Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 11
Þnðjudagur 1. ágúst 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (II tkr Bændad|gi)M'.íunsj'-í liásiiðri-lsl, Bandadág'úr’. TUngl í diásUðii lil. 4.31. Ardegisháflæði kl. 8.39. Síð- degisliáfUeði. kl. 21.05, ( Næturvarzla vikuna 30. júlí — 5. ágúst er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. -— Læknavörður Ij.R. er á sama stað klukkan 18 til 8, sími 1-50-30. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 er opið föstudaga klukkan 8— 10 e.h. og laugardaga og sunnu- daga klukkan 6—7 e.h. 8.00 Morgunútvarp. 12.55 Við vinnuna. 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 20.00 Frá tón- listarhátíðinni í Stokkhólmi í júní s.l.: Ritornell eftir Ingvar Lid- holm. 20.20 Erindi: Upptök síð- ari heimsstyrjaldar (Vilhjálmur Þ. Gislason útvarpsstjóri). 20.45 Blásarakvintett Lundúna leikur: a) Stef og itilbrigði fyrir blásara- kvintett eftir Rossini. b) Svita fyrir blásarakvintett eftir Gordon Jakob. 21.10 Ur ýmsum áttum .(Ævar R. Kvaran leikari). 21.30 Tónleikar: Búlgarskir söngvar og dansar. Þarlendir listamenn flytja. 21.40 Upplestur: Dauðadómur Klá- díusar og Synþíu, smásaga eftir Maurice Thompson (Einar Guð- mundsson kennari þýðir og les). 22.10 Lög unga fólksins (Þorkell Helgason). 23Æ0 Dagskrárlok. Brúarfoss fer frá N. Y. 4. þ.m. til Rv'kur. Dettifoss fór frá Reykjavíik 29, f.m. til Rotterdam og Hamborgar. Fjall- foss fóir fíá Hafnborg í’ fgfcr til Ant\ver]irn,. Hull og Reýkjayikur. Goðafoss fer frá Calais í dag til Amsterdam, Rotterdam, Cuxhafen og' Hámborgár. 'Gullfóss fór frá Leith í gær til Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyjum 28. f.m. til Gautaborgar og Dan- merkur. Reykjafoss fór frá Rvík í gær til Siglufjarðar og Ra.ufar- hafnar og þaðan til Svíþjóðar, Selfoss kom til Dublin 26. f.m.. Fer þaðan til N.Y. Tröllafoss kom til Leningrad 28. f.m. Fer þaðan til Gdynia, Rostock, Hamborgar og Reykjavikur. Tungufoss fór frá Húsavik 30 f.m. til Gautaborg- ar og Lysekil. 1 dag er Þorfinnur, karlsefni væntanleg- ur frá N.Y. kl. 9. Fer til Gautagorgar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10.30. Ægir 13. hefti þessa árgangs er komið út. Efni: Útgerð og afla- brögð, Veiðihorfur og síldarrann- sóknir, eftir Jakob Jakobsson fiskifræðing, Skýrsla um hinar sameiginlegu hafrannsóknir, Land- námsmaður eftir Friðrik Steins- son, Fiskaflinn i april, Vetrar- vertíðin 1961, Skip og vélar o.fl. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrimfaxi fer til Glas- gow og Kaupmianna- hafnar kl. 08.00 i dag. Væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafna-r og Hamborgar kl. 08.30 ,i fyrramálið. Millilandia- flugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag' er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Egilsshaða, Isa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað áð fljúga til Akureyrai' (2 fei'ðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjárðár, Húsavíkur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Hekla er væntanleg til Bergen á hádegi í dag á leið til Kaup- mannahafnai'. