Þjóðviljinn - 03.09.1961, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.09.1961, Qupperneq 8
Sími 50184 . vika BARA HRINGJA ,,Vel gerð og áhrifarík, bæði :sem harmleikur á sinn hátt óg 'jpung þjóðfélagsádeila“. (Sig. Gr. Morgunbl.) Sýnd klukkan 7 og 9 Gunga Din ■Sýnd klukkan 5 Á. köldum klaka Abbot og Costello. Sýnd klukkan 3 InpoliDio Sími 11-182 Kvennaklúbburinn •'(Club De Femmes) .'Afbragðsgóð og sérstaklega :kemmtileg, ný, frönsk gaman- rmynd, er fjailar um franskar ítúdínur í húsnæðishraki. — Danskur texti. Nicole Courcel, Yvan Desney. ;Sýr.d kl. 5, 7 og 9. -Aukamynd: Ný fréttamynd, sem sýnir atburðina í Berl{n síðustu daga. Barnasýning klukkan 3 Osagavirkið Hafnarbíó Sími 16444 Úr djúpi gleymskunnar Hrífandi ensk stórmynd eft- ir sögunni „Hulin fortíð“ Sýnd kl. 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075. Salomon og Sheba Amerísk Technirama stór- mynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýju tækni með 6- földum stereófóniskum hljóm og sýnd á Todd A-O-tjaldi. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd klukkan 3, 6 og 9 Miðasala frá klukkan 2 Sími 22140 Skemmtikrafturinn (The Enterlainer) Hennsfræg brezk verðlauna- mvnd. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Brenda De Banzie Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Margt skeður á sæ Jerry Lewis Sýnd klukkan 3 Austurbæjarbíó Sími 11384 Með báli og brandi (The Big Land) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný amerísk kvikr^md í litum. Alan Ladd Virginia Mayo Edtnond O’Brien Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Næturklúbburinn (Natlokale) Spennandi ný frönsk kvik- mynd. (. ■ Nadja Tiller, Jean Gabin. Sýnd klukkan 7 og 9 Átta börn á einu ári Sýnd klukkan 3 Þjóðviljann vantar börn til blaðburðar í eítirtalin hveríi: Sldpasund Herskóli Nýbýlaveg Talið við aígreiðsluna. Sími 17-500. Húseigendur Nýir og gamlir miðstöðvar- katlar á tækifærisverði. Smiðum svala- og stigahand- rið. Viðgerðir og uppsetn- ing á olíukynditækjum, heimilistækjum og margs konar vélaviðgerðir. Ýmis konar nýsmíði. Vélsmiðjan SIRKILL, Hringbraut 121. Sími 24912. Otboð Tilboð óskast í að undirbyggja og steypa götu í Hveragerði, ca. 2200 fermetrar. Uppdrættir ásamt útboðslýsingu verða afhentir hjá Traust-h.f., Borgartúni 25 í Reykjavík og Matthíasi Sveinssyni, sveitarstjóra í Hveragerði gegn kr. 500.00 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað til Matthíasar Sveinssonar í Hveragerði og verða þau opnuð þar, kl. 16, mánu- daginn 11. september næstkomandi. nensKar DffitsRgarupn á Kssali Skápahöldur, Hnappar, Læsingar, Lamir, Inni- og útihurða- skrár, Blöndunartæki, Haröplast á borö o. fl. Póstsendum um land allt Z)estatt'ós Garðastræti 2 — Sími 16770 Orðssnding frá veðdeild Landsbaaka ísknds Athygli þeirra, er greiða eiga af smáíbúðalánum í september og veðdeildarlánum í október og nóvem- ber, skal vakin á því, að veðdeild Landsbanka ís- lands er flutt að Laugavegi 77, 3. hæði. Ðraugahöllin Eprenghlægileg gamanmynd Bönnuð innan 12 ára Endursýnd klukkan 5 Mjólkurpósturinn Sýnd klukkan 3 Iíópavogsbíó Ssmj 19185 „Gegn her í landi“ Sprenglægileg ný amerísk grínmynd í litum, um heim- áliserjur og hernaðaraðgerðir í friðsælum smábæ. Faui Newman Joanne Woodward Joan Collins Sýnd klukkan 5, 7 og 9 3arnasýning klukkan 3 Tarzan, vinur dýranna Miðasala frá klukkan 1 | Nýja bíó Fyrsti kossinn Hrífandi skemmtileg og róm- antisk þýzk litmynd, er gerist á fegurstu stöðum við Mið- jarðarhafið. A.ðalhlutverk: Romy Schneider Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Nvenskassið og karlamir Gxínmyndin með Abbott og Costelio Sýnd klukkan 3 Trigger í ræningja- höndum Sýnd klukkan 3 Stjörnubíó Sími 18936 Paradísareyjan Óviðjafnanleg og bráðskemmti- leg ný ensk gamanmynd í lit- um. Brezk kímni eins ög hún gerist bezt. Kenneth Moore, Sally Ann Ilowes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning klukkan 3 Friðrik fiðlungur og fleiri gamanmyndir Gamla bíó Sími 11475 Illa séður gestur (The Sheepman) Spennandi, vel leikii og bráðskemmtileg ný banda- risk Cinemascope-lit'ivik- mynd. Glenn Ford Shirley MacLaine Bönnuð börnum Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Miðasala frá klukkan 2 Aukamynd: Síðustu atburðir í BerJín. Tjamarcafé Tökum að okkur allskonar veizlur og fundahöld. Pantið með fyrirvara í síma 15533 og 13552. Heimasími 19955. KRISTJÁN GÍSLASON. Björgimarbátiir Framhald af 1. síðu. íundið ýmislegt rekald á sjón- um 65 sjómílur réttvísandi aust- norður af Langanesi, björgunar- fleka, box, margar tunnur, flot- belgi og björgunarbát með áletr- uninni MR 2, SRSA. Báturinn var mannlaus, og var hann tek- inn um borð í RR-1294. Óskaði Ríga eftir því að verða látið vita, hverjum þetta mundi til- heyra. Hafnarstjóri gerði Slysavarna- félaginu aðvart og sendi það Riga svarskeyti í gær. Telur Slysavarnafélagið líkur benda til þess, að báturinn og rekald- ið séu úr norska slcipinu Sjö- vik, er sökk eftir árekstur við Seley frá Eskifirði í fyrri viku 75 sjómílur austsuðaustur af Langanesi. Norska sendiráðinu hefur verið tilkynnt um skeyti Riga og mun það kanna málið frekar. Tilkynning frá Hljóðfærahúsi Reykjavíkur hf. Hljóðfærahús Reykjavíkur er flutt frá Bankastræti að Hafnarstræti 1, og viljum við hér með nota tæki- færið og þakka öllum viðskiptavinum okkar, sem hafa á undanförnum 28 árum heimsótt okkur í Bahka- stræti. Við bjóðum gamla og nýja viðskiptavini velkomna í hin nýju húsakynni og munum kappakosta að gera þeim til hæfis í hvívetna. Hljóðfærahús Reykjavíkur hf. stofnsett 1916. Húsgagnasmsðir og húsgagnabólstrírar. Tveir húsgagnasmiðir eða lagtækir menn óskast. Einnig einn húsgagnabólstrari. Upplýsingar á skrifstofu Skeifunnar í Brautarholti 20. Sími 18414. Andrés önd og félagar Sýnd klukkan 3 Q) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. september 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.