Þjóðviljinn - 28.07.1961, Side 12

Þjóðviljinn - 28.07.1961, Side 12
r Ottazt að bardagar kunni að blossa upp að nýju í Túnis Túnisborg og París 27/7 — Hammarskjöld, framkvæmda- ötjóri SÞ, sagöi þegar hann lagöi af staö til New York eftir dvöl sína í Túnis, aö ástandið þar væri enn mjög alvarlegt. Túnisstjórn hefur farið fram á aö Öryggisráð iSÞ komi saman aftur til að ræöa Bizerte-deiluna og yerður sá fundur haldinn á föstudag. Fréttaritari brezka útvarpsins í Túnis segir að menn séu mjög áhyg'gjufullir og óttist að bar- dagar blossi aftur upp í Biz- ■erte. Hammarskjöld hefur vítt T'rakka fyrir að hafa ekki orð- ið við fyrirmælum Öryggisráðs- ins um að draga herlið sitt til haka til fyrri stöðva, og það mun vera af þeirri ástæðu að Túnisstjórn hefur farið þess á Jeit að Öryggisráðið komi sam- an aftur. Vill ekki ræða við Hainmarskjöld Hammarskjöld hafði ætiað sér að fara til Parísar frá Túnis til Viðræður stjórnarfulltrúa eina lausnin Erlendir stjórnarerindrekar í Túnisborg eru sagðir þeirrar skoðunar að engin von sé um lausn á deilunni nema stjórnir ÞlÚÐyiLJINN Föstudagur 28. júií 1961 — 26. árgangur — 169. tölublað. Sanningar Samb. matreiðslu- og íramreiðslumanna Frakklands og Túnis komi sér en hún tilkynnti honum að hún saman um að láta háttsetta ætti ekkert vantalað við hann. enda væri hann ekki í erindis- gerðum Öryggisráðsins, heldur hefði hann farið til Túnis sam- kvæmt beiðni Bourguiba for- seta. I)e Gaulie móðgaður Fréttaritari Reuters í París segir að franska stjórnin hafi móðgazt stóriega við vítur Hammarskjölds veena bess að hún hefði ekki kallað her sinn við Bizerte aftur til fyrri stöðva og kvarta embættismenn hennar yfir bví að Hammarskjöld skyldi ekki jafnframt víta Túnisbúa fyrir . tilefnislausa árás“ þeirra Framhald á 5. siðu. fc.il J r rc* i m m s-am'-var m viðræðna við frönsku stjórnina, á franska herliðið í Bizerte. Norska síldarflutningaskipinu Talis hlekktist á í fyrrinótt í fyrrinótt hlekktist norska síldárflutningaskipinu Talis á um 16—17 sjómiílur út af Digranesi. Sendu skipverjar út neyðarkall klukkan 3.35 og til- kynntu, að skipið væri farið að liallast svo mikið á stjórnborða að þeir myndu verða að yfir- gefa skipið eftir stutta s'tund. Bálar, sem voru þarna nær- staddir komu fljótt á vellvang og fóru skipverjar af norska f.kipinu yfir í Jón Gunnlaugs- son rétl fyrir klukkan sex um nóttina- Um klukkan sjö kom yarðskipið Ægir á vettvang og setli það fimm menn um borð í norska skipið cg kom taug- um á milli skipanna. Var því verki lokið um klukkan 7.40 og lagði Ægir þá af stað lil Vopnafjarðar með Talis í logi. Komu skipin þangað laust eflir 1 ádegi í gær. Talis er eins og áður segir norskt og hefur það verið i síldarfltitningum að austan til Hjalteyrar og Krossaness. — Skipið tekur um 4000 mál síld- ar og mun það hafa verið með fullfermi, er því hlekktist á. Talið er að skilrúm hafi brotn- að og síldin runnið til þskip- inu og það orsakað hallann. Sjópróf áltu að fara fram á Vopnafirði í gær. I