Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 6
B) — ÞJÓÐVILJINN — Þnðjudagur 1. ágúst 1961 Þiiðjudagur 1. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — -(.7 þJÓÐVtLJINN I l&tgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: == Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — =r= FréttarltstJórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. = Bími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 45 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. ;—- Vei yður, þér hræsnarar! i Hinir ríku hafa ákveðið að sfela af hinum fátæku. Það sem §|| fátækir, vinnandi menn hafa áunnið sér með látlausum ||§ Þrældómi og miklum fórnum á að lenda í verðbólguhít hinna §!! auðugu. Ríkisstjórnin, verkfæri ræningjanna, hefur haíið sjs ránsferðina. Og Morgunblaðið, málgagn hinna ríku, treyst- 53 ir sér nú ekki lengur til að verja rán og þjófnað með vit- =3 Jausum kenningum pólitískt gjaldþrota hagfræðinga, heldur =! sækir sér nýtt yfirvarp, kristindóminn. — „Þegar fjandinn Hi gerðist gamall, gekk hann í klaustur“. — Það er eins og Sj= þessir Mammonsþrælar á fslandi finni á sér, að yíirráð 3= þeirra eigi ekki langt eftir, — og fara því ,,að drauja sér 5É3 til drottins“. |3 Það er ekkert nýtt fyrir okkur íslendinga að harðsvíruð [= og ágjörn yfirstétt noti kristindóminn að yfirvarpi til að ||! stela og ræna af alþýðu í land hér. Kaþólsk kirkja og pre- látar hennar gengu fram af álíka ósvífni í ránum á eign- |§! um vinnandi stétta í landinu og núverandi ránsstétt og rík- isstjórn hennar. Og enn eru forkólfar ránanna brennimerkt- §§§ ir í íslandssögunni með viðurnefnum, er alþýðan veitti þeim, §=: — Gottskálk grimmi o.s.frv. Dönsk arðránsstétt með kónginn |= 5 broddi fylkingar, hagnýtti sér annað afbrigði kristinnar trú- ar, lútherskuna, til að framkvæma sinn jarðaþjófnað og stela §§§§ ifrelsinu endanlega um leið. Og nú ætlar lítilsigldasta yfir- Etéttin, sem að völdum hefur setið á íslandi, að fara að = reyna að hressa upp á trúna sína sem yfirvarp ránsher- §§| iferðarinnar, — en á þó sjálf ekkert nema Mammonstrú í === hjartanu og dreymir um það eitt sem ,,hugsjón“ að inn- §!! lima fsland í „Mammonsríki Ameríku“, ofurselja þjóð sína == ógnarvaldi amerískra auðhringa og gerast sjálf niðursetn- s ingur í horni þeirra. = Auðmönnum Reykjavíkur og Moggadóti þess skal gefin ein |3 ráðlegging í fullri alvöru áður en þeir fara lengra á 3= hræsnisbraut sinni: Látið þið ykkur nægja að tigna Mamm- = on og amerísk hagfræðilögmál hans, — það er sá guð, sem §i! er við ykkar hæfi, — en dirfist ekki ,að kenna ykkur við == Krist, — við skáldið, hugsjónamanninn og uppreisnarandann, §|! cg bróðurkærleika-lögmál hans, því hans ríki er ekki af ykk- ==j ar heimi, — „þér getið ekki þjónað guði og mammoni". Eða |§! ætlið þér auðkýfngar Reykjavíkur, — að fara, selja eigur §= yðar og gefa fátækum — eins og hann bauð? — Þið látið ji3 það líklega vera og sannið þar með að „auðveldara er fyr- p3 ir úlfalda að ganga gegnum nálarauga en fvrir ríkan mann =! íð ganga inn í guðsríkið11. — Ykkur lætur líka betur að §j3 læna eigunum af þeim fátæku og peningnum af ekkjunni, =3 íamkvæmt