Þjóðviljinn - 15.07.1961, Blaðsíða 9
4)' — ÓSKASTUNDIN
Laugardagur 15. ,júli 1961 — 7. áígangur — 22. tiíluíilad.
ORÐ-
SENDING
Valdís 11 ára: Þakka
þér fyrir bréfið. Myndin
þýn kemur væntanlega
í næsta b'.aði.
Stefán Grímsson: —
Myndin þín er góð. hún
kom bara of seint til
að vera í þessu blaði.
GETRAUNIN
Rétt svör við getraun-
inni eru þessi:
1. Dimmalimm.
Sagan af Dimmalimm.
Guðmundur Thor-
steinsson.
2. Ingólína Ólafía Konk-
ordía Krúsindúlla Ei-
riksdóttir Langsokkur.
Lína Langsokkur.
Astrid Lindgren.
3. Dísa Ljósálfur.
Dísa 'Ljósálfur.
SIGRON
fær Börnin í
Olafsgötu
Þá er loks búið að
draga um verðlaunin fyr-
ir getraunina. Fjórir
höfðu sent réttar lausn-
ir. Við skrifuðum nöfn-
in þeirra á miða, eitt
á hvern, svo fengum við
einn sendilinn til að taka
einn miðann. Það var
Sigrún Kristjánsdóttir, 7
ára, Hjarðarhaga 62,
Reykjavík, sem hlaut
happið. í dag var svo
bókin hennar póstlögð.
Bókin heitir Börnin í
Ólafsgötu og er eftir
Astrid Lindgren. Lína
Langsokkur er eftir sama
höfund.
Við vonum að Sigrúnu
líki bókin. Kannski skrif-
ar hún okkur og segir
okkur frá því.
Ykkur hinum þökkum
við kærlega fyrir bréíin.
Sigurður Magnússon !
12 ára teikiraði þetta !
fallega skip handa !
okkur. !
Við þökkum\ honum !
fyrir, og vonum að !
hann sendi okkur !
myndir aftur og skrifi !
þá bréf með. !
;
; _ ; _ t _ ; _ ; _ ;
SKRÍTLUR
Dómarinn: „Hvað verð-
ur úr þessu? Takið þér
aftur játunina?
Ákærði: „Já, verjand-
inn minn er búinn að
sannfæra mig um sak-
leysi mitt“.
Þessir hanzkar eru
ekkert of litlir á mig.
Þó ég komi þeim ekki
upp. þá vikka þeir við
brúkunina, svo að þeir
verða góðir eftír nokkra
daga.
GÖMUL
barnagæla
Þegiðu barn og bittu
skarn úr horni:
ég get ekki huggað þig
fyr en á miðjum morgni.
★ --- ★ '- ★ -★
* LITLI *
ic ★
* VINDUR- ★
* ★
★ INN *
★ ★
★ eftir Lillian Moore ★
★ Teikningar eftir ★
★ Thel og Jan Habes ★
S tóri vindurinn æddi
upp og niður og hring í
hring.
„Blása og hvása!“ sagði
stóri vindurinn. „Nóg er
að gera! Ég læt engan
hlut vera! Blása og
hvása!“
„Mig langar að hjálpa
til!‘‘ sagði litli vindurinn.
„Mig langar lika til að
verða að liði.“
„Ha. Ha!“ hló stóri
vindurinn.
„Hvað ætli vindkríli
eins og þú geti gert?“
„Mig langaði líka til
að gera eitthvað. Lof mér
að hjálpa þér!“ sagði litli
vindurinn.
Stóri vindurinn hló aít-
ur.
„Sjáðu hérna fyrir
neðan“, sagði hann,
„stóra bátinn með hvítu,
seglunum. Byrjaðu þá^.
vindur litli, ýttu. bátnum
þeim arna af stað“.
Litli vindurinn þaut
niður.
Hann var ógn glaður
að fá að hjálpa til! Og:
hann blés og blés i segl-
in á stóra hvita bátnum.
En báturinn haggaðisfc
ekki.
„Sjáðu nú hvernig ég-
geri!“ sagði stóri vind—
urinn.
Hann æddi niður og
hring i hring. Hann fyiltí
seglin þangað til bátur-
inn var eins og stór hvít-
ur fugl sem sveif yfir-
vatnið.
„Nóg að gera! Ég læt
engan hlut vera!“ hróp-
■ Framhald á 2. síðu..
Laugardagur 15. júlí 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (9-
Þrsr leikir í 1. deild um helgina: Valur
Akranes( IBH - IBA, Fram - KR
Valur vann IBH meS 4:0
Um pessa helgi, eða á
morgun (sunnudag) og á
mánudag, fara fram þrír leik-
ir í fyrstu deild. Hér í jRvík
leikur Valur við Akranes, og
verður ganian að sjá livort
Val tekst að hefna, fyrir hið
óvænta tap á Akranesi um
daginn, og eins hitt, livórt
Akranesi tekst að lialdá
markinu hreinu, en það heíur
þeim teidzt til þessa.
Vafalaust verður leikurinn
jafn og tvísýnn, því það
virðist sem Akranesliðið sé
heldur í framför, og það sé
á leið upp, þó varla sé viðeig-
andi að tala um lið, sem er
á toppnum, sem lið í öldu-
dal.
Hafnfirðingar heimsækja
Akureyri einnig á morgun og
eftir leikjum Akureyriiiga að
dæma er varla um Jiað að,
ræða, að þeir gefi eftir stigin
í þeirri viðurcign, þó allt geti
komið fyrir.
ic Hehnut Janz, sá sem
varð fjórði í 400 m grhl. í
Bóm setti Evrópumet í 440
jarda grhi. í London. Hann
hljóp á 50,7. Janz á Evrópu-
metíð í 400 m grhl. 49,9.