fyrrinótt var leitað til Slvsa- varnaíelagsins vegna 2 lesta vél- báts úr Hafnarfirði. Lúx. Bát- urinn hafði farið í róður kl. 5 í fyrramorgun og var vél hans þá í ólagi. Spúrðist síðan ekkert til bátsins. Á bátnum var einn maður. Haukur Magnússon, Öldugötu 7, Rejrkjav.’k. Auglýst var eftir bátnum í útvarpinu í gærmorgun og um klukkan 10,40 var Siysavarnafélaginu tilkynnt að sézt hefði til vélbáts á reki út af tanga út úr Hvassahrauni á Vatnsleysuströnd. Hafði Slysa- varnafélagið þá þegar- samband við Stóru-Vatnsleysu og voru gerðar ráðstafanir til þess að leita bátsins þaðan. Bátinn rak hins vegar upp í tanga á Hvassahrauni um kl. 11 og komst maðurinn heill á húfi í land en báturinn brotnaði all- mikið eftir að hann rak upp. nahækkun til ; starfsfólk npiiisi gsMur gereu enga 'cr@fy um r*;ld sfjérn sjóðsins I fyrrinótt náðrd samnlng- 'i—,T inilli Félags starfsfólks í veitingahúsum c.g vei inga- manna, svo að ekki kemiir til verkfalls eins og boð-.ð hafði veríð. Áður liafði náðst sain- komulag um kjarasamninga I þjópa og matreiðslumanna. 1 Sambandi matreiðslu- og fi-amreiðslumanna eru þrjú fé- lcg og hafði hvert félag sér samn'ngafundi með veitinga- mönrum, þó taka engir samn- ingárnir gildi ec eitt hafnar þeim. Félag starfnfc’ks í veit- ingfhúsum hafði fund á mið- nælti sl., Félag veitmgaþjóna hefur fund i dag kl, 5 og Fé- lag mrtreiðslumanna heldur fund 'i kvöld. Pleiztu atriði hinna nýju samnio.ga eru þess’: Veitingaþjónar fá fimm daga á ári til viðbótar með 20% þjónustugjaldi (i stað 15% ver óulega), veitingahúseigend- ur borga vinnuföt að fullu, veitingahúseigendur greiða 1% í sjúkrasjóð Félags fram- reiðsluinanna. Þá verður skip- uð fimm manna nefnd, tve'r frá þjónum og 'tveii' frá veit- Framhald á 5. síðu. Ekkert gart til lcusiar vega- Vi Samkvæmt upplýsingum Alþýðusambandsins hafa engir samningafunclir enn verið boðaðir í vegavinnu- deilunni. Eins og áður hefur verið sagl frá eru 11 félög víðs vegar um landið þegar komin í verkfall ög 10 önn- ur hafa boðað verkfa'l frá og með 1. ágúst n.k. Virðisl sáltasemjari ekkert vera að flýta sér við það að vinna að lausn deilunnar. Engar viðræður við verkfræðinga Samkv. upplýsingum Hinriks Guðmundssonar íramkvæmda- stjóra Verkíræðingaíéjags ís- Jands hafa engar samningavið- :iæður átt sér stað í vinnudeilu verkíræðinga s'ðan verkfallið skall á og engir fundir verið böðaðir. Til viðbótar þeim þrem verkfræðskrifstofum og Járn- steypunni. sem frá heíur verið sagt hér í blaðinu að gengu strax að vinnuskilmálum' félags- íns og vinna heldur því áfram hjá, hafa tvær aðrar samþykkt skilmálaria, Traust h.f. óg For- verk h.f. Áburðarverksmiðjan hefUr enn ekki tekið endanlega afstöðu og er unnið hjá henni cnnþá. Annars Staðar mun vinna verkfræðinga liggja niðri, bæði liér í Reykjnvík og úti á landi. Friðrik Ólafsson stórmeist- ari í skák fór utan nú í vik- unni til að taka þátt í svæða- móti sem haldið er i Mari- anske Lazny í Tékkóslóvakíu. Friðrik Jeit við hjá Þjóðvilj- anum kvöldið áður en