lögmáli gróðans og hrópa um leið: Lifi einka- = framtakið. §§j§§ Eða hvað haldið þið, auðmenn Reykjavíkur og ráðherrar ^|§ ykkar, að Jesú frá Nasaret hefði sagt við ykkur, ef §|j! hann væri hér kominn? Skyldi ekki viðskiptamálaráðherr- === ann og fræðimenn hans hafa fengið iað heyra þetta: „Varið §= yður á fræðimönnunum, sem gjarnt er að ganga í síðskykkj- j§§! i:m og hafa mætur á að láta heilsa sér á torgunum og á s efstu sætum í samkundunum og helztu sætum í veizlun- ^= t.m. Þeir eta upp heimili ekknanna og flytja langar bænir §ii sð yfirskyni. Þeir munu fá því þyngri dóm“. Máske fjármála- ||| ráðherrann fengi þetta: „Vei yður líka þér lögvitringar, því ||i að þér íþyngið mönnum með lítt bærum byrðum og sjálfir j§= snertið þér byrðarnar ekki með einum fingri“. ^5 Máske segði hann við Matthías hinn bænheita, ef hann hefði = lesið Morgunblaðið á sunnudaginn: „Hræsnari, drag fyrst §§! bjáikann út úr auga þínu, og þá muntu sjá vel til að draga út flísina, sem er í auga bróður þ'ns“. En það gæti líka j= verið, að hann hefði fengið auga á vissum skattsvikurum, = íaktúrufölsurum, arðræningjum og peningafölsurum, (sem = nú heita gengislækkunarmenn á hagfræðivísu) í því Morg- sji unblaðsliði, er farið væri að hrópa til drottins í Mogganum: =3 — frelsið mig frá bræðralagshugsjón kommúnismans — 3§| cg hvessti mál sitt og segði við þá ritstjórn Morgunblaðsins, Hl sem vafalaust biður til guðs á undan hverri lygi, sem hún §3§ letrar: „Vei yður, fræðimenn og Farisear, þér hræsnarar. §^ Þér gjaldið tíund af myrtu anis og kúmeni og skeytið ekki ^3 vm það, sem mikilvægara er í lögmálinu: réttvísina, miskunn- §§j§l Eemina og trúmennskuna". — „Þannig sýnist þér og hið ytra §§= réttlátir fyrir mönnum, en hið innra eru þér fullir af hræsni §== cg lögmálsbrotum“. —• „Þér höggormar, þér nöðru-afkvæmi, S= hvemig ættuð þér að geta umflúið dóm helvítis?“ Og skyldi §§j§§ ekki yfirstéttin fara að ókyrrast, er hún heyrði í Fjallræðu = hans: „Sælir eruð þér, fátækir, því að yðar er guðsríki". sj§§ , En vei yður, þér ríku, því þér hafið tekið út huggun yðar“. = — Hún skyldi þó aldrei fara að hrópa: „Kommúnisti, komm- 113 únisti“, og bæta við: „Krossfestið hann“. Morgunblaðinu er velkomið að draga kristindóminn inn í =|§ stjórnmálaþrætur á íslandi. En við ráðum því frá Hp því. Því geri Morgunblaðið það, mun það verða harðar = dæmt og léttvægara fundið en fyrir nokkuð annað, sem það nokkru sinni hefur gert. á sömu slóðum. Þar sem áður var biskupssetrið Garðar í Ein- arsfirði heitir nú Igaliko. Þar reisti Norðmaður að nafni Ol- sen, kvæntur grænlenzkri ko.nu, bú um 1780. Niðjar hans búa enn í Görðum og þykja héraðsríkir. Sauðland er gott þarna eins og í Eiríksfirði. Bændur í þessari 140 manna sveit eiga um 16.000 fjár á fjalli, hestar eru milli þrjátíu og fjörut.'u en tiltölulega fátt um kýr. Þegar þrímastraða skonnort- an Pax frá Kaupmannahöfn kom með okkur ferðafólkið á vegum Ferðaskrifstofu ríkisins og Flugfélags íslands að eið- inu þar sem gengið er úr Ei- ríksfirði suður yfir lágan háls í Einarsfjörð, voru Garðabænd- ur að smala til slátrunar. Með- an fólkið var ferjað í land á skipsjullunni gafst þeim