Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.08.1961, Blaðsíða 12
í Görðum í Einarsfirði á Grænfandi eru rústir eftir miklar byggingar á hinu forna biskupssetri. Þegar ferðalangar af Islandi komu til Garða fyrir nokkru hittu þeir fyrir fjölslsyldu sem tekið hafði sér bólfestu í einu horninu I rústum stað- arhúsanna. Það var tik með livolpa. Grænlenzku börnin liöfðu ekki síður gaman af að huga að ungviðinu á spen- um móður sinnar en, horfa á aðkomufólkið. — Sjá grein á opnu. araflinn orðinn ál oa tunnur um s I skýrslu Fiskifélags íslands nm síldveiðarnar í síðustu viku segir, að vikuaflinn hafi num- ið 241.378 málum og lunnum (1 fyrra 83.058). Síldin veidd- ist að kalla öll á austurmiðun- um eða á svæðinu frá Digra- nesi að Dalatanga. Þar var á- gæt veiði fyrra hluta vikunnar en á miðvikudag spilltist veður og hélzt það lil laugardags, er aftur batnaði veður og veiði- Heildaraflinn á miðnætti sl. laugardag var sem hér segir: 1 salt, upps. I. 330.163 (91.048) I br. mál 692.322 (486.826) I frl uppm. t. 15.380 (12.434) Útflutt ísað 0 (834) Samtals mál og tunnur 1037-865 (591.142). I sumar hafa alls 220 skip stundað síldveiðar (252 í fyrra) og hafa þau nú öll að einu undanskildu aflað yfir 500 mál og tunnur. Hér á eft- ir fer skrá yfir 20 hæstu ekipin: Árni Geir, Keflavik 11.355 Bergvík, Keflavík 10.571 Einar Hálfdáns Bolung. 10.568 Gjafar, Vestmannaeyj. 11.330 Sjúkrssamlags- gjöld hækka um 60 kr. á ári Sjúkrasamlag Keykjavíkur hefur tilkynnt verulega hækkun á samlagsiðgjöklun- um. Hækkar mánaðargjaldið fyrir samlagsmann um 5 krónur, úr 42 krónum í 47 krónur. Er þetta nær 12% hækkun. Guðbjörg Ólafsfirði 11.909 Guðm. Þórðarss. Rvík 13.086 sett upp umferðarmerki á Halldór Jónsson, Ólafsv. 10.319 Haraldur, Akranesi 12.184 Héðinn, Húsavík 10.016 Heiðrún, Bolungarvík 13.130 Höfrungur II., Akranesi 9.981 Kristbjörg, Vestmeyjum 9.988 Ól. Magnúss., Akureyri 14.528 Pétur Sigurðssson, Rvík 11.162 Snæfell, Akureyri 11.456. Stapafell, Ólafsvík 11.071 Sunnutindur, Djúpavogi 10.013 Víðir II., Garði 15.214 Víðir, Eskifirði 9.896 Stefna de Gaulle er ný tegund af nýlendukúgun GENF 31/7 — Afstaða frönsku stjórnarinnar i samningum við Serki kann að vera kölluð að veita nýlendum frelsi, en er í rauninni ekki annað en ný teg- und nýlendukúgunar, SagSi Kelkacem Krim utanríkisráð- herra, formaður samninga- nefndar Serkja, í dag í sjón- varpsskýrslu um viðræðuslitin. Hann lýsti ábyrgð á hendur Frökkum fyiir að viðræðurnnr báru eugan árangur. Hann sagði að svo kynni að vera að Frakkar væru fú.sir til að veita nýlendum sínum frelsi, en þeir vildu aðeins fara hálfa leiðina og halda Alsír í mjög illa duld- um nýlendufjötrum. Því aðeins hefðu þeir viljað ve:ta Serkj- um sjálfstæði að þeir afsöluðu sér fjórum fimmtu hlutum lands s'íns Slík afstaða er í rauninni ekki annað en ný teg- und r.iýlendukúgunar, sagði Krim. Samningarnir i Evian hefðu getað orðið upphaf nýirar ald- ar í viðskiptum okkar við Frakkland, hefði franska stjórnin haft dirfsku og áræði til að leysa vandamálin í sam- vinnu við okkur, bætti hann við. Framh. á 10. síðu þJÓÐVILJINN Þriðjudagur 1 ágúst 1961 — 26. árgangur — 172. tölublað. 17 þúsund mál síldar bárust til Siglufjarðar um helgina Siglufirði, 31. júlí. — Slór hluti aflans, sem fékkst á austurmiðunum um helgina kom til Siglufjarðar. Skipin fengu ekki afgreiðslu austur frá, þar sem lýsistankar verk- smiðjanna á Norðfirði og Rauf- arhöfn eru fullir og stöðvun vofir yfir hjá hinum verk- smiðjunum á Austurlandi af sömu ástæðum. Þessi skip komu til síldar- verksmiðjunnar Rauðku á Siglufirði: Guðmundur Þórðar- 28—30 bílar í síðusiu helgi Um helgina lentu milli 20 og 30 bílar í árekstr- um hér í Reykjavik og nágrenni. Er það óvenju há lala, þegar þess er gætt, að ökuskilyrði voru ágæt. Urðu