Þjóðviljinn - 22.07.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.07.1961, Blaðsíða 12
flugvél fil Þyts Eins og Þjóðviljinn skýrði frá ;í gær átti Flugskólinn, Þytur von á nýrri Pipcr-Apache flugvél frá Ea,ndaríkj- þlÓÐVILIINN Lnugardagur 22. júlí 1961 — 26. árgangur — 164. tölublað. Bandaríkjamaður í 15 mínútna ferðalagi 190 km í loft upp Lenti heill á húfi en hylkið sökk í hafið Cape Canaveral 21/7 — Banda- j hylki sem Redstore- eldfiaug: ríkjamenn sendu í dag mann í f'.utli á loft. Eldflaugin fór á eldflaug um 190 km. upp í há- tiniun. Vegna veðurs lenti flugvélin í Grænlandi, en hún kom hingað til Reykjavíkur í fyrri- lcftin. Það var Virgil Grissom nótt. Flugvélin er tveggja hreyfla, tekui' 5 nianns í sæti c.g er einkum ætluð til kennslu- senl fór þessa ferð í Mercury- flugs. — (Ljósin. Þióðv. A.K.) Söltunarstöðvun í gærkvöld L Siglufirði í gærkvöld frá fréttaritara — í gærkvökl rsendi Síldarútvegsnefnd út til- kynningu til saltenda, og eru jþeir varaðir við að salta á- fram og geri það þá teinungis ,á ■eigin ábyrgð og áhættu. Má því gera ráð fyrir að öli söltun liafi stöðvazt á miðnætti í nótt jþótt nýjar íregnir hafi verið að berast uin mikla síld. „Síldarútvegsnefnd vísar lil fyrri tilkynningar sinnar um söltun cutsíldar og tilkynnist «íldarsaltendum hérmeð, að nú ihefur verið saltað fullkom- lega það magn, sem talið er 'þurfa til að uppfylla alla gerða cutsildarsamninga, og eru þá taldar með 20. þúsund tunnur, sem Sovétrikjunum hafa ver- ið boðnar með kaupheimild og jfastaboði, en svör við þeim (ilboðum hafa enn engin borizt- 'JNTefndin heidur áfram tilraun- 'um sínum um auknar sölur, en telur söluhorfur mjög slæmar. 'Síldarútvegsnefnd vill brýna fyrir saltendum, að nefndar 200 þús. tunnur evo og öll cutsíld, sem söltuð kann að verða eftir miðnætti í nótt, föstudag. 21. júlí, er óseld, og iþeir saltendur, sem kunna að ihalda áfram söltun cutsíldar eftir þann tíma, gera það al- gerlega á eigin ábyrgð og á- hættu. Síld sem söltuð kann að verða eftir miðnætti 21. þ.m. ’verður sér afreiknuð. Saltend- um verður þegar í stað til- kynnt, ef viðbótarsala tekst. Ef salterllur eiga enn eitt- hvað ónotað af tilkynntum sér- verkunum, ætlast. nefndin til, að þeim verði lokið sem fyrst“. Fyrr í umræðunum um þessa tilkynningu flutti Gunnar Jóhannsson tillögu um að síld- arútvegsnefnd mælti með því við ríkisstjórnina, að hún veitti ríkisábyrgð fyrir bankalánum til söltunar á allt að 40 þús. tunnum umfram gerða sanin- inga, en sú tillaga var felld- Gunnar Jóhannsson og Sveinn Benediktsson lögðu tii að þessi tlkynning Síldarút- vegsnefndar yrfii ekki send út fyrr en sólarhring seinna og jafnframt að fellt Vrfii niður í tillögunni að nefndin telji söluhorfur slæmar. Þessi til- Iaga þeirra var felld og til- kynningin síðan samþykkt samhljóða. Grissom Samkvæmt 21. grein stjórnarskrárinnar er Landhelgissamningurinn Ó GIL D U R Samningirm ber aS leggja fyrir Alþingi Áframhaldandi svik ríkisstjórnarinnar í land- helgismálinu opinberuðust við nýgerðan samning við vesturþýzku ríkisstjórnina. íslenzka ríkisstjórn- in gefur Vestur-Þjóðverjum þar sömu réttindi og Bretum og lætur sér nægja að skýra landsmönnum frá þessu sem sjálfsögðum hlut. — Til þessa hefur ríkisstjórnin engan rétt og ekki einasta það heldur þverbrýtur hún lög og stjórnarskrá með samningi þessum og er hann því ógildur að ríkisrétti. Eí gerðir eru samningar við önnur ríki, sem fela í sér afsal eða kvaðir á íslenzku landi. landhelgi eða lofthelgi, skal með- íerð þeirra lúta 21. gr. stjórnar- skrárinnar, sem er svohljóðandi: Útflutningsverð fyrir skreið stórum hœrra i Noregi en hér „Forseti lýðveldsinsins ger- ir sanminga við örmur ríki. Þó gctur hann enga slíka samninga gert. ef þcir hafa í sér fólgið afsal eða kvaðir á landi eða landhelgi eða ef þeir horfa til breytinga á Framhald á 8. síðu. loft kl. 12,20 eftir isl. tíma og lenti liylkið á Atlanzhafi um 15- mínútum síðar 9,6 km frá áætl- uðum lendingarstað. Þessari til- raun liafði verið frestað dag eft- ir dag sökum veðurs og slæmra skilyrða. Þegar eftir að hylkið hafði lent á hafinu kom í Ijós að það hélt