Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 2
T2) _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. ágúst 1961 Samelningarflokkur alþýðu - Sósíalistoflokkurinn Flokksskrifstofui í Tjarnargötu 20 Sósíalistar. Vegna sumarleyfa verður skrifstofa Sósíalistafélags Reykjavíkur aðeins opin kl. 6—7 síðdegis daglega alla virka daga nema laugardaga fj'rst um sinn. . Ver/.lunarniannahe’gin verzlunarmannahelgina Um efnir ferða á Kjöl. Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag og farið inrj í Kerlingarfjöll og tjaldað þar. Á sunnudag verður farið á Hveravelli. Gengið á Snækoll á mánudag og siðan haldið Télagar heim um kvöldið. Tiyggið ykk- Komið í Félagsheimili ÆFR ; ur far í tíma. Tdkið á móti og drekkið kaffi og lí ið i hið pöntunum í sima 17513 kl. 10— myndskreytta veggblað. 19. I "i C :V - • a W' ^ Meistaramót Norðurlanda í frjálsum íþróttum hófst í gær í Oslo. Veður var gott og allar aðstæður til keppni góðar. Meðal þátttakenda í mótinu eru sex íslendingar og í gæ.r ðurlandz í frjáls- Æskulýðsfylking'n til ! áttu !5eir Valbjörn Þorláksson og IJr Fylkingarferðalagi í Landmannalaugar. Síðasta MKifarS á Ncrðurlandamót- inu var tefld í gærkvnld Skákmót Norðurlanda hélt áfram um helgina úislit urðu þessi í 7. umferð: Ingi vann Jón Þorsleinsson, Jón Pálsson vann Brynharnmer, Gannholm vann Nielsert, Björn vann Ljungdahl. Úrslit í 8. umferð: Ljungdahl vann Gannholm, Nielsen vann Brynhammer, Ingi og Jón Pálsson ger'ðu jafn- tefli og einnig Jón Þorsteinsson cg Gunnar. Biðskák þeirra Inga og Brynhammers úr 6. umferð fór þannig að Ingi vann. Fyrir seinustu umferð, sem tefld var í gæikvcld var st:ið- an þannig: I landsliðsflokki er Ingi R. Jchannsson efstui- með 6'/2 vinning, Jón Þorsleinsson og Jón Pálsson 5. I meist- araflokki A eiu Bragi Björns- son og Jónas Þorvaldsson efst- ir með 5 vinninga, i meistara- ; flokki B eru efstir Gísli Péturs- son og Siguiður Jónsson með 5i/2. I 1. fl. er Tryggvi Arason efstur með 6l/> og í unglingafl. Bragi Kiistjánsson með 7 vinn- inga og næstur Arre Zwaig með 61/o. Vilhjálmur Einarsson að keppa. Valbjörn í stangarstökki og Vil- hjálmur í langstökki. Menn höfðu gert sér vqnir um að þeir yrðu meðal hinna fremstu og tækist jafnvel að sigra, en þær vonir hafa að engu orðið. þv: að þær fréttir haía einar borizt af þeim félögum að Val- björn varð fimmti, síökk 4,30 Leiðrétfin Línubrengl varð í ieiðara Þ’jóð- viljans á sunnudaginn. Rétt er málsgreinin . þannig: „Qg sízt samir það sósíalistum á sjö- unda áratugi tuttugustu aldar að kvarta um andbyr. Nú þegar er auðsætt og auðskilið að ein- mitt tuttugasta öldin verður öld hinna miklu tímamóta mann- kynssögunnar þegar sósíalism- inn vinnur úrslitasigur.” 1 fyrrinótt voru framin 5 innnbrot en aðeins á einum staðnum var stolið einhverju, svo að vitað sé. Brotizt var inn hjá Happdrætti Háskóla Is- lands og í Steindórsprent, hvort. tveggja í Tjarnargötu 4, ennfremur Storkklúbbinn en á engum slaðnum var neinu stol- ið. Þá var brotizt inn í hár- greiðslustofu á Hverfisgötu 119 og stolið þar dálitlu af greið- um, burslum, spennum, hár- nálum og því um líku dóti, svo og 2 stilliklukkum. í Neskaupsteð Neskaupstað 31. júlí — I dag komu Auðunn GK með 400 tunuur og Hafþór NK með 200 og var saltað úr þessum bátum. Lítið hefur verið saltað að undanförru, enda lítið til af tunnum. Síldarbræðslan hefur nú orð- ið að