Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 1
Sósíalií-tar í Keykjavík og nágrenni eru beðnir að taka hapi>drættisblokkir hið fyrsta 5 skrifstoí'u Afmælis- liappdrættis Þjóðviljans, Þórsgötu 1. Sósíalistaflokkurinn Moskyu 30/7 (Frá frétiariiara. og samkvæmt út- varpi) — í dag birtu sovézku blöðin Pravda og Isvesfía drög að nýrri stefnuskrá Kommúnistaílokks . Sovétríkjanna. í þessari stefnuskrá sem tekur við af þeirri sem samþykkt var 1919 er byggt á reynslu liðins tíma, en horft fram á veg, rakin stefnumið og starfshættir flokksins á næstu áratugum. Það er björt framtíð velmegunar og síöðugra framfara sem blasir við þióðum Sovétríkjanna. Stefnuskráruppkastið sem sam- þykkt var einróma á fundi mið- st.iórnar Kommúnistaflokksins í júní, en lagt verður fyrir 22. þing flokksins 17. október i haust til endanlegrar afgreiðslu. hefst á inngangi. en síðan er því skipt í tvo kafla: Sá fyrri fjallar urn þróunina frá kapí- talisma til sósíalisma. en sá síð- ari um þau markmið sem ílokk- urinn setur sér að keppa að á næstu tveimur áratugum þegar lagður verður grundvöllur að hinu kommúnistíska þjóðfélagi. Næstu mánuði verður stefnu- skráin rædd á fundum um öll Sovétríkin svo að öllum gefist kostur á að segja álit sitt á henni. 20 ára áætlun hagsældar og allsnægta Hér verða fyrst raktir höfuð- drættir seinni kafians. í honum er gert ráð fyrir að þjóðíé'ag ■allsnægta og alhliða mannlegs þroska verði skapað í tveimur áföngum: 1961—1970 og 1.971— 1980. Á fyrri áratugnum verður framleiðslan í Sovétríkjunum aukin svo mjög að hún verður meiri á hvern íbúa en fram- leiðslan í háþróaðasta auðvalds- ríkinu. Bandar'kjunum. Lífs- kjör munu stórbatna og vel séð fyrir þörfum allra. Húsnæðis-1 vandinn verður að mestu leyst- ur og stritvinnu að miklu leyti ■ útrýmt. Vinnutíminn verður s'.y'.tri en í nokkru landi öðru. Á síðarj áratugnum verður lagður efnahagslegur grundvöll- ur að hinu kommúnistíska þjóð- félagi, allri þjóðinni tryggðar allsnægtir veraldargæða og þá mun uppbygging kommúnismans hefjast stig af stigi. Sexföldun iðnaðar- framleiðslu © Eftir tíu ár verður iðnað- arfram’eiðslan orðin u.þ.b. 2’4 sinni meiri en nú og þá kom- in verulega íram úr núverandi iðnaöaríramleiðslu Bandaríkj- anna. © Eftir tuttugn ár mun iðn- afai'framleiðslan liafa meira cn sexfa'dazt og verður þá komin langt fram úr t'ramleiðslu Bandaríkianna. Megináherzla verður lögð á aukningu orku- framleiðslunnar. einkum raf- orku, og verður rafvæðingu landsins lokið á þessum t’raa. Gert er ráð fyrir að raforku- neyzlan verði ekki minni en 900—1.000 milljarðar kílóvatt- stunda árið 1970 og 2.700—3.000 milljarðar kílóvattstunda árið 1980. Stálframleiðslan verður þá 250 milljónir lesta. Brefar sækja ism aðild að Efnahaasbaíidaiaginu LONDON 31/1 — Macniillan l'orsæiisráðherra skýrði brezka þin.ginu írá því í dag að brezka stjórnin hefði ákveðið að sækj i iiin aðild að Einahagsbaiulalagi Evrópu, Hann fullvissaði þingið um a'ð stjórnin rnyndi þó aldtei undirrita ne:nn sáttmála nema að fengnu samþykki þingsins og eftir að stjórnír allra sam- veldislandanna hefðu fengið tækifæii til að kynnast honum í einstökum atiiðum. Hann taldi ekk a'ð samninga- viðræður myndu hefjast fyrr en i lok ágústmánaðar eða byrjun september og sagði að þær kynnu að dragast á langirm