sem síðastir urðu tími til að virða fyrir sér af skipsfjöl slátrunar- aðferð Grænlendinga. Féð var skorið unp á gamla mátann ríksfirði og Einarsfirðí lifir féð að mestu á útigangi. Þarna er að jafnaði frekar snjólétt. Fleiri og fleiri eru nú að koma sér upp húsum yfir féð, viður í húsin er auðfengirin í skála- borginni sem Bandaríkjamenn reistu við flugvöllinn á Stokka- nesi eða Narsarssuak beint á móti Brattahlíð sunnan Eiríks- fjarðar. Túnin í Brattahlíð og Einars- firði eru harðbalaleg og hvergi var farið að slá þegar við ferðafélagarnir komum 19. júlí. Þegar við fórum hafði verið borið niður á báðum stöðum, því fvrir forgöngu leiðsögu- mannsins, Þórhalls Vilmundar- sonar prófessors, voru íslenzk amboð höfð með í ferðinni. orf og hrífur. Grænlendingar hafa ekki þekkt önnur amboð en þau sem smiðuð eru eftir dönskum fyrirmyndum og eru óhentug á grænlenzkum teig. Ungir og gamlir þyrptust að þegar Jón Helgason, ritstjóri Tímans, sló sína brýnuna í Komir þú á Grænlands grund í þeirri von að fyrirhitta flökkuþjóð á skinnklæðum, karlmenn róandi á húðkeip- um mundandi skutla en konur við kraumandi soðpotta fyllta selaslátri, áttu vonbrigði vís. Æv.aforn veiðimenning Græn- lendinga er að líða undir lok. Fjöísky’durnar ferðast ekki lengur á hundasleðum og skinnbátum óralangan veg milli vetrar- og sumarveiði- svæða, híbýlin eru ekki snjó- hús og tjöld, trumba seið- mannsins er þögnuð. Gr ænlendingar hafa tekið sér fasta bústaði og afla sér að- flutts vamings úr krambúðum Grænlandsverslunarinnar. Af- komendur annálaðra selaskutl- ara og bjarndýrabana eru orðn- ir bændur, vélbátasjómenn eða verkamenn. Kvenþjóðin reynir Tíbarak, fyrsta husfreyjan i isretaumo siöaii — a voru þar aldauða, brá sér í þjóðbúnjng sinn fyrir gestina frá íslandi. Hið sama gerði dóttir hennar. Grænlenzkur bóndi í Görðum j Einarsfirði beitir íslenzku orfi og ljá á túni sínu. Aður hafði Jón Helgason ritstjóri (t. h.) sýnt honum handtökin. Milli þeirra stendur Þórliallur Vil- mundarson prófessor, leiðsögmnaður í Grænlan.dsferðinni. sirskiólum. Þau börn sem hlý- legast eru klædd hafa sér til skjóls hettuúlpur, gott ef ekki frá Jóni í Belgjagerðinni. Á ferðalagi um þrjú grænlenzk byggðarlög sá ég aðeins eitt barn með hinar fornu og fögru kamikur á fótunum. * í botni Einarsfjarðar og Eir- r'ksfiarðar stóðu helztu höfuð- bólin í Eystribyggð til forna, og begar Grænlendmgar hófu búskap tóku þeir sér bólfestu rétt við kviavegginn. Þegar höfuðið var af héldu menn skrokknum á loft á aíturfót- unum til að láta blóðið renna sem bezt úr æðunum. ★ I Brattahlíð eru enn meiri fjárbændur en í Görðum. Þeir segjast eiga allt að 20.000 fjár á fjalli, helminginn fullorðið. Fyrir nokkrum árum var bú- stofninn orðinn mun meiri, en svo ikom, feUivftur og .hjó • stör skörð í hjarðirnar. Bæði í Ei- hvorri sveit til að sýna heima- mönnum sláttulagið. ★ Ekki eru liðnir nema tæpir fjórir áratugir síðan búskapur hófst í Brattahlíð á ný. Engin varanleg byggð hafði verið þar allar aldirnar frá því Græn- lendingar hinir fornu dóu út. Dönsku yfirvöldin á Grænlandi ýta undir Grænlendinga að stofna bú með ýmiskonar fyr- irgreiðslu. Bændur þurfa