Þjóðviljinn - 28.07.1961, Síða 5
Föstudagur 28. júlí 1961
ÞJÓEVILJINN — (5
Sjö Jbús. Angólamonna voru
stráfelldar af Portúgölum
Enn halda áfram að koma fréttir af hryðjuverkum
Portúgala í Angóla, enda þótt þeir hafi stranga ritskoö-
un þar í landi. Þannig hefur verið birt skýrsla sem tek-
in var saman af evrópskum trúboðum úr trúflokki bapt-
ista, en hún var samin að tilhlutan nefndar þeirrar sem
SÞ hafa skipað til aö kanna ástandið í Angóla, en ekki
fengi'ð að fara þanga'ö.
NEW YORK 27/7 — Stjórn ir-
aks hefur kært Breta fyrir Ör-
yggisráði Sameinuðu þjóðanna
og sakar þá um að hafa skert
hafi verið að þeir hafi verið í
hernaðarerindum. Hermennirnir
hafa verið teknir til Bagdad og
mál beirra er nú í rannsókn.
íraksstjórn krefst þess að Ör-
yggisráðið sjái svo um að slik-
Útbreiddasta blað Svíþjóðar,
Expressen, hefur birt höfuðat-
riði skýrslunnar og fara sum
þeirra hér á eftir.
7.000 Angólamenn stráfelldir
Portúgalskir hermenn hafa
stráfellt 7.000 Angólamenn í
Carmonahéraði. Portúgalskur
kaupmaður frá San Antonia de
Zaire hefur skýrt trúboðunum
frá því að hann hafi þar eéð
fjölmörg afhöggvin höfuð
Afríkumanna á staurum.
Konur og böra voni myrt
Annar sjónarvottur, kennslu-
kona sem flúði frá Norður-
Angóla, segir að hún hafi séð
HAVANA 27/7 — Sovézki geim-
farinn Júrí Gagarín var í gær
sæmdnr æðsta heiðursmerki
Kúbumanna, Gironsorðunni.
Þaðvar forseti Kúbu, Dorticos,
sem afhenti Gagarín heiðurs-
merkið og er hann einn fyrsti
maðurinn sem því er sæmdur.
Heiðursmerkið er veitt þeim
mönnum sem unnið hafa afrek
í baráttunni gegn heimsvalda-
stefnunni eða hafa á annan hátt
stuðlað að eflingu friðarins eða
hagsæld mannkynsins.
með eigin augum hvernig
Portúgalar skutu niður fjölda
Afríkumanna með vélbyssum.
Konur og börn voru myrt.
Siðan brenndu Portúgalar þorp
þeirra til ösku.
„Ymsir atburðir“
Einn kafli skýrslunnar hefur
fyrirsögnina „Ýmsir atburðir".
Þar er m.a. sagt frá því að
portúgalskur herjeppi kom inn
í þorp eilt í Angóla. Hermenn-
irnir spurðu eftir ákveðnum
manni og fimm Afríkumenn
komu út úr kofum sínum til að
tala við þá. Enginn þeirra
vissi hvar þennan mann var að
finna. Þeim var þá fyrirskipað
Gagarín þakkaði veittan sóma
og las þá jafnframt upp ávarp
frá Krústjoff forsætisráðherra,
en þar var m.a. sagt að Kúbu-
menn geti jafnan reitt sig á
stuðning Sovétríkjanna í baráttu
sinni fyrir írelsi sínu og sjálf-
stæði.
Utanríkisráðuneyti Brasilíu
heíur tilkynnt að Gagarín sé
væntanlegur þangað einhvern
t'mann fyrir mánaðamót. Enn er
ekki vitað hvort hinn sovézki
geimfari ferðast víðar um Suð-
ur-Ameríku.
að raða' sér upp og voru síðan
skolnir niður hver af öðrum-
Sonurinn hvarf
Afrískur kennari átti son
sem var í þjónustu nýlendu-
stjórnarinnar. Dag einn hvarf
■sonur hans og síðan hefur ekki
til hans spurzt. „Er ekki til
neinn í öllum heiminum sem
taka vill málstað okkar?“
spurði þessi afríski kennari
trúboðana.
Fleygt í fíjótin
Frásagnir Angólamanna sem
flúið hafa ógnaröldina. um að
Portúgalar skjóti niður lauda
þeirra hundruðum og þúsund-
um samiin og fleygi líkunum
í fljótin hafa verið staðfest-
ar af Evrópumönnum sem bú-
settir hafa verð í Angóla.
Sömu sjónarvottar skýra. frá
því að Angólamenn hafi verið
bundnir á licndum og fótum
og s'iðan kastað lifa.ndi út i
fljótin þar sem krckódílar biðu
eftir bráð.
Þrælavinna
I einum kafla skýrslunnar
er birtur vitnisburður hjúkr-
unarkonu sem starfað hefur
í Argóla í meira en tuttugu
ár:
Portúgalar hafa í mörg ár
haft þann sið að þeir hafa
smaláð Afiíkumönnum saman
til þrælavinnu, en af því le:ddi
að þeir voru skildir frá fjöl-
skyldum sínum um langan
tíma. 1959 sá ég 'i Bembe
gamlar konur og ungar konur
með börn sín á bakinu þræla
frá morgni til kvölds; þær
höfðu verið sóttar um miðj-
ar nætur og fluttar nauðug-
ar í vin’vi á ekrum portú-
galskia lr.ndnema. Stúlkur og
drengir, karlar og konur, sem
unnu á trúboðsstöðinni, báðu
hjúknmarkonurnar oft um að
mega vera þar um nóttina, af
því að þau óttuðust að Portú-
galar myndu annars sækia þau
heim til a.ð setja þau í þræla-
vinnu.
fullveldi íraks.
