Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 5
Þri'ðjudagur 1. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Framháld af i.' siðú. hjóðarteknamia ráðstafað fir al- iiiannasjóðum og verða ölium tannig tiyggð góð lífskjör, einn- ig þeim sem eru óvinnufærir. Með framlögum úr þessum sjóðum verða almenningi tryggð margv.sleg og mikilvæg fríð- indi: • Öll börn munu eiga kost á ókeypis dvöl í vöggustofum og' dagheimilum, svo og í heima- vistarskólum af foreldrar óska þess. © Læknishjálp og skólavist verða áfram ókeypis, en aukin og bætt, þeir sem þurfa geta dvaiizt 4 hressingarhælum sér að kostnaðarlausu og námslaun verða hækkuð. © Húsnæði verður ókeypis svo og ferðalög með almenn- ingsf ar artækj um. © Önnur þjónusta við al- menning verður látin af hendi honum að kostnaðarlausu. © Gisting á orlofsheimilum verður ókeypis. ógiftar mæður fá ríflega styrki. • Verkafólk og starfsfólk mun fá ókeypis máltíðir á vinnustöðum sinum. © Mikil áherzla er lögð á stuðning við visindi og mennt- un, við bókaútgáfu, listaskóla aiþýðu og annað það sem til menningar horfir. • Skólaganga verður lengd og' öllum börnum tryggð fram- haldsmenntun. • Þjóðin skal alin upp í kommúnistísku siðgæði, en meg- instoðir þess eru samhjálp og vinnusemi, virðing fyrir fjöl- skyldunni og ættjarðarást. Dregið úr ríkisvaldinu Mjög athyglisverður er kafl- inn um sósíalistískt lýðræði. Þar er sagt m.a. að alræði ör- eiganna hafi nú lokið sínu sögu- lega hlutverki í Sovétríkjunum, þar sem enginn grundvöllur • sé lengur fyrir fjandskap stétta á milli. Ríkisvaldið muni að visu verða við lýði þar til kommún- isminn er að fullu kominn á, en draga muni úr þýðingu þess. Lögð er áherzla á að verkalýðs- félög, samvinnufélög og öunur samtök almennings færi út starfsemi sína og að þeim verði smám saman fengnar í hendur ýmsar stofnanir ríkisins, svo sem menningarstofnanir. Þá ber þeim að hafa stöðug't og virkt eftirlit með rikisvaldinu til að koma í veg fyrir misbeilingu þess. Nýmæli til aukins iýðræðis í stefnuskránni eru ákvæði sem tryggja eiga sem víðtæk- asta þátttöku .almennings í hvers konar stjórnarstörfum svo og til að efla eftirlit með þeim sem gegna ábyrgðarstöðum og koma þannig' í veg fyrir vald- níðslu. © Heimsvoldi auðvaldsins liðast í sundur og það á erfitt uppdráttar í oínahagssamkeppn- inni við ríki sósíalismans. ® Hægur vöxtur framleiðsl- unnar, ónóg nýíing framleiðslu- gétunnar, s.'endurteknar við- skiptakreppur, stöðugt atvinnu- leysi. - alit. þetta einkennir auðvaldsþjóðfélagið í dag. © Hið borgaralega lýðræði í auðvaldslöndunum á í vök að verjast, víða á sér stað þróun í átt til fasisma. © Auknir árekstrar og átök um markaði eru milli auðvalds- ríkjanna innbvrðis. Sósíalismi á friðsam- legan hátt Við þessar aðstæður hefur hin róttæka verkalýðshreyfing allgóða möguleika til að neyða borgarastéttina til undanhalds á ýmsum sviðum, halda einokun- arhringum og svartasta aftur- haldi í skefjum, og ná fram ýmsum kjarabótum. Einnig er á það bent að við þessar aðstæður opnist ae fleiri leiðir til bess að sósíalisminn sigri á friðsamlegan hátt án styrjaldar. miHi r’kja eða borg- arastríðs, sigri á þann hátt að sósíalistísk öfl nái traustum meirihluta á þingi. Því megi hinsvegar ekki gleyma, að borgarastéttin lætur