri BLand-
íða- og myndlistarskólans,
Kurt Zier, var yfirkennari
skólans um 10 ára skeið eða
frá 1939 til 1949, er hann
réðst kennari í myndlist að
Oúenwaldskólanum í Þýzka-
landi. Tveim árum síðar varð
hann rektor þess skóla.og hef-
ut gegnt þvi embætti síðán.
Þá hefur menntamáiaraðu-
nevtið fyrir nokkru sett Sig-
urð Sigurðsson listmálara fast-
an kennara við Handíða- og
myriilistarskólann frá 1. júní
sl. að telja, en Sigurður tók
við myndlistarkennslu vli
skólann, er Kurt Zier lét a?
því starfi. Sigurður veróu;
jafnframt yfirkennari við
skólann.
Enginn fundur enn
í vsrðlcgsnefnd
Ennþá er hlé á fundahöldur.x
verðlagsnefndar, en fyrir benni
liggja kröfur atvinnurekenda
um lausn frá kjarasamningutntr.:
með því að setja alla kaupliækk-
unina umsvifalaust út í verð-
lagið.
Bakacar fá 11
ur og taka út
í gær voru undirritaðir
kjarasamningar milli bakara-
sveina og meistara en þeir
gilúa frá og með síðasta laug-
ardegi.
Guðmundur Hersir, formað-
ur Bakarasveinafélagins,
skýrði ÞjóðvUjanum svo frá í
gær að kaup bakarasveina
hækkaði um 11% við þessa
samninga. Greitt verður 3%
orlof á alla yfirvinnu en bak-
arar hafa sumarfrí með fuMu
kaupi.
Þá er sú breyting gerð á
samningum bakara að tólf
% kauphœkk-
veikindadaga
veikindagar sem þeir hafa haft
greiðast inni í vikukaupið.
Bakarar sem veikjast og eru
frá vinnu þó ekki sé nema einn
dag missa því kaup sem veik-
indum nemur, en þeir sem al-
drei verður misdægurt fá sem.
svarar tólf daga kaupi meira
en hefðu veikindadagarnir ver-
ið hafðir áfram.
Greiðslan fyrir veikindaúag-
ana nemur 50 krónum á viku.
og með henni verður útborgað
vikukaup bakarasveina kr.
1396.76 en var áður 1214.76.