og| reyrdar ekki víst hvort þær bæru nokkurn árangur. Stjórnir liinna landanna í j Fríverzlunarbandalaginu (EFTA), Noregs Danmerkur Svíþjóðar, Austurríkis, Sviss og Portúgals, hafa ákveðið a’ð hefja einnig viðræður við Efnahagsbandalagið í því skyrí. að kanna möguleika á aðild þeirra að því. * Yinnutími styttur, laun hœkkuð, verðiag lœkkað, skattar afnumdir * Þjóðartekjurnar tvö-þrefaldast á nœstu 10 árum, fimmfaldast á 20 * Raunverulegar tekjur á hvern íbúa þre-fjórfaldast á tuttugu árum * Grundvöllur verður þá lagður að hinu kommúnistíska skipulagi: * Hver maður fái eftir þörfum, en leggi af mörkum eftir getu Þre-fjórfcldun landbún- aðarframleiðslu Á fyrri áratugnum á Iand- búnaðarframleiðslan að aukast 2(4 sinni, cn verða 3(4 sinni nieiri árið 1080 en hún er nú. Þegar á fvrri áratugnum verð- ur framleiðsla mikilvægustu búsafurða meiri á hvern íbúa í Sovétríkjunum en í Bandaríkj- unum. Sové/.kur almenningur muu þá búa við beztu Iífskjör i heimi. Eitt meginverkefni þessa"Ni næstu ára verður að brúa bilið niilli borga og sveita, svo að þeir sem í sveitum búa íái að njóta allra þeirra menningar- gæða sem borgirnar hafa upp á að bjóða. Þetta verður gert með stóraukinni fjárfestingu i sveit- um. bættu launakeríi og vöru- dreifingu. Hækkuð laun, aukin framlög ■ L'fskjörin verða stórbætt eft- ir tveimur leiðum: © í fyrsta lagi verða vinnu- laun hækkuð eftir afköstum og gæðum, en þau jafnframt jöfn- uð með því að fella burt Iægstu lauuaflokka. Samtímis vcrður smásáluverð lækkað og skattar afrtumdir með öllu. fái samkvaemt þörfuin sínum. en leggi af mörkum samkvæmt getu sinni. Stytting vinnutímans © I öðru lagi verða greiðslur úr almannasjóðum stórauknar ti! allra, án tillits til vinnuaf- kasta. Þessi auknu framlög munu bæta kjör almennings á margvislegan hátt, með bættum aðbúnaði, auknum styrkjum til námsmanna, hækkuðum ellilaun- um. aukinni og bættri barna- gæzlu, læknisþjónustu o.s.frv. Fimmföldun þjóðartekna Jafnframt því sem laun verða hækkuð og raunverulegar tekjur hvers manns margfaldast verð- ur vinnutíminn styttur, svo að þegar á fyrri áratugnum verð- ur hann styttri en í nokkru landi öðru. Nælurvaktir verða afnumdar þar sem hægt er. © Á fyrri áratugnum verður vinnutíminn styttur niður í 6 klukkustundir á dag í sex daga: 36 tíma vinnuvika — eða nið- ur í 7 tima á dag í fimm daga: 0 Á næstu tíu árum munu þjóðartekjurnar aukast 2(4 sinni, en fimmfaldast innan tuttugu ára. O Á næstu tuttugu árum munu raunverulegar tekjur á livern íbúa verða 3(4 sinni ineiri en þær eru nú. Þær verða þá orðnar svo miklar að fram- kvæmd meginreglu kommúnism- ans getur haf'izt, að hver maður 35 tima vinnuvika. 0 Á síðari áratugnum verð- ur vinnutíminn enn styttur nið- ur i 5 klukkustundir á dag í sex daga eða 6 stundir á dag í finim daga: 30 tima vinnuvika. Vinnutími þeirra sem gegna sérstaklega erfiðum störfum verður enn styttri. Að lokna þessu tuttugu ára timabi’i verður um helmingi Framhald á 5. síðu. Ingi R. Jóhannsson varð Skákmeistari Norðurlanda Ingi R. Jóhannsson vann í gærkvöld titilinn Skákmeistari Norðurlanda. Er hann þriðji ís- lendinguriim er það sæmdar- lieiti hlýtur. Ingi hlaut 7(4 vinn- ing úr 8 skákum. Unglingameistari varð Bragi Kristjánsson nieð 7(4 vinning.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.