ekki undan mótspyrnul'aust og kann því að grípa til ofbeldis- aðgerða þegar hún sér völdum sínum ógnað. Það fer því eftir styrkleikahlutföllum í hverju landi hvort sósíalistískri bylt- ingu tekst eða tekst ekki að sigra á ffiðsarhTegáh hátt. f bessum kaflú er ennftemúr rætt úm nauðsyn þess að : binda endi á klofning í verkalýðs- hfeyfingunni og varað bæði við endurskoðunarstefnu (þar er minnzt sérstaklega á stefnu júgóslavneskra kommúnista) og bóksmfstrú. Vikið er að þjóðfrelsishreyf- ingum qkkar tíma og hinum nýiu ríkjum sem verða nú að velja um það hvort þær telji sósíalisma eða kapítalisma væn- legri til að ráða fram úr vanda- má’um sínum. Bent er á póli- t'ska tvöfeldni borgarastéttar- innar í hinum ný.iu ríkjum- Annarsvegar jákvætt hlutvérk hennar í baráttu við nýlendu- ^erra og lénsveldi, hinsvegar ótti hennar við verkalýðshreyf- inguna sem rekur hana til sam- vinnu við innlent og erlent aft- urhald. MeainBtefnan: Varð- veizla friðarins í lok fyrri kafla stefnuskrár- innar er lýst aðalmarkmiðum flokksins í utanríkismálum: öllum önnur © Vinna að því af mætti i samvinnu við New York 31/7 — Ehnore, 33 ára gamall járnbrautarstarfsmaour í New York gerðist í dag formað- ur bandarískrar hreyfingar, sem & :Þannig er ákveðið að við hverjar kosningar skuli a.m.k. þriðjungur fulltrúa í ráðunum (sovétunum) víkja fyrir nýjum mönnum. ® Ekki má heldur kjósa mann oftar en þrisvar sinnum í ábyrgðarstöðu nema sérstak- lega standi á og hann hljóti þá a.m.k. þrjá fjórðu atkvæða í leynilegri kosningu. © Sama skal gilda í verka- lýðsfélögum og öðrum samtök- um svo og í flokknum sjálfum. © í miðstjórn flokksins og forsæti miðstjórnar skal skipt um fjórðung fulltrúa við hverj- ar kosningar. Liiið yfir farinn veg í fyrri hluta stefnuskrárinnar er litið yfir farinn veg og rætt núverandi ástand í heimsmálun- um. Sósíalisminn hefur unnið fullan og endanlegan sigur í Sovétríkjunum og grundvöllur að hinu kommúnistíska þjóðfé- lagi verður lagður þar að mestu á næstu tveimur áratugum. Víða í auðvaldsheiminum er þjóðfé- lagsbylting öreiganna orðin tímabær. Lögð er áherzla á að útrýming styrjalda og hernaðar sé hið sögulega hlutverk komm- únismans. Kommúnisminn sem eitt sinn var líkt við vofu er nú orðinn sterkasta aflið í heiminum. Þeim markmiðum sem Kommún- istaflokkur Sovétríkjanna setti • sér í fyrstu stefnuskrá sinni, sem samþykkt var á 2. flokks- þinginu 1903, og í annarri stefnuskránni, sem samþykkt var á 8. þinginu 1919, hefur nú verið náð, Rætt er um hina heimssögulegu þýðingu október- byltingarinnr og um hið mikla afrek sovétþjóðanna sem fram- ■ kvæmdu iðnbyltingu og bylt- ingu í menningarmálum á skömmum tíma, þrátt fyrir ó- trúlega erfig skilyrði og fjand- samlegt umhverfi. Vikið er 'að sigrum sósíalismans á síðari ár- um, myndun nýrra sósíalistískra rikja og lögð áherzla á nauðsyn þess að þau treysti í hvívetna stjórnmála- og efnahagstengsl sín á milli. Hin albióðlega verkalýðshreyfing í lathyglisverðum kafla um hina alþjóðlegu verkalýðshreyf- ingu segir að þrátt fyrir marg- víslega erfiðleika standi hún nú miklu betur að vígi en áður. Á- standið í heiminum gerir henni léttara fyrir; Annarsvegar hinar miklu og öru framfarir í löndum sósíal- ismans, hinsvegar hin almenna kreppa heimsauðvaldsins, sem