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á leið til Raufarhafnar. Skjaldbreið er i Reykjavik. Herðubreið fór 'frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hring- ferð. LangjökuT kemur til Riga I da.g. Fer það- an til Aabo. Vatna- jökull fór frá Vest- mannaeyjum i gær áleiðis til Hamborgar, Grimsby, London og Rotterdam. Hvasiia.fell fór 29. f. m. frá Onega áleiðis ti! Stettin. Arnarfell fór 29. f.m. frá Arc- hanselsk áleiðis til Rouen. Jök- ulfell lestar á Austfjarðahöfnum. Dísa.rfell fer í dag frá Helsing- fors á'.eiðis til Aabo, Riga og G- dynia. Litlafcll losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er i Rv' k. Hamrafell fór 22. f.m. frá Reykja- vík áleiðis til Aruba. Laxá er á leið til Leningrad. Minnlngarspjöld »tyrktarfélagi vangefiima fást á eftlrtöldun stöðum: Bókabúð Æskunnai Bókabúð Braga Brynjólfssonar Bókaverzlun Snæbjarnar Jóne sonar, Verzluninni Laugaveg 8 Söluturninum við Hagamel ot Söluturninum Austurverl. Lárétt: 1 vetrung 6 fornafn 7 eins 8 átta 9 kvennafn 11 iðka 12 fornafn 14 rök 15 stórkostlegt. LóSrétt: 1 spil 2 sta.fur 3 skst. 4 kvennafn 5 eins 8 riki 9 drykkur 10 stórt 12 fljót 13 forsetn. 14 eink.st. Bæjarbókasafn Keykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa. Opn- að aftur 8. ágúst. Gengisskráning Söiugengl 1 sterlingspund 106.13'. 1 Bandaríkjadollar 38.10 ... 1 KanadadoIIar ' . 36.85' 100 danskar krónur 550.60' 100 norskar krónur 531.50 100 sænskar krónur 738.65. 100 Finnslc mörk 11.86 100 N. fr. franki 776.60 100 svissneskir frankar 882.90' 100 Gyllini 1.060.35 100 tékkneskar kr. 528.45 100 Vestur-þýzkt mark 957.35. 1000 Lirur 61.39 100 austurrískir sch. 147.56 100 pesetar 63.50 100 Belg. franki 76.37 Sðgjsldchækkun Iðgjöld til Sjúkrasamlags Reykjavíkur haía. verið ákveðin kr. 47.00 á mánuði írá 1« ágúst 1961 að telja. I Sjákrasamlag Reykjavíkurc Trúlofanir [á Budd Schulberg: | (The harder fhey fall) FJÓRÐI DAGUR mátti stundum sjá Shirley í „Sparaðu drykkinn þinn. hliðarvagninum með dökk- Eddie,“ sagði hún. rautt hárið flaxandi. Þá var ..Bara tíu dropa mér til hún glæsileg stúlka, en síðan samlætis?“ komu áhyggjurnar og bjórinn. „Kannski bjór,‘‘ sagði hún. Enn mátti sjá merki fornrar Ég pantaði hjá Charles og • íegurðar, þrátt fyrir hrukkurn- settist hjá henni. „Ertu að *- ar umhverfis .augun og þennan bíða eítir einhverjum?“ ringlaða svip sem kemur af ..Eftir þér, elskan,“ sagði því að gera of margt of oft. hún án þess að virða mig við- Frá hálsi og niður var hún enn lits. ágæt, þótt blómaskeið hennar „Mér sýnist þú eitthvað hefði verið fyrir tíu árum. framlág? Er nokkuð að?“ I-Iún var smám saman að verða ..Eiginlega ekki, þáð er bara fullþrekin um mjaðmirnar 'og ■ al.lt ómögúlegt . .,.“ maginn o.g brjóstin í það fyrir- Shirley var niðri í sandi. ferðarmesta, en eitthvað i Þannig var’ð hún stundum. Yf- limaburðinum kom ennþá irleitt var hún i Ijómandi mönnum til að snúa sér við og skapi. — „Skollinn ha.fi það, horfa á eftir henni. maðúr verður-. • hvorki yngri „Eígum við' að fá okk"ar‘; yké ríkari af því, en ánægjuna einn, Shirley?“ sagði ég. hefur maður þó alltjént.“ En stöku sinnum einkum þegar hún var ein og í dagsbirtu, þá var dauft í henni hljóðið. Þeg- ar íór að skyggja og hún var búin að fá ögn í gogginn, þa leið það hjá, en ég hef séð hana sitja tímunum saman í bás og drekka bjór í eigin fé- lagsskap og stinga peningum í fóninn og leika „Summer- time“ eða „Melancholy Baby“ eða þá ..Embracable vorþi Sennilega - stóðu þessi lög í sambandi við sjómanninn, þótt mér þætti það alltaf ganga guðlasti næst að setja þessa tilfinningasömu og við- kvæmu texta í sambandi við kjötfjall