í bréfi frá fastafulltrúa ír-
aks hjá SÞ Adnan Pachachi til
forseta ráðsins er því haldið
fram að brezkir hermenn hafi
gei't sig seka um árásaraðgerðir
og ögrandi framferði sem feli í
sér brot gegn fullveldi íraks og
alþjóðasamningum.
' Pachachi nefnir í bréfi sinu að
þrír brezkir hermenn í bryn-
vörðum vagni hafi snemma í
þessum mánuði farið yfir landa-
mæri Kuwaits og íraks nálægt
Saiwan. Ilann segir að augljóst
Sðmningarnir
Framhald af 12. síðu
ingamcnnum og eian fiá iðn-
fraaðsluráði til að gera tillög-
ur um launagreiðslur til nema
í faginu.
Laun matreiðslumarna hækka
um 10% og þeir sem unnið
hafa 3 ár eða, lengur á sama!
stað fá 13% kauphækkun, þá
eru fimm hátíðisdagar á ári
til viðbótar borgaðir með
100% álagi (verða þá 12 alls),
veikindadagar verða 14 í stað
12, 1% af launum rennur í
styiktarsjóð.
Ófaglært starfsfólk fær 18%
lnunahækkun, eftirvinna greið-
ist með 60% álagi og orlof
verður 6%.
Samningar þessir gilda frá
1. júlí.
Það er athyglisvert að
veitínga.húseigendur gcrðu
ensr, kröfu um að fá aðild
að st.iórn styrktarsjóða fé-
laganna.
Hamborg 27/7 — Eldur
kviknaði í þotu af gerðinr.c
Boeing 707, e'gn franska flug-
félagsins Air France, þegar
hún var að leggja af stað
héðan til Tokio í dag, en fór
út q’J flugbrautinni. Aðeins
sex menn meiddust og tjón
varð heldur ekki mikið á flug-
vélinni.
ir atburðir endurtaki sig ekki,
því að þeir muni auka á við-
sjár í þessum hluta heims. Verði
Bretar ekki við kröfu hennar,
lýsir hún ábyrgð á hendur þcirni
á hugsanlegum afleiðingum.
Kongébing
Framhald af 1. s:ðn.
gat ekki stuðzt við meirihluta
á þingi, eða hvort það er ein-
göngu veena þess að til stendur
að ný stjórn verði mynduð, sem
fái traustsyfirlýsingu þingsins,
eins og stjórnarskrá landsins
kveður á um.
Fulltrúarnir frá Austurfylk*
mu, stuðningsmenn Gizenga,
forsætisráðherra þar, hafa kraf-
izt þess að þegar greidd verði
alkvæði um traustsyfirlýsingir
til nýrrar stjórnar, verði sú at-
kvæðagreiðsla höfð Ieynileg. f
setninsarræðu sinni lofaði Kasa-
vúhú forseti að henni yrði hagað
þannig.
Túnis '
Framh af 12. siðu
stjórnarfulltrúa ræða deiluna:
um Bizerte. Vonlaust sé með
öllu að landstjórinn í Bizerte og
vfirmaður franska herliðsins í
f'otastöðinni geti komið nokkru
áleiðis.
Framkvæmdastjóri Araba-
bandalagsins, Abdúl Hassúna,
er væntanlegur til Túnis á
föstudag til að ræða við stjórn
'and'ins um hvernig' aðstoð Ar-
abaríkjanna komi að beztum
notum. Bourguiba forseti hcfur
sa«+ sð Túnis skorti einna helzf
skæruliðasveitir, brynvagna,
flntvé'ar og fallbyssur.
Franska fréttastofan AFP seg-
ir há frétt frá Kaíró að sam-
tals hafi 900 menn í Arabaríkj-
unum hoðið sig fram til her-
hiónustu í Túnis.
Brefar byggja enn mesf
af skipum allra þjéða
Gagarín sæmdur æðsfa
beiðursmerki Kubumanna
London 26/7 — f síðasta árs-T
fjórðungsyfirliti Lloyd’s í Lon-
don kemur í Ijós að Bretar
byggja enn mest af skipum
allra þjóða, en næst á eftir
þeim koma Japanir.
Smíði skipa hefur færzt
nokkuð í vöxt aftur, en á
seinni árum hafði heldur dreg-
ið úr henni.
Á miðjú ári voru 1.500
kaþpskip, ulan olíuflutninga.r
skipa, í smiðum í heiminum
ölljjm og var stærð þeirra
safnanlögð 8.798.483 léstir.
243 olíuflutningaskip voru í
sm'íðum og var stærð þeirra
3-601.153 lestir.
Bretar voru að smiða 241
skip, samtals 1.614.000 lestir,
en síðan komu Japanir með
1.024.000 lestir, næst Vestur-
Þjóðverjar með 864.000, þá
Svíar með 832.000, Hollending-
ar 654.000, Frakkar og Banda-
ríkjamenn með 596.000 lestir
hvorir.
Önnur lönd sem smíða mikið
af skipum eru Pólland, Júgó-1
elavía og Danmörk.
Eignir liinna erlendu auðhringa sem áður réðu lögum og lofum á
Kúbu hafa verið þjóðnýttar, verksmiðjur þeirra, eins og sykurhreins-
unarstöðin sem myndin að ofan er tekin í, vinna nú í þágu þjcð-
arinnar en ekki erlendra gróðabr allsmanna. En Kúbumenn vita nð
aðeins nieð því að lialda vöku sinn it munu þeir gæta fengins frelsis,
Það eru vopnaðir verðir við liinar þjóðnýtlu verksmiðjur, eins cg
sést á myndinni til vinstri.