að koma afurðum sínum á mark- að, og í kaupátaðnum Narssaq Eiríkur rauði var þá eng- inn loddari — Grænland er réttnefni á þessum landshluta. Þetta flýgur í hugann þegar Eystribyggð fcjasir við út um gluggann á Skýfaxa. Borgar- ísjakar eru dreifðir um firð- ina en hálsarnir milli þeirra eru skrýddir grænu upp á brúnir. Þessi skiki Grænlands er ólíkt grænni úr lofti en firðirnir heima á íslandi. Svipur landsins er sá sami þegar komið er niður úr loft- inu og fast undir fótum. Fjöll- in eru klædd birki og víði- kiarri frá sjávarmáli og upp í 400 til 500 metra bæð, nema þar sem forngrýtisklettarnir eru svo brattir að engan jarð- veg festir. Hlíðarnar eru óvíða skriðurunnar, þótt jisrðvegur sé grunnur og k’ettanib’our og bungur gægirt hvarvetr.a upp- úr sverðinum. að tolla í heimstízkunni, þjóð- búningamir litskrúðugu gerast æ fátíðari og eru aðeins tekn- ir fram á tyllidögum. Hvers- dagsfatnaður karla er verk- smiðjuframleiddur vinnugalli, konur ganga i heimasaumuðum á Nesinu norðan Eiríksfjarðar hefur verið reist fyrir fé úr ríkissjóði Danmerkur fyrirtæki sém ér allt í senn, sláturhús, ráekjúvérksmiðja og fiskiðju- ver. ■ ' í sláturtíðinni á haustin eru rækjubátarnir teknir til fjár- flutninga. Sláturfé. bænda í Eiríksfirði og Einarsfirði er flutt til Narssaq og þar er kjötið soðið niður, bæði til innanlandsneyzlu og útflutn- ings. ★ Yfir lág en litskrúðug timb- urhúsin í Narssaa gnæfir þver- hnipt fell sem nefnt var til forna Harðsteinaberg. Handan við mjótt sund er Eiríksey, þar sem Eiríkur rauði hafðist við hinn fyrsta vetur í Grænlandi. Úti á firðinum sveima borgar- isjakar sem slá á sig margvís- legustu litbrigðum, allt frá gráu yfir blátt og' grænt til hvíts. Narssaq - er talið eitthvert mesta uppgangsplássið á Græn- landi. Atvinna er næg við nið- ursuðu á rækjum og kjöti og frystingu á fiski. Fjórir bátar stunda veiðar á rækjumiðun- um í Eiríksfirði. Rækjan er stærri en sú íslenzka, en ekki þótti mér hún eins gómsæt. í bæklingi sem útbýtt er í verk- smiðjunni má spá að fyrir- tækið hefur umboðsmenn í fjórum heimsálfum fyrir Grænlandsrækjur. Grænlend- ingar stjórna bátunum og um tíma var grænlenzkur forstjóri fvrir verksmiðjunni, en fyrir skömmu var hann sendur til Kaupmannahafnar ,að læra meira en Dani tók við. Grænlendingar segja að landi þeirra hafi verið látinn hætta í forstjórastarfinu vegna ingur, en Danir halda því fram þess að hann var Grænlend- að hann hafi ekki reynzt starf- inu vaxinn. Grænlendingum þykir þungsótt fyrir landa sína að komast í verzlunar- stjórastöður hiá Grænlands- verzluninni oe önnur ábyrgðar- störf. en Danir kvarta yfir að Grænlendinga skorti metnað og framgimi til að sækiast eft- ir veetyllum og völdum. Græn- lendingurinn er ánæeður ef hann hefur í sig og á, segia þeir. Hann sér enga ástæðu til pð leeeia hart að sér til að afla hiuta sem hann getur vel verið án. ★ Grænlandsverzlunin leggur sig greiniiega í framkróka að Framhald á 10. síðu. I. Eins og skýrt hefur verið frá í dagblöðunum af tilefni niðurjöfnunar útsvara í Reykja- vík gaf hinn lögfesti útsvars- stigi nú tæplega 279 millj. kr. Útsvarsupphæðin samkvæmt fjárhagsáætlun var