skemmdir miklar í þessum árekstr- um. Kl. 23.30 á laugardag ók bifreið á landfestar togara á Ægisgarði og skemmdist mjög mikið. A sunnudagskvöldið kl. 22.15 varð harður árekst- ur á gatnamótum Freyju- götu og Njarðargötu og var of hraður akstur or- isökin. Við áreksturinn kastaðist önnur bifreiðin á húsið Freyjugötu 27 A og braut þar glugga. Svo lánlega vildi til, að eng- inn var heima í íbúðinni, annars hefði stórsiys geta hlotizt af þar sem gler- brotum rigndi inn í íbúð- ina. Einnig skemmdust þar húsgögn, borð og stól og kristalsmunir brotn- uðu. son RE 734 mál, Haraldur AK 964, Keilir AK 782, Sveinn Guðmundsson AK 614 og Reynir AK 488. Hjá Síldar- verksmiðjum rikisins hafa eft- irtalin skip landað um helg- ina: Dofri BA 448, Hávarður IS 752, :Hvanney SF 822, Leif- ur Eiríksson RE 832, Jónas Jónasson GK 556, Bergvík KE 826, Jökull SH 636, Sæfari BA 716, Stefán Þór ÞH 604, Pétur Jónsson. ÞH 718, Arnfirðingur RE 435, Sæfari AK 676, Fákur GK 602, Skipaskagi AK 442, Stéinunn SH 258, Orri BA 461, Sigurfari AK 272, Jón Gunnlaugsson GK 428, Stapa- fell SH 526, Ársæll Sigurðsson GK 248, Tálknfirðingur BA 304, Hafþór RE 470, Hilmir KE 724, Jón Finnsson GK 250, Nonni KE 350, Fróða- klettur GK 150 og Reynir VE 80. I þróm hjá Sfdarverksmiðj- um ríkisins á Siglufirði munu nú Vera um 30 þúsund mál. vegna stíflu í mjölflutnings- Vinnslan hefur lafizt hjá SR 46 Framhald á 3. síðu. eystrc í gærkvöld Seyðisfirði í gærkvöld. — Veiði er nú mik’l og fást stór köst. Samt er lítlð saltað því að síld- in er verri til söltunar þegar köstin eru svona stór, hún verður sjódauð og kafnar i nót- inni. Nú er meira um millisíld og svipar til þess sem hér lief- ur verið undanfarin ár, enda hefur þessi tími jafnan verið mesti söltunart'ími austanlands. Síldarflutningaskipið Juitnga, sem er á vegum ríkisverksmiðj- anna, kom hingað í fyrrinótt og hóf lestun í nótt sem leið. Síldstrbræðslar.i hefur tekið á móti 46 þús. málum og eru allar þrær nú fullar. Síldarverksmiðjan á Hjalteyri gengur á gerða samninga Seyðisfirði í gær. — Er síldar- flutningarskipið Aska kom hér á laugardagsmorgun til að lesta síld úr síldveiðihálum fyrir síldarverksmiðjuna á Hjalleyri, átti sér stað einstak- ur yfirgangur gagnvart sjó- mönnum. Fullt samkomulag hafði áður verið gert milli framkvæmdast jóra síldarverk- smiðjunnar hér og umboðs- manns Hjalleyrarverksmiðj- unnar um að síldarflulninga- skip hennar lestuðu úr bát- unum eftir þeirri röð sem þeir kæmu til hafnar og tilkynntu sig hjá sildarbræðslunni. Á þessum forsendum streymdi fjöldi bála hingað til Seyðis- fjarðar, er Aska kom, til að losna við aflann. Umboðsmaður Hjalteyrar- verksmiðjunnar neitaði þá að taka á móti síld úr bátum, sem beðið höfðu, þar eð nóg framboð væri á nýrri síld. Engin tilkynning hafði áður verið gefin út frá Hjalteyrar- verksmiðjunni um þessa breyttu afgreiðsluhætti, en hinsvegar margauglýst mót- taka á síld á Seyðisfirði hjá þessum aðilum, og bátar látn- ir tilkynna sig lijá sildar- bræðslunni hér skv. áður gerðu samkomulagi. Þótt bátar þessir, sem neit- un fengu, hefðu fórnað nokkr- um hluta farmsins í sjóinn aftur til þess að komast til Vopnafjarðar, þá væri það ekki til neins, því að um leið og Hjalteyrarverksmiðjan neitar þeim um löndun í skip á Seyðisfirði eru útilokaðir möguleikar til löndunar á Vopnafirði, verksmiðjan þar hefur sem sé tekið að sér að losa 4000 mál eíldar úr m/s Talis fyrir þá. Með þessu háttalagi eru framin vítaverð svik, fyrst gagnvart þeim bátum sem eiga hlut að máli og gagnvart sild- arbræðslunni á Seyðisfirði, sem tekur að sér að melda bátana og á svo að sitja uppi með þá báta sem beðið hafa, en Hjalt- eyrarverksmiðjan á svo að fleyta rjómann með því að taka aðeins nýjustu síldina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.