stöðva móttöku vegna þess, að lýsisgsymar eru orðnir fullir. Skip kemur á miðv'ku- dag eða fimmtudag til að losa lýsið. Verksmiðjan hefur teki'ð á mcti 70 þúsund málum og eru allar þrær fullar. Nýtt heimsmet í 200 m baksundi Á japanska sundmeistara- niótinu, seni er opið niót, setti Bandaríkjamaðurinn T0111 Stock nýtt heimsmet í 200 111 baksundi á 2.14,0 sek. Fyrra metið átti liann sjálí'- u r. “:w wis0 a ,«f iit jíf í* m, en "Vilhj'álmur var ekki nefndur meðal hinna sex fyrstu (6. maður stökk 6,83 m). Úrslit urðu annars þessi: Langstökk J. Valkama Finnlandi 7.45, 5 km hlaun Hykinpuuro Finnl. 14.12,4, 100 m hlaup Brunas Noregi 10,5, maraþon- hlaup Salakka Finnlandi 2.26.14, stangarstökk Landström Finnl. 4,50. Miklu d hákarli stolið úr hjalli í Skerjafirði 1 gær komst upp áð ein- hvernt'íma á síðustu þrem vik- um hefur verið brolizt inn í fiskhjall við Þverveg. Hjallur- inn. átti að vera fullur af verk- uðum hákarli en þegar að var komið í gær var búið að stela svo til öllu úr hjallinum. Ekki er vitað fyrir víst, hve þarna var mikið magn af hákarli, því að eigandirm var í gær úti á sjó og hafði ekki náðst sam- hand við hann. Er það eitt vit- að, a'ð það hefur verið svo mikið, að þjófarnir geta ekki hafa ætlað það til eigin neyzlu heldur til þess að koma því í verð. Biður rannsóknarlögregl- an þá, sem kynuu að geta gefið einhverjar upplýsingar í sam- bandi við þennan hákarlaþjófr.i- að gefa s:g fram hið fyrsta. Maria Calas, óperusöngkon- an fræga, hefur í hyggju að afsala sér sínum ítalska ríkis- borgararétti og gerast þess í stað borgari í fursladæminu Monacco. María, sem fræg er fyrir góða söngrödd og skap- ofsa, hefur tíðum dvalið í Monacco, og hefur farið vel á með henni og Rainer fursta. Við þessa myncl sem birtist í fyrradag í „Morguiiblaðinu“, stóð eftii'farandi: Fulgencio Batista, einræðis- herra sem Caslro steypti af stóli, nýtur nú sólarinnar á Madeira — og býr í íbúð á hinu fína Reids hóteli, þar sem hann greiðir um 70 þús. kr. á dag. Nú, en hann tók líka um 100 milljarða króna með sér frá Kúbu, svo honum er óhætt að vera svolítið ó- sparsamur. Siidórsöltunarmet á Seyðisfirði Seyðisfirði 'i gær. Sl. laugardag var saltað í 10 þúsundustu tunnuna hjá söltunarstöðinni Strör.dinni. Þetta er mesta sölt- un í manna minnum á einu' plani hér, Stúlkan sem saltaði tunnuna nr. 10 þúsund heitir Margrét Þórarinsdóttir frá Másseli í Hlíðarhreppi N-Múl., í næstu tunnu á undan saltaði María Júlíusdóttir Hafnarfirði, en í r.iæstu tunnu á eftir saltaði Þórunn Vilhjálmsdóttir Möðru- dal. Forráðamenn söltunar- stöðvarinnar verðlaunuðu allar stúlkui'nar þrjár. Þökkum lijartanlega hlýhug og vináttu okkur sýnda, við andlát og útför ÓLAFAR GUÐMUNDSDÖTTUR, Asraúla Börn, tengilabörn og barnabörn. \/0 ERÉonóez£ 12000 vinningar á árí \ 30 krónur miðinn Jack var í þann veginra að stökkva fyrir borð með í hyggju að synda með kisturnar i togi til lands. En björfaunarhring um sig, þegar Hóras, sem aftur var hann vissi ékki, að hanm hafði fengið nýjan mót- kominn til sjálfs sín, reis upp og hljóp til hans. „Þú stöðumann. Léon hafði falið sig á bak við björgun- kemur of seint Hóras!“ hrópuði Jack til hans. „Skil- arbátinn og par fann hann skammbýssu Hóraáar. aðu kveðju til huns viíiar þíns, Léons!“ Jacó háfði Jöyá M hú'n&sthm kýrr; því að vélin var ek'ki í gangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.