A m.ánudag keppa svo
Fram og KR og munu bæði
liðin hafa hug á að láta svo
til skarar skríða að úrslit fá-
ist, en láti sér ekki nægja
jafntefli og marklausan leik
eins og um daginn. Og flest-
ir munu vonast eftir tilþrifa-
meiri leik en þau sýndu þá.
Aðrir leikir.
Auk þessara leikja standa
yfir landsmót og miðsumars-
mót í yngrj flokkunum og með-
al utanbæjarfélaga keppa 'þar
flokkar frá Keflavík, sem hafa
yfirleitt staðið sig vel í sumar.
Lið frá UAIF-Ölvusinga hefði
átt1 að íeika í þriðja flokki, en
það mun hafa dregið sig til
baka úr mólinu, eins og fyrsti
aldursflokkurinn, og var það
slæmt, þar ‘sem vitað er að
mikill áhugi er þar eystra.
Leikirnir á sunnudag.
Akureyri: 1. deild, IBA —
ÍBII klukkan 17.00. Laugar-
dalsv.: 1. deild, Valur — ÍA,
kl. 20.30. Vestmannaeyjar: 2.
fl. ÍBV — ÍBK kl. 14.00.
Mánudagur:
Háskólavöllur: Lm. 4. fl. Vík-
ingur — Þróttur klukkan 20.00.
— Þróttur kl.' 21.00. KR-völl-
ur: Lm. 2. fl. KR — Valur kl.
20.00. KR-völlur: Msm. 2. fl B
KR VALUR kl. 21.00. KR-
völlur: LM. 5. fl. KR — Kefla-
vík kl. 20.00. KR-völlur LM. 3.
fl. KR — Keflavík kl. 21.00.
Laugardalsv.: 1. deild Fram —
KR klukkan 20.30.
Handluiattleiksmeistaramót Is-
lands í kvennaflokkum utan-
húss liefst í dag á íþróttasvæði
Ármanns við Sigtún og liefjast
leikir nð degi til kl. 14.00, en
um kvöldið kl. 20.00.
Mótið heldúr svo áfram á
morgun kl. 14, en tvö síðustu
leikkvöldin eru ekki enn ákv.
Einnig mun danska liðið Skem,
sem er 2. fl. drengjalið í boði
Víkings, leika báða dagana, við
Víking í dag og Ármann á
morgun. , '
Leildr ,í dag kl. 14:
2. fl. kv. Ármann — , FH,
Valur — Víkingur og Fram —■
Tólfti leikur íslandsmótsins ’
1. deild var leikinn á'Laugar-
dalsvellinum á fimmtudags-
kvöldið og léku þar Valur gegn J
ÍBH og sigruðu VaJsmenn ;með
fjórum mörkum gegn engu.
Mörkin.
Hilmar Magnússon setti
fyrsta mark 1 Vals, er nokkrar
mínútur voru liðnar af leik,
með föslu jarðarskoti frá víta-
teig í horn marksins. Matthias
Hjartarson setti 'annað mark
Va!s, fjórum mínúíum fyrir
leikhlé, með því að renna
— Fram,, Valur — FH og
[ Þróttur — Víkingur. Um kvöld
ið heldur mótið svo áfram kl.
20 og verða eingöngu leikir í
M. fl. kv. Fyrst leika Valur —
Víkingur, því næst Ármann —
FH.og síðast Þróttur — Fram.
Á morgun kl. 14 heldur mót-
ið áfram og verða fyrst leiknir
þrír leikir í 2. fl.þkv. Fram —
Víkingur, Valur — Ármann og
FH —r- Breiðablilc. Siðan þrír
leikir í M.(fl. kv. Fram — Vík-
ingur, Valur — Ármann og
FH — Þróttur.
I fyrra sigraði (i 2. fl. kv.
Fram og KR í M. fl. kv.
Handknattleiksdeild Ármanns
sér um mótið.
knettinum framhjá markv. ÍESIE
er var kominn út ’á móti.
í síðari hálfleik settu Vals-
menn tvö mörk, er komu svo
til á sömu ’mín. Það fyrra setti
Matthías á 25. mín. og mínútvr
síðar skoraði Björgvin Dan. af
stuttu færi.
1
Leikurinn.
Leikurinn í heild var bragð-
daufur og'laus við alla spennu.-
Valsmenn áttu mun meiraí-
í leiknum og var sigur þeirra
verðskuldaður, þeir voru meira
í sókn og 'sköpuðu sér oft góð
tækifæri, er þeir voru nærri að
skora úr, m.a. tvö skot í stöng.
Hafnfirðingar léku 'nú sinn
bezta leik í deildinni og sýndu
þeir á köflum góð tilþrif. Einar
Sigurðsson, er lé'k nú miðfram-
vörð, var bezti maður liðsins.
Einnig átti Theódór, er lék v.
framvörð, allgóðan leik. Dóm-
ari var Þorlákur Þórðarson. —
H.
Staðan \
1. dellá
Að loknutn leik Vals og ÍBHi
var staðan þannig.
Lið. L.U.J.T. St, M.
1. ÍA 3 3 0 0 6 5:0
2. KR 3 2 10 5 9:5
3. Valur 5 2 12 5 9:6
4. IBA 4 2 115 10:10-
5. Fram 5 113 3 4:5
6. IBH 4 0 0 4 0 1:13:
Háskólav.: Lm:' 2. fl. VlMngúr'
Breíðablik. M; ’fl. kv. Ármann
Handknattleiksmeistaramót
íslands í kvennoflokkum hefst
í dag klukkan 14.00 við Sigfún