Þjóðviljinn - 22.07.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.07.1961, Blaðsíða 6
«) — tJÖÐVItJlNN — Laugai'dagur 22. júlí 1961 IIJÓÐVIillNN I Útgefandi: Samelningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: —- Magnús Kjartansson (áb.). Magnús Torfi Ólafsson, Sieurður Guðmundsson. — = ^réttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir == Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. =? Bími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja ÞJóðviljans h.f. s=s Morðárás Atlanzhafsbanda- § lagsríkis á Túnisbúa | Jgkki eru margir dagar frá því hin íslenzku málgögn = Atlanzhafsbandalagsins fengu inngjöf, • sem kom s þeim til að birta nokkrar hátt stemmdar greinar um hugsjónir þessa bandalags. Var þá enn sem fyrr lög𠧧= áherzla á, ’að ekkert væri aðildarríkjum bandalagsins ||§ kærara en friðurinn, bandalagið hefði verið stofna𠧧§ til þess að varðveita friðinn og það væri énn göfug- j=| asta hlutverk þess. Enn var lýst því trúarjátningar- Hjj atriði Atlanzhafsbandalagsmanna að aldrei gæti komið I§1 til þess að þær forvígisþjóðir vestrænna hugsjóna sem jjs að bandalaginu standa efndu til árásarstríðs. Eðli s bandalagsins væri verndun manngöfgi og mannhelgi §§| eins og þær hugsjónir væru skildar af forvígismönn- = um hins vestræna lýðræðís. s Af tilefni þessarar gusu, sem íslenzku Atlanzhafs- § bandalagspostularnir létu frá sér fara í Morgun- blaðinu, Alþýðublaðinu, Tímanum og Vísi, benti Þjóð- g viljinn á að ríki Atlanzhafsbandalagsins hefðu undan- §§| farinn áratug haft sýnikennslu á því í ýmsum heims- s jilutam hvernig hugsjónir Atlanzhafsbandalagsins =§ væru í framkvæmd, og eðlilegt væri að íslendingar = tækju meira mark á framkvæmdinni en fögrum orð- Zlj um, í tilefni af heimsókn eins yfirboðara íslenzku Atlanzhafsbandalagsmannanna. Þar var m.a. nefnt það § dæmi, sem íslendingum hefur orðið einna drýgst til §§§ 'skilningsauka á eðli Atlanzhafsbandalagsins, fram- §|j koma bandalagsins í landhelgismáli íslands og ofbeld- §§§ isárás brezkra herskipa í íslenzkri landhelgi. En þar §§§ yar einnig minnzt á, hvernig afturhald Frakklands g hefur haldið uppi sams konar sýnikennslu í hinu §1 smánarlega stríði við þjóðfrelsishreyfingu Alsírbúa. §§§ jT|g enn er ein aðalþjóð Atlanzhafsbandalagsins byrjuð = á námskeiði í því hverjar eru 'hinar raunverulegu s| hugsjónir bandalagsins og hvernig verndun smáþjóð- §§| anna lítur út í framkvæmd, þegar Atlanzhafsbandalag- §§§ ið er annars vegar. Svívirðileg morðárás og herfer𠧧§ Frakka gegn Túnisbúum hefur vakið andúð og heift = frjálshuga manna um heim allan, og hlýtur að verða 11 afturhaldi Frakklands og Atlanzhafsbandalaginu áfall §§§§ og álitshnekkir. Þar hefur ríkisstjóm eins aðildarrík- §|| is Atlanzhafsbandalagsins ekki hikað við að leggja út §jp í blóðugar morðárásis gegn óbreyttum borgurum og = her sjálfstæðs ríkis, sem reynt hefur árum saman með |H friðsamlegum ráðum að losna við frönsku herstöðv- §§§ arnar í landinu. Túnisstjórn hefur síður en svo verið = fjandsamleg Frökkum, heldur hefur hún jafnvel ver- §s ið sökuð um af hinum róttækari stjórnum Afrí’ku- §§§§ híkja að bera nokkuð kápuna á báðum öxlum gagn- = yart nýlenduveldunum. Þeim mun meiri athygli hljóta atburðirnir nú að vekja, og sú yfirlýsing Bourguiba §i§ Túnisforseta að erlendar herstöðvar á landi Túnis séu l§§ ósamrýmanlegar fullveldi landsins og munu Túnisbúar s ekki láta staðar numið fyrr en allur erlendur her er §§§ á burt úr landinu. §§§ þessir atburðir eru sérstaklega lærdómsríkir fyrir ís- §H lendinga. Einnig hér hefur erlendum hernaðarbæki- ^ stöðvum verið þröngvað upp á þjóðina af svikulum §j| stjómmálaforingjum, herstöðvum sem að sjálfsögðu §§§ eru ekki síður hér en í Túnis ósamrýmanlegar full- §§§ veldi landsins. Dæmið frá Túnis sannar enn það sem = sósalistar hafa alltaf haldið fram, að kúgunarbanda- s lag eins og Atlanzhafsbandalagið hangir með kjafti = og klóm í slíkum herstöðvum meðan það telur það sér §|§ með nokkru móti fært. íslenzka þjóðin fylgir því bar- §§§§ gttu Túnisbúa af heitri samúð og ógþar þjóðinni sigurs §§j| jyfir kúgunarþerjum Atlanzhafsbandalagsíns. — s. Marría Volkonskaja. Húu fylgdi manni sínnm á heimsr enda. Heimsmynd- in skrýSist heiðu