hins vegar 225,8 millj. auk 5—10% álags fyrir vanhöldum. Inn í þess- ari upphæð er sú« 11.4 millj. kr hækkun útsvaranna, sem meirihluti bæjarstjórnar knúði fram að nauðsynjalausu fyrir rúmum hálfum mánuði. Þess hefur einnig réttilega verið getið í blöðunum að unnt hafi verið að gefa 11% afslátt frá lögfestum útsvars- stiga. Þessi afsiáttur hefði orð- ið 15% að óbreyttri útsvars- upphæð. Reykvískir útsvars- gjaldendur eiga það framtaki bæjarstjórnarmeirihlutans, full- trúum Sjálfstæðisfl. og Al- þýðuflokksins, að þakka, að út- svor þeirra voru ekki lækkuð um þessa upphæð. Sú lækkun lá á borðinu hefði meirihlut- inn ekki gripið til þess ráðs að liaekka útsvörin á miðju ári í hefndarskyni við verka- menn og Iaunþega. Dagblöð ríkisstjórnarinnar hafa verið að reyna að láta í það skfna að hækkun upphæð- arinnar sem útsvarsstiginn gef- ur stafi af „tekjuaukningu bæjarbúa1* (sbr. Mbl. 25. júlí) og „hærra kaupi“ (sbr. Alþýðu- bl. sama dag). Hækkunin sem um er að ræða nemur 16,7% miðað við niðurjöfnun eftir stiganum á fyrra ári. Og auðvitað er bað „við- reisnin“, hið dásamlega „pat- ent“ ríkisstjórnarinnar, sem hefur „hækkað kaupið“ og skapað „tekjuaukningu bæjar- búa“ >að dómi stjórnarblað- anna, og ætti þá ekki að þurfa lengur að deila um gagnsemi hennar og yíirburði. n. En er það nú raunverulega svo, að gengislækkunin og af- leiðingar hennar hafi fært reykvískum iaunamönnum al- mennt hærra kaup og tekju- aukningu? Hafa menn heyrt þess getið að henni hafi fylgt kauphækkanir á árinu 1960 eða yfirvinna bafi vaxið á sama ári? Fáir munu hafa haft frepnin* eða reynslu af slíku. Kaupgjaid stóð þvert á móti í stað allt árið og eftir- vinna dróst verulega saman í ýmsum atvinnugreinum. Á hverju byggist það þá að sami útsvarsstigi gefur 16,7% hærri útsvarsupphæð í ár en á s,l. ári? Almenningur á kröfu á þvi að það sé upplýst og þeirri spurningu svarað. III. Það eru aðallega fiórar á- stæður sem þessu valda. í fyrsta lagi hefur gjaldend- um fjölgað síðan í fyrra. Þeir cru nú 661 fleiri en þú. Um þessa fjöigun munar allveru- iega við álagningu útsvaranna. í öðru lagi er öllum fjöl- skyldubótum sem Tryggingar- stofnun ríkisins greiðir sam- kvæmt tryggingalöggjöfinni bætt við útsvarsskyldar tekj- ur manna. Þetta hækkar að sjálfsögðu tekjur fjölskyidu- manna verulega í krónutölu. Heildargreiðsla fjölskyldubóta á öllu landinu nam um 115 millj. kr. 1960 en um 24 millj. kr. 1959. í þriðja lagi mun það mjög áberandi við framtöl ársins 1959 að eigendur fyrirtækja gefa upp margfalt hærri tekj- ur til sjálfra sín en áður tíðk- aðist. Þarna kemur sem sagt óumdeilanlega fram sú „tekju- aukning" sem Morgunblaðið gumar af og ,,kauphækkunin“ sem Alþýðublaðið dáir. í fjórða Iagi bera framtölin með sér að mörg fyrirtæki, og þá ekki sízt stærri iðnfyrir- tækin, skila liærri tekjum og meiri hagnaði en áður. Þar segir „viðreisnin" til sín. At- vinnurekendur nutu á árinu í ríkum mæli kauplækkunar Al- þýðuflokksstjórnarinnar 1959 og reksturinn skilaði þeim hærri tekjum og meiri gróða en áður. Ættu þeir því sann- arlega að vera vel undir það búnir að bera kauphækanirnar og ekki að hafa uppi háar kröfur um að velta