Þjóðviljinn - 07.09.1961, Page 9
39 FULLTRUAR A
ÞRÓTTAÞINGI ÍSÍ
íþróttaþing '_tþróttasambands
íslands, hið fcrtugasta ög'
íimmta í röðinni, var haldið í
Bifrcst í Borgarfirði 2. og 3.
september s.l.
Benedikt G. Waage, forseti
ÍSÍ, set.ti þingið og minntist í
upphafi lótinna íþróttafrömuða,
þeirra Stefáns Runólfssonar,
gjaldkera ISl ög AXels Andrés-
sonar, sendikennara ÍSÍ. Vott-
uðu fulltrúar hinum látnu virð-
ingu sína með því að rísa úr
sætum. Þá flutti forseti ISÍ
þinginu kveðju forseta Islands,
hr. Ásgeirs Ásgeirssonar, vernd-
ara ÍSÍ.
Skúli Þorsteinsson, framkvstj.
UMFl flutti þinginu kveðju
Ungmennafólags Islands.
Forsetar þingsins voru kjörn-
ir: Gísli Halldórsson, Rvík og
Jensi Guðbjartsson, Rvík.
Ritaifar þingsins voru kjörnir:
Kristján Ingólfsson, Eskifirði og
Guðlaugur Guðjónsson, Rvík.
Skýrslu framkvæmdastjórnar
flutti Ben. G. Waage og reikn-
inga sam'Gándsins las upp og
skýrði Gunnlaugur J. Briem.
Reikningar voru síðan samþ.
Connolly
Los Altos, Hal Connolly
gerði tilraun til að setja
heimsmet í sleggjukasti, en
náði aðeins 69,87 m kasti, sem
er annar bezti árangur, sem
-i<Jjann hefur náö: Kastsería
. ínjqg glgesileg. —
„68.62'.' 69,% ‘ «5.38, 68,48. O’-
'Brren'" varþaði ktfltiimt 18.59
og kastaði kringlunni 55,42.
. Rom Morris stökk-ftS? í stang-
Ir-arstökki. Bob Avant 2,127 í
!: hástökki. Nokkru áður kastaði
-Bob Hbmphreys kringlunni
!: -59,05. Ö’Rrien varð annar með
! 5'7,0o. hyort tveggja var per-
L.spnulegt! met.
Kjörnir voru fimm þing-
nefndir, er stö'rfuðu á þinginu.
Aðalmál þingsins voru:
Slysatrygging íþróttamanna.
Samþykkt var að stofna til
slysatryggingasjóðs íþrótta-
manna, ef þátttaka væri nægi-
leg.
Fjármál íþróttahreyfingarinn-
ar. Fjöldi tillagna um athugun
nýrra fjáröflunarleiða kom fram
og var kosin milliþinganefnd
til að vinna úr þeirn og skila
nefndaráliti t.il vorí'undar sam-
bandsráðs ISÍ. 1 milliþingan.
voru kjörnir: Stefán. G. Björns-
son, Ásbjörn Sigurjónsson,
Gunnar Sigurðsson, Gunnar
Vaansson. Bragi Kristjánsson.
Samþykkt var að hækka skatt
úr k.r. 3.00 á mann í kr. 5.00.
50 ára afmæli ÍSÍ. Skýrt var
frá störfum afmælisnefnda. er
vinnur að undirbúningi hátíðar-
halda í sambnndi við 50 ára af-
marli ISI. sem verður 28. jan.
1902.
Fambvkkt var áskorun til
héraðssambahdá ISI. að mkn-
ast. afmælisins á veglegan hátt.
Læbnis«koðun íþróttamanna
var mikið rædd og samb.vkkt
að íþróttamenn mætt.u eigi taka
þátt í íslandsm'pistaramótum,
neniS heir væru læknisskoðaðir.
Ihróttamiðstöð í Reykjavík.
Snmhvkl-t vPr tSÍ perðist að-
ili að sk'-ífstófubyggingu. sem
Ihróttabanda'ag Reykiavíkur
ætip’- að reisa í Lnugárdal í
Revk’av'k.