nú er komin á þriðja stig sitt. Eitt megineinkenni þessa nýja Þessi skrítni bíll hefur verið smíðaður í Noregi og kallast stigs er að það varð ekki af ; „Nobel-Amphibil“. Hanu hefur 20 hjól, og er drif á þeim öllurn völdum heimsstyrjaldar. Ríkjandi ástand í auðvalds- heiminum er krufið til mergjar og' rakin helztu atriði sem sýna að heimsauðvaldið stendur ,höll- um fæti: © Hver nýlendan og hálfný- lendan af annarri hefur brotið af sér fjötra heimsauðvaldsins. ríki sós'alismans og allar frið- elskandi þjóðir að komið verði í vög fyrir styrjöld ög ski'yrði sköpuð íyrir því-'áð :stríð verði gerð ú'i t'g úr 'samskipium þjóða. . © Vinná að því að 'oll h'p'rn- aðarbandalög verði leyst upp, bundinn endir á kalda stríðið, á hatursáróður o? fjandskapar þjóða í milli. að allar herstöðv- ar á erlendri grund. hv'erju nafni sem þær nefnast, verði Iagðar niður. © Stefna að almennri os al- gerðri afvopnun undir ströngu _ alþjóðaeftirliti. 0 Efla vináttu og samstarí við þ-’óðir og ríki As’u, Afríku og . rómönsku Ameríku . sem. og. öll önnur friðsöm ríki. © Vinna markvisst að því að efla tengsl við öll auðvaidsríki í því skyni að treys'a friðinn. Hátíðleg yíirlýsing Þessu sögumerka sk.iali Kqmmúnistaflokks Sovétríkj- ■anna lýkur á eftirfarandi orð-: um: „Flokkurinn lýsir því hátíð- lega yfir að sú kyrslóð sem nxi iifir í Sovétríkjunum inun búa við kommúnistískt þjóðfé'ag'ú álítur að Bandaríkin muni bezt tryggja sér forys-tuhlutverk í heiminum með því að finna upp aðferð til að fjarlægja skegg manna án raksturs. í bréfi til Öldungadeildar- manna bandaríska þjóðþingsins seg:r Elmore, að Bandaríkja- stjórn eigi hik’aust að veita þeg- ar einn milljarð dollara til rann- sókna í þessu skyni Allt síðan það hætti að vera í tízku að ganga með skegg, hafa karlmenn um allan he:m staðið hvern einasta dag frammi fyrir þeirri hræðilegu plágu sem skeggraksturinn er. Ég og hreyf- ing mín, sem er ærið fjölmenn, álítum að Bandaríkin hafi gullið tæk'færi til þess að heyja sér sigur á alheimsmælikvarða í þessu máli. og þar með að auka mjög' traust á forystuhlutverk sitt í heiminum. Sjálfur hefur Elmore enga hugmynd um það hvernig lej'sa megi þetta vandamál, en hann trúir því, að milljarð dollara fjárveiting' myndi örva uppfinn- ingamennina til að gera tilraun- ir með skeggeyðingarlyf sem gera rakhnífa og rakvélar óþarf- ar. nrma fremstu hjólunum hvoru megin en þau liafa það hlut- verk að draga úr högginu þegar bílnum er ekið fram af klett- um eða öðrum ójöfnum. Bíllinn, sem er óhemju kraftmikill, á að geta farið yfir lirjóstugasta landslag sem hugsazt getur. Honum hefur þegar verið eldð yfir landsvæði þar sem aðeins skriðdrekum var fært áður, svo sem gilskorninga, liraun, mýr- arfen og straumhraðar ár. Bíllinn tekur fjóra, farþega og er liámarkshraði hans 65 lon á klukkustund. Moskvu — I Sovétríkjunum er nú verið að byggja tilraune.afl- stöð, sem á að vinna orku úr sjávarföllum. Aflstöðin er við fjörð einn við Kola-skaga. Orkuverið er smíðað í verk- smiðju og síðan verður það flutt með skipi til fjarðarins og kom- ið fyrir í honum. Stendur það á stálgrunni í botni fjarðarins. Orkuverinu verður stjórnað me<$ fjarstýritækjum, en að nokkru leytj er það sjálfvirkt. j I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.