eins og Beaumont. Hann var einn þeirra sem ekki þoldi kyrrstöðu þótt ekki væri nema i hálfa mínútu og ef Shirley bað einhvern tima um skýringu á hátterni hans. fékk hún hana í formi líkams- meiðinga. Hann var einn þeirra fáu atvinnuhnefaleikara sem höfðu gaman af að halda óundirbúnar sýningar á mis- munandi veitingahúsum og það gerði hann ekki béinlínis vin- sælan meðal starfsbræðranna og kom honum auk þess oft í kast við lögregluna á staðn- um. Að lokum lá hann ásamt mótorhjólinu s:'nu í blóðugri hrúgu á gangstétt við sjöttu Ave.nue, rétt í nánd við 52. götu. og sú ögn sem hann átti eftir af heila, eftir níutíu og þrjár harðar keppnir. fyrir- fannst ekki lengur. Syrgjend- urna mátti telja á einum fingri annarrar handar. og það'' vár Shirjey. Hún stakk hendinni niður í rauðu töskuna sína, tók upp lítinn pakka af smáskornu tó- baki og rúllaði sér sígarettu á fimlegan hátt. Hún var eini kvenmaðurinn sem ég hafði nokkurn tíma séð rúila síga- retturnar sínar; það var gam- all vani frá fátæktarárunum í West Liberty. Meðan hún velti sígarettunni milli fingr- arina, horfði hún viðutan gegn- um gluggann út að áttunda Avenue. Úti var fjöldi fóiks sem æddi áfram í eirðarleysi eins og maurar. „Summer- time“, raulaði hún lágri röddu og tók undir öðru hverju. Bjórinn virtist hafa góð á- hrif á hana. „Komdu með ann- an til. Charles,“ sagði hún og það var léttara í henni hijóðið. ..En láttu mig hafa óblandað- an whiský til að skola honum niður með. Þetta var gamall brandari á barnum. Shirley leit á mig og brosti eins og hún væri nú íyrst að taka eftir mér." „Hvar hefurðu alið mann- inn, Eddie? Hefurðu nú verið á barnum hjá Bleeks með hinni kærustunni?“ Þetta höfðum við spaugað með í mörg. ár og ef til vill yrði einhv.ern tíma alvara úr ölju saman, Shirley var ágæt og kom notalega fram við .karl- menn. Hún , lét mann aldrei gleyma því að á okkur var dá- lítill líkamlegur munur, en gætti þess jafnan að hann leiddi ekki til neinna árekstra. 'lrfér 'Hkaði vel hvernig henni hafði farizt við Beaumont sjó- mann, líka eftir að hann fór í hundana. Það voru svo marg- ar bandarískar eiginkonur sem. eyddu nærri allri orku sinni í að gera eiginmenn sína að forstjórum eða sölustjórum. Tvisvar í viku Jitu þær í náð til hans og halda svo að þær séu góðar eiginkonur. Ef Shir- ley heíði ekki orðið ástfangin af ábyrgðarlausu vöðvadýri,. þá hefði: hún or.ðið einhv.erjum. í West Liberty fyrirmyndareig- inkona i stað þess a.ð verða fyrirmyndar mellumóðir á Átt- undu Avenue. ,.Þú ættir að líta inn í vik- unni, Eddie“, sagði hún. ..Komdu snemma og ég skal fá Lucille til að steikja handa. okkur kjúkling og' við getum spilað gin-rummy“. „Kannski á föstudagskvöldið' áður en Glenn og Lesnevich. keppa,“ sagði ég. „Glenn? Á nú að ota þeim. drengstaula fram? Það er ó- þokkaskapur af Nick að reka svona á eftir honum,“ sagði Shirley. ..Þessir ofvöxnu strák- ar sem hala inn peningana vegna þess að þeir hafa dýna- mit í lófanum og þola að láta lumbra á sér — þeir halda að þeir séu kóngar vegna þess aA nafnið þeirra hefur staðið uppi á Madison Square Gardéri, en hvað græða þeir svo á því ann- að en spark í rassinn. Glenn fær fjórum sinnum fullt hús; í Madison Square, vegna þess: að fólkið veit úð hann reynir hvað hann getur, en hanr? lendir bara iá náungum semr hann á ekkert erindi við. Og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.