ekki vatni, og Grissom reyndi að onna neyðarútgang- inn. Þvrla fra ílugvélaskipinu Rudalph kom á vettvang og Framhald á 8. píðu. Saltað í 19 þús. t. á Siglufirði í gær Siglufirði í gærkvöld, frá fréttaritara. — Síldin sem veidd- ist á Rifsbanka er nú sem óð- ast að berast á land og er salt- að á mörgum stöðvúm í dag. Síldin er stór og feil og átu- mikil, en sökurn þess hve skip- in fengu yfirleitt stór köst fer töluvert af afla þeirra í bræðslu. Gera niá ráð fyrir. að þennan sólarhring verði saltað í 8—10 þúsund tunnur. Mörg skipanna eru komin út aftur. flsst á Rifsbanka, þar sem veiðin var í gær. Þegar síðast fréttist' hafði veiði verið lítil, síldin stygg og stendur djúpt. Um klukkan 9 í kvöld sendi varðskipið Þór tilkynningu til síldarleitarinnar um að Það hetði fundið sild 12—15 mílur norður af Skaga. Engin skip munu vera á þeim slóðum. Norðurianáaskákmótíð hófs 11 gær ' Samkvæmt NTB- frétt frá Niðarósi hefur skreiðar- framleiðsla Noiðmanna oröið svipuð í ár og' vanalega. Magnið nemur 35.000 lestum af fullþurkuðum fiski og er •útflutningsverðmætið' 180 milljónir norskra króna, og yerðið því stórum hærra en það sem greitt er fyrir skreið til útflutnings héðan. Þetta verð fyrir heildarfram- teiðsluna á skreið i Noregi jafn- gildir því að greiddar séu um 27.600. ísl. kr. fyrir lestina að .iafnaði. Upp úr áramótum hefur hæsta verð . sem greitt er. fyrir skreið héðap á Alr kumarkað (en ])ang- að fer svo að segja öll okkar skreið) verið 228 st.erlingspund íyrir lestina eða sem næst ■24.200 krónum, Skreið sem orð- ið hefur blettótt vegna sveppa- igróðurs en er að næringargildi talin jafngóð vara ,og hvíta skreiðin hefur verið seld til út flutnings fyrir 218 sterlingspund lestin eða 23.100 krónur. Önnur skreið. sem metin hefur verið til úrgangs, hefur að sjálfsögðu verið seld fyrir miklu lægra verð. Þar sem meðaltal útflutn- ittgsverðmætis úorsku skreið- arinnar er mun hærra en hæsta verð sem greitt er fyr- ir íslenzka skreið á Afríku- markað, er augljóst að meðal- vcrð íslenzku skreiðarinnar til útflutnings er stórum lægra en það sem greitt er í Noregi. 1 áðurnefndri frétt sem höfð er eftir forstjóra norska skreið- arsamlagsins er sagt að undan- farin tvö ár hafi Norðmenn átt í nokkrum erfiðleikum með skreiðarútflutning sinn vegna þess að gæði vörunnar voru ekki sem sk.vldi og það staíaði aftur af því að þurrkun haíði gengið illa. Forstjórinn telur hins vegar að betur muni ganga í ár. en kvartar undan sam- keppni íslendinga. Undirboð á Afríku- markaði Eins og íslendingar hafa Norðmenn einnig selt skreið til Framh. á 10. síðu Skákmót Norðurlanda hófst í gær í Gagnfræðaskó'a Austur- bæjar. Ásgeir Þ. Ásgeirsson, forseti Skáksambands íslands, bauð keppendur velkomna, og síðan flutti Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra stutt ávarp og setti mótið með því að leika fyrsta leik fyrir Axel Nielsen, Dannvörku, gegn Jóni Þorsteins- syni. Gylfi lék RÍU en lét svo Nielsen um að fylgja sókninni eftir. Teflt er í fjórum flokkum. landsliðs-. meistara-. unglinga- og 1. flokki. og er meistaraflokki tv'skipt í riðla. Kepnendur eru alls 48 þar af tíu útlendingar. Seinasta umferð • verður þriðju- daginn 1. ágúst og teflt alla daga nema fimmtudaginn 27. júlí. Töfluröð keppenda í landsliðs- fiokki er þannig: 1. Jón Pálsson. 2. Axel Niel- sen D, 3. John Ljungdahl Sv. 4. Ingvar Ásmundsson. 5. Karl Erland Sv. 6. Björn Þorsteins- son. 7. Hylding Brynhammer Sv. 8. Ingi R. Jóhannsson. 9. Jón Þorsteinsson, 10. Gunnar Gunn- arsson. Úrslit í landsliðsflokki urðu þessi: Björn vann Erland, Ingi Ljungdahl, Jón Pálmason Gunn- -ar: Ingvar oh Brynhammer jafntefli; Nielsen Jón Þorsteins- son biðskák. 2. umferð verður tefld kl. 1.30. ÆF-félagar fagna komu Gagarins Framkvæmdanefnd ÆF og sljórn ÆF-deild- anna í Reykjavik og ná- fgrenni ráðgera að fara til Keflavíkurflugvallar á morgun og vera við- staddir komu Júrí Gaga- ríns til íslands. Þeir Fylkingarfélagar sem áhuga hafa á að slást í hópinn, eru hvattir til að hafa sambarid við skrifstofu ÆFR i Tjarn- argötu 20, sími 17513, •sem allra fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.