þeim út í verðlagið. IV. Rétt er að víkja nánar að tveimur þessara atriða. Fjöl- skyldubæturnar hafa átt að vera sérstakt skrautblóm í hnappagati ríkisstjórnarinnar og „viðreisnarinnar.1* Hækkun þeirra átti að draga sárasta sviðann úr þeirri kjaraskerð- ingu sem gengislækkunin og „viðreisnar“-ráðstafanirnar ollu. Þær áttu beinlínis, að sögn ríkisstjórnarinnar og fylgismanna hennar, að gera fjölskyldufólki kleift að rísa undir ofurþunga kjaraskerðing- arinnar. Þær voru stolt stjórn- arflokkanna. Nú eru þessar trygginga- bætur skattlagðar eins og um atvinnutekjur væri að ræða. Tryggingabótunum er einfaldlega hætt við at- vinnutekjur manna og út- svör og skattar lagt á allt saman. Þetta er hróplegt og óforsvaraiilegt ranglæti. Það striðir gegn öllu eðli og til- gamgi tryggingabóta að líta á þær sem tekjustofn við áiagningu opinberra gjalda, - eins og Sjálfstæðisflokkur- inn hefur nú Iátið gera við útreikning og niðurjöfnun útsvara hér í Reykjavík. Tryggingabætur eru ætlað- ar til að bæta fólki þrönga aðstöðu og gera því fært að komast af þótt með erfiðari hætti sé en almennt gerist. Skattlagning þeirra er því hrein fjarstæða. Bæjarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins lög'ðu til við afgreiðslu fjárhagsáætlunar bæjarins í des. s.l. að bæjarstjórnin beindi því til niðurjöfnunarnefndar að undanþiggja fjölskyldubæt- urnar og aðrar tryggingabætur álagnirgu útsvars. Við það var ekki komandi. Sjálfstæðisflokk- urinn í bæjarstjórn hindraði samþykkt tillögunnar. Við niðurjöfnunina sem nú er nýlokið ha.fa því fjölskyldu- bæturnar verið notaðar sem út- svarsstofn. Það eiga bótaþeg- arnir að þakka Sjálfstæðis- flokknum. Verulegur liluti f.jöl- skyldubótarua er tekinn afíur í formi hækkaðra útsvara. Það sem hægri hendin gaf er því tekið með hinni. Það hefur slegið fölva á þetta skrautblóm stjórnarflokkanna. V. Síðara atriðið sem rétt er að athuga og veldur miklu um niðurstöðu útsvarsstigans eru greiðslur eigenda fyrirtækja til sjálfra sín. Eins og áður getur munu þær áberandi hærri 1960 en 1959 og áður. Og hver skyldi ástæðan vera? Hvernig stendur á því að eig- endur fyrirtækja gefa nú allt í einu upp hærri tekjur á sig persónulega en þeir hafa áð- ur gert. Ein grein „viðreisnarinnar” var að ívilna. hátekjumönnum og auðmönmim í útsvörum og sköttum. Ríkisstjórnin sá um að hátekjumenn fengu skatta- og útsvarslækkun scm nam tugum búsunda um leið og tekjuskatturinn var felldur niður á lágtekjum, en á slík- um tekjum nam skatturinn venjulega nokkrum hundruðum eða í mesta lagi nokkrum þús- undum króna. Þessi hugulsemi ríkisstjórnarinnar við hátekju- menn og auðmenn hefur nú komið í góðar barfir. Flestir þeirra voru orðnir í stökustu vandræðum með eignir sínar. Þeir gátu tæpast með góðu móti gert grein fvrir því hvernig þeir höfðu komizt yf- ir húsisignir sinar, lúxusbíla o.s.frv. Auðmennirnir og há- tekjumennirnir treystu sér aldrei til að gefa upp neitt í námunda við raunverulegar tekjur af ótta við að verða að bera byrðar þjóðfélagsins í nokkru samræmi við fjárhags- getuna. Framhald á 10. síðu. Eftir Guðmund Vkjfússon

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.