Þjóðviljinn - 28.07.1961, Síða 1
Kaup 5% lœgra; verðlag 19% hœrn
heldur en var fyrir hálfu öðru ári
Frá Sósíalista-
flokkimm:
Flokksfélagar eru bednir a®
taka happdraettismiða í afmaelis-
liappdrætíi Þjóðviljans. Skrif-
stofa happdrættisins, Þórsgötu 1,
er opin í dag, föstudag, til ki.
10 í kvöld.
Þingflokkur Alþýðubanialagsins rökstyður kröfur
sínar um aukaþ’rg til að koma í veg fyrir verðbólgu
% Fyrir hálfu ö'öru ári var tímakaup Dagsbrúnarmanna
% 5% hærra en þaö er nú. Á þessu tímabili hefur
% verölag á vörum og þjcnustu samt hækkað um 19c/<
9 án nokkurrar verölagsuppbótar. Þessar staöreyndir
• sýna hversu fráleitt og ranglátt það væri aö ætla
• að beita ríkisvaldinu til þess aö rýra kjör almenn-
£ ings á nýjan leik, enda augljóst aö slíkar láðstafan-
0 ir hlytu aö kalla á nýjar gagnráðstafanir verkalýös-
• samtakanna.
Á þessar staöreyndir er
bent 1 biéfi þingflokks Al-
þýðubandalagsins til -ríkis-
stjórnarinnar, en eins og
sagt var í blaöinu í gær hef-
ur Alþýöubandalagið krafizt
þess aö þing veröi kvatt
saman án tafar. Bréf Al-
þýðubandalagsins er í heild
á þessa leiö:
„Reykjavík. 27. júlí 1961.
Hér með leyfi ég tnér. herra
forsætisráðherra. að staðfesta
með þessu bréfi samta! okkar
kl. 11.15 í gær, 26. júli. þar sem
ég bar íram 'rá kröfu fyrir
hönd þingflokks Alþýðubanda-
lagsins, að Alþingi væri kvatt
saman til aukafundar hið bráð-
asta, og vil ég um leið itreka
r'lrstuðning vorn fyrir þeirri
kröfu.
Aí hálfu stuðningsblaða rík-
isstjórnarinnar og málsmetandi
manna úr hópi stuðningsmanna
hennar hafa verið bornar fram
kröfur um, að allt verðlag í
’andinu sé hækkað verulega, og
'tví jafnvel verið lýst yfir af
.já'lfum fjármálaráðherrarmm,
’ð v-j gengis'.ækkun sé óhjá-
kvæmileg.
Ríkisstjórnin hafði áður lýst
þv' sem stefnu sinni „að leyfa
eiigar verðhækkanir á innlend-
um vörum og þjónustu vegna
lauiiahækkana" og ítrekað þá
stefnu sína. að atvinnurekendur
og verkamenn verði að semja
um kaupgjald án bess, að kaup-
hækkunum sé hleypt út í verð-
'agið. — atviunurekendur yrðu
að standa á eigin fótum og bera
sjálíir þær 'kaupliækkanir, er
þeir samþykkja.
Oss sjmist nú hætta á. að
horfið verði frá þessari stefnu.
sem verklýðssamtökin hafa
'rsvst á, að fyigt yrði, eftir að
búið var að afnema með lögum
kaupbætur samkvæmt vísitölu.
Alítum vér óhj íkvæmilegt, að
Albingi yrði til kvatt, áður en
mkkur slik stefnubreyting yrði
ákveðin.
Jafrframt vi’júm vt'r leiða
a’hygli hæstvirtrar ríkisstjórn-
Framhnld á 2. síðu.
Ætlar ÁlþýduHokkurinn að
sleppa verðbólgunni lausri
ákvazðanir vczSlagssdndai vcita á afstöða fulitma álþýðufiokksins
Ætlar Alþýöuflckkurinn
að láta hafa sig til þess aö
hleypa af stað nýrri verö-
bólguskriöu, láta allar
kjarabæturnar sem verka-
fólk hefur barizt fyrir koma
fram 1 verðiaginu og ræna
þannig aftur bví sem áunn-
izt hefur? Þannig spyrja
launþegar um allt land
þessa dagana.
Átök um þessi mál hafa stað-
ið yfir í verðiagsnefnd vikum
saman. Þegar eftir að samið
hafði verið við Dagsbrún og
iðnaðarmannaféiögin komu
vinnukaupendur eins og hvalir
og kröl'ðust þess að fá að velta
al’ri kauphækkuninni sem þeir
höfðu samið um yfir á almenn-
ing með hækkuðu verðiagi. Ýms-
ir forustumenn stjórnarflokk-
anna tóku þegar undir þessar
kröfur — þvert ofan í fyrri
i yfirjýsingar. Fulltrúi Alþýðu-
þandalagsins í verðlagsnefnd,
Guðmundur Hjartarson. snerist
bins vegar eindregið gegn öllum
þessum krölum og afstaða Fram-
| sóknarílokksins hefur verið hlið-
stæð í nefndinni. Hafa orðið
þar mjög hörð átök, og að und-
anförnu hafa vinnukaupendur og
kaupsýslumenn verið yfirheyrðir
aí mik!u kappi af formanni
nefndarinnar. Jónasi Haralz.
Málin standa þannig í
ncfndinni að ákvarðanir licnn-
ar velta algerlega á Alþýðu-
flokknum. Ilann hefur þar
sem fulltrúa Jón Sigurðsson,
forinanu sjálfs „Sjómanna-
sambandsins", og auk þess
verður að telja að flokkurinn
eigi helminginn í Jónas Har-
alz, en liann liefur tvö at-
kvæði í nefndinni. Það er
Framhald á 2. síðu.
Tveir franskir fallhlífarhermenn standa yfir I.íki eins þeirra
iúmleg' 600 Túnisbúa sem dreþnir voru í bardögunum um
Iíizerte. Frásögn af Túnismálum er á 12. síðu.
LEOPOLDVILLE 27/7 — Þing-
ið í Kongó var sett í dag eftir
tíu mánaða hlé á fundum þess.
Fulltrúar eru á þinginu frá öll-
um landshlutum nema Katanga.
Þingið kom saman fyrir lok-
uðum dyrum í gær og endur-
kaus þá fulllrúadeildin forseta
sinn, sem var eindreginn stuðn-
ingsmaður Lúmúmba. Nú full-
yrðir franska fréttastofan AFP
að Joseph Ileo, sem verið hefur
forsætisráðherra stjórnarinnar í
Leopoldville, hafi sagt af sér,
en segir að ekki sé ijóst hvort
hann hafi gert það vegna þess
að í ljós hafi komið að hann
Framhald á 5. síðu.
:
*f>* «• . (
W.v. x..•••,:• •:•:•. :• . •■::&&;,:,
■ ■■ :■•■•:■••■
: i; •••;:; VSú:
/SVífe Í
Illl
.
:•• •• ;i:ixv:;i i. • i.;•••• i . 'V :• •
FRITZ
HECKERT
sfó
síðu