Stofmm lýðt7bóla. Sarrýh. \Tar
s.ð ri-ni-a á mennfpn-iálaráðherra
að leggria fvrir Aú’ingi frnm-
vprn um stcfun cg rekstur lýð-
sk^ia.
IVIiIliþin«ra.neFml í æslailýðs-
málum. Sambykkt var að beina
þénií tftmælum til menntamála-
rVðherra,, acT íeggi fvrir
Aibingi þinesályktuharls^,. Um
skjnun millibinganefndar ’T'
æskulýðsmálum.
Lagabreytingar voru samþ.
þessar: . '1
1. Ákvæði til bráðaþirgða. I
tilefni af 50 ára afmæli ISÍ
skál íþróttaþing haldið í júní
1962.
2. Sérsamböndin fán 1 '_> af
skatttekjum ISl í stað áður.
og að ævifélagagjöld verði kr.
1000,00 í stað kr. 300,00 áður.
Félagsskírteini og skírteini
fyrir læknisskoðun var samþ.
að fela íramkvstj. að útbúa.
17. júní lögfestur þjóðhátíðar-
ílagur. Samþykkt var að skora
á Alþingi að lögfesta 17. júní
sem þjóðhátíðardag- íslendinga.
í framkvæmdastjórn ISÍ voru
kjörnir: Ben. G. Waage, Guð-
jón Einarsson, Hannes Þ. Sig-
urðsson, Axel Jónsson, Gunnl.
J. Briem.
í varastj.: Sveinn Björnsson,
Valdimar örnólfsson, Jón Ingi-
marsson. Lúðvík Þorgeirsson,
Atli Steinsson.
Endurskoðcndur: Stefán G.
Björnsson og Þórarinn Magnús-
Son,
I Sambandsráð ÍSÍ voru kjörn-
ir: Fvrir Reykiavík Jens Guð-
björnsson Og til vara Gísli Hall-
dórsson. Fyrir Vesturland: Óð-
inn S. Geirdal og t.v. Jón F.
Hiartar. Fyrir Norðuidand: Ár-
mann Dalmannsson og t.v. Guð-
jón Ingimundarson. Fyrir Aust-
urland: Þórarinn Sveinsson og
t.v. Biörn Magnússon. Eiðum.
Fyrir. Suöurland:, Þórir Þorgeirs-
snn og t.v. Yngvi R. Baldvins-
son, Hafnarfirði.
Iþróttadómstóll ÍSÍ: Þórður
Guðmundsson. Kristján L.
Ge=tsson. Einar Sæmundsson.
Frímann Holgason, Gfsli Sig-
,,iT5ícqon. Andreas Bergmann.
Stéfán Kristiánsson, Jón Ingi-
marsson. Einar Biörnsson.
Á binginu mættu 39 fulltrúar.
kiörnir af héraðssamböndum og
sérsamböndum. Ank þess fram-
kvæmdastiórn ÍSÍ og fram-
kvæmdastiöri, svo og gestir
, binasins. Þorsteinn Einarsson, í-
þróttafS’nii'ái. Skúli Þorsteins-
son, framkvstj. t)HÍW~ag.itagn-
pr Oleeirsson. formaður UKíS'
Borgarfjarðar.
Terry Downes vinnur heiinsmeistaratitilinn í millivigt: Á myndinni
sést Dovvnes til vinstri í varnarstöðu gegn vinstrihandarhöggi frá
Faul Pendcr, fyrrverandi heimsmeistara. Keppnin fór fram í
London og sigraði Downes eftir tíu lotur.
Urslif knattspyrnukappleikja '
um helgina voru þessi: 1. fl. KR— Þróttur (fi-estað)
2. fl. A KR—Þróttur (frestað)
2. fl. A Valur—Víkingur 10:1
3. fl. A KR—Þróttúr 1:0
3. fl. A Valur—Víkingur 12:0
4. fl. A KR—Þróttur 3:0
4. fl. A Valur—Víkingur 4:2
5. fl. A KR—Þróttur 1:1
5. fl. A Víkingur—Valur 2:1
5. fl. B Víkingur—Valur 1:0
í 4. fl. hefur Víkingur dregið
10 ára íþl'óttásamband milli
ísla'nds og Austur-Þýzkalands.