hann fór og átti við okkur örstutt spjall. Raunar er þetta mót ekki annað en endurtekning á svæðamótinu í Hollandi sl. haust, sem fór að mestu út um þúfur því að allir þátt- takendur frá Austur-Evrópu- löndunum hættu við þátttöku þegar hollenzk yfirvöld mein- uðu austurþýzka skákmeist- aranum. Uhjmann að koma til landsins. Mótið var samt haldið og varð Friðrik el'stur. ’— Þú verður að sætta þig við að fara í þetta mót þótt þú yrðir efstur á mótinu i Hollandi? — Það mó segja. að mér sé það ekki sérleg'a Ijúft, en ég verð að taka því — það er ópraktiskt að fara að gera sig að píslarvotti. Annars hef- ur mótið í Hollandi alls ekki verið ógilt enn o.g allt sem ákveðið hefur verið í þessu máli er gert ó persónulega á- byrgð forseta Alþjóðasam- bandsins (FIDE), Folke Rog- ard. Þótt þetta hafi að ein- hverju levti verið pólitískt mál í UDphafi. iinnst mér tíminn haí'a leitt í ljós, að sökin Jiggur f.vrst og fremst hiá forsetanum að þetta er orðið slíkt vandræðamál. — Er þá ekki víst að mótið sem nú á að íara að halda í Tékkóslóvak'u. verði látið gi’da? — Þetta mót er ákveðið með aðeins mánaðar fyrir- vara — sem i sjálfu sér þýð- ir að mótið er ekki löglegt — og er eins og forsetinn hafi ókveðið betta mót til að hafa meira á hendinni á þingi FIDE. sem haldið verður í sep’ember. Þar verða allar ákvarðanir teknar um þetta. og má búast við tíðindum og ekki ólíklegt að forsetinn veroi að segja af sér eða hreinlega verði afsagður. Mér lá yið að setja það skilyrði fvrir þátttöku í mótinu nú að íorsetinn segði af sér. — Verða sömu keppendur og í mótinu i HoIIandi? — Ég veit ekkert um þátt- töku. alltaf geta verið þær ástæður. að menn geta ekki farið i mót með syo stuttum fyrirvara, en bá senda þau lönd, sem ré’t hafa til þótt- töku. aðra keppendur — þeir verða 18 frá 16 löndum. — Hvenær lýkur þessu mó'i?. — Mótið hefst 29. þ.m. óg stendur vfir tæpan mánuð. Millisvæðamótið hefst svo í Holla^di í janúar n.k. með um 20 þátttakendum. og 6 efstu úr bví fara svo í 'á- skorendamótið ásamt þeim Tal og . Keres, sem varð ann- ar á siðasta áskorendamóti. Þetta mót verður haldið í Suður-Ameriku. — Svo ferðu til Júgóslaviu — Mér var boðið að taka hétt í mótj sem haldið verður í Bled í .Túgóslavíu 4. sept—4. okt. Þátttakendur verða tutt- ugu c.l’t stórmeistarar, svo að þetta verður eitt sterkasta mót sem nokkru sinni hefur verið haldið. Ekki veit ég ná- kvæmlega um þátttakendur, en það verða 5 af þessum sovézku skókmönnum: Bot- vinnik, Tal, Keres, Smisloff. Petrosjan Spasský. Geller og . ‘ ' Kortsnoj. tveir bandarískir: Fischer. Reshevsky eða Lom- bardy og auk þess .Ivkoff, Glig'orio. Matanovic. Unzich- er. Zsabo, Pachmann. Donner og Uhlmann. Við þökkum Friðriki spiallið og óskum honum góðrar ferðar í þessa .eríiðu raun, sem bíður hans nú úti í Tékkóslóvakíu og 'Júgó- slaviu næstu tvo mánuðina. Stuft viStal v/ð FriBrik Ólafsson stórmeistara, sem enn er farinn utan fil þáfttöku I alþjóSlegum skákmótum

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.