litavofi Gott er að slanda í köldu vatni Síberíu í eumarhitanum og horfa á mjúkar línur fjall- anna. Ganga berfættur um skógánn, sem angar af blóm- inu bogúlník, sem er mesta prýði héraðsins og þrífst hvergi nema hér. Labba sig yfir hengibrú og tala við Veru litlu, sem á heima hér rétt hjá í þorpinu með her- mannlegu nafni — Ataman- ovka. Hún á kiðling, heldur kunningsskap við íkorna og veiddi fullt fat af fiskum í morgun, og ekki gaf hún þá kettinum, heldur át hún þá sjálf, fiskana. Svo hristi hún hengibrúna til að hræða af- komanda Egils og Snorra- Þessi sveitasæla gerist í Tsjítahéraði, sem er fyrir auetan Bækalvatn og norðan núverandi Mongólíu. Þetta er fjallaland þar sem renna ár margar og lækir, tærir og kátir eins og litlar bjöllur sem og fyrir mörgum öldum þegar drottnari heimsins, Djengis-Khan, fæddist hér. Þetta er fallegt land. Tsjék- hof rithöfundur kom hér og sagði: Þetta er dámeamlegt hérað, — Sviss, Finnland og Don í senn. Hæðir, skógur, fjöll, vatn. Hér vex síbirskur villiskógur, tæga. Ég kom í tæga, alllangt frá byggðum, og hafði þar geisað þrumuveður, eem klof- ið hafði og fellt kynstrin öll af trjám. Það hafði mikið gengið á. Sá sem lenúir í slíku þrumuveðri hlýtur að hafa góðar og gildar ástæður til þess að trúa á andskotann. En þennan dag var veður milt, og villiskógurinn fagur engu eíður en ár og hæðir- eða steppurnar þar sem lag- prúðar hjarðir búrjatamia safna holdum. Svipir forn- aldar Á dagskrá er fortíð héraðs- ins, og reyndar Síberíu allrar. Á 17. öld hófst rússneskt landnám í héruðunum austan við Bækalvatn. Þá bjuggu hér búrjatar, harðmenn náskyHir mongólum og einnig veiði- þjóðin evenkar, og segir frá báðum á öðrum stað í þessr um þáttum. Landnám þetta fór fram tiltölulega friðsam- lega eftir því sem gerist í mannkynssögu- Sú þjóð sem veitti verulegt vopnað við- nám voru daúrar í Amúr- dalnum, þjóð sem var í nán- um tengslum við kínverja og þekkti skotvopn. Á þessum árum kom alloft til landa- mæraskæra við Kína, en svo fór að friður var saminn 1689 og tókst upp frá því all- blómleg verzlun milli keisara- dæmanna. Það voru misjafnir sauðir í þeirri mannahjörð sem leit- aði austur til Siberíu. Hingað komu veiðimenn að safna safalaskinnum, ævintýramenn með vafasama samvizku gagn- vart lögunum, harðsvíraðir kaupmenn í leit að arðbærri en áhættusamri fjárfestingu, og — ekki hvað sízt — strokubændur í leit að landi og frelsi. En vcnir um auð- æfi í gulli, timbri, fiski og loðfeldum reyndust Síberiu alla jafnan ekki nógu sterkt aðdráttarafl. Fáir urðu til að flytjast til þessa frosthörku- lands af fúsum vilja, — þetta var menningarsnautt brenni- vínsland, land hnefaréttar og gerspilltra embættismanna. Keisarafítjórnin hafði hins- vegar snemma áhuga á því að nema þetta land sem skjót- ast. Þegar á 16.—17. öld hafði 'keisarinn geysimiklar tekjur af Slberíu. Jasak nefn>iist ekattur í grávöru sem hinar fátæku veiðiþjóðir, frum- byggjar landsins, greiddu til krúnunnar. Þessi skattur var svo verðmætur, að í stjórnar- tíð sumra keisara nam hann þriðjungi ríkistekna. Jasak var þannig einhver styrkasta stoðin undir hið rússneska einveldi. Firsof, nítjándualdar sagnfræðingur segir: „Ef keifíaramir hefðu ekki notið refaskinna og safalaskinna Síberíuþjóða, þá væri nú annað stjórnarfar og hag- kerfi í Rússlandi." Til að heimta þessar tekjur þurfti auðvitað embættismenn og her. Á 18- öld eykst fólks- þörf enn í sambandi við það, að gull, — silfur- og blýnám hefst í allstórum stíl í Siber- íu. Auk þess vi)du keisararnir manna Siberíu sem fyrst af geópólitískum ástæðum; þeir vildu koma upp belti af rúss- neskum borgum og byggðum meðfram suðausturlandamær- um ríkisinfí. Þvi gripu keisararnir snemma til þess ráðs, að breyta Síberíu í allsherjar- fangelsi. Þangað sendu þeir til nauðungarvinnu og útlegð- ar bæði glæpamenn og það fólk, eem þeir höfðu pólitíska vanþóknun á. Með þessu móti drápu þeir margar flugur í einu höggi: losnuðu við ó- þægilegt fólk, margföiiduðu tekjur sínar af námagreftri og komu fram pólitískum spekúlasjónum sínum. F'iölskyldu- menn og aðrir Það mætti lengi telja upp fyrir hvaða eakir menn voru Gott að standa í köldu vatni Síberíu .,..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.