Slík ér fyrirsögn í málgagni
frjájsíþróttasambands Austur-
Þýzkalands. Þar segir m.a.:
1 ágústmánufji. 1951 keppti
-frjálsíþróttamað.ui’ frá lýð-
Ivélðinu íslandi í fyrsta skipti
í' Austur-Þýzkalandi. Gunnar
Huseþv, Evrópumeístari og
métháfi í ,'kúluyarpi í ílandi
. sínu sigraði örugglega í kúlu-
■varpí a hinu alþjóðlega frjáls-
íþróttaihóti þrióju heimsleik-
ariria í Berlín. Frá .þeim tíma
Tiéfur - íþróttasámbarrd milli
jþTSðárma vaxið og eflzt, og
'ttáðf;’ýþápunkti sínum með
■ landskeppni í Schwerin og síð-
an í Reykjavík nú í sumar.
Greinin er öll í mjög vin-
gjarnlegum tón og hafa Þjóð-
verjarnir yfir engu að kvarta’
nema veðrinu. Eins bryddar á
óánægju út af fánamálinu sem
eðlilegt er. en þó er rætt um
máljð ' af hógværð.
E. Benkwitz cg S. Prietzel''
skrifa smágreinar frá Islandi.
Þeir segja frá ýnisu er vakti
athygli þeirra, t.‘ d. þeimsókn'
í risastórt gróðurhús, sem var
hitað upp frá heitum hverum,-
Þar sáu þeir í fyrsta skipti
bananatré og það gerðist á
norður hjara heims. — Nátt-
úrlega vildum við sjá goshver,.
helzt Geysi, en hann .yildi ekki
gjósa. Annar hver þar nærri
gaus 30 m gosi með miklum
hávaða. — Eftir landskeppnina
fórum við með leigubíl til
hótelsins, sem við bjuggum '{.
Allt í einu hey.rðum við nöfn
félaga okkar þeirra Biileb og
Rothe. íslenzka útvarpið var.
að lýsa 5000 m hlaupinu. Rödd
þulsins brást, er hann var að
lýsa síðustu metrum hlaups-
ins og þar með sigraði Krist-
leifur Guðbjörnss. Við lifum
upp aftur skemmti’legustu ’
keppni landskeppninnar.
Hversu mikinn áhuga á í-
þróttum þarf, og hversu mikla
grimmd við sjálfan sig þarf
til að ná góðum árangri. Yfir .
vétrurinn er bjartur dagur að-
eins frá kl. 10—15. Enginn
skógur, aðeins grýttir vegir og
auk þ'ess er kuldinn mikill.
Þrátt fyrir, þessár aðstæður
sigruðu Islendingar marga
okkar menn.
sig til baka.
Nýtt mót bætist inní en það
er „í 5. fl. C. Fjögur lið taka
þátt í þv-ír,- JýR, Fram, Valur
og Víkingur. Éífitrm leik er lok-
ið, en hann var á milli VSTs og
Víkings. Víkingar sigruðu með
5 mörkum gegn 1.
u: ísloads
tnsisfari í 3,
Valur vann KR í úrslitaleik
3. flokks (íslandsmóts) með 3
mörkum gegn 2. Úrslitamarkið
var skorað með. vííaspyrnu er
nokkrar mínútur voru til leiks-
loka.
inn Hary slíta snúruna. Það er
ekki langt síðan Hary var eiríri
bezti spretthlaupari heims og..
stöðugt í íþróttafréttunum. en
heyrist nú sjaldan nefndur.
Þannig gengur það í heimi í-
þróttanna — þær stjörnur sem
skærast skína í dag eru horfn-
,ar á morgun. Það eru örfá
nöfn sem fólk aldrei gleymir,
svo sem Owens, Nurrni, Joe-
Louis, Gunder Hágg og slíkir
kappar, en flestir aðrir gleym—
ast, þótt þeir á sínum tíma hafi.
heillað hugi manna um allam
heim.
Geymsluhúsnæði óskast
Gott upphitað geymsluhúsnæði 35—100 ferm. óskast
til leigu. Tilboð merkt ,,Bækur“ sendist afgr. blaðsins.
ritstjóri: Frímann Helgason
Fimmtudagur 7. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (C